Tíminn - 04.01.1958, Page 8
8
75 ára: Þuríður Sigurðardóttir
írá Bæ í Lóni
Hún er fædd í Ví!k 29. sept.
1882, og befir því lifað þrj'á ald-
aríjórðunga á þessu biessaða
hausti, sem mun eitt hið bezta, er
við eldri menn höfum iifað hér
austanlandis, og á undan því var
dásamlega gott sumar. Þetta biíð
viðri minnir mig á hina hraustu
oíg ilífsgiöðu. fríðleiifcskonu, sem nú
á haulsti æfinnar er lík í sjón, því
sem áður var. En á hásumri æfi
hennar var ekki stöðugt sólskin
né sífellt (Iogn. Það tók í taugam
ar aia 12 böm og koma þeim öll-
ora til góðs þroska, í litlum bæ
með grænu þaki, þar sem allt bar
vott um nýtni og snyrtimennsku
en einnig uim fátæktina, sem löng-
um var fytlgikona íslenzka bónd-
ans og fjclskyldu hans.
Þura, en svo var hún alltaf
neifnd heirna, var yngsta bam
hjónanna, sem hjuggu í Vík um
1880, Sigurðar Sigurðssonar og
Margrétar Þorsteinsdóttur. Bónd-
inn dó frá stórum barnahóp, er
Þau voru öll á æskuskeiði. Og án
allrar vægðar létu sýslumaður og
hreppsyfirvöld, selja bú ekkjunn-
ar þá um vorið. Heimilinu var
sundrað. Kýrnar 'leiddar út úr
fjósinu og seldar hæstbjóðanda,
einnig ærnar tvær og tvær í boði,
og allt annað eftir því. Heyrði ég
menn tala um, hversu góð kaup
þeir hefðu ger.t. Sigurður bóndi
muin haia farið vel með skepnur,
og fólk hans elskaði þær.
Börnunum var dreif t um hrepp-
ámn, en Þura litla fékk þó að fylgja
móður sinni í nýju vistina. Var
hún svo heppin að lenda til Hilíð
afhjónanna, Eiríks Jónssonar,
Markússonar, sem áður bjó í Eski
felli, og Sigríðar Bjarnadóttur frá
Viðfirði. Þar fór vel um þær mæðg
iur. Hlíðarheimilið var mannmargt
vel stætit og glaðvært.
Bftir íá ár, varð sú breyting ó,
að Eiríkur bóndi keypti Papey,
sem þá var talin bezt jörð Suð-
.au.stanlands, og flutti þangað með
Æolk sitt 1897. Mæðgurnar fóru
ek'ki svo langt, því aldamótáárið
1900, eru þær báðar vinnukonur
á Stafafel'li, næsta bæ við Hlíð.
Þar var einnig mannmargt heim-
ili með matföng mikil. Fólkið þar
átiti allt kindur á fóðri, og tók
þátt í höppum og óhöppum, gleði
og sorg heimilisins með húsbænd-
ur.um, Þetta ár tók seinni kona
Jóns prófasts Jónssonar, Guðlaug
Vigfúsdóttir frá Arnheiðarstöðum
við búsforráðum, og reyndist hin
rágætasta húsmóðir á Stafafelli.
Þá var Þura 18 ára, gerfileg og
fríð sýnium, svo af bar, í hópi
heimaí'óiks, sem á þeim árum voru
tveir tugir eldri og yngri manna.
Nú var hún að ganga út í lífið með
aldótaæskunni, og -vonir og
jþrár þess fólks fóru ekki fram-
hjá henni. Breytingar til bóta
áttu að hefjast á öllum leiðum
þjóðlífsins. Ný öild var gengin í
garð með roða nýs dags, mikilla
athafna, frelsis og fullnægingar
vonanna. Á Stafafelli var þá mik-
ið verk að vinna, þegar öll gæði
jarðarinnar voru nýtt til hins ýtr-
asta,' og það var ekki sparað í þá
daga. Dagleg störf voru iðkuð
sem íþróttir og mat á mönnum fór
mikið eftir aí'köstum og vand-
virkni. Einn a£ vinnumönnunum
bar þá af við islátt og göngur, bygg
ingar o. íi. Það var Einar Högna-
son, fæddur 1871. Honum gaf
Þura hönd sína og hjarta. Þau
giftust vorið 1903 og hófu búskap
í Bæ. Einar var sonur Högna á
Svínafelli í Nesjum. Hann vand
ist -strax míkilli vinnu, cg allt lék
í höndum unga mannsins. Hafði
hann verið vinnumaður í Hafnar
nesi áður en hann fluttist að Stafa
felli. Varð hann brátt gangnastjóri
í 'hinum 'bröttu og víðá'ttumikilu
fjöilum, og gætti sauða á beitarhús
um á vetrum. Kom þá fyrir að
hann brá sér frá beitarhúsum,
langt inn í dali um hávetur, og
kom með kindur, sem þar stóðu
aðþrengdar við ís og snjó. í einni
slikri ferð kól hann é fótum, en
það bætitist með réttri meðferð
hinna ifrosnu lima. Eg held, að
enginn hinna mörgu ágætis
maiina, sem á Stafaife-lli voru,
hafi farið fram úr honum að sam-
eina mikil afköst og vandað verk
Þar var bóndaefni af beztu gerð.
