Tíminn - 04.01.1958, Qupperneq 7
TIMINN, laugardaginn 4. janíiar 1958.
Það er ósvikin skemmtiferð, að fara
með höfundi „Skruddu“ um landið
Helgi Haraldsson skrifar um störf og
skrif Ragnars Ásgeirssonar, sem hef-
ir veriS „vinnumaður hjá bændum
meira en aldarþriðjunga
„Sá á kvölina, sem á völina“,
segir uiáltækið og sama mætti
segja mn íslendinga í dag þeg-
ar þeir eiga aS velja úr því stór-
straumsfló'Si af bókuin sem kem-
ur á marka'ðinn fyrir jólin og
allir tu-ópa „kjóstu inig“.
Seivnitega kæmust landsmenn
ekki yfir það að lesa allt sem út
er gefið þó að þeir gerðu ekkert
nema 1-esa, næsta ár. Það virðist
eftirsótt aitt'mna að setjast á bekk
með Braga og gerast skáld, en að
sækja sjó og draga þorsk. Manni
getur doítáð í hug að landið verði
bráðfega eins og fjörðurinn sem
Páll Ólaftiscn kvað um á öldinni
sem leiS.
Það er ekki þorsk að fá í þess-
uni fixði, en þurru landi eru þeir
á og einkkis virði. Ein ný bók úr
þessu flóði hefir skolast á fjöruna
til mín nýiaga, en- hvorki er hún
kennd við sól né mána-, enda er
nú svo fcdmið að inaður þorir helst
ekki að horfa á himintunglin, því
að engin vesf'hvái’ hundurinn er
grafinn.
Nei, hún heitir nafni sem lætur
lítið yfir sér eins og bókin sjálf
og heitir bára Skrudda. Kostar
Búnaðarfélag íslands útgáfuna en
Kagnar á&geirsson ráðun. hefir
safnað eftihiu víðsvegar að og bú-
ið til pren-tunar og er nafn hans
nóg köimun þess, að þas hefir
ekki: farið í handaskolum.
Ragaar hefir nú verið vinmunað
ur h.já bændum meira en aldar-
þriöj ung og á þvi lengstan starfs
aldur við Búnaðarfélagið allra,
sein hjá því starfar nú. Eins og
öllum er kunnug.t hefir starf hans
hins síðari ár, meira en óður,
hneigst að þjóðlegum fræðum.
Hefir han'n 1. d. safnað munum í
byggðasöfn víðsvegar um landið
og unnið þar hið þjóðnýtasta
starf. Hefir Ragnar fcrðast manna
mest (iin landið oft fótgangandi
áður fyrr og er allra manna kunn
ugastur í eveitum landsins, bæði
landiiru og fólkmu.
Það iætur að likum að margt
hefir borið ifyrir attgu o-g eyru á
þessum ferðuin og það þori ég
að fuUyrða að bæði þau skilning-
arvit hofir Ragnar í eins góðu
lagi, eins og bezt má verða.
Það, sem fyrir augu hefir bor
Erlent yfiriit
(Franvh. a-f 6. síðu).
lag uan aióepnunavmálin eða
hvort þeíreru hér aðeins að tefla
tafl í þeirri von, að lýðræðisríkin
þreytist smásaman og samlök
þeirra riðlist.
En hvaða skoðanir, sean menn
hafa annars á þessu, virðist það
sjáifsagt að -reynt sé að -kanna til
fulls hver stefna Rússa er raun-
verulega. Það verður því aðcins
gert, að;' vesturveldin leiti eftir
umræðu-grundvelli, sem Rússar
vilja faHast á, og bjóði fram gagn
tillögur, sem eru raunverulegri og
öruggari til að draga úr tortryggni
og vígbúnaði -en tillögur Rússa.
Að sjálfsögðu er rangt að búast
við því, að hægt sé að >fá alit í
einu, heldur verður að fara leiðina
til raunlræfrar afvopnunar í á-
föngum. En jafnframt og menn
gera sér þetta Ijóst, verður að
gera sór þess fulla grein, að yfir-
lýsingar eða ekki-árásarsáttmálar,
sem efcki byggjast á< verulegu
aðhaldi eða eftirli-ti, geta rey-nst
pappirsgögn, sem eru til ills eins.
