Tíminn - 14.12.1957, Qupperneq 12

Tíminn - 14.12.1957, Qupperneq 12
VeBriB: Hægviðri og léttákýjað í nótt en vaxandi sunnan átt og þíðviðri á tnorgun. Hitastig M. 18. Reykjavik -2, Aikureyri -8, Kaup mannahöfn -2, London 3. Laugardagur 14. des. 1957. Jólablað Tímans komið út -fjölbreytt og vandað að efni AthyglisvertS grein eftir Sigurí Olason, lög- fræðing, um erfðaskrá Arna Magnússonar. — Blaðið verður sent til kaupenda næstu daga Jólablað Tímans er komið út, mjög vandað og fjölbreytt að efni eins og áður. Blaðið er 68 síður að stærð og flytur mikið af þjóðlegum fróðleik, þýddum sögum og greinum, sem fjöl- rnargar myrdir prýða. Forsíðumynd er af Hallgrímskirkju í Saurbæ, tekin af Guðna Þórðarsyni. Næstu daga verður jólablaðið isenl til áskrifenda víðs vegar um land eftir því, sem ferðir fafla, og ætti það að komast til allra áskrif enda fyrir jól. í Reykjavík verður blaðið borið til áskrifenda í næstu viku, en auk þess verður það tit sölu á götum bæjarins, í bókabúð um og veitingastofum. Hvert ein tak kostar tíu krónur. Efni blaðsins. Blaðið hefst á jólahugleiðingu eftir séra Sigurjón Guðjónsson, j prófast í Saurbæ. Sigurður Ólason lögtfræðingur, skriifar mjög athygl isverða grein, sem hann nefnir úr isögu handritamálsins: Erfðaskrá I Árna Magnússonar. Helztu niður stöður Sigurðar eru þessar. Hin isvokallaða erfðaskrá Árna Magn ússonar, sem Danir byggja á allan rétt sinn til handritanna, er og hef ir verið ógild frá upphafi. Engin sönnun er fyrir því, að efni erfða ekrárinnar, eins og frá henni var gengið, hafi raunverulega verið að vilja eða óskum Árna Magnússon ar. ÁM samdi ekki erfðaskrána sjálfur. ÁM „skrifaði undir“ eftir að hann var orðinn dauðvona og jafnvel rænulaus og m. a. óvíst, að hann hafi yfirleitt skrifað undir plaggið heldur annar maður, — Þessi grein Sigurðar Ólasonar mun eflaust vekja mikla og verðskuid aða athygli. Þá er fróðleg grein eftir dr. Kristjén Eldjárn, þjóðminjavörð, Smekkleg blómabúð Blómaverzlunin Blóm og Ávextir hefir nýiega opnað blómadeild í tiinu nýja verzlunarhúsi að Lauga veg 89 hór í bæ. Befir deildin á boðstólum öll ■venjuleg bióm og pottablóm svo og miikið og fjclbreytt úrval ní blóma ekr'Oylingum. Er blómadeildin með nýtízku sniði og öll hin smekklegasta. Hallgrímskirkja í Saurbæ, forsíðu- mynd jólablaðsins. Ljósmyndina íók Guðni Þórðarson blaðamaður. sem hann nefnir Gömul hús í Skagafirði og fylgja henni margar myndir. Andrés Kristjánss., frétta stjóri, skrifar skemmtilega grein, sem néfnist Tvö hundruð pesetar í stað vegabrófsáritunar til Span afríku. Þórunn Elfa Magnúsdóttir ritar ágæta grein um Ástríði, Belg íudrottningu og Ingólfur Daviðs son, magister, skrifar skemmtilega grein, sem hann nefnir Gróðurinn breytist og mannlífið með. Þá er frásögn eftir Jónas Guðmundsson, Stýrimann, um Vitann á Straumnesi — þennan þýðingar mikla vita fyrir siglingar við aust anvert ísafjarðardjúp. Jónas Sveinsson, l«lknir, skrifar mjög at hyglisverða grein og merkilega er nefnist Sagan um fyrstu hjartaað gerðina, og fylgja þeirri grein margar myndir. Af þýddum sögum má nefna Jól j á fjölfuim