Tíminn - 21.12.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.12.1957, Blaðsíða 2
T í MI N N, laugardaginn 21. des 1951 JT~J Mjög fallegt og * vandað jóíaWað Samvinnunnar Jólablað Samvinnunnar er kom- ið út. Það er 64 síður og heifir verið vandað sérsfcaMega til þess um útliit og efni. Þar er að finna Jólasögu eftir G.unnar Gunnarsson með teikning um eftir Guðmund Thorsteinsson, síðan 1914. Björn Th. Björnsson idkrifar um dansæði og tízku í dans listinni og klæðnaði. Þá má nefna nýja smásögu eftir Indriða G.; Þorsteinsson; séra Guðmundur' tSvejnsson skrifar um fæðrngu; Jerú; Viihj'álmur Einansson rifjar upp endurminningar frá keppnis! Iferðalagi til Aþenu og Örlygur; Hlálfdánarson skrifar um hús-! mæðrafundi á vegum Fræðslu- deildar SÍS í sumar. Auk þess skrifar Benedikt Gröndai riitstj. um húsagerðarlist Guðjóns Samú- eflissonar og Gísli Sigurðsson skri'f ar grein um Skagfirðinga og ■Skagafjörð og aðra um kirkju- gluggana á Bessastöðum. Á forsíðu er litmynd af glugga í Bessastaðakirkju með miálverki úr innbrenndu gleri af komu Papanna til íslandis. Andlit í spegli dropans, ný bók eftir Thor Vilhjálmsson Komin er út á vegum Helgafellsútgáfunnar ný bók eftir Thor Vilhjálmsson rithöfund. Nefnist hún: Andlit í spegli dropans. Dr. Halldór Pálsson mælir hitastigið í sæðisbrúsanum. Vaxandi áhugi bænda fyrir sauð- fjárkynbótum með gerfisæðingu Tilraunir hafa sýnt merkilegan árangur í vaxt- arlagi og holdfylli lamha undan úrvalshrútum Tíminn hefir haft spurnir af því, að nú er unnið að sauðíjársæðingum landsfjórð unga milli og sneri fréttamað ur blaðsins sér í því tilefni til doktors Halldórs Pálsson- ar, sauðfjárræktarráðunauts og spurðist fyrir um sauð- fjórsæðingarnar og tilhögun þeirra. — Hefur lengi verið unnið að sauðfjársæðingum ti'l kynibóta hér á landi, Halldór? — Já, í allmörg ár. Fyrsti mað ur hór á landi, sem kynnti sér tæikni þá, sem nota þarf við sauð f jársæðingar var Guðmundur Gísila son, læknir, og er hann enn leið- andi maður á því sviði og hefir kennt flestum þeim, sem nú ann ast sauðfjársæðingar. — Eru sæðingarnar mikilvæg- ■ur þáttur í kynbótastarfinu? — Já, þær geta verið það, svo (framarlega sem völ er á karl dýrum, sem hafa mikia yfirhurði framyfír það venjulega, vegna þe&s, að mögulegt 'er að frjóvga Æfeiri hundruð kve.ndýra með hverj u karldýri með þessari að ferð. Hins vegar geta sæðingar Verið varasamar, ef efcki eru not uð kostamikil dýr. — Eru sæðingar notaðar í vax andi mæli í sauðfjárræktinni? — Uim og eftir fjárslkiptin voru sæðingar lítið sem ekkert notaðar 'fyrst í stað. Lögin um sauðfjár veikivarnirnar banna alla fjár- flutninga yfir várnarlínur, en geta teyft sæðisiflutninga yfir þær með leyifi yfirdýralæknis VAXANDI ÁHUGI FYRIR KYNBÓTUM Áhugi bænda á sauðfj árræktun og á kynbótum, sérstaklega, hef- ir vaxið mjög eftir fjárskiptin. Ymsir sem áttu ræktaða fjárstöfna imisstu þá, en fengu í staðinn, margir þeirra, sundurleitt og lítt ræktað fé. í sumum fjárskipta hóLfum er mjög lítið um úrvals