Fyrir því er næg og söguieg
reynslá. Vandiivn er að finna þá
leið, sem fuilnaigir báðuan þess-
um sjóaarroiðum. Þ.Þ.
ið, hefir nú margt hafnað í byggð
asöfnum víðsvegar um landið og
er þar geymt til fróðleiks og
skemintunar fyrir óbomar kyn-
slóðir. Hinsvegar hefir eitthvert
brct af þeim, sem hsfir borið
fyrir eyrað hafnað í Skruddu og
er þar til sýnis um næstu jól, og
vil ég ráðleggja sem flestum að
blaða í þeirri bók, það svikur
engan. I
Ég hefi, æði lengi, haft þann-
sið að líta í blað eoa bók á kvöld-
in, áður en ég sofna, jafnvol bæði
vetur og sumar, og oftast þarf ég
ekki lengi að biða þar til bókin
eða blaðið dettur úr höndunum
á mér og þá er það fyrs-t nautn
að mega sofna.
Nú gerði ég þessa venjul.egu
tilraun með Skruddu ifyrsta kvöld
ið o-g það ólíklega ko-m á da-ginn;
Óli lokbrá mátti láta í minni pok-
ann fyrir Ragnari. Að lolkum varð
ég að henda bókinni, er tæpur
helmingur lifði nætur, og aldrei
betur vakandi en þá.
Viljið þið nú ekki reyna það,
landar góðir, hvort ykkur syfjar
meðan Ragnar er að segja ykíkur
frá bóndanum á Hallfreðarstöðum
(sem er augasteinninn hans) Páli
gamla Ólafssyni, þessum mikla
töframanni íslenzks alþýðukveð-
skapar. Manninum, sem efckert
hirti um að halda vísuin smum
saman, en þær flugu samt á vængj
um vindanna landshornanna á
milli, og þar Iærðu þeir allir. —
Nú nýlega hefir verið gefin út
kvæðabók eftir Pál, 50 árum eftir
dauða hans, aðeins með því að
safna því, sem lifði á vörum íblks-
ins og á Ragnar þar sinn góða
þátt í.
Trúlega hafa nú margar vísur
Páls ekki þótt prenthæfai’ meðan
þeir sem kveðið var um væru á
lífi. En mergjustu skammarvísurn-
ar lifðu ekki síður á vö-ruim þjóð-
arinnar, en hinar og er gott sýnis-
hcrn af þeiím í Skruddu í sam-
bandi við deilur Páls og séra
Björns Þorlákssonar í Dverga-
steini. Hafa sjálfsagt báðir verið
stónbokkar og sannaðist þarna það
sem Ifaraldur harðráði sagði, er
þeir deildu Einar Fluga og Sneglu
Halli. „Bitið hefir níð'ið stærri
menn en þú ert, þar sem var Há-
kon Hlaðajarl. Það missir ekki
inarks vísa eins og þessi:
Séra Björn hefir svarið eið,
sem að hneyk'slar alla.
Hvert hans héðan liggur leið, 1
leynis sér nú varla.
Þó eru aðrar eitraðri en þessi.
Þessi karl ætti að vera risinu upp
úr gröf sinni nú, til þess að kveða
niður þetta óhljóð eða réttara- ó-
ljóð, 'sem nú fylla breiða byggð
með aumlegt þvaður. Kveða eins
mergjaða vísu og yfir mannin-um,
sem drap hann yngri Rauð, og sagt
er frá í Skruddu.
En það koma í'ieiri skáld fram í
bókinni og sum góð þó að þau
jafnist. ekki á við- Pál. Það er mesti
urmull af vísum í bókinni, eins O’g
við m'áttí búast. Allir sem þekkja
Ragnar, og þeir eru mamgir, vita
j að hann hefir lifandi gaman, af
snjöllmn vísum, enda sjálfur ágæta
I vel hagmæltur. Svo er þarna allt
i mögulegt, sem ber á góma í kunn-
ingjahóp, á góðum s-tuindum. Sagn
ir af merkum mönnum helzt skáld
um og til bragðbætis eru álfa-r, mór
ar, skrímsii og skölíur og hvað
, vilja rnenn svo ha-fa- það betra.
Eg veitti þvi fljótt atthyg'li hvað
efnið í Skruddu er einkennilega
staðsett, og kemur þar fram eins
og alls staðar smekkvisi höfundar.
Efninu -er ekki raðað i fiokka, eftjr
Ragnar Asgeirsson
innihaldi, heldur hefir Ragnar
haft sama hátt á og með byggða-
söfnin, að hvert byggðarlag er tek
ið fvrir sig og það afgreitt, og er
því eins og að koma sífellt í nýtt
og nýtt umhverfi.
Er byrjað á GuHbrigu- og Kjós-
arsýslu og haldið svo vestur og
noirður um land og endað í Árnes
sýslu og það er ósvikin skemmti-
ferð að ferðast með höfundi þenn-
an hring.
Fyrs-ta persónan í bókinni e-r íra
fellsmóri og er það vel ti-1 fundið
að heiðra þannig minningu þessa
mikla draugahertoga okkar Sunn-
lendinga. Er sagt frá nokkrum síð
ustu skammastrikum Móra og sag-
an endar á þeim gleðitíðindum að
þessi merkilegi draugur hafi nú
gefist upp á vélunum, enda er lífs-
starfi hans lokið að fylgja írafells-
æbtinni í 9. lið.
