Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 4
4
T í MIN N, sunnudaginn 29. desember 195%
Þróunarsaga lífsins rakin á tólf klst.
- Risaeðlnrnar koma á ellefhi stnndu
- Kynjadýr og margvíslegir óburSir -
Fjörutíu smálesta grasbítir ©g mörg
hundruð tanna afstyrmi vöppuSu um
Þróunarsaga lífsins nær
yfir 2000 milijónir ára, sem
skipfast í 12 líffrseðileg tíma-
bii. Ef þessum 12 tímabilum
væri jafnað við 12 klukku-
stundir, þá varir fortíðin rétt
frá miðnætti til klukkan níu
að morgni.
KBRKUSTU rlsadýr fornoldar
111:8ð rwaeðlurnar í hroddi fydlk-
ing.ar lcænuu fyrst fram á sjónar-
svi'ð'ð miilli Miukkan 10 og 11 eft-
ir að iífið hafði löngu látið á sér
kræíla í mynd Skordýra og sjó-
skrímsía. Mað.urinn iætur ekki
sjiá síg fyrr en klukkuna vantar
hólfa mínútu í tóLf og það tíma-
bil, .33m mannkynssagan kann frá
að greina, er aðeins brot af síð-
uj.stu .sakúndunni í þessum hálfa
f ^ \
\
' \
Teikning af risa-eðlu 03 járnbrauí-
arlesf fii samanburSar.
Liffræðinguim er nú kunnugit
œn r'Mca milijón aúiLEaatdi kvik-
inda, sam hrærast á þassari jðrð,
en búizt er viC a<_ sí tala muni
nær tvöfaídaist, < 01 öll kurí kom
Ln til grafar. Ennþa flei: i eru þau
dýr, sem nú eru útJauð. Vísinda-
menn hafa nú talið meir en 100
þúsund dýrategunda, sem þeir
hafa grafið út úr jarðskorpunni
og ennþá fileiri steingerfingar
eiga eftir að korna í Ijós. Það eru
svonefndar víxlanir eða stökk-
teeytingar erfðastofnanna, ásamt
vali nláttúnunnar, sem hafa hamið
tilviljunarblindu náttúrunnar og
ðtjórnað lífinu á þroskabraut
sinni þrátt fyrir margskonar útúr-
dúra og óburði. Menn halda nú,
að uppruna jurta og dýralífsins sé
að ieita meðal einfrumunga
) þeirra eða mauriilda, sem kailað
er svipubróðir og sjást á yíirbor'ði
hafsins við Ijósglampa í myrkri.
Þassi gamla ætt er sú elzta, sem til
þekkist og frumeindasamruni
þeirna virðist hafa tekið eng.u
skt-nunri tírna en þróunarbreyt-
ing einifruimungs í mannveru.
Uppruni og úrkynjun
tegundanna
TiLkama hinnar vatnsþéttu
eggjaakuirnar fyrir um það bil 215
miUjómum ára varð til þess að
skriðdýrin tciku forustuna. Veldi
þeirra leið síðar undir lok og tóku
þá við risaJstórar jurtaætur og
eðiur, sam vóigu ail>lt að 40 tonn-
um. EiSt þessara dýra er „týran-
eð!an“ með fieiri hu..d: uð sverð-
laga vígtanna og er hún tailin eitt
mesta alfistyemi, sem vappað hafur
um jörðina. Leyndardómurinn við
útdauða þessara stóru dýra er enn
hulinn móðu.
Blóðhitinn og vöxtur heifans
voru þeir eiginleikar, sem burgu
spendýrunum í samhýlinu við hin
stóru slkriðdýr, og það voru þau,
sem hiuitu að erfa jörðina í byrjun
nýaldar fyrir 70 milljÓMDm ára.
Gullöld þeirra rann upp á hálfm-
uðu þessu tímaskeiði er tegunda-
fjöddinn jókst meir en nokkru
sinni fyrr. Soniádýrin uxu og urðu
stór, og má neifna niashyrning frá
Mið-Asíu, er var sex rnetrar á
hæð.
