Tíminn - 04.01.1958, Qupperneq 5
T í M IN N, laugardaginn 4. janúar 19S8.
5
Orðið er frjálst Halldór Kristjánsson
Að sýnast eða vera
Tveir áhugamenn, Knútur
Þorsteinsson og Helgi Vaidi-
marsson, hafa nýiega látið
uppi skoðanir sinar um það,
hvort birta eigi nöfn afbrota-
marma eSa ekki.
Þa2 er ekki ætlun mín að blanda
mér verulega í þær umræður, en
í tile£ni af grein Helga vildi ég
;þó koma fáeinum orðum fyrir
.augU' lesenda Tímans.
Helgi Valdimarsson kallar það,
að menn séu brennimerktir ef
isag't er frá óhöppum þeirra og
gii'tuleysi á sviði afbrota og kallar
að roeð fþví sé sjálfsvirðing þeirra
'brotin niður. Jafnframt segir hann
margt um það, að uppeldis geri
menn ógæíumenn og misindis-
menn.
Þetta' er sjálfsagt rétt, en það
ber ekki á Öðru en honum sjáist
ydir það, sem er kjarni málsins.
Heizt er svo að sjá sem hann telji
eðlilegt að ungir menn haldi sjálfs
virðingu sinni og metnaði þó að
þeír hafi drukkið frá sér vitið og
jafnvel stolið eða unnið önnur ó-
hæfiuverk í ölæðinu. Þetta snertir
ekki sjálfsvirðinguna fyrr en það
vitnast.
Hér er nefnilega komið að
kjarna málsins. Vandaður maður
og góður drengur vill komast hjá
siysum og óhæfuverkum án till'its
tii 'þéss hvað vitnast. Hann byggir
sjáifsvirðingu sína á því sem hann
veit. Honum er meira atriði að
vera en sýnast. Hann gerir ekki
góðverk fyrir manna augum til að
verða séður af þeim. Ekki ofmetn-
ast hann heldur, þó að aðrir sjái
ekiki breyskleika hans. Hann er
ékki orðsjúikur því að honum er
rneira virði það, sem hann veit
með sjáifum sér, en dagdómar
ikammsýnna samferðamanna.
I kristnu uppeldi hefir þetta
verið kallað, „gagnvart guði og
samvizku sinni.“ I samræmi við
það hefir kirkjan l'öngum lagt á-
herziu á sjálfsprófun, jafnvel skrift
'ir, og syndajátningu, þar sem hroki
og oímetnaður sjálfbifgingss'kapar-
ins er hinn versti hlutur á vegi
þr-csfeans.
DAVÍÐ Stefánsson segir, að
vegur þess, sem leitar guðs liggi
gcgnuni skriftastólinn. Enginn
mtm komast til þroska án þess að
ikannast við sannleikann og horf-
ast í augu við staðreyndir. Þeim,
sem það skilja, verður það lítils
Virði hvað menn ímynda sér.
Hitt er svo annað mál, að góð-
ur maður verður alltaf vinsæi'l,
þó að ekki sé víst að hann vinni
bvers manns hug, ef hann fæst við
átaíkamál sem varða forréttinda-
m'enn eða berst fyrir nýmælum,
sem áróðurstækjum er beint gegn.
En þrátt fyrir það verður góður
maður alltaf vinsæll þar sem
hann kynnist. Kringum göfugan
mann skapast góðhugur, vinátta,
kæriieiksbönd, en það er einmitt
það hugarfar, sem mestu skiptir
fyrir menn þessa heims og annars.
Þetta náttúrulögmál mega menn
þekkja, því að það er trygging
fyrir því að þeir geta unnið sér
viðurkenningu ef þeir vilja.
Þetta héll ég að væri grund-
vöiiur þeirrar lífsskoðunar, sem
væri almenn meðal liugsandi
manna í þessu landi. Og þetta
vil ég láta koma fram í örfáum
orðum þegar góðviljaður maður
Isétur eins og það skipti mestu,
hvernig um menn er talað.
Ekki ætla ég að mæla bót dóm-
sýfk'i eða slæmu umtali og má vel
muna það, sem meistari Jón segir
um þau efni, að færri myndu illt
tala ef færri viidu heyra, en það
að hlusta á slíkt kallaði hann að
iáta „negla sig á eyrunum við port
helvítanna.“
HITT ER SVO annað mál,
hvað hægt er að gera fyrir þá,
sem ekki virðast telja sig þurfa
„standa reikningsskap fyrir guði
e8a samvizku sinni“ eins og það
vgr orðað, eða segjum að þeir
virðist láta sig einu gilda hvernig
þeir eru, en miða allt við það,
hvað öðrum virðist um þá. Mér
finnst að það eitt, að þekkja áhrif
áfengis ætti að vera nóg til þess,
að menn vildu láta vera að neyta
þess.
