Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 8
8 T í MIN.N, sunnudagúm 29.. desember 1957. „Englahár“ á jólatrjám getur valdið eldsvoða Böðvar Magnússon áttræður Ein.'; og skýrt hefir verið frá í fréttum í blöðum og út- varpi, kviknaði í út frá jólatré í húsi við Sundlaugaveg hér í bænum á jóladaginn. í sambandi við frétt þessa, skýrir rafmagnseftirlit ríkisins svo frá, að rannsóknarlögreglan í Reykjavík hafi óskað eftir því, að rafmagnseftirlitið léti at- huga hver orsökin að íkviknuninni hafi verið, og var það 1 gert. Frá íélagslífi íslendinga í Höfn Félagslíf meðal íslendinga í Kaiupmannahöfn tekur ætíð fjör íkipp í desember. Mánuðurinn berfst með sameiginlegri hátíð stúdenta og íalendingafélagsins á Inlilveldisdaginn. Að þessu sinni toédt Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur hátíðaræðuna. Hann hef ir dvalið í Kaupmannahöfn í 2 ár við könnun íslenzkra bréfa í d'önskum söfnum og önnur skyld Ktörf. Hefir hann ætíð verið góð- ur gestur á samko'mum íslendinga Og oft lagt gott lið með erindum íánum og fróðleik og ábt sinn þátt í að gera samkomurnar skemmti iegar. Á þessum fundi notaði for maðiur stúdenta, Sigurjón Björns son, tækifærið, og þakkaði Sverri störtfki; er Danmerkurvist Sverris nú iokið og hann horfinn heim á Fróffl. EHiS og undaníarin ár hélt Féiag ísl. stúdenta þorrablót í Bisikupdkjallaranum, laugardag- inn 21. des. Þar voru dúkuð sam- eigimleg borð og hlaðin íslenzkum m.at, hangiíkjöti, harðfiski, hákarli, súrum hval og laufabrauði. Var salurinn þéttsetinn. Sigurjón Bjcrnisson form. félagsins bauð gosti velkomna, og bauð sérstak Jega velkominn sendiherra íslands, Stetfán Jóhann Stefánsson, sem var magister bibendi. Sendiherr ann flutti stutt ávarp, en Páll Theódórsson minntist Þorláks hedga með ræðu. Eftir að menn faöfðu sungið af hjartans lyst und ir borðum, skoraði veizlustjórinn á rnenn að grípa orðið, og urðu m. a. tii jxiss þeir Jón Helgason prórfessor og Ólaíur Halldórsson. Lyiftist nú stemiminingin óðfluga og gerðu menn veizluréttunum toin beztu skil. Stóð gleðskapur inn langt fram á kvöld og þótti einn hinn ánægjulegasti um langa hrið. ANNAN jóladag halda fs- lendingar jólatrésskemmtun fyrir börn m-eð sama sniði og í fyrra. Þótti sú skemmtun þá takast ágæt Sega og var áfcveðið að endurtaka foana. Síðasta samkoma ársins verður svo gamlirsdagsfagnaður, sem ÍKlendingafélagið heldur. Þá syngja allir íslendingar einum rómi: „Nú árið er liðið í aldanna skauit,“ og skáiLa fyrir gamla árinu. Þessi veizla stendur ætíð fram lundir morgun. —Aðils. Benda vegsummerki til þess, að sökudólkurinn hafi verið glitsnúr ur, sem stundum eru kölluð engla hár. Efnið í glitsnúrum þessum er miálmur og jaínvel þótt frá gangur á raftaugum og kertum sé óafffinnanlegur, geta „hárin“ á snúrunni smeygst inn að máim M-utuiin í kertaböidunum, og geri Skemmtisamkoma Framsóknarmanna að Hótel Borg Eins og kunnugt er hafa sam- komur Framsóknarmanna að Hótel Borg verið einhverjar á- nægjulegustu samkomur í Reykja vík um langt árabil. Enda þar bezti