Margt bendir nú til þess, að
þesisi dýraiftokkur sé nú á fallanda
fæti og má benda á útdauða
hinna stóru spendýra, sem lifa
á landi. Ekki er þessi afturkippur
að öllu leyti manninum að kenna,
og aðeins ein milijón ára síðan
rniikiM. fjöidi stórra fíla lifði á
jörðinni, en nú eru aðeins tvær
tegundir eftir og einstaklingum
þeirra fækkar dag frá degi. Maður
inn sem varðveitt hefir tálkna-
leifarnar í hlustargöngunum virð
ist þó ekki vera á leið úrkynjun-
ar og dauða, en ef tii viM er það
bara misskilningur. Félagslegir
ávinningar mannsins breiða yfir
lítfræðilega hrörnun og himdra
það, að hún komi í ljós. Þróunin
verður ekki reilknuð út í manns-
öldrum.
Ámi Bryniólísson
af starfsgreinum hent-
leiðbeiningartæki við stöðuval
Eiít mesta vandamál ungmeima í nútíma þjó'ð-
íéíagl er að velja sér lífsstarí
Eiíf mesta vandamál, sem
ungmenni verða að fást við,
er að velja sér það lífsstarf,
er bezt hæfir hæfileikum
þeirra og skapgerð.
Á þeim árum, er unglingurinn
verður að velja sér lífsstarf, er
hami lltt þroskaður og hefir litla
þekkingu á hinum ýmsu störfum
þjóðfélagsinis.
Möguieikar unglinganna á að
kynnast hinum ýmsu starfsgrein-
ura eru litlir og upplýsingar af
sfeornum skaramti, enda enginn
ábyrgur aðili, sem veitir þær, svo
að gagni komi.
Fyrir ndkkru gekkst Iðnaðar-
málastafnunin fyrir starfskynningu
er ibyggðiist á því, að ungu fólki
var gefinn lcostxir á því í einn dag
að ræða við menn úr hinum ýmsu
starfsgreinum iðnaðarir.s og fá hjá
þeiim upplýsingar varðandi starfs-
grein þeirra. Þessi viðleitni er
lafsverð og sýnir, að þarna er vilji
til þess að bæta úr því vandræða-
áistandi, sem bessi mál eru í. Að
sjálfsögðu eru upplýsingar sem
þessar takmarkaðar og hljóta að
ná til fárra, einnig er hætt við að
þær seu um of bundnar við þá ein-
stakiinga, er þær veita og afstöðu
l>eirra tif eigin starfsgreinar.
Mér hefir komið til hugar, hvori:
ekki mætti bæta til muna úr þessu
ineð þvi að gera kvikmyndir með
skýringartali eða t'exta af hinum
ýööu starfsgreinum og þá ekki ein-
göngu handverki, heldur og öllum
helztu starfsgreinum þjóðfélagsins.
Semja þyrfti verkaskrá fyrir hverja
starfsgreia og væri eðlilegast að
fela það fulltrúum viðkomandi
1 stéttta, síðan mætti eftir þeirri skrá
gera nákvæma kvikmynd af hverju
verki og handbrögðum við það.
j Við þyrftum að geta séð sjó-
vinnu ýmsa, bóndann við búverk-
in, verkamanninn, iðnaðarmanninn
og verkfræðinginn við þeirra störf,
svo að einhver dæmi séu tekin.
Að sjálfsögðu yrði fyrst að
mynda veigamestu starfsgreinar
þjóðlfélagsins og bæta síðan smátt
og smá'tt við, þar til skapazt hefði
nokkurn veginn heildarmynd af
hinum ýmsu störfum.
Ekki mættu gleymast þau störf,
er konur einar hafa með höndum,
því að störf þeirra eru að sjálf-
sögð'u engu ómerkari en störf karl-
manna.