Mér finnst, að ekki séu mála-
vextir til þess, að neinum ætti að
þýkja skemmtun í þvi að spilia
viti sínu. Hins vegar sé ég að út-
koman er allt önnur. Það er heid-
ur ekki von á góðu þegar það iigg-
ur fyrir að mönnum finnst ekkert
athugavert við það, að gera sig
óhæfa til að bera ábyrgð orða og
verka, ef það verður ekki að siysi
og lítil skömm að valda siysum á
þann hátt, ef það verður ekki
kunngert. Ég heid að mesta veil-
an í uppeldinu liggi einmitt þarna
að mönnum er meira atriði að
sýnast en vera.
Þeir, sem mest hugsa um að
sýnast, eru vitanlega allavega
hálfgildings vandræðamenn. Ó-
neitanlega virðist margt mæia
með því, að þeim sé veitt það að-
hald, sem athygli almennings get-
ur vei'tt, fyrst það er sá dómstóli,
sem þeir viðurkenna heizt.
Enn viT ég segja Helga Valdi-
marssyni það af fullri alvöru, að
ég heid, að fjöldi þeirra ungiinga,
sem verða afbrotamenn vegna ölv-
unar,.neyti áfengis af ráðnum
huga og aigerlega að nauðsynja-
lausu, þó að þeim ætti að vera
ijóst að áfengisnautn brýtur nið-
ur siðgæði mannsins og svæfir
dómgreind hans.
ÁÐ LOKUM vrl ég svo geta
þess, að óg tel það misskilinn
kristindóm, að rétt sé áð breiða
yfir afbrot og gáieysi. Ég heid,
að styrkur og gildi kristindómsins
li'ggi einmitt að verul'egu leyti í
þvi að hann krefst sjálfsprófunar,
samvizku og vægðariausrar hrein-
skilni gagnvart lrenni og Iteiðir
manninn beint og milliliðal'aust
fram fyrir guð réttlætisins. Og þó
að það sé góð regla, að hinn synd-
lausi kasti fyrsta steininum, þýðir
það ekki að menn eigi að hætta
að gera greinarmun góðs og ills.
Fíestir munu telja nauðsyniegt að
hafa umíerðareglur og fylgja þeim
fram með valdi, þó að ég viti eng-
in lög, sem meir eru brotin eða
freklagar skerða frelfei manna.
Ökuníðingarnir á vegum þjóðar-
innar virðast þurfa aðhaid, og þeir
verða tæpast læknaðir með því
að við látum eins og við vitum
ekki af þeim.
Halldór Kristjánsson
Dánarminning: Gunnar Hlíðar
símstöðvarstjóri
Barnið er ekki orðið gamalt,
þegar því verður ljóst að afflir verð
um við að deyja, sem kallað er.
Nokkru síðar verður því ljóst að
dauðinn fer ekki í manngreinarálit,
rnenn deyja á öllum aldri, og jafnt
hvort þeir eru ríkir eða fátækir,
eða taldir standa hátt eða lágt í
! mannféiag.ss'tiganum.
Og enginn kemst undan því að
fara að hugsa um lífið cg dauð-
ann. Vegvfearnir -— pre'Starnir —
eru ekki saiwmála, og hver og einn
verður að mynda sér sínar 'skoðan-
ir, oftaist án þeirra að-ztoðar.
Eg veit, að Jíf okkar hér á jörðu
er Hður í þróunarbra'ut þeirrar sál
ar, sem hefir tekið sér bústað í
iíkamanum í þessari jarðvist. Og
ég veit, að úr þeirn bús’tað fer hún
þegar bezt hentar fyrir framþróun
heildarinnar. Þess vegna' er aldrei
ástæða til að syrgja neinn dáinn.
Gunnar Hlíðar átti konu og
börn, var á bezta aldri, efekaður
og virtur af ölluim er hann þekktu
og menn sakna hans en syrgja
hann ekki.
