Tíminn - 04.01.1958, Side 12
€>rt vaxandi su3 austan átt, storm-
«tr og' rigning þegar líður á nótt-
fiiaa; livass suðvestan með skúnim
£ morgun.
Hitastig kl. 18.
Keykjavík 0 st., Akureyri —3 st,
New York —2 st., Londoa 4 st.,
París 3 st., Kaupm.h. 12 sUg. —
Laugardagur 4. janúar 1958.
Lækningamáttur jarðhitans öruggari
útflutningsvara en flest annað
Þýzkir háskólakennarar senda hing-
að mjög jákvæðar niðurstöður ýtar-
legra rannsókna á lækningamætti
jarðhitans í Hveragerði
Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, ræddi við blaðamenn í gær
og skýrði frá niðurstöðum athugana, sem kunnir þýzkir vís-
■raiið frá vinstri: Emeiía jónasdóttir, Nína Sveinsdóttir, Áróra Haiidórs- indamenn hafa gert á því á hvern hátt megi bezt nota jarðhita
hér á landi til lækninga. Er skemmzt frá því að segja, að hinir
færu þýzku sérfræðingar hafa sent hingað mjög merka grein-
argerð um málið og telja að Hveragerði sé ákjósanlegur stað-
ur til þess að þar byggist heilsulindabær, sem jafnazt gæti
fullkomlega á við það bezta erlendis í þessu efni og hafi þó
upp á margt að bjóða, sem erfitt sé að finna á einum stað
annars staðar.
jarðliita til lœkninga og’ staður-
inn heppilegur til að koma þar
upp heilsuhælum í líkingu við
heilsulindahæi erlendis.
Nú hefir hins vegar borizt ýtar-
leg skýrsla með athugunum og nið-
urstöðum, þar sem eftirgreindir
prófessorar rita um ýmsar hliðar
þessa máls: Gg. Herzog, dr. Michels
til lækninga. Menn þessir voru all- Wiesbaden, dr. Iíapme Bad Ems.,
dr. Ott Bad Nauheim og dr. Thau-
er Bad Nauheim. Eru allar niður-
stöður þessara lærðu manna já-,
dóttir, Sigríður Hagalin, Árni Tryggvason og Þóra Friðriksdóttir.
Emelía fer til Akureyrar að leika
í Tannhvassri tengdamömmu
Sýningum á gamanleiknum aí ljúka í Iðnó
, „ - - i ■ .' i 1 Það var í ágústmánuði síðastliðn-
Á sunnudagmn verður 88. symng í Iðno a hinum vmsæla um> sagði Gísli> að hingað til lands
gamanleik Tannhvöss tengdamamma. Gamanleikur þessi fer komu fjórir þýzkir vísindamenn á
að slá öll met hvað aðsókn og sýningarfjölda snertir. Nú vegum Efli- og hjúkrunarheimilis-
Ætendur til að Emilía Jónasdóttir fari til Akureyrar og leiki
|",ar lilutverk tengdamömmunnar, en Leikfelag
eetlar að fara að setja gamanleikinn á svið.
Akureyrar
Vegna þess að Emilía er á för-
Utm inorður, mun að líkindum
áikiki vera hægt að sýna leikinn
•feí'tar en fimm sinnum enn. Verð-
Str reynt að Ijúka þessum loíka-
oýningum á sem skemmstum
törna.
k Akureyri.
Ekki er enn vitað hvenær Tann-
L'vöss tengdamamma verður frum
«ýnd á Akureyri. Hins vegar má
felja víst, að leikurinn fær ekki
BÍðri móttökur þar en hér í Reykja
•vík. Þá er vel til failið að Emilía
Bílculi fara norður til að leika
■%engdámanimuná, þar sem hún
foefir skilað hlutverki sínn með
'éigætum og skapað einhverja
■fefcemmtilegustu persónu, sem hér
faiefir sézt lengi.
Cirátsöngvarinn.
Þótt sýningum á þeirri tann-
JfcvSssu sé að Ijúika, geta leikhús-
.gestir huggað sig við það. að ann-
að gamanleikrit hefir tekið við
af henni, en það er Grátsöngvar-
inn með kunna gamanleikara í
nefnd Hveragerðis. Erindi þeirra
var að athuga möguleiba á notkun
hverahitans, vatns, gufu og leirs.
ir prófessorar í þessum fræðum
við háskölann í Giessen í Þýzka-
. , , . landi, en þar er kennsludeild í
aðalhlutverkum, eins og þa Brynj- þessurn vísindum, sem kallast kvæðar.
ólf Jóhannesson og Árna Tryggva
son. Lítur út fyrir að Grátsöngv-
arinn ætli að hljóta álíka vin-
sældir og Tannhvöss tengda-
marnma. Jón Sigurbjörnsson hefir
verið leifcstjóri að báðum þessum
igamanleikjum. Seinna í vetur er
svo hugmyndin að snúa sér að
alvarlegri verkum — og töpunum.
Balneologie að visindaheiti.