samkomustaðurinn, sem völ er á í höfuðstaðnum. Undanfarið hafa komið fram talsverðar óskir um að -Fram sóknarmenn gengjust fyrir sam- komu að Hótel Borg nú upp úr áramótunum. Það lxefir því orðið að ráði, að Framsóknarmenn í Reykja- vík efni til einuar slíkrar sam- komu að Hótel Borg, ekki seinna en um miðjan janúar. Verður nánar sagt frá þessu eftir ára- mótin. Þessa er getið strax, mönnum til athugunar, þegar þeir fara að hugsa um hvaða samkomur þeir ætli sér að sækja í jan- úar. Aðalfundur fram- reiðslumanna Aðalf-undur Félags framreiðslu- m-a-nna var haldinn 22. des. sl., á fundinum var skýrt frá úrsli'tum al 1 sh er j ar a-tkvæðagr ei ðsl u u m stjórn félagsins fyrir næsta ár. í stjórn voru kjörni-r: Form. Ja-n-us Ha-lldórsson, varaform. Gestur Benedik-tsson, ritari, Theodór Ól- afsson gjaldkeri, Sigurður E. Pál-s son og varagjaldkeri Páll A-rnljóts son. Fráfarandi for-maður flutti síð- an skýrslu um störf félagsins á liðnu starfsári. Reikningar féla-gs- i-ns fyrir umliðið ár lagðir frnrn og samþykktir. þa-u það á fleiri en einum stað, geta snúrurnar myndað rás fyrir ra-fstraum. Þetta getur aftur vald ið hi-ta og neistamyndun, og getur nægt til þess að kveikja í jóia trésniálu-num og eldfimu jólatrés skra-uti. Ekki er vitað til þess með vissu að jóJatrésglitsnúrur hafi áður v-aldið íkviknun hér á landi, en annars staðar mun það hafa borið við. Það er því nauðsynl-egt að gæta fyllstu varúðar við skreytingu jól-atrjáa með slíkum glits-núrum. Nota ekki mifcið af þeim og gæta þess að láta þær hvergi koma ná lægt rafmagnskertunum. Öruggast er að sj'álfsögðu að nota þær alls ekki á jólatré þar sem notuð eru rafljós. Eitthvað mun vera byrjað að framleiða glitsnúrur úr einangr andi efni, og er sennilegt að sú gerð kunni að útrýma málmglit snúrunum, því að þær eru, eins og hér hefir verið frá skýrt og raun ber vitni, engan veginn hættu lausar. Á víðavangi (Framhald af 7. síðu). inganefnd til þess að athuga möguleika á að framleiða hér þungt vatn við jarðhitann. Til þessa verks hefir hún stuðning íslenzku ríkisstjórnarinnar, sem hefir lagt áherzlu á að málið yrði tekið upp. Þessu framtaki verður fagnað hér. Það er enn eitt merki þess, að við stöndum á þröskuldi nýs tíma. Minning: Pétur Jónsson (Framhald af 5. slðu). bjargast af, og þýddi því ekki um ' að sakast. Pétur vissi því vel hvað hans beið þegar hann flutti úr aHsnæ-gtunum á Svaðastöðum. Árlega voru fjögur eða fimm hákarlaskip frá Sigl-uifirði og Akur eyri mönnuð Fljótverjum ein- gömgu. Tólf m-enn voru á hverju skipi. Þar gat Pétur valið úr. Fyrstu á-rin var hann háseti, en svo lengst af stýrimaður, þótt ó- lærður væri í siglingafræði. Of-t heyrði ég því viðbr-ugðið hve góð u-r og hjálpsamur hann væri öll- u-m nýliðum, enda hvers manns huig-ljúfi. Fóstri minn, faðir og föðurbróðir, vor-u allir s-kipstjórar á h-ákarlaskipum um langt skeið. Eg minnist þes-s, að allir vildu þeir tryg-gja sér Pétur, þó að þeir væru tiltölulega fáir, sem (Fram-hald af 7. síðu). Stöfu-n Böðv-ars Ma-gnússonar að láta af hen-di