Dauða hans bar að með óvenju-
legum hæíti. Hann átti vanda tii
að fá kranipaflog, og var þá sivið-
ur sín og ósjá'lfbjarga um skeið,
meðan hann var að jafna sig. En
hann vair stöðvarstjóri og bar sem
s'IÍ'kum að sjá um að stöðin væri
sem bezt tæki til að veita mönnum
þá þjónustu er til var ætlast. Og
hann var starfi sínu trúr, saimvisku
samur cg trúverðugur í bezta iagi,
og því er það, að um leið og hann
fær vitineskju um að Ves'turlands-
Mnan sé biluð, svo ekki megi á
henni tala, bregður hann við, og
i fer sjálfur í aðgerð, og hugsar ckk
ert um það þó svo geti farið að
liann fengi krampaflog uppi í
staur við aðgerð, né hverjar aifieið
ingar það geti haft. Skyldan, að
starfræ'kja stöðina sem bezt, það
t var efst í liuga hams, og allt sem
1 að því miðaði. varð að gera, hvaða
i afleiðingar sem það hafði fyrir
' hann sjálfan. Og svo skeði ó-
luk’kan. Ifann fór í viðgerð, viidi
ekki lála hana dragast neitt, fékk
krampaflog uppi í staur, f©11 nið-
ur og höfuðkúpubrotnaði, og beið
bráðan bana. Má segja að hann
hafi fórnað lífi sínu til þess að
vera starfi sínu og stöðu trúr.
Vissa er fyrir því að slík trú-
mennska launar sig. Það er sagt
' að sá sem er trúr yfir litlu, verði
settur yfir meira, og víst er að það
er rétt, þó í óeiginlegri merkingu
sé. Hver áminning er þetta ekki
til þeirra er vinna af ótrúmennsku
störf sín. Þeirra sem ekki hugsa
um hver afkösti'n eru, heldur laun
in ein, þeirra, sem geyma til rnorg-
uns, það sem mátti gera í dag,
þeirra, sem láta Iiðan og þæginöi
sjálfra sín sitja í fyrirrúmi fyrir
þeim störfum sem þeirn samkvæmt
stöðu siöni ber að gera.
Sf.nnarlega má andlát Gunnars
verða inörgum umhugsunarefni.
Þeir munu vera æðimargir, sem
hefðu frestað að fara út í viðgerð
þar til náðst hefði í ei,n!hvern til
þess að fara og framkvæma starf-
ið, og þeir eru líka tii, sem hefðú
talið það ósamboðið sér. Þess
vegna iátið það ógert. En hvort
tveggja var fjarri Gunnari. Þess
vegna brá hann strax við og fór
sjálfur. Slikir drengir eru góðir
statnfomenn, ekki einungis í því
starfi sem þeir eru í, heldur fyrir
þjóð'i’élagið í heild og af þeim leið
ír livarveína gott.
Megi s&m flestir fara að dæmi
Gunnars, leggja sig aUa og óskipta
í' starfið, hvert sem það er, og á.n
þess að hfiffifa sér sj.á'lfum, þá nrega
þeir eiga vist að; ná árangri, og
gera baíði sjáltfum sér og þjóöinni
gagn.
Blessuð sé minnin'g Gunnnárs
megi hún verða til þess að skildu-
raekni' okkair á k'omandi ári aukist.
1. janúar 1958.
Páll Zóphóníasson.
TBtJLOFUNAIÍIffins’GAJt
14 OG i.tí tLARATA
Utankjörfundarkosning hjá sendi- j
ráðum og ræðismönnum erlendis
Utankj'önstaðakosning getur far-
ið fraim á þesaum stöðum frá og
nreð 6. janúar 1958:
BANDARÍKI AMERÍKU:
Washington D.C.
Sendiréð í'siaindis
1906 23rd Sitreet, N.W.
Washinigton 8, D.C.
Balfimore, Marvland
Ræðismaður: Dr. Stefán Ein-
ansson, 247 Fonest View
Avenuie, Baltemiore, Maryland
Chicago, IHinois:
Ræðiismaður: Dr. Árni Helga-
iS'pn, 100 West Monroe Stréet.,
Chicago 3, ESinois
Grand Forks, North Dakota
Ræðiismaður: Dr. Richard
Becik, 802 Lincoln Drive
Grand Fortks, North Dakota.
Minneapolis, Minnesota
Ræðiismaður: Björn Björnsson
4454 Edimund Doulevard
Miinneaþoliis, Minnesota
New York, New York
AðairæðÍEmannsskrifS'tofa ís-
iamd'S 551 Fiftli Avenue
New Yoxlk 17, N.Y.
Portland, Oregon
Ræðiismaður: Barði G. Skúia-
son 1207 Piubiic Service Build
ing, Portland, Oregon
Los Angeles, Caíifornia
Ræðiismaður: Stanley T. Ólatfs
'son, 404 South Bixel Street
Las Angales, California
San Franeisco og Berkeley,
California
Ræðismaður: Steingrímur
Oclavius Thorlaksson
1633 Eim Sireet
Sa.n CarQos, Caiifornia.