Hveragerði lieppilegur staður.
Skömmu fyrir brottför síina héð
Skýrsla vísindamannanna.
Leggja hinir þýZku sérfræðingar
áherzlu á það, að skipuleggja verði
allar framkvæmdir sem bezt og
au ræddu prófessorarnir þýzku ákveða fyrirfram, hver háttur skuli
‘X 1.1..X...-1 — •. A ■ ■ l.i, f i*(i « f . f a . . , . . »
við blaðamenn og skýrðu þá frá
því, að Hveragerði væri að þeirra
áliti heppilegur staður til að nota
Vélar og vörubirgðir Gólfteppagerð-
arinnar við Skúlag. brunnu í fyrrinótt
Gólfteppagerðin var iil húsa í tveimur sam-
byggtSum herskálum og standa þeir uppi
í fyrrinótt varð enn einn eldsvoði hér í Reykjavík, þegar
Gólfteppagerðin við Skúlagötu brann og eyðilögðust þar bæði
vörubirgðir og' tæki.
hafður á starfsemi og rekstri stofn-
ana þeirra, sem til greina kemur
að reka í sambandi við slík heilsu-
hæli, sem til mála kemur að byggja
í Hveragerði.
Gísli Sigui-bjömsson sagði í
gær, að skýrsla hinna þýzku sér-
fræðinga eða afrit af lienni hefði
verið send ýinsuni þeini aðiluin,
sem lagt liafa því máli lið, sem
hér um ræðir og sýnt liafa áliuga
á því að möguleikar á lækninga-
mætti jarðhitans og notkun Itans
í því efni yrði kannað til hins
ýtrasta. Nefndi liann þar sérstak-
lega forsætisráðherrann Her-
mann Jónasson. sem Gísli sagði,
að stutt hefði að þvi að ramisókn
hinna þýzku sérfræðinga fór
frarn.
Öruggasta útflutningsvaraií.
Gísli Sigurbjörnsson, sem lengi
hefir haft áhuga á þessu' nváli,
sagði á blaðamannafundtoum t
gær, að hann væri sannfærður um
það, að hugmyndin um heilsiitinda-
bæ í Hveragerði yrði fyrr eða síð-
ar að veruleika. Hægt v*eri að
byrja í smáum stil. eftir að menn
hefðu myndað sér skoðun tm það,
hvernig f'rain tí ðarfyr irkoaml a g
heilsustofnana ætti að vera. Æski
legast væri hins vegar að bjTja
nokkuð stórt og geta þannig boðið
fólki frá öllum löndum hiagað til
heilsudvalar við hollar lindrr ís-
lenZlu-ar náttúru.
Lækningamáttur þessara feeilsu-
linda er ekki véfengjanlegur og
væru slítoar stofnanir fýrir hendi
hér, myndi ekki líða á löagu, þar
til þær yrðu yfirfullar af fólki,
sem kæmi viða að til að fcwta sér
læknmga. í því efni væri ekki
spurt um landamæri og viðskipta-
samninga og þess vegna gætu
heilsidindir, sem virkjaðar væru
við stoaut íslenzíkrar náttúru, verið'
öruggari gjaldeyriste-kjur en nokk-
ur vöruútfiutniiigur.
En til þess að við getuia þetta,
sagði Gísli að lokuin, þurftun við
mikið fjármagn, tæknilega og
læknisfræðilega þekkingö. Og
líkur eru til þess, að uauðsyniegt
sé að fá fjánnagnið að mestu
léyti eriendis frá. — Eii úttemt-
ingarnir, sem sæktu aukna lífs-
orkn til hinna islenzku heitsu-
linda, myndu svo; sjálfír sj|á um
að boi-ga lánin með vöstum og
skila íslendingum þar að auki
góðum arði og í ffamtfSiniii ör-
uggri íekjulind.
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrifs-iofa frjálslyndra
kjósenda á AUranesi er affi Skóla-
braut 12. Hún er opin viuka daga
kl. 1—7 síðd. og 8—1-1 siðd. og á
suimudögum kl. 2—5 síðd.' Fólk
er minnt á áð líta inn.og:athuga
livort það er á kjörskrá óg láta
í té upplýsingar, er a« lígagni
mega koma.
Landfarsóít
á Ceylon
NTB—CEYLON, 3. jan. — Á
Éióðasvæðunum á Ceylon hefir nú
farotizt út skæður taugaveikisfar-
aildur, og benda lítour til, að mik-
ií.L fjöldi þess fólks, setn nauðug
lega 'hefir sloppið undan flóðun-
«m sé í bráðri hættu. Stjórnin
faefir hafið víðtækar aðgerðiv gegn
farsóttinni. Möng riki rétta einnig
iijiálpandi hönd, m.a. hafa Ind-
verjav lofað aðstoð, og 20 þyril-
vængjur frá bandarísbu flugvéla-
skipi dreifa daglega onatvælum
yifir þau svæði, sem eru einangr-
m 6 vegna flóðanna. Þrjú hundruð
Jfcúsunda manna eru heimilislaus
■i:: völdum ílóðanna.