ihrúita og telja miargir bændur og ráðunautar einu fljótvirku leið ina til að kynbæta þetfca fé að inota sæðingar úr beztu hrútunum, sem völ er á. Nokkurn tíma þurfti effir fjárskiptin, til að finna á hvaða svæðum hrútar væru beztir. Nokkur undarafarin ár hefir ver ið stanfrækt sæðingarstöð á Ilesti á vegum Búnaðarsambands Borg arfjarðar, en aðeins fyrir Borgar fjarðarhérað, Snæfeilsnes og Suð- ur-Daii. Haustið 1956 var sótt um tleyfi til sau'ðf jársj úkdómavarn- anna til að flytja sæði úr hrútum af þingeyskuim stofni, bæði kyn bótahrútuim og forystu'hrútum, frá stöð, sem komið ýrði upp í Laugardæium, en fé í austan verðri Árnessýslu er allt af þing eyfkum uppruna Þetfca leyfi fékkst og var sett á stofn sfcöð undir heilbrigðisöftir'iiti yfirdýralæknis. Voru þar staðsettir um ííma átta úrvalskynbótafhrútiar og tveir for ystuhrútár. Guðmundur Gislason, 'læíknir og aðstoðanmenn hans önri uðust sæðistökuna og umbúnað állan. Sæðið var flutt á bílitm í Borgarfjörð, SnæfeUsnes, Húna vatnsBýslur báðar og Skagafjörð, ' vestan Héraðsvafcna. Alls voru ísæddar frá stöðinni í Laugardæl um siðasfcliðinn vetur um þrjú þús und ær. Setf var að skilyrði, að aðeins mætti sæða ær þeirra bænda, sem færa fuilikoimnar ættar | tölur og afurðaskýnsilur ylfir fé sitt og eru sfcarfandi í sauðfjár félögum. Skilyrði þessi voru sett 1 til þess að hægt væri að fá ör ! uggan dém úm kositi þeirra ein stakliriiga, sem framleiddir eru iirteð sæðinguim 'samanborið við þann stoÆn, sam fyrir var. MIKILSVERÖUR ÁRANGUR SÍÐASTLIÐINN VETUR — Hver var árangurinn? — Að fl-estu leyti góður. Að vísu gengu niargar ærnar upp, en til þess eru ýmsar ástæður, m. a. irvað sæði var oft orðið gamalt. Samt sem áður fengust um þúsund lömb. — Voru bændur ánægðir með lömbin? — J'á. Yfirleitt reyndust lömb in betur en nokkur gerði sér von ir um. Ég hef séð noödk'Ur þeirra m. a. á fjárræktarbúinu á Hesti og voru mörg þeirra framúrskar andi vel gerð og mjög væn, Taka þau mj'ög fraan að vaxtarlagi, feg urð og bó sénsta'klega hoildfyll ingu í lærum, hyrndum lömbum af hinum vestfirzka stofni, en 'féð í þessum sýslum er allt af vestfirzk'um uppruna. — Eru ekki bændur hráfnir af forustulömbunum? — Jú, margir höfðu átt gott fomstufé fyrir fjárskiptin og söikn uðu þess mjög, að ekkert fornstu fé yar fáaril'egt á Vesbfjörðum. Og hafa. þeir, sem fengu fé þaðan, ekki átt þess kost að fá forustu blóð í fé sifct fyrr en með þessum sæðingum. Allmargir hafa tjáð mér, að sum lömbin undan for- ustuhrútunum sýni þegar mikið vit. Sæðingarnar í fyrra báru svo góðan árangur, að áhugi bænda í oifannafndum héruðum fyrir að halda þeim álfram hefir aukist til imuna. Var þvi aftur leytað leyfis sa'uðfj'árveikivamanna til að ■flytja sæði frá sæðingarstöðinni í Laugardælum í sömu héruð og í fyrra. Þetta 1-eytfi var auðfengið og annast Guðmundur Gíslason, læknir, sæðistökuna, en ytfirdýra læbnir sér um heilbrigðisetftirlit, nú eins og I fyrra. FLOGIÐ LANDSHORNA í MILLI -— Nú notið þið flugvélar til tfkitninganna. — Já, þá