Seattle, Washington
Ræðiísunaður: Karl Fredericík
3310 West 70th Street
Seatti'e 7, Waishington
BRETLAND:
London
Sendiráð ísOands
17, Buckingham Gafe
London S.W.l
Edinburgh-Leith
AðaOræðismaður: Sigursteinn
M agnú'sson
46, Constitution Street
Edinburgh 6
Grímsby
Ræðiismaður: Þórarinn 01-
g'einsBon, Rinovia
Steaffn Fishing Co. Ltd.
Humibier Bank, Fish Dock
Griimsiby
BRASILÍA:
Rio de Janeiro
V arfjræðiismaður: Páitan i
Ingvar»son
Rua Joaquim Nabuco 212
Apt 703, Copacabana
Ri'0 de Janeixo
DANMÖRK:
Kaupmannahöfn
Sendináð íslands
Damites Piads 5
Kaupmannahöfn
FRAKKLAND:
París
SendiriáS Mamds
124. Bouievard Haussmann
Pails.
ÍTALÍA:
Genova
Aðalræðismaðui: HáOádán
Bjaraaeon
Via C. RoccatagOiata Coccr.i'di
no. 4—21, Genova
KANADA:
| Toronío, Orrlario
Ræðismaður: J. Ragnar
Johmison
Suite 2005, Victoxy BuiMing
80 Ricmond Sfreel Wesit
Túronitlo, Ontario
Vancouver, British Cchimbia
Ræðiamaður: John F. Sigurd's
son, 1275 West 6th Avenuc
Vancouver, Britiisb CoOumibia
Winnipeg, Manitoba (Umdæmi:
Manitoba, Saskatchewnn, Aíberta)
Ræðismaður: Grettir Leo
Jóhannísison
76 MiddJegate, Aimtl.i'ong’s
Point, Winnipeg, Maniitoha
NOREGUR:
Osló
iSendiriáð fslands
Stortinigsgate 30
Oslo
SOVÉTRÍ KIN:
Moskva r j
Se-ndiráð ísiands
KhOebny Pereuiek 28
Meskva
SVÍÞJÓÐ:
Stokkhólmur
Sendiráð íisOands
KoimmandÖrsgaten 35
St'ochoflm
SAMBANDSLÝÐVELDIB
ÞÝZKALAND: ' '
Bonn ■j
Sendiráð í'sQamds
Kronprinzi&nstraisse 4
Bad Godesberg
Hamhorg
AðaOræði'sm annisisik rifet of a
fsiandis
Tesdórpsíraisste 19
Baimíbong
Liibeck
Ræðiismaður: Árni Siiesnsen
Kömerstraese 18
Lúbeck
(Frá litanríkisTáíureytinu).
Lýst eftir skelli-
Um miánaðamótin nóvember—
desember var skiellinö'orunni G-17
stoiið, þar sem hún haíði verið
skilin etftir óiæsí fyrir uí-an gagn-
fræðaskóiann við Hríngbrauit. —
Hjól þetita er bfiáitt að lit og ai£
gerðinni MiOe. Ekkert heíur spurzt
tii hjólsiiniS, og eru það vinsamfleg
tiiimæli löigregiunnar, að þeir sem
kynnu að hatfa orðið hjóls þessa
varir eða verða þess varir, að þeir
Oáti iögregiuna vita. Þá hefir lög-
regian beðið biaðið að gela þess
til aðvörunnar hjóleigendum, að
Eest; þeirra hjóla, sem hefur verið
slolið, hatfa verið skilin etftir ólæst.
Spiitiiik L, sem olli straumhvörfum
í Iieimimim, er bráSnaSur til apa
NTB-Lundúnum, 2. jan. •— Það er álit vísindamanna á
vesturlöndum í dag. að Sputnik I. sé anriað hvort bráðnaður
upp til agna eða geri það i kvöld eða nótt. Rússneskir vísinda-
menn höfðu raunar tilkynnt að gervihnötturinn myndi koma
inn í þéttari loftlög og bráðna fyrstu dagana í janúar.
Vísindamenn við Jodreil-athug-
unarstöðina í Bretlandi segjast
ekki hafa séð Sputnik I. síðan 2.
jótadag. í Canberra í Ástralíu hef-
ir vísindamöncnum ekki heldur tek-
izt að sjá hnöttinn seinustu daga
og þar eru rnenn þeirrar skoðunar,
að hann sé þegar orðinn að engu.
Sputnik I. var skotið upp 4. nóv.
á s. 1. ári. Þótti það að vonum;
mikil tíðindi og merkil'eg, enda má
segja, að þau mörkuðu tímamót £
sögu mannkynsins og Ifklegt til aS
hafa varanleg áhrif á gang heims-
niáianna. AIls hefir Sputnik I. far-
ið 1348 snúninga kringum jörðina
og samtals farið um 67 milijóna
kílómetra vegalengd.