Tíminn - 21.12.1957, Blaðsíða 12
Veðrið:
Norðvestan stinningskaldi,
éljagangur.
Jólasamkoma FUF
Ungir Framsóknarmenn lialda
dansleik í Silfurtunglinu, annan
dag jóla, 26. desember kl. 9 e.h.
Ilin bráðskemmtilega hljómsveit
Jose Riba leikur fyrir dansinum.
Tryggið ykkur miða tímanlega.
Skrifstofan í Edduhúsinu, sími
19285, 'tekur á móti pöntunum.
Listi samvinnu-
manna á Selfossi
Listi isamvinnumanna við hrepps
nefndarkoisningarnar í vetur hef-
ir verið lagður fraim á Selfossi.
Listinin er borinn fram af vinstri-
mönnum og óháðum en studdur
alf floífeksfélögum Framsóiknarfl.,
Aliþýðufloklksins og Alþýðubanda-
laigsins. Listinn er þannig skipað-
ur:
1. Siigurður Ingi Sigurðsson,
skrifstoíustjóri.
2. Unnur Þorgeirsdóttir, frú
3. Hjalti Þorvarðarson. rafv.stj.
4. Skúli Guðnason, verkam.
5. Hjalti Þórðarson, járnsm.
6. GuSmundiur Jónsson, skósm.
7. Snorri Þór Þorsteinss. bílstj.
8. Jón Bjarnason, verlcam.
9. Margrét Gissurard., frú
10. Guðm. Sveinsson, trésm.m.
11. Matthías Ingibergsson, lyfjafr.
12. Karl J. Eirífes, fudJtrúi
13. Hjailti Gestsson, ráðunautur
14. Björn Sigurbjarnarson
bankagjaldken.
LfBti til sýslunefndarkosninga
er á þessa lund:
1. Hjalti Gestsson, ráðunautur
2. Valdimar Pálsson. gjaldkeri.
Hitinn kl. 18: ^
Reykjavík -f-6, Akiweyrl -f-6,
Kaupmannaliöfn 3, Lonion 12,
París 6, New York 13 stig.
Föstudagur 20. desember 1957.
Fjárlög afgreidd á Alþingi í gær, og
fundum þingsins fresíaS
Samþykktar voru allar breytingatillögur Irá
meirihluta fjárveitinganefndar og samvinnu-
nefndar samgöngumála og ein þingmannatil-
laga aÖ auki
Afgreiðslu fjárlaga lauk á Alþigin í gær og ja£*framt
var fundum þingsins frestað, samkvæmt þingsályktnnartil-
lögu frá forsætisráðherra, þar sem tilgreint er að það verði
kvatt saman aftur eigi síðar en 4. febrúar.
Atkvæðagreiðsla um fjárlögln
ag einstakar breytingartillögur
stóð á þriðju klukkustund. AHar
breytingatillögur meirihluta fjár-
aði þeim gleðilegra jóla «g nýárs
o-g utanbæjarmönnum góðrar
heimferðar og heimkomu. Biarni
Beiiediktsson kvaddi sér slðan
veitinganefndar voru saniþjr'kktar, hljóðs og þakkaði forseta Samein-
en aðmr breytingartillögur felld-1 aðs þings samstarfið og óskaði
Þýzka skipið náðist
á flot
AKUBEYRI. — Þýzka flutninga-
ekipið Herman Langredes, sem
Strandaði í ofviðrinu á fimmtu-
ínium, riáðist á flot í morgun, lítið
Öaginn, á Leirunni innst á Poll-
eða eibki skemnit. Það voru vél-
Bkipin Snæfell og Súlan, sem dróu
það af Strandstaðnum.
Laugarnesklrkja.
Börn syngja jólasöngva í ílestum
kirkjum bæjarins á morgun
Söngkennarar skólanna, organistar og kirkju-
kórar atSstolSa viÖ flutning jólasöngvanna
Á morgun klukkan 2 e.li. verða sungnir jólasöngvar í
flestum kirkjum bæjarins. Það er Æskulýðsnefnd þjóðkirkj-
unnar, sem hefir beitt sér fyrir því, að jólasöngvarnir fari
fram á vegurn safnaðanna. í fyrra var efnt til jólasöngva
í Gam)a bíói og sótti fjölmenni þá samkomu.
í framtíðinni er ætlunin að jóla Skólabörniu syngja.
isöngvarnir verði sungnir með þess | Eins og fyrr segir verður byrjað
um hætti síðaista sunnudag fyrir að syngja jóilasöngva samtímis í
jól á vegum safnaðanna og ein- kirkjunum. í dómkii’kjunni mun
istakra félagssamtaka. Það er von
Æsku 1 ýösnefnd ar, að í framtíð-
inni verði þetta fastur liður sem
víðast um landið. í sambandi við
þetta ræddi blaðið við Braga Frið-
riltesison, formann nefndarinnar.