d'aga, sam veður leyf ir. Öll búnaðarrsamböndin í áður nefndum sýslum og ráðunautar þeirra leggja svo milkið kapp á að sæðingarnar beri sam beztan árang j ur, að þeir telja ekki hoitfandi I inokkurn aukakostnað við að koma 'sæðinu ®em nýjuatu á áíangastað. Björn Pálsson, flugmaður, annaist þessa flutninga fyrir okkur. — Hvað er búizt við að marg ar ær verði sæddar í vetur frá istöðinni í Laugardælum? — Það er erfitt að gera áæt'lun um það, því að mest veltur á því að vel viði'i meðan á flutningum um stendúi'. Ég geri mér vonir um að takast megi að sæða 5—7 þúls und ær, ef vel gengur, en aðeins eru notaðir á stöðinni 14 hrútar. Meginefni bókarinnar skipti'st í tvo höfuðkafla. Fyrrihlutinn flyt- ur fimm smásögur, sumar langar, en síðari hluti bókarinnar Sytur 27 stuttar frásagnir eða eins og höfundurinn kemst sjálfur að orði: .mckkrar iitlar myndir af manneiS'kjunni í þeirn stóra heimi“. Þetta er þriðja bók höfundarins, sam er í fremstu röð okkar yngri rrtthöfunda. Fyrsta bók hans, Mað- urinn er alitaf einn, kom út árið 1950 og vakti þá strax mikla at- hygli á höfundinum, sem þá var nokkuð kunrur af ritsmíðum, sem birzt höfðu á prenti í biöðum og ritum. Næsta bók h„.rs kom úi ár- Brezka þingið (Framhald a. I s. u ■ Menn >Tðu aö hafa þaó hugfast, að láta eikki stjórnast atf skyndi- ’hvötum, er um heimsfriðinn væri iað tefla. Krafðist Bevan þesis að 'lakum, að greidd yrðu atkvæði um vantraust á stjórnina. Síðasti ræðumaður, áður en gengið var til atkvæða, var Mac imillan forsætisráðherra. Tók hann mjög í saima streng og Lloyd. Kvað nauðsynlegt að vestræn ríki væru sterfk hernaðarlega, til þess að eiga jafnan leik, er sezt væri að samningaborði. 'Sumir stjórnmálamenn í Lond- c>n telja, að Verkamannaflokks- iþingmennirnir hafi meir deilt á þiað, að erlendir menn stjórnuðu hinum nýjit vopnum, en kjarna mábin'S. að bau eru hofð í l"---,inu. Erlendar fréttir í fáuíT; orðum Æðsfca ráð Sovétríkjanna birti í dag yfirlýsingu, þar sem borin er fram áskorun til allra þjóða um að vinna að friði og koma í veg fyrir styrjaldir. Lagt er til, að hætt verði tilraunum með kjarn orkuvopn. Lýst er yfir, að Sovét- ríkin séu andvíg nýlenduhaldi, islí'k stefna sé í eðli sínu andstæð sósíalisma. Forseti þjóðþings Indónesíu, dr. Satorio, vann í dag eið að stjórn- arskrá landsins í forsetahöllinni í Djakarta. Skal hann gegna for- isetastörtfum, ef Sukarno forseti fer úr landi á næstunni sér til heilsu- bótar, en það er talið líklegt. Jarðskjálftar urðu enn í íran isíðastliðna nótft. Mikil neyð ríkir á jarðskjálftasvæ'ðunum. Dag Hammarskjöld er nú stadd- ur í Stokkhólmi og er á leið til landanna fyrir botni Miðjarðar- hafs. Hann hélt ræðu í sænsku akademíunni í morgun, en í henni á hann sæti. ið 1954 og nefnist hún Dagar mannsins. Þessi nýja bók Thors Vilhjálms- sonar er um margt nýstárleg. Sögu sviðin eru fjölbreytt og frásógn- in víðast 'hnitmiðuð og stutt, eins og höfundar er vandi, enda era ritsmíðar lians allar hinar fágúð- ustu. Bókin er nm 