eftir Ivar Ringdal og! Heiður bekkjarins eftir M. Buch have. Báðar þessar sögur eru prýddar skemmtilegum teikning- um. Þá er krossgáta, verðlaunaget raun og ýmislegt fleira efni, sem of langt yrði upp að telja. Lcforð Bláu-Skáldu 1954 ~ o g efndir íhaldsins ! Loforið: i í Skáldu sagði m. a.: „Gerð verði áætlun um lögn f hitaveitu í öll íbúðarhús í Reykjavík og hafinn undir- | búningur að öflun fjármagns til framkvæmdanna. Áætl- | un þessi verði síðan framkvæmd í áföngum, eftir því | sem nægilegt vatnsmagn og fé vei’ður fyrir hendi“. |! í Efndir: I Engin áætlun hefir verið birt af hálfu hitaveitunnar. | Borgarstjóri leyfir ekki bæjarstjórn að spyrja hitaveitu- í nefnd hvað líði störfum hennar. Lánsfjármagns hefir | ekki verið aflað, en tekjuafgangi hitaveitunnar, 34,4 | miH.Í kr. varið til óskyldra verkefna. „Framkvæmd í l áföngum“ kemur gleggst fram í útkulnaðri Hlíðaveit- ! unni 0g betliframkvæmdum Höfðaveitunnar. m i 1 1 I wmmt Danir ætla að „sigla í kjölfar Eiríks rauða“ frá Nýhöfn til Ameríku!! Kaupmannahöfn í gær. — Danir eru nú að hefja Bndir- búning að mikilli norrænni víkingaferð til Ameríku og er ráð- gert að hún verði farin 1960. Á víkingaferð þessi að nefnast Ollenhauer Þjóðverjar yiSja ekki kjarnorkuvopn, segir Ollenhauer London 13. desember. Ollenhauer, leiðtogi þýzkra jafnaðarmanna, sagði í dag, að það myndi aðeins auka hættuna á nýrri styrjöld, ef komið væri fyrir kjarnorkuvopn um víða í Evrópu. Víst væri, að Þjóðverjar vildu engin kjarnorku vopn í landi smu. Erlendar fréttir í fáum orðum HARRY OPPENHEIMER hefir gefið fé til stofnunar sjóðs, sem ætlað- ur er til að styrkja fátækt náms- fólk í Suður-Afríku án tillits til litarháttar. Upphæðin er ein mill- jón punda. FINNSKA VERKALÝOSsambandið sendi í dag erindi til Pieandt for sætisráðherra og segir þar, að aldrei hafi verið verra efnabags ástand í landinu. síðan heims- styrjöldinni síðari lauk. H. C. HANSEN sagði í dag, að Danir vildu hvorki kjarnorkusprengjur og flugskeyti í land sitt nó að þar yrði erlendur her. ' „I kjölfar Eiríks rauða“. Ráðgert er að víkingarnir sigii á víkingaskipi frá Kaupmannahöfn með viðkamu í Noregi og íslandi til Grænlands og þaðan til Aemer íku. Þessi hugmynd er dönsk, en ráðgert er að fá „víkinga" tii farar frá öðrum Norðurlöndum, kannske I einnig frá Grænlandi. Sá, sem fram hefir komið með þessa hug mynd og mest berst fyrir henni, er Haakon Mielshe, hinn kunni ferðalangur og ferðabólkahöfund- ur. I-Iann hefir áður tekið þátt í ferð til Ameriku, nefndist hún ,,í kjclfar Kólumbusar". Ráðgert er að hann og fleiri blaðamenn taki myndir og skrifi síðan um ferðina, og einnig mun leiðangurinn verða Biðskák hjá Friðrik og Larsen í 12. uniferð á skákmótmu í Dallas var tefld í fyrrakvöld og fóru leikar þannig: Friðrik—Larsen, biðskák Evans—Szabo, jafntefli Gligoric—Naidorf jafntefli Reshevsky—Yanovsky biðsk. Eftir tólf umferðir er staðan þannig: Reshevsky 7 vinn. og biðsk. Gligoric 7 vinn. Szabo 6 v2 vinn. Friðrik 6 vinn. og biðskák Larsen 5'4 vinn. og biffisk. Yanovsky 5 vinn. og biðsk. Naidorf 5 vinn. Evans 4 vinn. Biðskákir voru