Sagði hann að náið og ánægju-
ilegit saimsitarif hefði tekizt sean
fyrr við söngnámsstj óra og söng-
ikennara í skótum um þáttt'öku
iþeirra og nemenda í jólasöngv-
unum. Þá hefir Æskulýðsráð
Reykjavílkur ákveðið að taka þátt
í þessum saimlkoimum og styrkja
þær fjárhagslega.
Gunnlaugs saga ormstungu komin út
í Foma-útgáfu handa unglingum
í fyrra gaf bókaútgáfan Forni út Gísla sögu Súrssonar
í fallegri unglingaútgáfu þeirra Guðna Jónssonar, prófess-
ors, og Tómasar Guðmundssonar, skálds, með teikningum
Kjartans Guðjónssonar. — Nú heldur Forni áfram þessari
þörfu og fallegu útgáfu og sendi frá sér Gunnlaugs sögu
ormstungu í sama búningi.
Gunnlaugssaga er í mjög svip-
uðum búningi og Gísla sag'a. Henni
fylgir formáli úr hlaði, letrið á
henni er stórt og greinilegt og vel
við hæfi barna. Myndirnar eru
hreiniegar og sterkar, búningur-
inn allur fallegur.
Það er mikið þarfaverk, sem út-
gefendurnir hal'a unnið með því
að hefja þessa útgáfu og æski-
legt að framhald verði. En kenn-
arar og foreldrar þurfa að beina
liuga barna og unglinga að þess-
um bókum. Það sýnir sig, að fari
unglingiar á annað borð að lesa ís-
lendingasögurnar í aðgengilegum
útgáfum, sækja þeir æ lengra í
því efni. Og þessi fornritaútgáfa
kirkjulkórinn leiða sönginn undir
istjórn dr. Pális ísólfssonar, sem
leikur ennfremur einleik á orgel.
Þá syngur Guðmundur Jónsson
einsöng. í Neskirkju munu börn
úr Meiaskólanum syngja með söng
kennara sínum, en organisti og
fólk úr kirkjiufcórnum aðstoða. í
Hallgrímskirkju syngja börn úr
Austurbæjarbarnaskólanum og'
verður tilhögunin lík og í Nes-
kirkju. í hátíðasal Sjómannaskól-
ans syngur fóik úr kirkjukórn-
uim með aðstoð strokhljómsveitar
barna undir stjórn Ruth H-cr-
mannis.
í Laugarneskirkju syngja börn
úr Laugarnesskóia ásamt söng-
kennara sínum og kirkj ukórinn
verður til aðstoðar. í þeim kirkj-
úm sem jólasöngvarnir verða,
iflytja sóknarprestarnir ávörp.
ar, nema ein tillaga frá þingmönn
um. Viai- það breytingartillaga frá
Steingrími Steinþórssyni og Jóni
Sigurðssyni um 50 þúsiind króna
fjárveitingu til hafnarbóta á Hofs-
ósi.
Verður því ekki önnur breyting
á niðurstöðum fjáirlaganna frá því
að lagt var til í tiilögum meiri-
hl’Uta fjárveitinganefndar og gert
var grein fyrir í mefndaráliti, sem
birt var úr hér í blaðinu í fyrra-
dag.
Strax að lokinni afgreiðslu fjár-
laganna var samþvkkt þingsálykt-
unartillagan um þingfrestunina á
öðrum fundi, sem hófst þegar að
l'oknum hinum fyrri. Eysteinn
Jónsson fjármálaráðherra, sem
igegiiir embætti forsætisráðherra
í fjarveru Hermanns Jónassonar,
hafði stutta framsögu um málið
og lýsti forsendum þingfrestunar
eins og venja er, en að því loknu
var tiMagan samþykkt með sam-
hljóða atkvæðum.
Emil Jónsson þa'kkaði síðan
þingmönnum gott samstarf og ós'k
honum og fjölskyldu hans heilla.
Bað hann þingmenn að taka und-
ir þá ósk.
Kosningar á Aiþingi
í gær
I gær fóru fram nokfki'ar kosn-
ingar á fundi sameinaðs Mþingis.
Yfirskoðunarmenn ríkisreifcninga
voru kosnir Jörundur Brynjólfs-
ison, Björn Jóhaunesson og Jón
Pálmason. f verðlaunan. Gjafar
Jóns Sigurðssonar þeir Þorkell
Jóhannesson, Þórður Eyjólfsson
og Matthías Þórðarson.