ættaróða-I sd-fct og k'onu sinnar, La-u-g'arvatn, -til þe-s-s að þar mætti v-erða mcmmtáset-ur um alla fr-am'tíð, er afchygli vcrð. Þó að þ-ar færi fram sal-a, var niegin-fjárhæðin lánuð kaupanda með 5% vöxfcu-m. Kaupverðið var lá-gt miðað við 1-andkoeti og jarð- hita. Væri því öll-u rétta-ra að kalla þessa afhending-u 'gjöf. í þess um skiptum ræður ekki auðhyggja og efnishyggja held-ur hugsjón. Hér ræður ekki urnhy-ggj-a fya-ix- 12 efnilegum börnum he-ldur ,er hags mun-urn barnann-a og ætt'arinnar fórnað fyrir hagsmuni komandi kynslóða. Sjaldgæf ráðsmennska á öld efnishyggju og vél-am-enn&ku. Hér. hefir ráðið gö'fuigimenn-ska, góðhuguir -og -stórh-ugur. Veit sá er þefcía ritar, að hlu-tur Inigunnar hú-sfreyju er í þessu máli jafn- góður hlut Böðvars bónda. Hefir það og löngum reynzt -Svo, að það sem vér karlme-nn gjöru-m drengi- legast, höfum vér -gj'ört fyrir at- beina og fuHtingi góðirar konu. Þeir íslendingar, sem jniklu hafa fórnað fyrir h-ugsjónir sínar, hafa jajfnan -getið sér góðan orð- stir á íslandi og orðið langlífir í 1-andinu. Grímur Thomisen h-efir gefið slíkum íslendingum þetta fyriiheit: „En á bjartan orðstír al-drei fellur, umigjörðin er góðra drengja hjörtu." Sögumen-n íslenzkir nuin-u lengi njdinnaist ‘þessa-ra ágætu hjóna, sern brugðu kynd-li hugsjóna svo háfct á lof-t að bjarma brá yfir gjörv-alla by-gigð f-siands á fyrsfca þriðjungi 20. aldar. VI. Böðvar Mag-nússon kvænítds-t 2. desember 1901 ágætri konu, Ing- unni Eyjúlfsdótfcur 'bónda á Laug- -arvatni, Eyjúlfsso-n-ar bónda á Sn-orras-töðum, Þo-rleifssonar og Ragnheiðar dófctur Guðmundar bónd-a í Eyvind-artung-u Ól-a-f-ssonar Guð-mund-arsonar, en kon-a Guð- mundar í Eyvindartungu va-r Ing- unn Magnúsdóttir bónd-a á Laug- airv-atni Jón-ssona-r. Móðir Magnúss var Ingunn Magnúsdóttir. Nafni I-ngunnar hefir verið sý-nd mikil ræktarsemi og tryggð og hefir það dál-æti aukizt enn meðal niðja Ing- unn-ar Eyjúlfsdóttur, svo sem enn mun sýnt verða. In-gunn Eyjúlfs- -gátu val-ið um skiprúm. Pétur frá Sléttu varð aklrei ríkur maður, j-afnvel ekki efnað- ur. En þó var aldrei svo þröngt í búi að hann gæti ekki mið-lað öðrum, ef hann koimst að því, að einhver var hjá'lpar þurfi. Þetta er orðið 1-engra en til var ætlast. Eg ætlaði aðeins að skrifa nokkur orð um látin ágæti-smann, sem ég þekkti í gamla daga, — mann, sem ég 1-eit upp ti-1 og virti. Og við börnin hans vil óg aðeins segja þett-a: Þó að söknuður ykk- ar sé sár, megið þið aldrei gleyma því, hver hamingja það er, að eiga slíkan föður. Jóhann Fr. Guðmundsson. dóttir ex kona ættsíár o-g ætt he-nn -ar auffrakin. En því verður að sleppa hcr, Þeirn Böð'va-ri og Ing- unni v-arð 13 barna auðið, 12 dætra og 1 sonar. Eia dóttir dó fimim nátta. Hin lifa öíl og hafa getið börn og buru. Sfcrá um börn- in er í bókinni, Undir tindum, á bls. 410. Á bls. 411 er þess getið, að þegar I-okið va-r að irita nefnda bók 'hafi 65 niðjar Böðvars og Ing- unnar verið á lífi og skipzt þannig eftir ættliðuim: 1. ættíiður (bern hjónanna) 12, 2. ættliður (harna börn) 45 og 