Þegar einu sinni er lokið við að
gera kvikmynd af störfum hverrar
stéttar, er auðvelt að bæta við
þeim nýjungum, sem á vinnubrögð-
urn verða og gæti það orðið fróð-
legt og lærdómsríkt fjTÍr eftirkom-
endur okkar að geta fylgzt með
þróun hinna ýmisu starfsgreina.
Það væri t. d. lærdómsríkt fyrir
dklkur í dag að geta séð á mynd
langafa okkar og langömmur við
hin ýmsu störf, er við nú vinnum
með fullkomnum verkfærum og
vélum, myndum við þá betur
kunna að meta þau þægindi, er við
búum við vegna aukinnar verk-
menningar.
Á dögnm forfeðra okkar var
kvikmyndatæknin ekki til og því
ekki hægt að skiilla okkur þessum
fróðleik nema í bókum og hefir oft
tekizt vel. Þykja gamlar verklýs-
ingar mikils virði. Við höfum nú
yfir þessari tækni að ráða og get-
um því sýnt eftirkomendum okkar
hvernig við vinnum okkar daglegu
störf.
Ef gerðar yrðu kvikmyndir eins
og hér er minnzt á, þyrfti vel að
gæta þess, að starfslýsingar yrðu
liiutlausar og að fr>am kæmu sem
flestar hliðar hverrar starfsgreinar
við mismunandi aðstæður, svo að
unglingarnir ættu hægara með að
mynda sér skoðanir um þær.
Þá þyrfti að gefa upplýsingar
um tekjumöguleika, vinnutíma og
hver skilyrði eru til framihalds-
náms og við hvaða aðstæður. Bezt
væri ef myndirnar gætu orðið svo
nákvæmar, að notia mætti þær sem
kennslumyndir fyrir þá, er hin
ýmsu störf nema.
Rétt er að gera sér grein fyrir
því, að fyrirtæki sem ]>etta kostar
bæði peninga og fyrirhöfn. Kemur
þá til áiita, hvort það gagn, sem
þjóðfélaginu yrði að þessu, væri
í samræmi við þann kostnað. Með
þeim tilkostnaði mætti auka líkurn-
ar fyrir því, að ungmenni komandi
kynslóða velji sér störf af meiri
þekkingu en nú tíðkast, þar sem
þau hefðu tækifæri ti'l þess að gera
sér betur grein fyrir þeim störf-
um, er hugurinn hneigist lielzt að
og velja síðan á milli þeirra.
Ef þar að auki væri hægt að
gera kennslu þeirra fyllri og yfir-
gripsmeiri, væri mikið unnið.
Ekki er fráleitt að gera ráð fyr-
ir að með tilkomu sjónvarps yrði
notagildi myndanna enn meira en
áður, en bollaleggingar um það
geta beðið síns tíma.
Ef við höfum verkmenningu
þjóðarinnar ti’l sýnis öllum almenn-
ingi, er öruggt, að það mun verða
hvatnimg t!l þeirra, er verkin
vinna, að gera betur og efla fram-
farir, dugnað og árvekni í starfi.
Við þetta myndi skapast aukin
Minning: Ingibjörg Jóhannesdóttir
frá Útibleiksstöðum
Síðastliðinn 2*. lag desember-
mánaðar lézt á Elliheimilinu í
Hafnarfirði merkiskonan Ingibjörg
Jóhannesdóttir frá Útibleiksstöð-
um í Miðfirði, en við þann bæ
kenni ég han'a vegna þess að for-
eldi’ar hennar bjuggu þar og þ'ar
dvaldi hún lengst. Ingibjörg var
hátt á 83. aldursári (fædd 15. marz
1875), er hún lézt. Foreldrar henn
ar voru Margrét Björnsdóttir og!
Jóhannes Jóhannesson. Bjugg'u þau
hjón fyrst á Hvarfi í Viðidal og
þar er Ingibjörg fædd en síoan á!
