Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 11
TÍM riV'fJi' íunnudagicm 29. desember 1957. 11 Hvaí var á dagskrá? DAGSKRÁIN um jólin hefir stund um verið rismeiri en í ár, mun mörg um finnast að lítið hifi verið um eftirminnÍLlegt eíni. Hljómlist var og dálítið þung 'i vÖfunurti, og vafasamt má kalla að' hota heiia klukkustund á jóladagskvöld til að fiytja óperu eftir Menotti, þótt margt gott megi segja um þao verk og það tónskáld út af fyrir sig. Þetta. efni var ekki fyrir alfau' þbrra fiLústenda. Mik-lu riær lagHieííij verið að flytja af plöt utn 'klas'SÍiík.j^prk hinna gömiiu meist ara. Þa'r njota fleiri. Á ÞORLÁKSMESSU flutti útvarp- ið viðtal við Hermann Jónasson for- sætisráðherra, og mun það hafa vak ið mesta athygli þ.ess. .efnis, er flutt vár þann daginn. Jón Magnússon gerði1 vSpíbllið' og fórU þáð vel eins og oftast áður, er hann undirbýr slika dag&krá. Ráðherrann flutti skýrslu af NATO-fundinum í París. Iiún var stutt en skýr og einföld. Þjóðin fékk: þarna að sjá á örfáum mínútum nokkra höfuðdrætti Paris- arráðstefriunnar, og það um leið, að stórfréttir’ tveggja Reykjavíkurblað- anna um „þögn“ ráðherranis var upp spuni frá rótum. Má kal'La það harla lærdórnsrikt. GUÐRÚN íCristinsdóttir lék ágæta vel á annan dag jóla, verk eftir Beet hoven, Reger og Debussy. Htjómaði leikur hennar ágæta vel. Hún er merikileg listakona. Erindi Einars Ól. Sveinssonar um Jórias Hallgrímsson var ágætt, unun á að hlýða. Upplesturinn var mis- jafn, stundum ágætur. Mjög misjafn lega vel lesa menri .kvæði, og ékki fer útlend upplestrarkúnst ætíð vei íslenzkum ljóðum. Hvaft er á dagskrá? í DAG k'l. 13,15 er endurtekið ieik ritið „Kona bakarans“ eftir Pagnoi, leikstjóri Haraldur Björnsson. Kt. 20.20 eru tónleikar útvarpshljómsvei't- arinnar, vehk eftir Gliiek, Han'dei, Mozart og Corelii, með éinsöng frú Þuríðar Pólsdótt- ur, einleik dr. Páh ísólfssónar, Björns Ólafssonar og Felz manns. Á MORGUNU má annars telja markveðast efni, að flutt verða er- indi urn sjávarútvegsmál og landbún aöarmál á áramótum. Gísli Kristjáns son talar um landbúnaðinn kl. 13,15 en Davíð Ólafsson ttm sjávarútveg- inn kl. 18.50. Á GAMLÁRSDAG er ávarp for- sætisráöherra kl. 20,20. Þá hlustar þjóðin með athygli á ári hverju. Efa laust hefir ráðherrann athyglisverð- an boðskap að flytja nú sem endra- nær, er hann hefir ávarpað þjóðina á tímamótum. Um kvöldið hringjum við svo út gamla árið með Vilhjálmi Þ. eins og ætið áður í minni þeirra, sem enn eru á léttasta skeiði. Og svo hefst nýtt ár — og ný útvarps- dagskrá, kannske með einhverju nýju sniði? Dagskráin í dag. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur); a) Konsert í a-moll fyrir tvær fiðl ur og strengjasveit eftir Vs 'valdi. b) Divertimento nr. 16 í Es-dúr (K289) eftir Mozart. — 9.30 Fréttir. Tónlistarspjall (Páll ísólfsson) ciPólifórtski kórinn í Barcelónu syngur andleg lög. d) Sellókon- sert í a-moll op. 129 eftir Schu- man. 11.00 Barnaguðsþjónusta í Laugar- neskirkju. Séra Garðar Svav- arsson. I 12.00 Hádegisútvarp. 113.15 Endurtekið leikrit: „Kona bak- arans“ Marcel Pagnol gerði upp úr sögu eftir Jean Giono. 115.00 Miðdegistónleikar (plötur): Atr iði úr óperunni „Othello" eftir \rerdi. 115.30 Kaffitíminn: a) Carl Billich og félagar hans leika vinsæl lög. b) Létt lög af plötum. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Hvað hafið þér lesið um jólin? Samtalsþáttur. 17.30 Barnatími (Kvenskátafél. Rvík- ur: Upplestur, frásögur, söng- ur og skátaleikir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Hljómplötuklúbburinn. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur í Dómkirkjunni í Reykjavik Einsöngvari Þuríður Pálsdóttir. Einleikarar Páll ísólfsson á org el, Björn Ólafsson og Josef Felzmann á fiðlur. 21.20 Um helgina. — Gestur Þor- grímsson og Egill Jónsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Sjöfn Sigurt5jömsdótfc ir kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþáttur: Á áramótum Gísli Kristjánsson ritstjóri). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn. 18.50 Fiskimál: Við áramót (Davíð Ólafsson fiskimálastjóri). 19.05 Lög úr kvikmyndum (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: NBC-sinfóniuhljóm- sveitin leikur vinsæl hljóm- sveitarlög. Arturo Toscanini. 20.50 Um daginn og veginn (Sigurð- ur Magnússon fulltrúi). 