Tíminn - 04.01.1958, Qupperneq 9
T f 311N N, laugardaginn 4. jamiar 1958.
2
Verður hún svo skrítin í rödd-
inni. Ég á bágt með mig að
hlæja ekki.
— Mér þætti gaman að
vita hvernig hann lítur út.
— Ég get vel ímyndað mér
það. Óskaplega stór og krafta
legur, sköllóttur og með helj-
armikla gullkeðju utan um
rosalega ýstru. Stór, feitur,
vel rakaður, rjóður í andliti
og með þrumurödd.
Frú Fowler kom inn. Hún
var klædd svörtum silkikjól
úr stífu efni, og dró langan
slóða á eftir sér. Ermarnar
náðu niðrað olnboga og kjóll-
inn var mátulega fieginn í
hálsmá'lið. Hún bar skart-
gripi, demanta og perlur
greipta í silfur. í höndum bar
hún langa svarta hanzka.
— Þú hefir yndislegan háls,
Jane, sagði frú ToWer.
Hálsinn var í raun og veru
furðu unglegur, borinn sam-
an við andliCið. Skinnið var
mjúkt og engar hrukkur á
því. Og ég tók eftir því, hvað
höfðinu var vel fyrir komið
á hálsinum.
— Hefur Marion sagt þér
fréttirnar? spurði hún og
sneri sér að mér með töfrandi
brosi.
h— Ég óska þér til ham-
ingju.
— Biddu þangað til þú hef
ir séð unga manninn.
— Það er yndisiegt að
heyra þig tala urn unga mann
inn þinn, sagði frú Tower
brosandi eins og aliir í þess-
ari sögu.
Augu frú Fowiers glömpuðu
undir gieraugunum.
— Þú rnátt ekki álíta neinn
mann of gamlan. Mundi þér
litast á ef ég giftist ellihrum
um gamlingjia með annan fót
ínn í gröfinni.
Þetta voru einu varnaðar-
orðin, sem hún talaði tii okk-
ar. Það var að visu ekki tími
tii frekari viðræðna þvl að
þjónninn hratt opnurn dyr-
unum og tiikynnti:
— Herra Gilbert Napier.
Æskumaðurinn kom inn í
herberigið, klæddur vel sniðn
um saonkvæmisfötum. Hann
var vel vaxinn, ekki hár í loft
Inu og hafði liðað hár, nauða-
rakaður og biáeygur. Hann
virtist- ekki eldri en 24 ára,
í rniðjum æskubióma sem
sagt. Ég hélt fyrst að þetta
væri scnur unnuista frú Fowl-
■e'rs (ég vissi ekki að hann
var ekkjumaður) kominn til
þess að segja frá þvi að pabbi
hans gæti því miður ekki kom
ið í mat sakir þess að hann
liefði fengið heiftarlegt gikt-
arkast. En hann leit strax
á frú Fowler og það kom bjart
ur ljómi í augun á honum.
Hann gekk rakleitt til hennar
hieð útréttar hendur. Frú
Fowler þrýsti hönd hans með
blíðubrosi og snevi sér síðan
að máig'konu sinni.
Hún rétti fram hönd hans.
— Ég vona að yöuir lítist
á mig, frú Tower, sagði hann.
Jane sðgir mér að þér séuð
eini ættinginn sem hún eigi
eftir í heiminum.
Það var aðdáanteg't að
virða fyrir sér andlitið á frú
Tower. Ég sá þá hvað gott
Smásaga eftir
W. Somerset Maugham
uppeldi og gagnþróuð hegð-
un getur haft sterkan hemil
á eðlilegum viðbrögðum kon-
unnar. Undrunin og vand-
lætingin hvarf örsnöggt úr
svip hennar og hún varð öll
að ljómandi brosi og bauð
umga manmimn hj artanlega
velkominn og varö ekki ann-
að séð en hún talaði af fylfstu
einlægni. En hún var augsýni
lega miður sín og vissi ekki
hvað hún átti að segja meira.
Það var ekki óeðlilegt þótt
Gilbert fyndi áð eitthvað
væri að, en ég var of önnum
kafinn við að halda niðri í
mér hlátrinum til að taka eft-
ir nokkru. Frú Fowler var sú
eina sem ekki lét neinn bii-
bug á sér finna.
