Tíminn - 21.12.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.12.1957, Blaðsíða 11
T í M IN N, laugardagurinn 21. desember 1957. 11 ÚtvarpiS í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúkiinga. 14.00 „Laugardagslögin“. 16.00 Veðurfregnir. Raddir frá Norðurlöndum. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur Guðm. Amlangfr son). — Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga bamanna: týri úr Eyjum“ eftir Nonna. 18.55 í kvöldrökkrinu: Hammond Ol sen leikur lög eftir Stepben Foster á hammond orgeL 19.15 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur úr nýjum bókum —« og tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). i 24.00 Dagskrárlok. Laugardagur 21. des. Tómasmessa. 355. dagur árs- ins. Tungl í suSri kl. 12,42. Árdegisfiæði kl. 5,18. Síðdeg- isflæði kl. 17,38. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. SlökkvistöSin: sfml 11100. Lðgregiustöðin: simi lllöé. Sjötugur: Erlingur Þ. Sveinsson á Víðivöllum Sjötugur er í dag Erlingur Þ. Sveinsson bóndi á Víðivöllum ytri í Fljótisdal. Skírnarnafn hans er aðeins Erlingur. Aukastafurinn er upphafsstafurinn í nafni móður hans, secm hann tók upp til auð kennis. _ Suimarið 1909 sá ég Erling fyrst. Ég bjó þá í Haimborg, en hann var kaupaanaður á Eiríksstöðum. f kynnistferð um suimarið td frænda minna og vina, bræðranna Jóns og Vilhjiálms Gunnlaugssona Snædai, hitti ég Erling. Vakti hann ! athygli mina fyrir fjörlegt yfir bragð og glaðvært viðmót. Eriingur er Sbagfirðingur að ætt og uppruna, fæddur á Tungu háOisi í Lýtingsstaðahreppi 21. des. 1887, sonur Sveins Eiríkssonar og Þorgerðar konu hans, en bróð Þormóðs Sveinssonar á Akureyri — og fleiri voru þau systkini. Fram til tvítr/ aldurs ólst Erl ingur upp við sveitalíf og sveita störf, fór svo haustið 1907 til náms í gagnfræðaskólann á Akur eyri. Sumarið, sem hann var á Eiríksstöðum var hann að afla sér fjár til síðasta námsvetrarins og lauk gagnfræðapróifi vorið 1910. Haustið 1911 koim Erlmgur aust ur aftur, vetranmiaður á Eiríiks stöðum. Síðan, aila tíð, heíir hann dvalið á Auaturlandi. Haustið 1917 bvæntist Erling ur Margréti Þorsteinsdóttur Jóns 'sonar, bónda á Aðalbóli. Hófu þau búskap (í tvíbýli) vorið eftir á Víðivölilium við lítil efni, og hafa búið þar síðan. Brátt var Erlingur kvaddur til ýmsra opinbera starfa. Safmaðar fulltrúi var hann kosinsi fyrsta búskaparárið og er það enn. Síð ar var hann kosinn í stjórn bún aðarféiags hreppsins og hrepps- nefnd. í hreppsnefnd hefir hamn setið 20 ár, og hefir verið odd viti nefndarinnar í 8 ár. í ungmennafélagi hreppsins og á samlkomum til mannfagnaðar var Erlingur einn fremsti maður söngvinn oig raddmaður góður, iéttur til mjál'S. Síðari búilkaparár mín í Ham- borg var Erlingur samstarfsmað ur minn í Kaupifélagi Héraðsbúa, fulitrúi á aða'iifundum og síðar end urskoðandi. Var gott nieð honum að vinr a sökutm áhuga hans og skirleitos. Fuíltrúi fólagsdeildar sinnar í Kaupfélaginu hefir hann verið 30 ár og rítari fundanna tíðast. Endurskoðandi félagsins hefir hann verið í 27 ár. Erlingur er nettur maður á vöxt hýrlegur í ytfirbnagði, skýr í hugs un og rwáli, glaðvær og hugþekk ur í viðmóti — og drengur góður. Ég þákka þér Enlingur, fyrir gömul og góð kynni og bið þér og fólki þínu framtíðarheilla. Halldór Stefánsson. pRFywss**-’' & ^ ___ Auðvitað sagði ég iólasveininum, að ég hefði verið þægur á árinu. — Hvað annað átti ég að segja? — annars fæ ég ekkert í jólagjöf. X-OMO 14/3-2*37-53 Snjóhvít skyrta vekur aðdáun, bæði á mann- inum og í þvottinum. Algengt þvottaduft skilar þvottinura hreinum, en ekkert neraa bið bláa Omo skilar hvítum þvotti, sem er reglulega skjaiihvítur. Sé fatnaðurinn mis- íitur. verða Iltirnir langskærastir. ef hann er þveginn úr ilmandi bláu Omo. Þetta kemur til af því, að Omo hreinsar hverja ögn af óhreinindum, hversu grómtekin sem fötin eru. Reynið það í næsta þvotti! Þá munuð þér sjá muninn. ■ Myndasagan Eiríkur víðförli eftlr HANS G. KRESSE OB SIS1>R£D PETERSEN 20. dagur Ólafur beygir sig sigri hrósandi yfir mennina tvo, sem liggja í öngviti við fætur hans. „Þar náði ég mór loksins niðri á Eiríki víðförla“, tautar hann, „Nú er aðeins eftir að leggja að völii menmina tvo, sem gæta bátsins“. Ólafur hleypur niður að ströndinni, baðar út höndunum ákaflega og hrópar: „Hjálp, hjálp, vit- firringurinn hefir lagt Eirík að velli, komið og hjálpið mér“. Mennirnir hlaupa þegair frá bátn- um og draga sverð úr slíðrum. Sveinn og menn hans úti á langs'kipinu heyra hrópin. „Hlaupið undir árar“, skipar Sveinn. „Lendium skipinu við sandinn, höfðingi okkar er í lifshættu".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.