Geta nú ævisöguhöfundar okkar
þessarar merkilegu persónu, sem
lifði eins lengi og Örvar-Oddur og
Starkaður gamlL
>Er nú þarflaust að re-kja efni
bókarinnar frekar, því það er von
mín og vissa að margir láta sjón
verða sögu ríkari.
Aðeins ætla ég að bæta því við,
hvað kom í huga minn við lestur-
inn-, því ég fékk þarna ráðningu
á gátu, sem ég hefi oft glímt við
síðari árin. Eg hefi n-ú ekki verið
víðförull um da-gana, ef borið er
saman við Ragnar Ásgeirsson, en
þó ferðast meira um landið en
bændur gera alniennt.
Frá þessum ferðum á ég margar
ógleymanlegar endurminningar,
þar sem setið var á kvöldum með
kunningjuan og sögur sagðar og
allt mögulegt bar á góma. Það var
öld-ungis sama hvert þet-ta var á
Snðurlandi eða Norðurlandi alls
staðar lifir á vörum eldra fólks
heil ósköp af fróðlegu og skemmti
legu efni, aðeins það verður að
grafa eftir því og leyta fyrir sér.
Það hel'ip því verið álitið í hug-
ann síðari ár, hvort allur þes-si
fróððeikur eigi að fara í gröfina
með þeirri kynslóð, sem .nú lætur
brá-tt af störfum. Þvi það er alveg
jafn óhugsandi að næsta kynslóð
geymi þetta ófram ,eins og hitt,
að hún varðveiti það, sem nú er
verið að safna í byggðasöfn til
þess að varðveita það frá glötun.
En Skruddan hans Ragnars gaf
mér þá beztu la-usn á gátunni,
som ég hefi fe-ngið til þessa.
N,ú er Ragnar vist langt kominn
með að safna öllum þeim gömlu
munum, sem eiga að hafna í
byggðasöfnunum. En það er ennþá
ef-ni í margar Skruddur. Fyrst
það vill nú svo vel til, að Bún-
aða-rfclagið gefur þessa bók út, og
auinað, að það hefir í sinni þjón
ustu jafn dverghagan mann og
góðan smala og Ragnar Ásgeirs-
son er, er þá ekki snjallræði að
þessari starfsemi sé haldið áfram?
Það eru margir ti! sem geta
tekið við öðrum störfum Ragnars,
en ég held að ég geri engum
manni rangt til, þó að ég haldi
því fram, að við eigum engan hans
jafningja til þeirra hluta, að safna
þjóðlegum fróðleik í sveitunum.
En það verður að ferðast um
t-il þess og það þarf áreiðanlega
(Framhald á 8. síðu.)
Dómsmálaráðherra Noregs Iýsir
verkfall lögregluhjona í Oslo lögbrot
Lögreglumenn hafa stefnt ríkínu og keinur
málið fyrir bæjardómstól í Osló í dag
NTB-Ósló, 2. jan. — Til allmikilla tíðinda dró í Ósló í gær-
kveldi, er í odda skarst milli samtaka lögreglumanna í borg-
inni og norska dómmsálaráðherrans Jens Haugland. Höfða
lögreglumenn boðað verkfall til þess að krefjast hærri launa,
en með bréfi í kvöld lýsti ráðherrann verkfall þetta ólögleg-t
og skipaði lögreglustjóranum að svipta þá lögreglumenn, er
legðu niður vinnu, öllum einkennum sínum, sönnunargögn-
um, er þeir hafa fengið sem verðir laga og réttar.
Samband lögrcgluþjóna í Ósló
svaraði þegar með því að leggja
fram stefnu gegn ríkinu og mun
hún koma fyrir borgardóm í Óslö
á morgun.
Ráðuneytisfundur.
Frcttaritari NTB sneri sér til
Haugland ráðherra og spurði hann
um málið. Hann kvaðst hafa skrif-
að bréfið eftir að málið hefði ver-
ið rætt í ríkisstjórninni. Taldi hann
að í lögum væru ákvæði urn að
vissir höpar af starfsmönnum rík-
isins mættu ekki leggja niður
vinnu eða gera verkfall til þess að
frámfylgja launakröfum sínum.
Hann væri fús að ræða við lög-
reglumennina, þegar þeir hefStt-
horfið frá ólöglegu verkfalli sim.li.
Hann hefir gefið skipun u-m, a'3
þeir, sem leggja niður vinnu, skuli
ekki fá greidd laun frá 31. des. s. 1,.
Lögreglumenn í vígamóð.