— Ég veit þú kannt vel við
hann, Marion. Það kann eng
inn betur að meta góðan mat
eins og hann.
Hún sneri sér að unga
manninum. — Maturinn sem
frú Tower býr til, er frægur
um al'la borgina.
— Ég veit það, sagði ungi
maöurinn, og geislaði af and-
liti hans.
Ég gleymi aldrei skopleikn-
um sem borðhaldið varð. Frú
Tower gat ekki gert upp við
sig hvort parið væri að gera
grín að henni með þessu öllu
saman, eða hvort Jane hefði
haldið aldri unnustans leynd-
um til þess að slá hana út af
laginu þegar hann birtist. En
Jane var gersneydd kímni-
gáfu og gerði aidrei nema það
sem gott var og frú Tower
vissi ekki hvaðan á sig stóð
veðrið. En hún hafði hemil á
sér og lét hlutverk húsmóð-
urinmar af mestu prýði. Ég
veit ekki hjvort Gilbert sá
hvað henni leið. Hún var að
reyna að komast til botns í
málinu og sjá út unga mann-
inn.
— Ósköp ertu rjóð í and-
litinu, Marion, sagði Jane og
horfði á hana í gegnum hnaus
þykk gleraugun.
— Ég flýtti mér að búa mig,
ég hef víst makað of miklum
farða á mig.
— Nú, það er farði. Ég hélt
þetta væri þér eðlilegt, Eg
hefði ekki minnst á það að
öðrum kosti.
Hún brosti feimnislega tii
Gilberts.
— Þú veizt að við Marion
eruin skólasystur. Þér gæti
ekki dottið það í hug ef þú
berö okkur saman. En ég hef
auðvitað farið gætilega með
mig.
— Við erum orðnar heldur
ellileigar, sagði Marion og
vildi þar með slá vinkomu sána
út af laginu.
— Gilbert segir að hans
vegna megi ég ekki segjast
vera eldri en 49 ára, svaraði
ekkjan og lét sér hvergi
bregða.
— Það er auðvitað talsverð
ur aldursmiunur á ykkur,
sagði Marion og brosti. Hún
var staðráðin í að halda á-
fram slagnum.
— Tuttugu og sjö ár, sagði
Jane. Finnst þér þaö mikið?
Gilbért segir að ég sé ungleg
eftir aldri. Eg sagði þér að
ég mundi aldrei giftast manni
á grafarbakkanuin.
Ég var að því kominn að
hlæja en stiliti mig. Gilbert
skellti þó upp úr. Hláturinn
var strákslegur og opinskár.
Honum virtist skemmt við allt
sem Jane sagði. En nú hafði
frú Tower misst alla stjórn
á sér cg ég vair orðin hrædd-
ur um að hún mundi þá og
þegar gleyma því hviJík
heimskona hún var. Ég reyndi
að bjarga málinu við.
— Ég býst við að þú sért
önnum kafin við að kaupa
brúðkaupsklæði, sagði ég.
— Nei, ég ætlaði að kaupa
allt frá klæðskera mínum í
Liverpool, en Gilbert vill ekki
falliaist á það. Þar keypti ég
þó ailt þegar ég giftist í
fyrsta sinn. En Gilbert hefur
frábæran smek-k.
Hún brosti við honum eins
og hún væri 17 ára stúlka.
Frú Tower fölnaði undir
öllum farðanum.
— Við förum til Ítalíu í
brúðkaupsferð. Gilbert hefir
aldrei fengið tækifæri til að
leggja stund á byggingarlist
endurreisnartímabilsins en
það er auðvitað mikilvægt
fyrir hann í námi sinu.
— Býztu við að vera lengi
að heinian?
— Gilbert hefir samið um
hálfs árs fri frá skrifstofunni.
Það verður gaman fyrir hann.
Hann hefir aldrei verið leng-
ur í burtu fyrr, en hálfán
mánuð.
— Hversvegna ekki, spurði
frú Tower ískaldri röddu.
— Hann hefir aldrei haft
efni á því, svaraði frú Fowler.
— Nú. þannig liggur í því,
sagði frú Tower og leyndi
ekki raddbrigðum sínum.
Kaffi var borið fram og
konurnar ’fóru upp á loft.
