Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.12.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, smmudagina 29. desember 1957. Helgi V. Ólafsson — íslend- ingnrinn 1957 — er 20 ára gamalt, þróttmikið ung- menni. Hann hefir æft Atl- as-kerfið, og meS því gert líkama sinn stæltan og heil- brigðan. ATLAS-KERFIÐ þarfnast engra áhalda. Næg- ur æfingatími er 10—15 mínútur á dag. Sendum Kerfið, hvert á land sem er, gegn póstkröfu. ATLASÚTGÁFAN, pósthólf 1115, Reykjavík. Dyggðin sanna SAGA EFTIR W. Somerseí- Maugham Hann sagði hvað hann unni henni heitt en hún mátti ekki hafa áhygjur útaf hon uan, og hann áleit að hún ætti að fara aftur heim til eigin mannsins. Hann mundi aldrei fyrirgefa sjálfum sér ef hann kæmist upp á milli Charlie og Margery. Já, óg er viss um að’ hann hefir átt erfitt með að skrifa þetta bréf. — Auðvitað vissi hann ekki þá að Charlie var dáinn. Eg hef sagt Margery að það skipti öllu máli. — Samþykkir húti það. — Eg held hún hagi sér fremur óskynsamlega. Hvað er þitt álit á bréfinu. — Það er bersýnilegt að hann vlll ekkert með hana hafa. — H'ann var nógu vitlaus í henni fyrir tveimur mán- uðum. — Það er merkilegt hvaða áhrif umhverfisbreyting get- ur haft á mann. Frá hans sjónarmiði er ábyggilega lið- ið ár frá því að hann fór frá London. Hann er af tur meðal gamalla vina og tekinn til við að sinna áhugamáium sín- utn. Margery heíir ekki gott af að lifa á tálvonum enda- laust, hún er búin að missa hapn og hann vill ekki sjá hana lengur. — Eg hef ráðiegt henni að láta sem svo að hún hafi ald rei fengið bréfið og fara beint til hans. — Eg vona að hún taki ekki upp á neinum asnast-rikum. — Hvað verður þá um hana? Þetta er andstyggilegt. Hún er bezta. kona í heimi. Hún er verulega góð. — Ef maður fer að hugsa um það, þá er það einkenni- legt að það er einmitt góð- semi hennar sem olli öllum ósköpunum. Hversvegna hélt hún bara ekki fram hjá mann inurn með Morton. Oharlje hefði ekki þurft að vita neitt um þaö. Hún og Morton hefðu getað skemmt sér konung- lega og þau hefðu getað kvaðst eins og vinir ánægð yf ir því að ævintýrið fengi góo an endi. Þau heíðu getað j minnst þessa fram á elliár; in og hún hefði farið aftur; til Charlie og orðið honum góð ; kona. Janet setti stút á munninn.; — Það er til hlutur sem heitir dyggð, þú veist. — Til fjandans með dyggö ina. Dyggð sem orsakar ekk ert nema böl er einskis virði. Þú getur kallað það sanna dyggð ef þú vilt. Eg kalla það hugleysi. — Hugsunin um að verða Charlie ótrú meðan hún bjó með honum var meir en hún gat umborið. Það eru til svona kvenmenn, þú veist. — Guð almáttugur, hún hefði getað verið honum trú í anda þótt hún hefði sofið hjá Gerry. — Óttalegur háðfugl get- urðu verið. Eg veit ekki hvað verður um Margerv ef hann snýr við henni baki núna, . hélt Janet áfram. Nú er eftir ' að sjá hvort hann er heiðurs maður. — Þvæla, sagði ég og kvaddi í skyndi. Næstu daga snæddi ég með Marsh hjónunum nokkrum sinnum. Margery virtist þreytuleg. Eg bjóst við að hún biði eftir bréfinu með vax- andi kvíða. Sorg og áhyggj- ur höfðu sett sitt mark á hana, hún virtist afar veik burða og hafði á sér brag sem aldrei áður. Hún var þýð í viðmóti og ákaflega þakklát minnsta greiða sem henni var gerður. Hjálpar- leysi hennar var mjög átakan iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiHiuiuiiniiiiiuiiiniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiUiiiiiiiumiiiiuiiMiHiiMiiiuiuiiiiiiiiiiimmiiiiuiiiiiiiiHiiuiiiuiuiHiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiHiuiiiiiuniuiuiimiiiiii Bæjarráí hefir ákveðio, a<S | umsóknarfrestur um íbúðir í bæjarbygg- j ingum við Gnoðavog | skuli framlengdur til 10. janúar n.k. | Umsóknir ber aí senda á bæjarskrifstofurnar, Hafnarstræti 20, eigi sí<$ar en þann dag. § Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 28. desember 1957. .niiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiuimu imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiÉ 1 ÁTTHAGAFÉLAG KJÓSVERJA heldur I Jólatrésfagnað | fyrir börn félagsmanna og gesti þeirra í Skáta- | heimilinu fimmtudaginn 2. janúar kl. 3,30. Þáttfaka tilkynnist í síma 33667. iiiiiifirmiiiimiiiiiiiiiiimmiiimiiiimimimiimmiiiimiiiiiiiiiimiiiiimiiimiiiiiiimiimimimammmimm Innilegt þakklæti fyrir auösýnda samúo og vináttu við and- lát og jarðarför Guðmundar Kjartanssonar frá Ytri-Skógum. Margrét BárSardóttir og börn. Jarðarför systur okkar Ingibjargar Jóhannesdóttur, frá Útibleiksstö'ðum í Miðfirði, sem andaðist 21. dasember að Elliheimilinu Sólvangi, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2. janúar kl. 2 e. h. Jarðarförinni verð ur útvarpað. Blóm afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á Dvalarheimilissjóð Kvennasambandsins í Vestui húnavatnssýslu. Saláme Jóhannesdóttir, Margrét Jóhannesdóttir. ZETA ferSa-ritvélar og skrifstofu- ritvélar með sjálfvirkri spássíustillingu. STERKAR OG ÖRUGGAR, en þó léttbyggðar. EINKAUMBOÐ: MARS TRADNG COMPANY, KLAPPARSTÍG 20 SÍMl 1-7373 (tvær línur).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.