Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 1
Efni biaðsiins: ♦ U.m jólaleifcrit ÞjóðleifcMSeins, bls. 6. Erient yfirlit bls. 6. Þáttur af Böðvari og Inguiúii á Laugarvatni. 293. blað. Framboðslisti Framsóknarmanna í Reykjavlk Samþykktur á fundi fulItrúará'Ssins 19. des. Á fundi fulltrúaráðs Fram sóknarfélaganna í Reykjavik hinn 19. des. s.l. var fram- boðslisti Framsóknarfélag- anna við bæjarstjórnarkosn- ingarnar í Reykjavík sam- þykktur, og er hann skipað- ur svo sem hér segir: 1. Þórður Björnsson, lög- fræðingur, Hringbraut 22. 2. Kristján Thorlacius, deild- arstjóri í Fjármálaráðu- neytinu, Bólstaðarhlíð 16. 3. Valborg Bentsdóttir, skrK- stofustjóri, Efstasundi 92. 4. Hörður Helgason, blikk- smiður, Sörlaskjóli 6&. 5. Örlygur Hálfdánarson, full trúi, Bogahlíð 14. 6. Egill Sigurgeirsson, hæsta- réttarlögm., Hringbr. flG. 7. Jóhann P. Einarsson, verkamaður, Þvervegi 38. 8. Pétur Jóhannesson, tré- smiður, Njörvasundi 31. 9. Sólveig Alda Pétursdóttir, húsmóðir, Heiðargerði 39. 10. Einar Ágústsson, lögfræð- ingur, Bergsstaðastr. 77. 11. Ingvar Pálmason, skipstj., Barmahlíð 20. 1. ÞóÆur Biörnsson lögfræðingur 2. Kristján Thorlacíus, deildarstjórl. 3. Valborg Bentsdóttlr skrifstofusti. 4. Hörður Helgason, blikksmiður. 5. Örlygur Hálfdánarson fulltrúi. 6. Egil! Sigurgeirsson, Hæstar.lögm. 7. Jóhann P. Einarsson verkamaður. _ 8. Pétur Jóhannesson trésmiður. Samkomulag orðið um rekstrargrund- völl fyrir bátaflotann allt næsta ár Einnig hefir verið samio við sjómenn um kjör á bátaflotanum næstu vertíð 17 13. 14. 15. 16. Áætlunarbifreiðir mættust í Varma- Híð í gærkvöldi og farþegar gistu á Ríönduósi í nótt Bifreíti kom yfir ÖxnadalsheiSi meí farþega í gaer Blönduósi í gær. — ÁætlunarbifreiSar Norðurleiðar h.f. komtt frá Reykjavík til Fornahvamms í gærkveldi og þar gistu farþegarnir í nótt. Hingað til Blönduóss komu svo á- ætlurarbifreiðarnar klukkan þrjú i dag eftir fimm klukku- stunöa ferð frá Fornahvammi og héldu af staÖ hálftíma síðar til Varmahlíðar. Þar munu bifreiðarnar snúa við. Af þe-ssu má sjá, að færi er nofcuS erfitt. Virðist það vera erf iðara í Borgarfirði en þegar dreg lir norður yfir Holtavörðuheiði og má h&ita sæniiiegt í báðum Húna vatusSHslujn. \’fir Öxnadalsheiði. ; Æitlunin er að áætlunarbi/freið koimi frá Akureyri í dag og mæ'ti liimiEi bifreiðunum í Varni'ahlíð. Verðufl* Öxnadaisheiði því motouð til að bifreiðin komist yifir. Langi- dalur er nú sæmilega fær bifreið um, en snjó var mokað þar ar veginum í gær. Þurtfti einfcum að moka framan til og í námunda við Bólstaðarhlíð. Gist á Blönduósi. Þegar bifreiðin að norðan er komin til Varmahlíðar snýr hún við aftur, en farþegar úr henni munu koma með hinum áætlunar bifreiðunuim hingað til Blönduóss í kvöid, þar sem meiningin er að giisita í nótt og halda siðan suður að