Tíminn - 21.12.1957, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.12.1957, Blaðsíða 7
T í 311N N, laugardaginn 21. des 1957. 7 Klukkæa er liálf tíu að morgn: og gráir þokubakkar á austu loftinu. Björn Pálsson er aí láta benzín á Cessnuna utan vi? flngskýli Loftleiða á Reykjavíi urflugveili. Allur er varinn gó< ur. Björn lætur renna á tv< brúsa og stingur þeim á bakviS aftursæ'iið í vélinni. Við eigun . langt flug fyrir höndum; Bjön ætlar ef veður leyfir að gá a< hestmr. á Gr (nstunguhei®' sækja sjúkling að Söndum Miðfirði og flvtja sæði úr ár neskum kynbótahrútum upp Borgaríjörð og á ýmsa staði fy: ir norðan. Björn ræsir vélina; olíumæli: inn tmjalkaist uppávið og gefur ti fcynna, að mótorinn sé faninn a< hitna. Nú. ier hann feominn ó Btrik Vélin rennur út á brautina o; Björn ikaliar í turnirm. Flugtal ið er heiimilt; það hvín í skrúi unni og vélin þýtur fram á brau ina og iosnar. — Ég ætla að reyna að iend; á túninu í Laugardælum, segi Björn, tíu mínútum síðar, þega. mi'svindnrinin ihnytkikir vélinni fram aif brúnni á IngóMsfjalli. — Það sparar okbur hálftíma. iSkömmu síðar hnitar hann hringa yfir búinu í Laugardæi um og gefur merki. — Þianma Btendur Guðmundur • með brúisana á ihlaSiau. Lending anstaðurimn íer vaiinn. Cessnan isteypist ein's og Ikria niður á tún ið C'g vetttir vönguim á frostbólgnu smiáþýfinu. I — Það var girðing aftain við istélið, þegar hún snerti, sagði Björn og brosti. i Við tstógum út. Rauð bifreið l'eggur þegar í stað til móts við dkkur bieiman frá 'bænuim. Þar er baminn Gaiðmundur Gíslason, læiknir, cg færir feassa fuilan a'f hiitabrúsum með spriiklandi sæði úr úrv'alsikynbótahrútam til lemb inga fyrir norðan. Þetta er brot 'hættur í'lutning'ur. Kassanum er stungið inn í véiina. Við feveðj um þá Guðimund og þeir ós'ka okk ur góðrar ferðar. Vélin rennur á istað, feinkar ikicilli yifir ncikikrar þúf ur og er á Icífti. ÞRÍR í B0RGARFJÖR3. Hver sitaður siinin sfcsarrjmt. Við flytjum þrjó sæðisbrúea í Borg arfjörð og tökum stefnu norðvest ur yifir fjcClliin. Þingval'lasveitin ■er fraimiundan ■—• ÁrmaainslEelil og B'otnsél'U'r ti(l 'bægri. Otókur ber hratt yfir. — Ekiki tosa beltið, segir Björn. — Maður geitur verið búinn að keyra upp í ölduna á auga'bragði. Þetta er mishæðót.t landslag. Nú ættu þeir að vera mættir á flug Viðl'linuim við Hvítá. Það munar um hverja mínúiu í Eikammdeg inu. Það er um að gera að tefja ©k!ki iengi á Bitöðuau'm. Þýðir ekk ert að vera fHjótur í loftinu og hanga isvo og bíða. Tíu mínútur geta ráðið úrslitum um fiugtak og Iendingu. 'Klukkan hlál’f el'letfu eru við ■sfcaddir ytfir fil'Ugvalilánuim hjá Straumuim við Hvíltá. — Enginn bíll sjáanlegur. Við förum ihrin.gffl.uig fram und ir brúna og yfir símstöðina I Ferjukoti, snúum við og beitum niður í vindinn. Lendum. Þeir faafa torugðið ihart við frammi í Á flugvellinum í Reykjavík. Björn laetur benzín á vélina áSur en lagt er af stað. Flugið í þágu fr jósemigyð junnar, sem er hyllt með gerfisæðingu sauðfjár SkroppiS anstur fyrir f jall og norður fyrir heiðar iueð Birni Pálssyni og nokkrum hitabrusum frá bóinii í Laugardælum isveit'inni, þegar þeir heyrðu vél ina