Tíminn - 04.01.1958, Síða 2
TÍMI N N, laugardagiun 4. janúar 1958«
2
Forsætisráðherra boSiS að sækja
löð ára aímæli Minnesotaríkis
Þrír rá'ðherrar og íulltrúi Svíakonungs og
íinnska ríkisþingsins vería vitSstaddir
Hermanni Jónassyni, forsætisráðherra, hefir borizt boð um
að sækja 100 ára afmælishátíð Minnesotaríkis í Bandaríkjun-
um hinn 11. maí næst komandi. Hafa yfirvöld ríkisins boðið
öllum forsætisráðherrum Norðurlanda að koma vestur. Her-
mann Jónasson skýrði Tímanum frá því í gær, að hann hefði
þekkzt boðið „að forfailalausu“.
búar fjöimennir og hafa atla tíð
Btaðið snieri sér tiil forsætisráð-
herra í tiilafni af því, að í frétta-
iskeyti frá Kaupmannahöfn var
ibermt, áð H.C. Hansen forsætis-
ráðherra Dana og Einar Gerhard-
sen fonsætisráðherra Norðlmanna
hefðu þakkat boð um að fara vest
ur á hátíðina. Ennfremur var frá
því Skýrf, að Bertil Svíaprins,
myndi verða fuiltrúi Svía, en for-
smaður finnska ríkisþingsinis mun
væntanlega verða fu'lltrúi Finna
Hermann Jiq(nasson sagði, að
sér hiefði borizt þetta boð fyrir
mok'kru, cg hefði hann eigi fyrir
löngu teikið þvl með fyrrgreindum
fyrirvará.
verið. Þar býr mifcilt fjöldi Norð-
manna, ®em settust sneœma að
í Rauðárdalnuim oig. víðar. Margir
kunnir forustumenn í ríkinu eru
af norrænu bergi brot.nir. Af ís-
lendingum hafa margir brotizt tit
frama, og má mim'na á, áð fjár-
máiaráðherra rí’kisins er nú í ann
að sinn Vaidiimar Björnsson.
Tregur afli
i fyrsía róðrinum
Frá fré'titarlitara Tfcnans
í Keftavík.
Fjórir Keftavikurbátar voru á
sjó í gær cg kcmu þeir að með
framur l'ítinn a.Sla. eða 4—6,5
lestir á bát úr róðrinum: Bátarnir
voru aliir msð fremur stutta límu,
eða innan við 30 stampa cg fengu
þernnan afla á ve.nju'liegum fiiski-
lóðum. Líkur voru tit þess að
afilir þessir bátar reru aftur í gær
kVcídi o>g auk þeirra aðrir bátar
sem tiilbúni urðu til sjójóknar í
gær.
. Norðurlandabúar fjölmeimir.
í Mianesota eru Norðunlanda-
Forseíi fær jóla- og
nýársóskir frá
Eisenhower
Auk þelrra árnaðaróska, serri
igetið hefir verið, hafir forseta
ísLandis orizt bréf frá Eisenhovver
ifonsetá Eandarikjanna méð jóla-
og nýársósikum. í bráf.nu þakkar
Eiisenhower Asgeiri Ásgeirzisyni
forseta, sérstakiega fyrir visnsam-
liegar móitiikur á K-eílav Lkurt lug-
velti, en eins og kunnugt er hafði
flugvél E isenhowers þar stutta við
dvöl á leið til Ameríkiu fyrir jólin.
Þá hafa forseta íslands einnig
borizt jíta- og nýársóskir frá
Arambura hershöfðingja, forseta
Argemtínu.
Verkfall á
eynm
Ágreiningurinu milli Möltu og
Bretlands hefir nú enn aukizt. í
dag gerðu 12000 verkamenn í
skipasmiðastöðvum Breta á eynni
verkfail sökum þess, að 30 verka-
mönnum liafði verið sagt upp
vinnu.
Vinna hófst þó aftur síðdegis,
eftir að brezkt fyrirtæki hafði lof-
að að veita þessum verkamönnum
atvdnnu.
Skipasmíðar Breta á eynni eru
grundvöllurion í fjármálalífi
eyjarskeggja, og ótthm við að
Bretar minnki framlag sitt til
landvarna og skipasmíðarnar
dragist saman, er talin meginor-
sök ágreining'sins milli Miiltu og
Stóra-Bretlands.
