Tíminn - 14.12.1957, Blaðsíða 8
8
Minning: Guðbjörg Símonardóttir
f gær fór fram út'för Guðbjargar
Símonardóttur, Njálsgötu 74, fyrr-
um húsfreyju á Litlu-Ásgeirsá í
Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu.
Guðbjörg var fædd 16. febrúar
1873 að Brekku í Gilsfirði, en flutt
ist 9 ára gömul að Stóru-Ásgeirsá
í Víðidal og ólst þar upp hjá Jón-
ínu Steinvöru Eggertsdóttur frá
Kleifum í Gilsfirði og manni henn- j
ar Gunnari Ingvarssyni. Guðbjörg
giftist Kristjáni Sigurðssyni Jóns-
syni frá Valdarási, og bjuggu þau
fyrst í Valdarási en síðar á Litlu-
Ásgeirsá, og þar bjuggu þau þar
til þau brugðu búi árið 1926 og
fluttust til ReykjaVíkur og áttu þar ,
heima síðan. •
Sigurður andaðist árið 1948, en
eftir lát hans hélt Guðbjörg heimili i
með syni sínum Jóni Ágúst, og1
naut Guðbjörg ástar og umhyggju
barna sinna allra, sem öll elskuðu
hana og virtu. Þau Guðbjörg og
Sigurður eignuðust 10 börn, tvö
þeirra dóu börn að aldri, tveir
synir þeirra dóu nú fyrir nokkrum
árum. Sex börn þeirra eru á lífi
og öll búsett hér í Reykjavík.
Þetta eru helztu þættirnir úr
ævisögu þessarar mikilhæfu og
góðu konu, en bak við þessa sögu
liggur ein af hinum hljóðlátu sög-
um, sem aldrei verður skráð eða
á lofti haldið eins og skyldi, og
ReykjavíkurKöfn
(Framhald af 7. síðu).
Yrðu þá aðeins opin t.d. tvö til
þrjú hlið við alla höfnina að nóttu j
til, og hefðu tollverðir og lögreglu-
þjónar þar stöðugan vörð 1 allan j
sólarhringinn í þar til gerðum skýl
TÍMINN, laugardaginn 14. desember 1957.
sín störf geta þeir nýtt það sem geymdum í hedii þar eystra. Eftir
um. Að sjálfsögðu væri svo ‘hægt
að opna hin ýmsu hafnarsvæði eft-
ir þörfum, er afgreiðsla skipa færi
fram. Almenningssímar og bruna-
boðar yrðu á mörgum stöðum við
höfnina, og væri hægt að fá síma
lagðan um borð í skip, ef þess
i væri óskað.
þeir telja athyglisvent í hverri
tillögu. Hefirðu viljað bæla ein-
hverju fleiru við áður cn við
skiljum?
— Einungis því, að ég er sjó-
maður en ekki verkfræðingur.
Ég hefi hér lagt fram
mínar leikmannshugmyndir um
málið, ekki til að segja að þær
séu hinar einu réttu, hieldur til
athugunar fyrir viðkomandi aðila.
í — Ég þakka þér kærlega fyrir
samtalið, Halldór. Það er grunur
minn, að þú hafir lagt hér fram
mjög athyglisverðar tillögur,
sem muni, þegar fnam líða stund
ir, reynast hinar nýtustu.
Ö.H.
Aðrar tillögur
Þetta var góð skýring á hug-
myndum þínum, Hallidór. Ein,
og þú gazt um áðan, þá er hún Bækw Og hÖfundar
að nokkru samhljóða þeim hug- j
myndum, sem fram hafa komið (Framhald af 5. síðu.J
til þekktu. Gestrisni húsbændanna,
höfðingsskapur, glaðværð og hjálp-
semi mun ekki fyrnast í hugum
sveitunga þeirra og annarra, sem
til þekktu. Og eftir að þau fluttust
hingað til Reykjavíkur var heimili
þeirra alltaf annað heimili sveit-
unga þeirra. Og fáir munu þeir
hafa verið, sem einhver kynni
höfðu af heimili þeirra, sem ekki
lögðu leið sína þangað oftar en
einu sinni.
Guðbjörg var svo af bar dugleg
þannig er það og hefir verið um kona og alltj sem hún lagðl hond
sögu þeirra mörgu alþýðumanna, að> bar vott um Hsthneigð og skap-
sem farnir eru yfir móðuna miklu, andi persónuleika. Hún var mjög
peirra, sem lagt hafa hornsteina fr6g 0g fyigdtst vel með öllu því,
að uppbyggingu lands og þjóðar á sem gerg;stj 0g eg hefði óskað að
umliðnum öldum. Þær hetjusögur
eru margar og miklar, en minning
þessa fólks lifir í hugum þeirra,
sem svo lánsamir hafa verið að
kynnast því. Og svo var um Guð-
björgu. Hún var ein af þeim, sem
auðnast hefði að færa í letur þann
fróðleik um liðinn tíma, sem Guð-
björg bjó yfir.