nálig'ast. Sikiömmu síðar kemur bifreið á ikaistÆerð ytfir brúna, haihlar og staðnsemist á iflugvell inum. Guðmiundur Péfursison, bú- stjóri á Hasti! Hver staður sinn isSkairimt og brír í Borgarfjörð. — Gerðu svo vel, Guðlmundur. Við tcten tóma sæðisbrúsa í istaðinn. Þeir fara atftu-r austur að LaugardæLum. Innihaildið er þeg ar farið að graisséra í lagðprúðum árm Borgfirðinga-. Og förinni er enúið að Söndum í Miðfirði. Á FLÓTTA UNDAN ÉLJU3I. — Þú flytur offc merkilega hl'Uiti, Björn? Við erum á leiðinni norður. — J;a, þetta er nú í fyrsita skipti sem ég flýg með hrútssæði. Einu isinni fflutti ég kynbótakláM frá Króksfjarðarnesi til Reykhóla. Hún var í pclka, greyið og var isikirð Fluga. Og einu sinn fór ég með fiminTÍián hundruð hænuunga ikonu og tvö börn frá Reykjavík 'tiil Akurey.rar. Ungarnir voru í ismiáífcöæuím og staiíilað atfiturí. Já, | og laxasieyðin. Þeim er ómögulegt ! að feoma öðruvísi. Þunfa að hafa j viisSt hiliastig og tírninn —- hann j dkipítir 'miiMu. ’Ví be.f fflatt eeyði ! frá El'liðastöðinini og SkúLa í Laxa l'lóni í árnar fyrir vecitsæu | Hrútafj'örðiurinin opnast ésns og langur geiri og MiðfiörSuririn kemur í ljós. VcIIurinn e r snjó istorkinm fyrir neðan cg vind- stncikurnar fcoima efcá'hailt inn af liirðin'um. Á túninu í Laugardælum. Kristinn Jónsson, ráðunautur Búnaðarsambands ! Suðurlands, stingur kassanum með sæðisbrúsunum inn í vélina, og Guð mundur Gíslason, læknir, horfir á, ánægður með vel unnið starf. Guðmundur Pétursson, bústjóri á Hesti tekur á móti skammti Borg- firðinga. — Hann er þvert á brautina, — við verð'Uim að plata vindinn. Beita upp i . . . Vindurinn hrekur vélina úr beygjunni svo hún kemur í beina stefnu niður á völlinn. Það er beðið eftir ofckur niðri; maður inn hirðir brúsana og Björn snýr vélinni til flugtafcs. Dimmur bafcki er að læðiamt inn fjörðinn. Við megivm ekki lenda í þeæu éli, því það er engin ísvörn á vélinni og nú er, hann að dríf.a í flæðarmál- inu. Hjó'lin fcsa jörðina og vélin branar upp úr kófinu, upp fyrir skýin. Klúfckan er hálf tólf. — Andskoti er ’ann svartur í norðrinu. 31ED VÆNGBRODDINN í HRÍÐARBAKKANU3I. — Við þuifum að lenda á Akri og iskill'§ brúcum þar. Snjórinn þyrlast allt í kring uim vélina og Björn snarbeygir upp með fjaltehiíð. Hallamærinn isýnir lóði'étta stefnu á vængju'm. — Það virðist vera hreint gjörningaveður yfir þessum bæ. Við verður að reyna í bakaleið inni. Sólin hverfur milli skýjabakk anna; um atund sér í þrönga gil skoru og Björn tekur stef nuna á Sauðárkrók. Við fljúgum með 45 —- Spenvolgt eins og þeir sögðu í Reykjavík. Klu'tokan er hJálf tvö, þegar við förum frá Sauðárkróki og þa'ðan er tíu mínútna flug að B'löndu ói3Í. Lendingin á Akri torveldast efcki í þetta isikipti; lcfflið er tært og bjart og nú er bara eftir að lend'a á Söndum o@ fcaíka sjúfcling ifná Hvamjmstanga til Reykjavík ur. Eniginn tími til að l'eita hrossa fyrir Láras í GrímicJtungu í þetta sirnn. HUNDARNIR LÖGÐUST í 3IÓANA. Það standa þrír hundar utan. um eina kind á frosnu vatai I VíðidaHnium, og þeir snúast í kring um hana og eru sýniilega að gjál'fra, en hún hreyfir sig ekki. — Þeir hafa hrakið hana út á vatnið, segir