Sporði í Línakradal og Böðvarshól-!
um í Vesturhópi, en laust eftir
1830 fluttu þau hjón að Útibleiks-
stöðum í Miðfirði og bjó Jóhannes
þar til dauðadags (1920). Margrét
og Jóhann-es áttu 12 börn, en þessi
koroust á l'egg: Ingibjörg (þeirra
elzt), Björn Líndal al'þm., Guð-
mundur vélstjóri á Hvammstanga,
Salóme gift Jóni J. Skúlasyni á
Söndum, Margrét gift Ólafi Jóns-
syni á Stóru-Ásgeirsá, Guðrún iðn-
kona á Akureyri og Elinborg gift
Sæmundi bónda á Dúki í Skaga-
íirði. Ö'll eru þessi systkini nú lát-
in nema Salóme og Margrét. For-
eldrar Ingibjargar voru hin mestu
merkishjón. Margrét var náskyld
þeim Birni M. Olsen prófessor og
Sigurði Guðmundssyni málara. Mar
grót var mannkosta- og gáfukona
og mjög hneigð fyrir sagnfræði og
ættfræði og las al'lt sem hún gat
náð I um þessi fræði. Hún andað-
ist mislingasumarið 1907. Ætt Jó-
hannesar var úr Vestur-Húnavatns-
sýslu. Náskyldur var hann Guðnýju
konu Guðmundar á Þúfnavöllum
móður Barða þjóðskjalavarðar og
þeirra systkina. Jóhannes var einn-
ig mjög vel gefinn maður og raun-
ar afburðamaður á vissum sviðum.
Hann var sjómaður með afbrigðum
og var í mörg ár formaður á fiski-
róðrarbátum á Vatnsnesi og víðar
við Húnaflóa. Hann var þjóðhaga-
smiður bæði á tré og járn og mikill
jarðræktarmaður að þeirra tíma
hætti og nærfærinn við skepnur.
Heimilisbragur allur á heimili
þeirra hjóna var hinn bezti, þótt
efnin væru ekki mikil og að stund-
um væri þröngt í búi í harðærum.
Bliessaðiist búskapur þeirra þrátt
fyrir þungt heimili, sem ekki varð
léttara vegna þess að þar voru
ávalit 1—2 uppeldisbörn. Sá, sem
þetta ritar, var uppeldisbarn
þeirra hjóna, kom að Útibleiks-
stöðum 1902 tæpra 6 ára og dvaldi
þar til 14 ára aldurs.
Á ungum aldri dvaldi Ingibjörg
við nám í kvennaskóla (Ytri-Ey),
en Björn bróðir hennar gekk í
Iatínuskólann og síðar gengu önn-
ur systkinin í skóla. Heimilið var
því meira menntaheimili en venja
var um heimili í sveitum, enda
voru notuð þau tækifæri til lest-
urs og námsiðkana, sem tök voru
á í þann tíma, en þá var ekiki því-
líkur bðkakostur tiltækur, sem nú
er, og lítið um kennslu í sveit-
inni. Ingibjörg var stórhöfðingleg
kona í sjón og raun. Hún var fram
úrskarandi vel greind og mann-
kostakona. Þegar móðir hennar dó
snögglega, tók hún á sig húsmóð-
urstörfin á heimili föður síns og
ræfeti þau með einstakri prýði á
annan áratug og hafði raunar áð-
ur borið um skeið aðalþungann af
heimilisstörfunum. Ingibjörg var
reif og glaðlynd eins og títt er
um konur og menn, sem hafa náð
meiri andlegum þroska en venja
er til, og einstaklega hjálpfús og
trygglynd. Hún tók sjálf til fóst-
urs stúikubarn norður á Akureyri
árið 1908. Sú kona er frú Hulda
Sigurðardöttir kaupkona í Reykja-
vík. Gekk Ingibjörg henni í móð-
urstað. Ég veit að hún rétti mörg-
um, er bágt áttu, hjálparhönd og
hönd hennar var styrk.