Bær í Lóni, jörð Úlfljóts lög-
sögumanns, var þá fiimm bænda
jörð. Stóðu bæirnir nolkkuð dreift
og hafði hvert býli sitt sérheiti.
Býli Einars og Þuríðar hét Brekka
og var italið gott kot. Engjar voru
góðar á Bæjarteigum í þá daga,
og efcki mjög langt frá 'Bæ, en allt
hey varð að binda og flytja á
klakk. Engin hlaða, e.n allt sett í
lanir í heygarði, og tyrft með
mýrartorfi. Var það erfitt einum
manni, og því meira verk, sem
meira var heyið. Að vetrinum var
svo al'lt hey látið í meisa og poka,
og borið til húsa.
Allt 'gekk þetta vel hjá ungu-m
og hraustum bónda. Veiði var
árviss í Lóninu, silungur og lúra
(kcli). Bezti veiðitíminn var um
sláttinn, og því var nóttin notuð
til veiða. Ekki gat einn maður
dregið fyrir. Það kom því í blut
húsmóðurinnar að vaða með net
ásamit hörnum og unglingum. Ekki
vantaði hana dugnaðinn. Var það
ekki smár hlutur, sem hún lagði
í búið í 30 ár, með því að vaða
og veiða á meðan aðrir BVáfu.
Þessi dugmiklu hjón voru allt-
af taiin bjargálna, en ekki meira
þrátt fyrir þrotlaust erfiði. Oft
blés á móti. — Erfið ár, óhagstæð
verzlun. Engið varð fyrir áíföllum.
Fjárpestir gengu yfir, stríð skall
á, og eftir það verðfall afurðanna.
Börnin mörg og dugleg kornu nú
til hjálpar. Hafin var bygging nýs
íbúðarhúss eftir 1930. En þá var
heilsa bóndans biluð, og börnin
flest flogin úr hreiðrinu til kaup
staðanna. Ekkert þeirra tilbúið
að taka við bæ og búi, svo hjóniin
urðu að fly.tja burt vorið 1934, til
Mörtu dóttur sinna-r, austur á
Norðfjörð. Þar andaðist Einar ár-
ið 1940.
Það mátti segja að þau hefðu
barnalán og yrðu ekki fyrir ást-
vinamiss, en mikið óhapp varð,
er elzti sonur þeirra, Helgi, fékk
lömunarveiki í æsku, og hefir geng
ið á hækjum síðan, með máttlausa
fætur. Hann einn hefir vi'ljað
vera og verið heirna í gömlu sveit
inni. Þrátt .fyrir mein sitt er
hann glaðari og bjartsýn-ni en
flestir þeir, sem ganga heilir til
leiks. Er líkur móður sinni, en
hefir hagleik og verklægni föður
sínis í fullum mæli.
Börn þeirra Þuríðar og Einars
eru þessi talin í aldurs röð:
SLgríður húsfrú í Neskaupstað,
Helgi smiður heima í Lóni, Marta
„Skrudda“ ...
(Framhald af 7. síðu).
ekki að vísa Ragnari til vegar;
hann veit hvar helzt er fjár von. t
Aðeins að hann vilji gera þetta. j
Eg man þá tíð þegar Ásgeir frá 1
Gottorp laigði út í það að safna
í bókina Forustuíé. Hann bjóst:
ekiki við miklum árangri, en það
fór á annan veg, því efnið varð
aMt of mikið, og er þar þó ólíkt
þrengri stakkur skorin en þessu.1
Eg tel víst að Ragnar eigi margt i
í fórum sínum og ég vona að hann j
eigi eftir að fara í eftirsafnið og
svo í eftirleit og hver veit hvað.
Mér finn-st til dæmis fátt eitt úr
Árnessýslu í þessari Skruddu, og
getur ástæðan verið sú, að Ragnar
hefir ekki safnað í byggðasafnið
þar. En það verð ég að segja, að
þá eru frændur séra Árna Þórar-
inssonar aldauða í Árnesþingi, ef
þeir geta ekki. fyilt út eina örk
í næstu Skruddu.
Vil ég nú beina þeirri áskorun
Baðstofan
(Framh. af 6. síðu).
helztu sýnishorn verzlunarinnar.
Eg tók mér því stöðu við hliðina
á manninum og beið þess með
þoiinmæði að maðurinn veldi sér
pípu. Ekkert lá mér á. Maðurinn
hafði fyrir framan sig stóran
bakka og var þar á raðað fjöl-
mörgum tegundum af pípum.
Maðurinn handfjatlaði hverja pip
una á fætur annarri eins og til
að prófa hver bezt færi í hendi.