morgni. Sirjókoma er nú ekki mikil hér, en gengur á nveð éljum. S.A. Samkomulag hefir nú orSið milli fulltrúa ríkisstjórnar- 18. innar og samtaka útvegsmanna um rekstrargrundvöli báta- flotans á komandi vertíð, og ætti því enginn dráttur að 19. verða á því þess vegna, að bátarnir hefji róðra þegar er þeir eru tilbúnir eftir áramótin. Blaðinu barst í gærkveldi 20 eftirfarandi fréttatilkynning frá ríkisstjórninni. „Samkomulag hefh’ tekizt arvertíð hefjist, og þar með gert 21. um rekstrargrundvöll bátaút- slU tn Þess> að höfuðatvinnuveg- veesins fvrir áriff 1988 milli ur lúoðarinnar, sá sem gjaldeyris- vegsms lynr ario mim öflunitl hvíilir á gangi eðlilega Þá fulltrua ríkisstjórnarmnar ann er það og eigi síður mikiivægt, að 22. ars vegar og samninganefndar tryggt hefir verið nú þegar með Landssambands ísl. útvegs- samningum við sjómenn, að ekki 23. manna hins vegar. fkomi, ll1 ;?loðvunar á bátaflotau- „ , umá vertiðinm vegna k.raradeilu. Þa hefir emmg venð gert Frá einstökum atriðum sam- 24. samkomulag milli fulltrúa komulagsins verður nánar skýrt ríkisstjórnarinnar og fulltrúa síðar. 25. sjómanna innan Alþýðusam- j ----------------------------------- bandsins um kjör sjómanna á , 26. bátaflotanum á komandi ver- Dt. UrbaHClC 1 DOðS- ííð. | 27. Ætti því bátafiotinn að geta ferð uhi Bandaríkin haíið rekstur a eðlilegum tima 28. upp úi áramótunum. Nánai f gær fár ,jr victor Urbancie veiðiu skýrt fiá þessu sam- til Bandarikjanna í boði mennta- komulagi síðar.“ Af tilkynningu þessari er ljóst, að ríkisstjórnin hefir með samn- inigum við útvegsmenn tryggt það, að engin bið verði á því, að vetr- niálaráðuneytisins í Washington. 29. Mun hann ferðast víða um landið og heimsækja söngleikahús og 30. kynna sér tónlistarlíf vestan hafs. Mun þessi ferð taka 2 mánuði. Sigurgrímur Grímsson, verkstj., Laugarnesv. 68. Tómas Tryggvason, jarð- fræðingur, Nökkvavogi 26. Esra Pétursson, læknir, Fornhaga 19. Baldvin Þ. Kristjánsson, framkv.stj., Ásvallag. 46. Sigríður Hallgrímsdótfir, húsmóðir, Miklubraut 58. Benedikt Bjarklind, stór- templar, Langholtsv. 100. Kristján Benediktsson, kennari, Bogahlíð 12. Sigurður Jörundsson, verkam., Langholtsv. 21. Sigurður Sigurjónsson, rafvirki, Teigagerði 12. Kári Guðmundsson, mjólk- ureftirlitsmaður, Háaleit- isvegi 59. Jón A. Ólafsson, stud. jur. Vesturbrún 2. Eysteinn Þórðarson, vél- virki, Háteigsvegi 14. Guðlaugur Guðmundsson, bifreiðarstj., Barmahl. 54. Skeggi Samúelsson, járn* smiður, Skipasundi 68. Halldór Sigurþórsson, stýrimaður, Granaskj. 20. Sigríður Björnsdóttir, hús- móðir, Kjartansgötu 7. Björn R. Einarsson, hljóm- sveitarstjóri, Þingholts- stræti 21. Sveinn Víkingur, biskups- ritari, Fjölnisvegi 13. Helgi Þorsteinsson, fram- kv.stjóri, Skaftahlíð 30. (Framhald á 3. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.