Heimilið á ÚtMeitosstöðum
(isumir fræðimenn telja að nafnið
eigi að Vera Útibli-gsstaðir, en ég
nota hér nafnið eins og það var
notað í mínu unigdæmi), var eink-
virðing fyrir vinnunni og verða
þjóðinni allri til 'heilla í framtíð-
inni.
Árni Brynjólfsson,
rafvirkjameistari.
ar sfeerruafiileg't. Þar var nclfefeuð
gesílfcvæimt. Engin brú var þá á
MiQfjarðará, og væri hún ófær,
var eiigi annars únkosta fyrir þá,
sem bjuggu á vestursíðunni og
sem þunftu að komas't út á
Hvammstanga, en að fara út a'ð
Útíbleifesstöðum og fá Jóhannes
bónda til að ferja sig yfir fjörð-
inn. Af þessu var nokkuð ónæði
og tímatöf, en aldrei heyrði ég
færst undan að ferja þá, sem ura
báðu, ef veður þótti fært. Ekíki
vissi ég til að gjald væri tefcið fyr
ir þessi ómök. Þá voru veitingar
ailltaf á boðstódum fyrir siíka
nienn og auðvitað ekiki við það
komandi að þær væru greiddar.
N'ágrannar heimilisinjs voru mfkið
úrvalsfólk og samkoim-ulagið við
þá þannig, að ég man efeki tll að
ncifekurn tíma yrði ósainilyndi
miiHi nágranna-bæjaruna og Úti-
bleifesstaðaheimiilisinis. M-argir
voru vinir Útibl-eifcsstaðafóHosinis í
Miðfirði og væri frei-standi að
-teljia upp notókuð af því áigeebis-
fóliki, som þá átti heima í Miðfirði,
en hér er varla rúm til þesis. Eg
hygg að mörgium hafi þótt gaman
að koma að Útibl-eiksstöðum.
Þá var unnið iengri tíma í sól-
arhring bæði utan- og innan.-húsis
en nú og við ólíkt erfiðari skLI-
yrði og aðstæður. Ingibjörg vair
dugnaðarkona við alla vinnu og
befi ég aft undrast hve sterkbyggt
það fólik hefir verið frá náttúrunn
ar hendi, sem gat i-nnt jaifnmilfeil
og erfið störf af hendi sem marg-fc
fól'k þessara tíma g-erði, oig n-á þó
níræðisaldri.
Um það leiti, sem Jóhannes fað
ir Ingibjargar fél-1 frá, réðist hún
ráðskona til bændahöfðingjanis
Hjartar Líndal-s á Efra-Núpi í
Miðfirði (Hjörtur var ekki sfeyld-
ur Ingibjörgu þó að Björn bróðiir
hennar bæri einnig Líndals-m-atfn-
ið) og dvaldi þar um 20 ár þangað
til Iljörtur lézt. Þá flutti Imgi-
björg til frændfól-ks síns í Svarð-
bæli í Miofirði og dvaldi þar nokfe
ur ár unz hún fluttizt til Reyfcja-
víkur og síðan á Elli'heimilið í
Hafnanfirði. Eins og ma-rgt gáfað
fólk var Ingibjörg sannfærð um
áframhald persónulegs vitundiar-
lif-s ef-tir dauða-nn og hafði yndi
af að ræða um þau málefni.
Eg man efeki eftir neinu í fari
Ingibjargar, sem ekki var gott og
gafugt og það hygg ég vera sam-
mæli allra, sem þakktu hana
bezt.
iSigurfliur Jónssoa,
Jólaleikrit sýnt
á Dalvík 1
Frá fréttaritara Tímans
á Dalvík.
Leikfélagið á Dalvík frumsýndi
í gærkveldi Ieikritið „Jeppa á
fjalli“. Leikstjóri er Sigtryggur
Sigurðsson, en aðalhlutverkin leika
Hjálmar Júliusson og Kristín Stef-
án-sdóttir. Börnum í kaupstaðnum
var gefinn kostur á að sjá leikinn.
í gær, áður en frumsýning fyrir
fullorðna var um kvöldið.