Ég færi svo börnum hennar og
öllum hennar nánustu mína hlýj-
ustu samúð. Svo þakka ég þér, Guð
ekki geta gleymzt þeim, sem kynnt- björg allt, sem þú hefir fyrir mig
usthenni. 'gert og kveð þig með hjartans þökk
Heimih þeirra . Guðbtargar og fyrir allt með þessum orðum skálds
Sigurðar á Litlu-Ásgeirsá var ann-
álað heimili hjá öllum þeim, sem
Baðsfcofan
(Framhald af 6. síðu).
og liðamótalausar, og að
leyti ólíkar lifandi verum.
Þegar þess er gætt, að víðar í
biblíunni, hjá öðrum höfundum
en Ezkíel og frá öðrum tímum eru
lýsingar, sem heizt af öllu
minna á þá véla- og mannvirkja-
öld sem nú er, þá liggur nærri
að ætla, að spámenn gyðinga
hafi meira eða minna fast sam-
band við mannkyn á stjörnu þar
sem slík vólaöld var þá upp
runnin. Höfðingi mikill rikir þar,
og lýtur allt til hans, og þegar
Ezkiel sér í sýninni eitthvað
mjög undravert og stórkostlegt,
sem þarna er, þá kallar hann
það „ímynd dýrðar“ þessa höfð-
ingja. Og er það ekki svo mjög
að undra, þegar þess er gætt,
hve mönnum hefir jafnan verið
gjarnt til að eigna þjóðhöfðingj
um heiðurinn af afrekum sem
unnin hafa verið í ríki þeirra.“
A5 horfa upp — eða niður.
Lýkur þar bréfinu. Það er ekki
að undra, þótt mönnum verði
starsýnt á þessi mál nú hina
allra síðustu tíma. Og ekkert er
líklegra, en að manneskjan sé
hér allt of bundin við daglegt
strit og stríð og gleymi því
helzt til oft að horfa upp en
ekki niður. Látum svo þessum
þætti lokið í dag. — Finnur.
ins, sem sagði um móður sína:
Við spor hvert við Bifröst að
Heljarhyl
til himins vor tunga bjó vörður
þú last þetta mál með unað og yl
þvi yngdan af stofnunum hörðu.
|Ég skyldi að orð er á íslandi til
um allt, sem er hugsað á jörðu.
Agnar Gunnlaugsson.
wm málið. Hvað segir þú t.d.
um hina nýframikomnu tillögu
Sjálfistæðisflokksins í bæjar-
stjórn?
— Sú tillaga varðar útlínur
hafnarinnar, en snertir ekki hið
innra skipulag. Hvað varnargarð-
ana snertir í þeirri tillögu virðist
enn ór'áðið hvar garðurinn milli
eyjanna eigi að koma í Engey,
en á þeim uppdrætti, sem birtist
í Mbl. er hann þó sýndur koma
á miðja eyna. Ég tel að garðurinn
eigi að koma úr N-enda Örfiris
eyjar í N-enda Engeyjar. Á þann
hátt nýtist ytri höfnin bezt, svo
og Engey. Það er mikilvægt að
viðlegur skipa í Engey nýtist að
fullu, sem og yrði með þessu.
— Hvernig hefir þú hugsað
þér að leysa vandann viðvíkjandi
þetsisul.n. miiklu uppfyllingum,
bæði á Engeyjarrifinu, vestan
Grandagarðs og í Laugarnesi?
Leiðir til framkvæmda
— f fyrsta lagi hefir mér komið
til hugar að dæla mætti sandi
af sjávarbotninum þar í kring
til þess að fylla þarna upp. En
þess utan mætti ef til vill skafa
mitkið ofan a-f Engey, hvað upp-
fyllinguna þar snertir.
— Þeir, sem koma til með
að skipuleggja og framkvæma
þessa hluti, Hal'Idór, munu án
efa fagna því, að þessu uppdrátt-
ur og ef til vill enn aðrir, berist
þeim í hendur. Þegar þeir hefja
rituð, og klaustureiðar manns,
sem vígður er til æðstu vitneskju
tóktarvert er að kenningar hans
um drauma eru nokkuð líkar kenn
ingum dr. Helga Péturss.