Ekki sá ég neitt athugavert við
það. En nú tók maðurinn upp
á furðulegu athæfi sem kom mér
til að blöskra. Honum fannst sýni
lega ekki nóg að finna hvernig
pípan færi í hendi heldur vildi
einnig vita hvernig hún færi í
munni, enda er munnurinn víst
rétti staðurinn fyrir eina reykj-
arpípu. Hann stakk hverri pip-
unni eftir aðra upp í sig, blés
og púaði lengi og vandlega og
mér er ekki örgrannt um að
munnvatnskirtl'ar mannsins hafi
farið að starfa af fjöri við þess-
ar tiltektir, honum hefir farið
líkt og hundi sem sér kjötbita.
Þannig tók maðurinn hverja píp-
una af annarri, beit í munn-
stykkið á þeim, sleikti þær langt
upp eftir og renndi munnvikja á
milli. En það furðulegasta við
þetta allt saman var þó ef til
vill það, að tveir eða þrír búð-
arþjónar að verzlunarstjóranum
meðtöldum stóðu í hnapp innan
við búðarborðið og höfðu sýni-
lega ekkert við tiltektir manns-
ins að athuga, að minsta kosti
hreyfði enginn hönd né fót til að j
koma í veg fyrir þessa iðju viS-
skiptavinarins. Þetta virtist al-
geng regla í þessari verzlun.
LÁIR MER nú enginn þótt ég !
vildi ekki kunningja svo illt að
kaupa handa honum jólapípuna j
í þessari búð, ég flýtti mér út j
sém snarast og skálmaði í næstu !
tóbaksverzlun sem er örskammt '
frá. Þar keypti ég pípuna enda
sá ég ekkj betur en allt væri þar
með felidu. En síðan hefi ég ekki
haft geð í mér til að kaupa nokk
urn hlut í umræddri verzlun og
ráðlegg kunningjum mínum að
vara sig á henni.
—Ljótur.
sem giftist Sigfúsi Þorsteinssyni
bónda í Skálateigi, dáin 1953,
Högni Halldór verkamaður í
Rleylkjavík, Þorgrímur Sigf'nar
bóndi á Búastöðum í Vopnafirði,
Bergljót búsett á R'eyðarfirði,
Ragna búsett í Kópavogi, Signý
einnig í Kópavogi, Nanna Ingi-
björg búsett í Reýkjavík, Gunnar
bóndi á Núpi á Berufjarðarströnd,
Fanney giftist Haraldi Gunnlaugs
syni bónda Hreiðarsstöðum, Fell
um, dáin 1955 og Guðni búsettur
í Nesikaupstað.
Ölil voru þessi börn hraust og
duigimikii að upplagi, þótt lífið
hafi leikið þau misjafnlega, og
útþráin dreift þeim um landið og
suim orðið skamim'líf.
Nú dvelur Þuríður í Neskaup-
stað og nýtur hvíldar eftir ann-
asaman ævidag. Við frændur henn
ar og vinir heima í Lóni óskum
þes's einlæglega að ævikvc'ldið
verði henni milt og bjart. Um íeið
þökkum við henni ánægjuega sam
fylgd á liðnum 'árum, og óskum
börnum hennar og barnabörnum
allrar blessunar um ókomin ár.
Sigurður Jónsson, Stafafelli.
TÍMINN, laugardaginn 4. janúar 1958.
til bændastéttarinnar í landinu,
að hún tafci svo mannlega á móti
fyrstu Skruddumni, að Búnaðar-
fólagið sjái sér fært að halda þessu
merkilega og þjóðnýta starfi á-
fram. Þá mætti svo fara að
Skrudda yrði eins og hringurinn
Draupnir, að g.efa af sér aðra um
næstu jól.
Búnaðarfélagið á lofgreina þö’kk
fyrir fýrstu bókina. En við vin
minn Ragnar, vil ég að síðustu
segja þetta: Njóttu heill bæði
anda og handa.
Helgi Haraldsson
ampeo *
Raffagnir — ViSgerðir
Sími 1-85-56
AUQLÝSIfi ( TIHAHUH
i '
PERLU
þvottaduft
V.V.VV.VV.V.V.,.V.'.V.V.V.,.,.V.V.V.‘.’.V,,.".V.V.V.V,'»".
*. «-
Hjartanlega þakka ég ykkur, vinir mínir, sem
lm minntust mín á fimmtugsafmæli mínu. JV
Óskar Magnússon,
frá Tungunesi.
W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.1
I * ■ ■ ■ ■ I
Jarðarför móöur oklcar, tengdamóöur og ömmu
1
Jónfríðar G. HelgadóSlur,
fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 6. jan. kl. 2 e.h. —
Hefsf með bæn frá heimili hinnar látnu, Grefiisgötu 31, kl: 1,15.
— Athöfninni veröur útvarpaö.
Inga ■ Gestsdóttir
Bjarni Gestsson
Ásta Gestsdóttir
Helena Gestsdótiir
Gústaf Gesisson
Jóhanna Ásgeirsdóttir
og barnabörn.