Tíminn - 21.12.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.12.1957, Blaðsíða 10
10 T f M I N N, laugardaginn 21. des 1957. WÓÐLEIKHÖSIÐ Ulla Winblad eftir Carl Zuckmayer Músík: C. M. Mellman. Þýðendur Bjarni Guðmundsson og Egill Bjarnason. Leikstjóri: IndriSi Waage Frumsýning annan jóiadag kl. 20. Önnur sýning föstudag kl. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir sunnudagskvöld. Romanoff og Julía Sýning laugard. og mánudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin í dag og á morgun á venjuiegum tíma, á Þor- láksmessu frá kl. 13,15 til 17. Lokuð aðfangadag og jóladag. Opin annan jóladag frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn- ingardag, annars seldar öðrum. Munið jólagjafakort Þjóðleikhússins, fást í miðasölu. TJARNARBÍÓ f Iml 3-20-75 Trípólí Geysispennandi amerísk ævintýra- mynd í litum. John Payne Maureen O'Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3. T eiknimyndasaf n sala hefst kl. 1. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Síml 5-01-84 Á flótta (Colditz story) Ensk stórmynd byggð á sönnum atburðum úr síðustu heimsstyrjöld Óhemju spennandi mynd. John Milis Eric Portman Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Hættur á hafsbotni Sýnd kl. 5. Simi 1-1384 Kona piparsveinsins skemmtileg, ný, frönsk kvikmynd om piparsvein, sem verður ástfang utn af ungri stúlku. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hinn afar dnsæli franski gamanleikari: Fernandel. Sýnd kl. 9. Eftir miínætti í París Sérstaklega djörf amerísk Burles- que-mynd. Frægustu Burlesque-dans meyjar heimsins: Tempest Storm Flo Ash Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. _ Orval þjóðlegra jólsgjafa I Baðstofunni FerSaskrifsicfa ríkisins Sfmi 2-21-40 Hetjur hafsins (Two years before the mast) Hin heimsfræga ameríska stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir R. H. Danas um æ\'i og kjör sjómanna í upphafi 19. aldar. TRIPOLi-BÍÓ Sfml 1-1182 Menn í strííi Gömlu dansarnir 1 G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Hin spennandi verSlaunakeppni - danóinn Vegna áskorana margra þeirra, er komizt hafa í úrslit í verðlaunakeppni þessari, verður úrslitum, og þar með dansleiknum, er vera átti í kvöld, frestað til laugardagsins milli jóla og nýárs (28. desember). Stjórn S.K.T. ininiiíniEiiuiiuiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiMiiHiiiiiiiiiinifiiiiiiiiiffffifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiififfifiifíiiiiiiiiuiMiií jalísargreiösia t g Mikið úrval af krossum, krönsum, jólaskeifum, 1 skreyttum skáluin og körfum. Jólatré og greinar. | Gjöri'S svo vel og gangiíi inn. Hringakstur um gróðrarstöðina. Óþarfi að snúa við. | 0 p i ð í d a g 1 Alaska | Gróðrarstöðin við Miklatorg. | Sími 19775. fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniii Aðalhlutverk: Alan Ladd Brian Donlevy William Bendix Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Slml 1-8936 Eldraunin (The big heat) Hörkuspennandi glæpamynd. Glenn Ford Gioria Grahame Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Víkingarnir frá Trípólí (The Pirates of Tripoli) Spennandi ný sjóræningjamynd í teknikolor. Paul Henreid Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Slml 1-6444 Rauða gríman Fjörug og spennandi amerísk æv- intýramynd í litum og Cinemascope Tony Curtis Coleen Miler Endursýnd kl. 7 og 9. Hrakfallabálkarnir Sprenghlægileg og mjög spennandi skopmynd með Abbott og ostello Endursýnd kl. 5. Víkingakappinn Skopmynd f litum. Sýnd kl. 3. (Men in War) Hörkuspennandi og taugaæsandl ný amerísk stríðsmynd. Mynd þessi er talin vera einhver sú mest spennandi, sem tekin hefir verið úr Kóreustríðinu. Robert Ryan Aldo Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn NÝJABÍÓ Slml 1-1544 Svarti svanurinn Hiin geysispennadi sjóræningja- mynd, með Tyrone Power Maureen O'Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hafnarfjarðarbíó Siml 50 249 Hong Kong Bráðskemmtileg og spennandi ný litmynd er gerist í Austurlöndum. Rhonda Fleming Ronald Reagan Sýnd kl. 7 og 9. GAMLA BÍÓ Orrustan í Khyberskarfti (Rogne's March) Afar spennandi bandarisk kvik- mynd, sem gerist á Indlandi. Peter Lawford Richard Greene Janice Rule Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÓLÍKUR ÖLLUM ÖDRUM PENNUM HEIMS Eini sjálfblekungurinn með sjálf-fyllingu . . . Brautryðjandi í þeirri nýjung er Parker 61, vegna þess að hann einn af öllum pennum er með sjálf-fyllingu. Hann fyllir sig sjálfur — eins og myndin sýnir, með háræðakerfi á fáum sekúndum. — Oddinum er aldrei difið í blekið og er hann því ávallt skínandi fagur. Til þess að ná sem beztum árangri við skriftir, notið Parker Quink í Parker 61 penna. Verð 61 Heirloom penni: Kr. 866,00 Settið: Kr. 1260.00 61 Heritage penni: Kr. 787,00. Settið: Kr. 1102.00. Einkaumooðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík. Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavík. 7-6124 lll!llllinillllllllll!llimi!llllllllll!inil!!l!!l!lllllll!l!l!!l!lll!l!!l!in!l!!!!!l!!!in!llllllin!llll!!lllllliniinill!!lllln!!!l!!ll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.