3. æ-ttl. 8. En í októ- ber 1957 vor-u lifa-ndi niðjar 77 og skiptiist í æ-ttliði: 1. ættl. 12, 2. ættl. 47 og 3. ættL 18. Hér er því mi'kil ættkvisl og ma-nndóms- leg að rísa á legg. Má ætla, að fjölg-unin h-a'ldi áfram með sama sniði og frá 1953 ti'l 1957. Ættar- hlynir Ing-unnar og Böffvars stan-da n-ú í full-um blóm-a oig ailaufg-aðir í mannlífsins mörk. Eftir svo sem eina öld munu allir þálifandi íis- lendi-ng-ar geta rakið ætt sína til þeirra Lsug-a-rvatnshjóna, ef ekki brestu-r ky-nsældin-a. Nöfnin In-gunn og Böðyar . eru forn -og f-alle-g í-slenzk niifn. Len-gi hefir sá háttu-r verið hatfður í ís- lenzkuim ættum að haída tryggð við n-öfn góðkunnra feðira. Er s-ú ræktarsemi fögur og geðþekk. Þessi forna venja er í heiðri höfð meðal niðja Ingunnar og Böðvars. 11 sveinar í niðjatali þeirra bera nú -n-afn Böðvars og 8 meyjar nafn I'ngunnar. Þar að auki heita 2 drangir Ingi. Er einsæt't af frama'asögðu, að þa-u góðu hjón Ing-un-n o-g Böðvar hafa goldið með skörun-gsbrag sinn ska-ítpening í aldanna sjóð. Óska ég, a-ð 'gii-ta þeiirra, farsæld og m-anndáð miegi varðvei-taBt í æfct- stofnu-m íslenzk-um meSa-n byggð íslendi-nga má haldast í 1-andi-nu. Ég sem þ-ennan þá'tt rita þ-akka Böðvari _ Magnússyni lön-g og góð kynni. Á þessum miklu. tímam-ót- uan í ævi hans færi é-g honum, konu hans, börnum og skuldaliði öllu ám-aðaróskir mínar. Björn Sigurbjarnarsoix ErEent yfirlit (Framhald af 7. síðu). mælskur, en talar þanniig, að m-enn taka eftir ræðu hans. EIRE bafn'aði á sínum tíma þátttöku í Atlantshafsbandalaginu og mun það ekki aðeins hafa by-ggzt á hinni óháðu utanríkis- stefn-u, sem það hefir valið sér, heldur einnig vegna d-eilunnar við Breta út af Norður-írl'andi, sem enn er hluti BretaVeldis. Þar hafa Bretar enn öflugar herstöðvar og hefir því ekki verið óskað her- -stöðva í Eire vegna varna At- lantsh'afsbandalagsins. Eire hefir sjálft nokkurn her otg getur auk þess boðið út varaliði, ef á þarf að halda. Þessar varnir eru þó að sjálfsögðu ófullnægjandi til þess að standast nokkra íneirihá-ttar árás. Þ.Þ. = llllllllllliniliililllliliililillill!llilllllllll|lil|||||li|||||||||ll||||||||il||||||||i|||i|||||[|||i|||||||!nililllllllll||||ililllillllll|il|||||ll!lillllllll!lllllllilllll||||||||||||||||||||||||||||||||||||i||[j|iji||||!j|)|||]|]!|jí|||||ll!||||||||||||||||||H|||||||||||l!j|||| Hús í smíðum, vem eru ínnan IÖs*aenarum- etaemi* Reykjavíkur, bruna- <i>rrljun wib meb hinum hag- kvamuitu akilmálum^ FJÖLSKYLDUFEÐUR OG EINSTAKLINGAR | Nú at$ undaníörnu hafa orftið mikil tjón af völdum eldsvofta. Þa$ er | staíreynd, aí afteins fáir þeirra, er fyrir þeim uríu, höfÖu tryggí | innbú sín, og eru því tjón þeirra mjög tilfinnanleg. | Þér, sem enn hafið ótryggt, megið ehki fresta Iengur aí tryggja 1 eigur yÖar. 1 Vér bjéSum yður bezfu fáanleg kjör. I ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. | Austurstræti 10. — Sími 1 77 00. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiR^iiiiiftRiiinii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.