ÞÁ segir Lobsang Rampa mann
inn vei-a í þrennum greinum,
hylki, Ijósvakalíkama og anda. —
Maðurinn endurfæðist á þessa
jörð til að þroska anda sinn. Og
Lobsang Rampa var sj'áLfur endur
fæddur stórmeistari. Eitthvért
rutl virðist hafa komizt á endur-
fáeðinguna á síðari árum, því
Rampa staðhæfir, að s>á Dalai
Lania, er lézt 1933 og var honum
nákunnugur, hafi verið hinn síð-
asti af þeim stóru. Sá Dalai Lama
var hinn þrettándi í röðinni. Enn
eitt dæmi um endurfæðingu:
Brezkur ambassador kemur í heim
sókn og DaJai Lama biður Rampa
að skyggnilýsa manninn, C.A. Bell.
Þessi skyggnilýsing er saga út af
fyrir sig, en í framhaldi af henni
er getið þeirrar niðurstöðu
tíbezkra stjörnuspekinga, að Bell
meðal bræðra sinna. Bókin er hafi verið tíbezkur larna í fyrra
langt frá því að vera ósennilega
sögð og í henni er sá áreynslu-
lausi trúnaðartónn, sem brýtur
jafnóðum niður flestar mótbárur.
RANGT TÍMASKYN, sem reyf-
ari myndi varast, er nokkur sönn-
un á einlægni höfundar. Hann
kveðst sjö ára hafa verið það fær
í judo, að hann 'hafi lagt sér
töluvert stærri og sterkari menn.
Þá kemur hann með nokkur auka
atriði, sem ekki verður séð hverra
erinda eru í bókinni, nema þá
til að gleðja unglinga. Svo er um
drekaflugið.
EN AÐ MEGINMÁLI er bókin
lýsing á n'ámi og þroska tíbezks
munks. Inn í það fléttast svo skil-
greining á jarðfræðilegri tilkomu
Tíbets. Höfundur virðist haldinn
'öruggri vissu
lífi og óskað þess að mega fæðast
á Vesturlöndum með það fyrir aug
um að reyna að bæta sambúðina
mi'lli austurs og vestubs. Seinna
ritaði þessi Bell bók, þar sem
hann fór nokkrum orðum um fæð
ingu sína að mér skilst.
RAMPA er lækningalama með
mikla skyggnigáfu. Til að efla þá
gáfu var honum opnað þriðja aug
að með skurðaðgerð. Eftir það
sá hann Ijósblik manna. Aðgerð
þessi er í því fólgin, að ennisbein-
ið er numið burtu á litlum kringl-
óttum bletti upp af nefinu. Nú
segir Rampa að vítsindamönnum
á Vesturlöndum kunni að þykja
ýmislegt kynlegt við aðgerðir sem
slíkar og bendir á í þvi sambandi,
að þeir séu fyrst og fremst efnis
... hyggjumenn og trúi því einu sem
um ílveru snæ- f vergj sannag meg tölum og sýru
mannsms og einmg ræðir hann prófum. Hins vegar s,sgir hann
um endurholdgunarkenn.nguna af, mikla Muti órannsabaða austan
sannfærmgu þess manns, er hefir
hana svo að segja daglega fyrir
augunum. Samkvæmt hans lær-
dómi var Tíbet eyland á vissu
| aldursskeiði jarðarinnar og skil-
aði til núverandi anannlífs ýmisum
vísdómi, sem nú er undirstaða
kenninga tíbezks trúsiðar ásamt
einum þrernur líkum frá fyrra
jarðsögutímabili guíl'llögðum og
við sýru cg sunnan við tölu.
YFIRLEITT er bók þessi mikill
lestur fyrir þá, sem á annað borð
velta fyrir sér gátunni miklu um
líf og dauða. í henni er margt
atriða, sem ekki er ómerkilegra
efni til umþenkingar en ýmislegt
annað á þessum tímum sönnunar
hyggju og efasemda. I.G.Þ.
Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum nær í; |f
og fjær, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu með I; 1
heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur ^ 1
ÖIL ;; |
Magnús Jóhannsson, j§
Uppsölum. í I
hiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii I
| Jarðýta til leigu (
| VERKLEGAR FRAMKV/ŒMR HF. |
Laufásvegi 2 — Símar: 10161 og 19620
irmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiimii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiú
Döraur — Frúr
Höfum ávallt til mikið úrval af korselettum, nælon |
slankbeltum og alls konar mjaðmabeltum og brjósta- §
höldum. Okkar 40 ára sérverzlun hefir fullkomn- I
asta úrval, sem völ er á hér á landi. |
Ser.dið okkur mál, og við munum senda yður það, I
sem þér óskið í póstkröfu hvert á land sem er. |
Skólavörðustíg 3, Pósthólf 662.
ðtHiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiei
i
t
í
í
I
I
ALLIR SEM ÞEKKJA
MANNAMUN
ÆTTU AÐ LESA
KVENNAMUN
I
*
^ n# szjp ^ ^