í stjórn landsliafnar í Njarðvík:
Danival Danivalsson, Bjarni Ein-
arsson og Alfreð Grslason, en end
'ursteoðendur hafnarinnar Valtýr
Guðjónsson og Guðmundttr Guð-
mundsson.
í stjórai Byggingasjóðs var kjör-
inn Eggert G. Þorsteinsson.
H. C. Hansen kominn heim - Danir
hyggjast spara í landvarnamálum
Ráðherrann er ánægður meft árangur
Parísarfundarins
Khöfn, 20. des. — Einkaskeyti til Tímans.
H. C. Hansen forsætisráðherra kom í morgun með járn-
brautarlest frá fundi Atlantshafsbandalagsins í París. Af því
tilefni var haldinn blaðamannafundur á aðaljárnbrautarstöð-
inni í Kaupmannahöfn.
Mynd úr Gunnlaugssögu
er hin aðgen'gilegasta sem ungling-
um hefir enn verið fengin í hend-
ur liér á landi.
Frá Framsóknarfélögunum í Rvík
Kjörskrá sú, sem gildir f bæjarsfjórnakosningunum,
liggur nú frammi á skrifstofunni. Látið ekki dragast að
kynna ykkur, Kvort þið eruð á kjörskrá. Sími 1 55 64.
Frá morgni til kvölds - ljóðabók eftir
Hannes heitinn Jónasson á Siglufirði
Komln er á bókamarkaðinn ljóðabók eftir Hannes heit-
inn Jónasson á Siglufirði. Nefnist hún Frá morgni til kvölds
og hefir að geyrna um 90 kvæði. Útgefendur eru börn
höfundar.
Hannes Jónasson, bðksali á
iSighifirði, er lézt á s.l. sumri, var
análhagur í bezta lagi og skáld-
mæltur vel. Ýmis kvæði hans
voru kunn og höfðu birzt á prenti
í blöðum og lausavísur hans orðið
fleygar.
Kvæðunum í þessari bók er skipt
í fjóra flokka, eftir efni og tilefni.
Fyrst eru ýmis kvæði, og er það
viðamesti flckkurinn. Þá kemur
fiókkur kvæða, er nefnist: Aö
gefnu tilefni. Eru þar aímælis-
Ikvæði ort á ýmsum tímamótum, en
þó ekki mannaminni. Þá koma
dægunflugur, og eru það smá-
fcvæði, hugdettur og lausavísur.
LoHcs er síðasti ilokfcurinn og
heitir: Vinir kvaddir. Minnist höí
undur þar í ijóði nofckurra vina •
Binna.
ÖIl eru þessi ljóð ort á hreinu
og hreiimfögru niáli undir ljúfum I
iháttum, vel failliti ti Isöngs. *
Hannes Jónasson
Káðherrann hafði strax að
Parísarfundinum loknum rætt uni
hann í danska útvarpimi, og á
blaðamannaíundinum í dag, lagði
hann enn frekari áher-áii á hið
góða samkomulag mitli alira
NATOjþjóðanna, þótt sjúnarmið
hofðu verið mismunandi usn ýmis
efni. Ráðherrann sagði, að ráð-
stefnan í heild hefði hepnast mjög
vel, og leiðin tii samninga og
gagnkvæms skiLnings værí opin.
næst svaraði itiðíivrranii
nckkru'm spmmingum, semi eink-
sneruisit um hermMin. Tók
hann slkýrt fram, að engar ákvarð
anir hefðu verið teknar, ér snertu
beint framitið Danmerkur í þeim
efnum, þar væl’i ekki van neinar
breytingar að ræða. Að loteuan var
ráðherrann surður. hvort stjórmn
myndi á fundi varnarmátan.efnd-
ar danska þingsins, sem haldinn
verður á morgim, bera fraan til-
lögur, sem fæ'lu í sér minnkað
framlag tii landvarna. Sfvai-aði
hann, að ekki yrði um jiiðursknrð
á landvörnum að ræða, en atshug-
að yrði hvaða leiðir væru hag-
kvæmastar. Ríkisstjórnin hefir
enn ekki tekið afstöðu tii þeirra
til'lagna, sam fyrir liggja ttm land
varnir og útgjöld til þeirra, en
'einhug'Ur er um, að lækfca þá á-
látlun, sem rædd verður ú fundi
varnarmálaneifndai’innar á morg-
un.
Dregið í happdrætti SUF í kvöld kl. 12. - Gerið skii í dag