Fyrr í vikunni hafði Mintoff,
forsætisi’áðherra hófcað því, að
Möltubúar myndu rjúfa öll tengsl
við Bretland, nema Bretar gæfu
næga tryggingu fyrir því, að at-
vinna yrði næg í skipasmíðastöðv-
unum. Tiikynnt hefir verið, að
ifleiri verkamönnum muni verða
' sagt upp vinnu við skipasmíðastöðv
arnar á næstunni.
Rússar orðnir vin-
i
MOSKVAi 3. jam. — NTB. —
Rússar virðast nú hafa breytt af-
(gftöðu isiani, glagnvart Tyrkjum.
Rokossov.sky marskáJikur var í
fyrra Kaust gerður yfirmaður herj-
anína' vlð lándamæri Tyrklands,
ön hesfir nú hætt því starfi og
er á. ný tekuin við embætti vara-
landvarnarráðiierra. Talið er, að
afetaðan halfi breytzt, er linast
itóik 'toigstreyta sú, sem ríkti í lönd
luriíim 'fypif botni Miðjarðarhafs.
Bent er á, að Krustjofif hafi sen-t
Menderas, foriætisráðh. Tyrkja
nýársikveðju.
Góður afli
Hornafjarðarbáta
HORNAFIRÐI í gær. — Báitar
héðan fóru í fyrsta róður vertíðar
innar í gærkveldi, og komu að
með góðan afila í dag, eða 12—16
skippund. Gert er ráð fyrir að
8 báta-r stundi héðan veiðar í vet-
ur. AA
Sýning og sala á eftir
prentimnm á f rægum
málverknm
í dag verður opnuð sýning á
eftirprentunúm af málverkum eft
ir heimisfræga lis'tamenn í Sýniing
arsalnum við Ingólfsstræti. Mynd-
irnar eru aðallega eftir fransika,
ítalsika og hollenska málara. —
Nefna má nöfn eins og Matisse,
Modigliani, Van Gogh, auk þess
Cezanne, Gouguin, Picasso, Renoir
Etega^, Utrililo o. fl.
Myndiraar eru ailar til sölu og
verð þeirra er frá 200—350 kr,
Sýningin er opin aila virka daga
kl. 10—12 f.h. og 2—10 eJi. —
Sýningin varir aðeins í fimrn daga
og aðgangur er óikeypis.
Ðanska Grænlandsverzlunin semur
viS NorSmenn mn fiskveiðar
Grænlendingar teknir til kennslu om
bor'S í norsk skip
KAUPMANNAHÖFN, — einka-
skeyti til Tímans: — Berlingske
Aftenavis skýrir svo frá í adg, að
danska kgl. einokunarverzlunin
á Grænlandi hafi gert samning
við norska útgerðannenn um að
4 kútterar stuudi fiskveiðar við
Vestur-Grænland, og leggi þar
upp afia.
Jafnframt sé um það samið, að
sikipin taki einn eða filairi Græn-
lendinga um borð, til þass að þeir
læri af Norðmönnum fiskveiðar.
Telur bilaðið að hér sé upphaf nýs
þróunartumabiis í úifcgerðansögu
Grænlendinga. Það heifir verið til
kymi! í Kaupimannaihöfn að H.C.
Hansen fonsætisráðherra og Kai
Lindberg Grænlandsnxáliaráðh.
ferðist til Grænlands í júlí n.k.
Um 500 farþegar meS flugvélum
Fiugfélagsins innan lands í fyrradag
í fyrradag, 2. dag janúar urðu geysimiklir fólksflutningar
með flugvélum innan lands. Munu alls hafa verið fluttir um
500 farþegar á innanlandsleiðum, og kom sérstaklega í ljós,
hve nýi flugvöllurinn við Húsavík kom í góðar þarfir.
Vaðlaheiði var ófær bifreiðum,
en margt fólk austan hennar, sem
þurfti að komast til Akureyrar og
Reýkjavíkur eftir jólaleyfið. Voru
Rætt um að framlengja dvöl skandi-
navíska gæzluliðsins við Súezskurð
Landvarnaráíherrar Noregs, Svíþjótfar og
Danmerknr koma saman í Kaupmannahöfn
NTB-Ósló, 3. jan. — Landvarnaráðherrar Noregs, Danmerk-
ur og Svíþjóðar munu koma saman til fundar í Kaupmanna-
höfn í þessum mánuði til að ræða um, hvort lengja skuli dvöl
þess herafia landanna, sem er við gæzlu á Gaza-svæðinu á
vegum Sameinuðu þjóðanna.
Noregi. Málið verður væntanlega
tekið til meðferðar þegar er þingið
kemur saman nú eftir árámótin.