K'lukkan rúmlega tuttugu mínút
ur yfir fjögur kom maður inn í
slöfckvistöðina og skýrði frá því
að Gólfteppagerðin væri að
brenna. Fyrirtæki þetta er I tveim
ur skálum milli Hafnarbíós og
Skúlagötu, og er opið á milli skál
anna að nokkrum hluta. Að baki
þessara tveggja skála er vefstofa.
sem er í eigu annarra. Mikiill
eldur var í stoálum Gólfteppagerð
arinnar, þegar slökkviliðið kom
á vettvang og var ekki búið að
slökkva eldtnn fyrr en klukkan
hálf sjö urn morguninm.
Standa uppi.
Skálarnir torunnu allir að inn-
an en standa þó enn úppi. Slökkvi
liðinu tótost að verja Hafnarbíó,
sem stendur þarna rétt hjá og
15 kindur brunnu inni í skúr
í Kringlumýri í gærkvöldi
Svo hörmulega vildi til á sjö-
unda tímanum í gærkveldi, að
15 kindur brunmt inni með svip-
legum hætti í kindakofa í
Kringlumýri. Eigandi kindanna
var aldraður maður. Símon
Sveinson, og hafði hann farið
f fjárhúsið að' gefa og vatna fénu
og haft með sér gaslukt, Skyldi
hann luktina eftir og fór áð
sækja vatn. Á leiðinni hitti hann
kunuingja sinn og tafðist stund
arkorn við áð spjalla við hann.
— Þegar liann kom að, var hús-
ið alelda og mun hafa kviknað
í út frá luktinni. Tókst honum
að bjarga út tveim hrútum, en
fimmtán kindur brunnu inni. —
Slökkviliðið kom brátt á vett-
vang og tókst að slökkva. Þetta
var skúr með bárujárni á tré-
grind.
einnig vefstofuna á bak við skál-
ana. Er það vel af sér vikið að
bjarga vefstofunni og munu sára-
litlar skemntdir hafa orðið á.
henni, utan hvað eLtttovað lítils- j
háttar af vatni barst inn í hana,
þegar verið var að slöktova. —
Slökkviliðið var með öli tæki sín
við slökkvistarfið. fimm bíla og'
tvær dælur og nóg vatn ié.kkst
úr vatnspóstum á barónsstíg,
Snorrabraut og Skúlagötu.
Halda áfram síld-
veiðum
Tveir Grindavíkurbátar nutnu *
enn um sinn reyna að lialda á-
fram síldveiðum í reknet og liafa
ekki tekið upp netin, eins og
gert hefir verið hja flestum bát-1
uin, sem allir búast nú til vertíð-1
arróðra. Varðskipið Albert mun 1
eiga að sinna síldarleit út ai'
Reykjanesi, en grunur inanna er
sá, að þar sé enn að finna tals-
vert magn af síld: Daginn fyrir
Þoriáksmessu fengu Akranesbát-
ar ágætan síldaraflu suiinan við
Reykjanes og á mánudaginn urðu
skipverjar á varðskipinu Aíbert
varir við talsvert síldarmagn suð
ur af Reykjanesi. Getur því enn
orði'ð eitthvað framliald ú síld-
veiðunv ef síldin finnst nú áð
nýju.
Engar vínveitingar í möttöku ríkis-
stjórnarinnar á nýársdag
Fjölmenni samankomitS í ráðherrabústafrntim
Ríkisstjórnin ltafði móttöku í
ráðherrabústaðmim við Tjarnar-
g'ötu á nýjársdag, eins og venja
er til, og' kom þar margt manna,
in. a. sendilierrar erlendra ríkja,
ýmsir embættismenn, forustu-
menn stjórnnlálaflokkanna og
fjöldi annarra gesta. Allir ráð-
herrarnir voru mættir ásamt kon-
um sínum og tóku ú inóti gestun-
um.
Það vakti athygli, að engar vín-
veitingar voru um hönd bafðar í
þessu samkvæmi, en veítt var
kaffi með smurðu og sætu brauði,
svo og vindlar og vmdlingav. Var
því hinn sami háttur hafður á af
hálftt stjórnarinnar nú og í mót-
töku þeirri, er hún hafði 17.' júní
síðastliðinn.
Loforð Bláu Skáldu 1954 -
og efndir íhaldsins 1958
Loforð Skáldu:
,,Sem fyrst séu lagðar nýjar vatnsæðar í þá bæjar-
hluta, þar sem vatnsskortur er“.
Efndir:
Engar nýjar æðar í gömul hverfi hafa verið lagðar.
Vatnsskorturinn er til stórmikils baga í mörguni bæjar-
hverfum eins og húsmæðurnar vita bezt. Oftar en einu
sinni hefir það borið við síðustu vikur, að starf slökkvi-
liðs við stórbruna hefir torveldazt vegna vatnsleysis í
nærliggjandi vatnshönum.