200 blaðsíður að stærð og frágangur hennar vandaður. Dolles ræðir yið Franco í Madrid PARÍS, 20. des. — John Forster Dulles, utanríkisráðherra Band'a- ríkjanna ræddi. í dag við Fratici- soo Franco hershöfðingja á Sþáni. Sem kunnugt er, fór Dulles beint ti'i Madrid á fund Francois að Parísarfundinurn loknum. Viðræð- ur þeirra stóðu ytfir í' 3 kist. og hafði Franco boðið Dulles til sín. Bftir fundinn tjáði Dulles blaða- mönnum, að stofnun amerískra flugskeytastöðva á Spáni hefði alls ekki borið á góma í viðræðum þeirra. Dulles sagði, að Franco hefði frætt sig um deilur Spán- verja og Marokkóbúa út af Itfni, spánsku hjálendunni á norður- strönd Afríku. Þeir ræddu einnig ásta-ndið í Norður-Afríku ýfir leitt, og efnahagsvandræði Spán- ar. Utanríkisráðherrann hélt því einnig frarn við blaðamenn, að Sþánn hefði að sínu áliti átt sinn þátt í þeim góða árangri; sem varð á Parísarfundinum, þrátt tfyrir það, að Spánn er ekkl aðit'i að NATO. Dulles heldur heim tLI Washington í kvöld. Ný bók handa telpum Matta Maja i dansslkólanum nefn ist ný bók handa tefpunni, ssm. nýlega er komin á bókamarkað- inn. Höfundur þessarar bókar er Björg Gastelle og hefur hún skrfcf að aillmargar sögur um Möittu Maju, sem hafa hlotið miikilar vin- sældir. Þetta er fyrsta bókin um i Möttu Maju, sam kemur út á ís- lenzku, en ætiun útgefandanis, , Lefcfturs, er að gefa flciri þeirra út á næStunni. Sögurnar um Möttu Maju eru ýfirleitt viðburðaríkar og skemmti Íyegar og frásögmin hröð og litf- landi. Þýðingin á íslenzku hetfur tskizt vel. tUðLYSlB I THUIIIf •«®Tme«iTi*iiííi|Ví»í1ísííN'WNíiiw Eretar bera fram formleg mótmæli vegna aukinnar landhelgi Indónesíu 20 klst. landleiðina úr Borgarfirði til Akureyrar AKUREYRI í gær. — Hér koim í dag landferðabíl'l frá Norðurleið og hafði verið 20 kist. á leiðinni úr Borgarfirði til bæjarins. — í dag er greiðfærarar, enda liafa ýtur unnið aö snjóruðhingi á Öxnadalsheiði. Segja, aft engin þjóS haíi fyrr gert ósanngjarnar kröfur svo London—NTB, 19. des. — Bretar munu bera fram form- leg mótmæli við ríkisstjórn Indónesíu, vegna þess, að Indó- nesar hafa lýst yfir mjög aukinni landhelgi ríkisins og full- um umráðum sínum á öllum siglingaleiðum milli allra eyj- anna, sem eru um 3000 að tölu. mii'li Bretlands, Ástralíu og Nýja- Sjálands leggja að jafnaði leiðir sínar milli eyja í Indónesíu. Berit er á, að fjarlægðin milli einstakra eyja í eyjakiaoaiuim. IndónesáíU, sé yfir 100 sj!óimSi,ur. Þetta þýðir, að Indónesar viljá nú víkika landhelgi sína sem nemur meira en 50 sjómílum. Svo ósann gjaraar kröfur höfir engin þjóð tfyrr gert, segja Bertar. Brezka stjórnin mun telja þessa einbliða yfirlýsingu Indó- nesa um umráð á hatfinu umhverf is eyjarnar ósamræma viður- kenndum alþjóðareglum um frelsi á haifinu og siglingaleiðum þe-ss. Auk þesss virðiist, sem ákvörðun ríkisstjórnar Indónesíu muni snerta najög hagsmuni Breta varð andi siglingar, þar sem skip þau, er halda uppi föstuirri ferðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.