Norska frétfcastofan teiur, að
Danir ha-fi enn ekki fengið tilmæli
um að viðhalda herafia sínum á
þessu svæði, en dönsk stjórnarvöld
búast við þeim og Danir virðast
fúsir til að lengja dvöl herja sinna
á svæðinu. 400 danskir hermenn
eru nú í Gaza, og munu þeir, sem
þar eru nú, hverfa heim í vor og
nýir sjálfboðaliðar taka vði af
þeimi> (*:>• ■ ■1 ' ■ ■ .. ■ .1 ■' ■•
Bfeyttiir lokuuar-
tími sölobúða
Frá sambandi smásö 1 uverzlana
hefir biaðinu borizt frétt um
breyttan knkunartíma sölubúða.
Breytiit hann þannig frá áramót-
um. að á föstudögum verða verzi-
anir opnar til sjö að kvöldi, en
til klukíkan eifat á laugardö'gum.
Verður þessi háttur hafður á til
vors.
Nils Handal, landvarnaráðherra
Noregs, liefir tjáð frétbamönnum,
. að sennliega verði fundur þessi
iialdinn álveg á næstunni. Ein
stærsta orsökin til þessa fundar er
sú, að Harnmarskjöid, aðalritari
S. Þ. hefir farið þess á ieit við
Handal, að Norðmenn héldu áfram
•að hafa herlið I Gaza. Talið er lík-
legt, að norska þingið muni bregð-
ast vel við tiimælum Hammar-
Skjöids, ef til vilí verður einnig
sendur meiri herafli heiman úr
Akið ekki yíir
slöngur brimaliðsiíis
Slökkviiliðið befir átt í baráttu
við eld nær livern dag að undan-
förnu og cft orðið að leggja vatns-
slöngur lanigan veg. Bifreiðastjór
ar eru tiillitslausir segja slökfevi-
liðsmenn, og aka oft yfir slöngurn
ar og sprengja þær. Getur þetta
tafið slökikvistarfið, iiliiega. Bið-
ur slökkviliðið bífetjóra að sýna
nærgætni í þessu efmi og alka
ékki yfir vatnisslöngur slökkviiliðs
ins þpr sem það er að sferfi.
„Generalplaniða
(Framhald af 1. síðu).
ir til bæjarstjórnar og bæjarráðs
um stórauknar framikvæmdir.
„Generalplan" borgarstjóra
Þannig hafa árin liðið og ó-
fremdarástandið í holræsamálun-
urn versnað með hverju ári. Loks
gerðusit þau tíðindi öllum óvænt
á fundi bæjarstjórnar 4. okt. 1956,
að borgarstjóri reis úr sæti og hóf
að fyrra bragði umræður um hol-
ræsamiál.
Gerði liann þá óvenjulegu og
inerkilegu játningu, að liolræsa-
mál bæjarins væru í ólestri og
lýsti yfir, að taka yrði þessi mái
til algerlega nýrrar og gagn-
gerðrar athugunar og endurskoð
unar. Kvað hann ekki yrði hjá
því komizt, að gera um þær fram
kvænidir lieildaráætlun „GEN-
ERALP^AN" eins og hann
koiust að orði. Hann benti á ýmis
dæmi um óieyst verkefni, svo
sem Iiolræsainal bæjarhverfisins
í Fossvogi.
Engir verkfræSingar
En hér var hængur á, sagði
borgarstjóri, því að það yr'ði að
jiátast, að í þjónustu bæjarins og
raunar hér á landi væru ekití tii
nógu góðir og færir verkfræðing-
ar til þess að stjórna framkvæmd-
Uim og undii'búa þær. Hér yrði
að ki/eðja til erlenda sérfræðinga.
Bar borgai'stjóri síðan frarn tii-
'löigiu, þar sem hann lét fela sjálf
um sér að iáta gera heildanáætl-
un — generalplan — um holræsa
kerfi Reýkjavíkur og mætti hann
■leita til erlendra sérfræðinga.
Hvar eru fillögur Makkonens?
Eigi leið mjög á löngu, unz
borgari'tjóri upplýsti, að fenginn
liefði verið finnskur ver>kfræðinig
ur, 0. Makkonen að nafni,til þessa
starfs, og mun hann hafa fengið
í hendur þær lausateikningar, sem
'ti'l voru, og aðrar upplýsinigar,
til að gera eftir „generalplanið“
og jafnvel komið hingað sem
snöiggvas't.
En þar með virðist sögu
generalplansins lokið í bili að
minnsta kosti, og það vera orðið
einhvers konar astralplan lijá
borgarL'ijóra, því að ekkert hefir
síðan um málið spurzt. Er því
ekki úr vegi að spyrja borgar-
stjóra um tillögur Makkonens,
eða hvað lí'ði plauiuu mikla.