tefldar í gær kveldi en fregnir höfðu ekki bor izt af þeim. 13. umferð verður tefld í dag og 14. umferð á morg un. Það er síðasta umferð og mót inu lýkur á mánudaginn. kvikmyndaður, segir Efcstrabladet í dag. —Aðils. Parísarfundurinn París 13. des. — Ilalvard Lange utanríkisráðherra Norðmanna, setti í dag sem fundarforseti haust fundinn í ráðherranefnd Evrópu ráðsins, og hófust þar meö hinar stórpólitísku umræður, sem beðið er með mikilli eftirvæntingu um allan heim. En þó að umræðurnar í ráðherranefndinni varði mikil væg mál, svo sem skipulagsmél Atlantshafsbandalagsms, fríverzl unarsvæði, og efnahagssamvinnu, beinist í París mun meiri athygii að undirbúningnum undir forsæt isráðherrafundinn, sem feefst á mánudaginn. Eisenhower kemur til Parísar á morgun, einnig er þá búizt við flestum öðrum ráð herrum, sem til fundarins koma. Dulles ulanríkisráðherra bom þeg ar í gær og hóf strax viðræður við Selwin Lloyd utanríkisráðherra Breta. Miklir jarðskjálftar í íran NTB—-Teheran og Aþena, 13. des. Mikill jarðskjálfti varð i dag í íran og Grikiklandi. Samkvæmt ó- staðfestum fregnum hafa mn 300 manns látið lífið og um 500 meiðzt í Vestur-íran. Jarðskjálftar þessir eru settir í samband við skjálfta sem nýlega urðu í Mongóiíu, og bú izt er við fleiri jarðskjálíftakipp um næstu daga. í íirnm þorpum í Vestur-íran liggur fjöldi fólks enn grafinn undir rústimum. Vetr arhörkur geisa nú á þessuim svæö um, og er hjálparstarf þ\i erfitt. fslenzk myndlist frá fyrri öldum - stórfalleg og gagnleg myndabók í gær kom út á vegum Almenna bókafélagsins mjög merki- legt rit. sem áreiðanlega á eftir að vekja mikla athygli bæði hér heima og erlendis. Bókin heitir íslenzk myndlist frá fyrri öldum og hefir að geyma 70 úrvalsmyndir af íslenzkum list- gripum og listaverkum frá elztu tímum og allt fram á 19. öld. Þessi mynd er úr bókinni — María sitjandi á stól og ber kórónu, mun vera frá 12. öld. Ekki vitað úr hvaðn kirkju myndin er, en hón er nú geymd í Þjóðminjasafninu. Bóikin er í stóru broti og mynd irnar li'lestar heiilsíðuimyndir. Þeirra á meðal eru 14 litmyndir. Fegurri prentun hefir vart sézt áður á Lslenzikri myndabóik og getur þarna að líta sýnishorn af flestuim greinum íslenzkrar iiistar, tré- dkurði, málverfki, handritalýsing- um, útsaumi, vefnaði og (nnálim smíði. Plestar eru myndirnar tekn ar af hlutuim í Þ.ióðminjasafni ís- lands, en nökkrar eru af ísienzk um listmunum, sem geymdir eru í enlenduim söfnum. BÓkin er prentuð hjá Dr. Wolf og Sohn í Munchen, en Kristján Eld'járn þjóðminjavörður hefir að öðru leyti séð um útgáfu bókarinn ar. Hefir hann skrifað skýringar með myndunum auk ýtarlegs for tnála um íslenzka alþýðulist, kjör hennar og viðfangsefni. Með útgáfu þessarar bókar er að því stefnt að veita mönnum sem víðtækust kynni af listviðieitni ís lendinga fyrr á tímum og mun mörgum koima á óvart sú snilld og fegurð, sem blasir við á flestum blaðsíðum bókarinnar. Bókin er prentuð bæði með ís lenzkum og enskum texta. Kristján Eldjárn Dregið í happdrætti SUF 21. des. - gerið skil sem fyrst

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.