21.10 Tónleikar (plötur): „My Fair Lady“, óperettumúsík eftir F. Loewe, flutt með skýringum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Úr heimi myndlisfcarinnar. (Björn Th. Björnsson listfr.). 22.30 Kammertónleikar: Verk eftir grísk nútímatónskáld (plötun: a) Fjögur kammertónverk eftir Nikos Skalkotas. b) „Oblivion“, 'fc&Mi' Mm verk fyrir kvintefct 'og söng- rödd eftir Manolis Kalomirís. c) Hjarðsvíta eftir Marios Var- vogliis. 23.20 Dagskrárlok. Dagskráin á gamlársdag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir og frettir. 16.30 Nýárskveðjur. 18.00'Aftansöngur í Laugarneskirkju ' ;Séra Árelíus Níelsson. 19.10 Tónleikar: íslenzk þjóðlög og önnur þjóðleg lög, sungin og leikinn (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp forsætisráðherra, Her- manns Jónassonar. 20.40 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Paul Pampichler stjórnar. 21.10 Glens á gamlárskveldi. Nokkur stutt skemmtiatriði — Tónleik ar (plötur). 22.00 „Gamlar minningar“ (Guð- mundur Jónsson kynnir): a) Alfreð Andrésson syngur. b) Bjarni Böðvarsson og hljóm- sveit hans leika. c) Bjarni Björnsson syngur. 23.00 KK-sextettinn leikur dans- og dægurlög. Söngkona: Sigrúa Jónsdóttir. 23.30 Annáll ársins (ViEhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 23.55 Sálmur. — Klukknahringing. ' Áramótakveðja. — Þjóðsöngur- inn. — (Hlé). OO.lODanslög, þ. á m. leikur hljóm- sveit Gunnars Sveinssonar. —< Söngvari Skafti Óiafsson. 02.00 Dagskrárlock. DENNI DÆMALAUSI Happdrætti Vinningar í happdrætti Handknattleikssamb. íslands. Drogið var um 25 úrtals leiMöng og komu þessi númer upp: 71, 4126, 4122, 8807. 1349, 6200. 1771, 6013, 5103, 2971, 6984, 7511, 422, 160, 9117, 3437, 508, 5002, 1368, 301, 9000, 769, 247, 173, 670._ Vinninga sé vitjað í Álafoss Þing- holtsstræti 2. (Birt án ábyrgðar). Hjúskapur Lárétt: 1. hófdýr (flt). 6. grænmeti, 8. fákur, 9. straumur, 10. atviksorð, 11. umgangur, 12. óhreinindi, 13. fugl (þf), 15. bólstur. LóSrétt: 2. skrika fótrir, 3. komast, 4. húsdýr, 5. gluggi, 7. gumalt farþega skip, 14. fæddi. Laiisn á krossgátu nr. 421. Lárétt: Gösla. 6. Ráa. 8. Kal. 9. Peð. 10. Áma,, 11.; Mát. 12. Leu. 13. Are. 15. Brugg. ‘ ■ i '.\t ii v : Ló5rétt;,2, Örlátur. 3. Sá. 4. Lapaleg. 5. Skömm. 7. Úðrun. 14. Ru. Gefin hafa verið saman í hjóna- band af séra Jóni Þorvarðssyni ung- frú Ingibjörg Daníelsdóttir hjúkrun arkoma og Orla Egon Nielsen, rakara I meistari. Heimili þeirra er að Hverf- ; isgötu 74. i Ennfremur ungfrú Sigríður Sóiey Sveinsdóttir, Laugavegi 128 og ASal steinn ÓÓskar Guðmundsson, raf- virkjameistari, Bergþórugötu 57, og er heimili þeirra þar. Áheit á Strandakirkju. Frá ÓÓ. A. 10 krónur. Jólagetraun Tímans Enn berast bréf tugum saman með iausnum á jólagátu Tímans. — Hefir úrslitum því verið fresfcað til mánudags og verða þau birt á gaml ársdag. Sunnudagur 29. des. 363. dagur ársins. Tómas- tnessa. Tungl í suðri kl. 18,48. Árdegisflæði kl. 11,01. Síð- degisfiæði kl. 23,34. SiysavarSstofa Reykjavikur i Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. SÍökkvistðSin: ifml 11100. úSgrigiustoðin: liml llléé. Kirkjan Hafnarf jarðarkirkja. Gamiársdagur, aftansöngur kl. 6. Nýársdagur, messa kl. 2. BessastaSir. Gamlárskvöld, aftansöngur kl. 8. Káifatjörn. Nýársdagur, messa kl. 4. Séra Garðar Þorsteinsson. iN«»i AUGLÍSI9 I TIMANUM ► ■BTtafwMMlinNiæNðw — Eg efast um að þér hafi gengið betur, þegar þú fórst i fyrsía slitt í steypibað. Myndasagan Eiríkur víöförli ' ” «fth ÍCANS G. KRESSE og PSTKRSEN 25. dagur Hinir ókunnu farmenn hafa náð skipinu undir sig með aðstoð svikarans Ólafs. Eiríkur víðforli læt- ur ekki hugfallast. Hann steyþir sér í sjóinn og synd- ir út að skipinu. Bræðin brennur í brjósti haas og rekur hann áfram. En enn eygir hann ekki mögu- _ leiica til að stöðv? fdciljiS.Qg. stjúa við...tafUnu,. . _. Skipsmenn hafa nú komið auga á sundmanninn og heztu hogmenn úr hópnum sleppa árunum og taka að senda örvar að Eiríki. Brátt skella örvarn- ar í sjóinn rétt við höfuð hins hugdjarfa víkingaliöfð- ingja. Eiríkur kemst í námunda við skipið, en hættan frá skothriðinni vex sífellt. Allt í einu heyrist sárs- aukaóp frá honum, hann baðar úit höndunum, og liverfur svo í djúpið. •V fcr 4' '«> \/‘ W

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.