Kviknar í vélbát
Akureyri: Á fimmtudaginn var.
'silökkvilið Akureyrar kvatt að vél-
bátirium Einari þveræing frá Óla'fis
firði, Seim lá við brygigju í höfn-J
inni. þér. Var eldur , bátnum. —j
Tóks.t fljótlega að slökkva eldinn.
og urðu .s'k'emmdsr ekki alvarlegar.
Friísælt um jól og nýjár
Akureyri: Hér var friðsæit um,
jól og nýár. Á gamlárskvöld varj
j miki'l ofarihrið, en stiilt veður.!
i Nokki'ar brennur voru í útjöðruim i
bæjarins og miklu skotið af flug-
eldum. Altur fagnaðmr fór fram í
friði og spekt cg ekki kunnugt um
nein tíðindi I sambandi við hann. j
» '
13 bátar róa frá Ólafsvík
! ÓŒaifsvík í gær. — Bátar eru að
ibúast á veiðar og mun vertíðin
hefjast næstu daga. Búizt er við,
að héðan rói 13 bátar í vetur. Nýr
bátur hefir bætzt við, Þorsteinn,
I kevPtui' fi'á Sislufirði, AS.
í fyrradag farnar þrjár flugferðir
milli Akureyrar og flugvialiarins í
Aðaldal.
Millilandaflugvél Flugfélagsins
fór þrjár ferðir milli Akureyrar og
Reykjavíkur ful'Iskipuð, ‘ og inilli-
landaflugvélin Sólfaxi fór til Egils-
staða. Dákotavélar voru í förum
til Sauðárkróks, Blönduóss og
Vestmannaeyja.
Fatasund í sundhöll
Hafnarfjarðar
Sundhöll Hafnarfjarðar býður
öllum þeim er þess óska, að korna
og þreyta fatasund, laugardagion
4. janúar n:k., kl. 1—7 e.h. Föt
verða menn að koma með sjálfir,
og verða þau að vera hrein. Von-
ast sundkennarar skólanna sér-
staklega eftir því að nemiendur
noti sér þetta, þar sem. ekki er
hægt að láta fara fram fatas.und
þegar sundpróf eru tekin. En nauð
syniegt er að menn viti hvernig
það er, að synda al'klæddur.
Sundhöllin verður síðan lokuð
frá 4.1—17. janúar vegna hreias-
unar á tækjum laugarinnar. Böðin
verða þó opin á þessu timaþái
friá kl. 1-7,30 e.h.
í árslokvoru 335
yistmenn á Grund
Á árinu komu sariitals 116 víst-
menn, 71 kona og 45 karíar, en
50 fóru, 31 kona og 19 karlar.
Á árinu dóu 75; 39 lconur og 3S
karlar. í árslök voru viistmenn
249 konur og 86 karlar, eða sam-
tals 335.
Á Elli- og dvala'rheimilLnu Ási
í Hveragerði voni um láraimiócia
15 konur og 13 kaelar eða sam-
tals 28 viistmenn.
Og KLUKKUR
í
i =
f ViSgertlir á úran og klukV |
\ um. Valdir fagmenn og M I
í komiC verkstæði tryggi f
f orugga þjónustu
| Afgreiðum gegn póstkríft |
i jðáSpunibsaD i
- SluiiKýxniinia
Laugaveg 8.
u 5
4UGLTSI8 I THUIH
Fréttir frá landsbyggðinni
Dalvíkurbátar á leiS suÓur
Dalvik í gær. — Þrír bátar héð-
an frá Dalvík lögðu af stað suð'lir
á vertíðina í gær. Eru það Július
Bjömsson, Barmi og Baldvin Þor-
valdason. Hannes Hafstein miaa
róa á heimamið í vetur í tiirauaiai-
skyni og leggja afla siun upp á
Da'lvík. PJ.
Slæmt áramótave'Sur
Dalvík í gær. — Hér var slæimt
veður um áramótin, svo að brenn-
ur og útigleðskapur fórst fyrir á
gamlárskvcld. Hins vegar vair fjör
ug'iir áramótadanisileiikur í s:aim-
komuhúsinu. Heigáfiéíl, losaði hér
300 lestk' af koiium í gær. PJ-
Eldskemmdir á íbuS
í Keflavík
Keflavík í gær. — Á nýársdag
kom upp eldur 1 íbúð í kjallara að
Skólavegi 9 í ICeiflavik. SLökkviiiö-
ið kæfði eldimn, en noUn'ar