Formaður félags lögreglumanna
sagði, að með bréfi sinu hefði ráö-
herrann gengið einu skreíi ot
lanigt. Engin lagaákvæði bönnuð'u
lögreglumönnum að gera verkfaJL'
Þeir hefðu lagt málið fvrir dór>v
1 stólana, því að svo værí fyrir at>
þafeka, að í Noregi væru það encl-
anlega dómstólarnir, sem úr þv4-
skæru, hvað væru lög og hvað ekki.
Alþjóðlegar stefnur og sýningar
í janúar og febrúar í ár
30. des. ‘57—
8. jan. '58.
1.—11. jan.
4. -6. —
5. -6. —
6. -9. —
6. -9. —
7. —10. —
7.—14. —
11,—18. —
11. jan.—9 febr.
11. jan,—22. febr.
14.—17. jan.
14. jan.—8. febr.
15. jan.
1-9.—21. jan.
20. jan.—1. febr.
21. jan.—14. febr.
22.—31. jan.
2. febr.
27.—30. jan.
27.—31. jan.
27.—31. jan.
31. jan.—2. febr.
31. jan,—9. febr.
Alþjóðlegt skákmót
Brezk skipsýning
Alþjóðleg kvenhatta kaupstefna
N-þýzk kvenfatnaðar kaupstefna-
Hollenzk sportvöru kaupstefna
Hollenz sýning varðandi gisti og
ma-tsöluhús
Fun-dur til viðræðna um geisla-
virk efni -til Iækninga og vísinda-
rsnnsókna (Radioactive Isotopes iu
linical Application and Research
—3rd Lnt. symposium)
Sýningin: Kvemizka Vínarborgar
Alþj óðleg leikfanga'kaupstefina
Sýningin: Víða er hún veröid
Sýning lá gerfiefinum
Skartgripa-ka-upstefna Nesowa
Alþjóðleg sýning varðandi „Frí og
ferðalög"
Mót varðandi Alþjóðl. tímatal
(Int. World CALENDAR Alssoc-
istion meetin-g)
Spörtvörukaupstefna
Húsgagnasýnin-g
Fundur um sa-manburðarveður-
fræði (WMO Commission for Syn
optic Meterology — 2nd se-ssion)
Alþjóðl. sýning varðandi gisti -og
matsöl-uhús
Ön-nur alþjóðl. sýning fafefna
Tösku- og leðurvörukaupstefna
Vcfnaðarvöru-kaupstefna
Pappírs- og ritfanga-ka-upstefna
Hattaiðnaoar sýning
Land-búnaðarsýning
Hastings
Londön
Wisebaden
Hamborg
Amsterdam
Amsterdam
Bad Gastein
Vín
Harog. Yorksh.
Dusseldorf
Stuttgart
Ams-terdam
Manchester
Otta-wa
Wiesbaden
London
New Delhi
London
Milano
U-trecht
.Ams-terdam
London
Dussclclorf
Berlín
Ofangreinclur listi hefir blaðinu borizt frá skrifstofu Loftleiða.
Bújörðum og bændum mun enn haida
áfram að fækka í Bandaríkjunum
Washington, 2. jan. — Tekjur bænda í Bandaríkjunum
munu vei’ða mjög svipaðar árið 1958 og þær voru síðastliSiSf
ár, að því er bandaríska landbúnaðarráðimeytið áætlar. BirgcL
ir munu verða miklar af matvörum og sala á landbúnaðaa>
vörum bæði á beimamarkaði og erlendis mun verða meiri ea
nokkru sinni áður.
Áframhald mun verða á þeirri hækka. Meðalverð á afurðuim
þróun undanfarinna ára, að bændá- bænda hækkaði um 3% árið 195$-
býlum og bændum fari fækkandi frá árinu áður og var sú ho k'knn.
og iná vænta þess, að afleiðingin öli runnin frá hækkun á kjötvöp-
komi fram í heldur hækkandi tekj- um.
um þeirra, er enn stunda búskap.
Yfirlit ráðuneytisins um lanct-
Hærra verð á kjöti. búnaðarmál ber með sér, að ekM
Undanfarið hefir verið betra er búizt við neinum veru-egun*
verðlag á kjötvörum en beir, sem breytingum' á þessu ári, sem jrft
stunda kornyrkju orðið miklu verr er að byrja. Birgðir eru tí-isveiflt
úti. Mun sennilega svo verða enn miklar af ýmsum komvörum og
eftir þetta ár. Til'kostnaður bænda fóðurvörttm. Það má því gera
mun enn fara hækkandi, en svo fyrir, að verðlag á þessum vörum
mun afurðaverð einnig gera og verði fremur lágt eins og undan-
hettótekjur bænda ’ því heldur farin ár.