Björn um leið og 'hann dýfir vélinni og sbefnir beint á hundania. Vélin lyffitist og í beygj unni sjiáum við, að 'hundarnir 'hatfa hörfað frá kindinni og út af vatn inu. Kindin stendur etftir á sama (Ljósm.: TÍMINN). gtag — Nú skulum við láta þá hafa það, segir Björn og í naestu dýfa rennir hann véiinni 'á hundana nið ■ur undir jörð á vatasbakíkanum. Og hundarnir iögðust í móama. Stór, gulur seppi teygði upp haus inn um leið og við þutum yfir 'og það voru lúpulegir hundar sem trítluðu tfrá vataiinu. — Einu sinni elti ég tótfu. Húa 'lagðist mffl'li þ'itaa og ég sá hvera ig hún tilfaði hausnum í alíar áttir um leið og ég fór yfir. — Og nú er að ræsa út lækn inn á Hvammstanga, svo að sjúkL- in'gurinn verði fihittur niður að Söndum í tæfca tíð. Við filjúgum háMhring yfir þorp inu og lendum siðan á flugveilia um. Bætum benzíni á geyminn og læknirinn er að vörmu spori kom inm með sjúkíinginn, sem er ról fær. Kluikan er langt gengin þrjú og dagSbirtan minnkandi. Gráir þckutoaikkar yfir hálendinu og él að sunnan, >og við verðum að beygja fyrir það. Stafnan er á Hvammsfjörð. , i FRJOSE31ISGYÐJAN VERÐUR HYLLT. — Hann er fúlil í suðrinu . . . Snæ'falIiSnes er að baki og Bld •borg á Mýruim. Það grillir í ljós á Akranesi. Öðru hvoru er dimm- .an röfin af geisOa vitans á Ös'kju hlíðinni í Réyíkjavík. Skýjabakk arnir koma inn flóann og það er snjór í þeim, en Birni tekst að 'smjúga á miilli þeirra í rofi. Það: urgar í talstöðinni og Björn kall ar: — Reyikjiavik — Turn! Bjöm fcallar Reykjavík — Turn! Gefða mér vindstöðuna. Þrjátíu gráður á braút í motkun —• um 24 hnút ar. Við erum yfir bænum. Ljósia á flugbrautinni beint framundan. Vélin snertir og rennur á haegri ferð heim að flugskýlinu. Við lít um á klukkuna. Tuttugu mínútur fyrir fjögur. Flutaingun uim er lökið í dag og frjósemisgyðj an verSur hyilit með gertfisæðinga upp í Borgarfirði og fyrir norðan. B.Ó. gráðu haMa með vængbroddinn í hríðarbalkkanum. Talstöðin er í gangí': — Afcureyri! — Bjöm. Ég er hérna yfir Skagafirðtau í 7 þús und fetum og er að lækka mig. Viltu gafa mér veðrið á Krókn um? 24 hnútar! Núna? í þúsund ifietum inni í dalnum. Þetfca er alllt í 'fiínu lagi. Muggan nær efcki niður á jörð. Við erum komnir niður úr henni og rennum í 400 fetum út fjörðinn. BRAUÐSÚPA 3IEÐ ÞEYTTUIH RJÓ3IA. Egill Bjamason, jarðræktar ráðunau'tur, kemur tiii móts við ökkur á Sauðárkrófc og tekur við I brúsunum. Við setjiumst upp í bíl i inn hjá honum og rennum heim ; að þorpinu. Þurfum að hitta Val ' garð Blöndal, tflugafgreiðs'lumann Ifá hjlá honum veðrið og bíða þess að stytti upp. Valgarð tekur okk ur 'opuum örmum og leiðir oikkur strax. að súpupotítinum. Brauðsúpa með þeyttum rjóma. Margar hita einingar í hverri sifceið, og salt i fiskur á eiftir. I Va'lgarð ka.l!lar í talstöðina og spyrst fyrir um veðrið og Björn ! iskrMar niður. Hann er að létta til itá Akri. Egi'll er fcominn með jepp ann, tilbúinn að aka dfcfcur á fflug völlinn. — Hvernig liður sæðtau, Egill? — Það spriklar ennþá. Á flugvellinum á Sauðárkróki. Egill Bjarnason, jarðræktarráðunautur, virðir fyrir sér flutninginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.