Við Gilbert fórum að ræða
saman eins og þeir sem ekk-
ert hafa að tala um. Þá kom
þjónn með miða til mín frá
frú Tower, og hljóðaði guð-
spjallið á þessa lund:
„Komdu upp á loft í hvelli
og farðu síðan eins fljótt og
þú getur. Taktu hann með
þér. Ég fæ kast á stundinni
ef ég kemst ekki til botns í
þessu máli og kem vitinu fyrir
Jane.“
Ég sagði: — Frú Tower
hefir fengið liöfuðverk. Hún
ætlar beint í rúmið. Ég heid
að það sé bezt að við komum
okkur á burt.
— Sjálfsagt, sagði hann.
Við fórum upp á loft, og
fimm mínútum seinna vorum
við komnir út. Ég kallaði á
leigubil og bauð unga mann-
inum með mér.
— Nei takk, sagði hann, —
ég geng bara fyrir hornið og
tek strætisvagn.
Frú Tower sleppti sér jafn-
skjótt og við fórum. — Ertu
band-sjóðandi vitlaus, Jane,
æpti hún.
— Ekki meira en flest ann-
að fólk, sem dvelst utan geð
veikrahæla.
— Má ég spyrja, hvers-
vegna þú ætlar að giftast
þessum manni, spurði Marion
með ískaldri kurteisi.
— Sumpart vegna þess að
hann vildi efcki trúa mér þeg
ar ég neitaði honum í fyrstu.
9
V.V.V.VAW.WW.VAVNVV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAW
í í
\l Skemmtilegt — Fróðlegt — Fjölbreytt — ódýrt ;•
v
Fyígizt með Butterick-tízkumyndunum og prjona- og
útsaumsmynztrunum í hinum fjölbreyttu kvennaþáttum I;
okkar. I;
Tímaritið SAMTÍÐIN \
flytur fróðlega kvennaþætti (tízkunýjungar, tízku-
myndir og hollráð), ástásögur, kynjasögur og skopsög-
ur, vísnaþætti, viðtöl, bridgeþætti, skákþætti, nýjustu
dans og dægurlagatexta, verðlaunagetraunir, krossgátur,
ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar,
draumaráðningar afmælisspádóma — auk bréfanám-
skeiðs í íslenzkri stafsetningu og málfræði allt árið.
10 heffi árlega fyrir aðeins 55 kr„
og nýir áskrifencfur fá seinasta árgang í kaupbæfi, ef
þeir senda árgjaldið 1958 (55 kr.) með pöntun:
Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun:
•; Ég undirrit.. . .óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐ- í;
■; INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. •;
í Nafn................................................... í
Heímili
í Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík. V
".V.V.VV.VV.VVVWWWVAV.VWAN'WAV.VWVVW.VÁ
miiiiiiiiiiiiiliiiiiúiiiiiiHiiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiUMliiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiin
I Plasteinangmn |
1 Fyrirliggjandi í eftirtöldum þykktum:
1 sm
3á tomma
1 —
m —
2 —
3 —
4 —
19,75 ferm.
31,55 —
39,50 —
56,85 —
71,10 —
113,85 —
142,15 —
| PLASTIÐJAN h.f.
= Eyrarabakka.
| Söluumboð: 1
| KORKIÐJAN h.7.
1 Skúlagötu 57, sími 14231. i
liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiimiiiiliiiiiim
Uppboð
Opinbert uppboð verður haldið í Sundhöllinni við |
Barónsstíg, hér í bænum, mánudaginn 13. janúar I
næst komandi kl. 1,30 e. h. Seldir verða ýmsir 1
óskilamunir eftir beiðni forstjóra sundhallarinnar. i
Greiðsla fari fram við hamarshögg. |
1 Borgarfógetinn í Réykjavík. 1
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiium
Þeir, sem eiga ógreidda reikninga vegna nýbygg- |
inga Landsspítalans og Hjúkrunarkvennaskóla ís- |
lands, eru beðnir um að framvísa þeim á skrifstofu |
minni fyrir 15. janúar næst komandi.
HÚSAMEISTARI RÍKISINS.
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiimmiiiiiimiiiiift
( Tilboð óskast f
í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis mánu- |
daginn 6. þ. m. kl. 1—3 síðdegis að Skúlatúni 4. §
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama 1
| dag. |
Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. =
1 Sölunefnd varnarliðseigna.
■uiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuunnfliiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiDiiiiiiiiiiiiiiiiiimaniiiiiiiiiiiimmnmi