Tíminn - 10.01.1958, Síða 2

Tíminn - 10.01.1958, Síða 2
T IMI \ N, föstudagitm 10. janúar 19514 Fimmtugur Bjðrn Pálsson flugmaður AHir þekkja Björn og fyigjast) með ferðum hans eftic írísiigii- úm útvarps og blaða, þegar hann flýgur með veika menn og sias-| aða og flytlir þá tii sjúkrahúss- vistar 1 Reykjavík oft við Mn erf- iðustu skilyrði. Hann hefir oft komizt í hann krappann. Svíarnir kalla liann „Slagbjiirn". — Ja, öliiim faanst eibhvað mik- ið íil um fiugið í iþá daga cg vana- lega sölfnnðúsit menja saman íi'l að skoða flugvélina, þar sem maður, lemti. Eg var heila viku í þessu hrir.gfiugi og dentl á Fúskrúð’sfirði líornafirði, Skógaisándi, Lcftstöð- ’ um og síðast í Vatnsmýrinni- í Reykjavik. Þetta er sennilega í Björn Pálsson vlS veiina. (Ljósm.i Tíminn). Og nú er Björn fimmtiugur. — fyrsta einkrfiug hér á iandi, en þá Fréttamaður blaðsins ieit iaa til; var eagin fluigþjónujsta, tuaður fór hans í gær og innti nokkuð eftir j þetta eins' og á biOnum sínuim og þvi, sem drifið hefir á da|a hans fiuginu. — Hvenær byrjaðiir þú. að fljúga, Björn? — Mitt flug byrjaði m®ð svif- flugi. Við félagar, S’tofeendur Svif fl'Ugfélagsins, strdðuðum fyrstu rennifluguna. — Við byrjuðuim í Vatnsmýrinni, en aðál æfingastöðv heiísaði upp á kunningjaria, kom cg fór eftirljtslarjist. Síða-n var ég lengst af 1 einka- fiugi mér til gagnis og s'ke.mimtuti- ar. Svo kemiur stríðið og vélin var lokuð inni. Máttum við ekki fara í einfcáflug. Það var svo erfitt með efitirlit, I'á við að þeiir skytu nið- ur vélar frá Flugfélaginu þegar araar voru upp á Sandskeiði og j þær voru kamnar á loft. Komu við Sauðafell. Þar l’águtn við eiou 1 einu sinni með sunduirskotna vél sinni úti meðan stóð á oumnríríi og hcfðum ánægju af. — Hvernig var tiMinaingkt við að lyftast í sviffiugu? — Þetta er spennaadi. Mér fannst maður ekki geta hugsað nógu hratt. Það kom fyrir að við gleymdum að losa dráttarvírinn frá fiugunni eftir að húa var kom- in á loft. Eg mahi ettir einum fé- .laganna, sem gleymdi að iosa. — Flugan strekkti á vírina og gengu þá maður undir maans hönd að Mippa á taugina. Eg var með ein- inn á Melgerði í Eyjafárði. Björn híær við o>g er sýnilega að hiugsa um eittfhvað skemmtilegt. — Það hefir meira að segja kom ið fyrir ttúna, að þeir haifa tekið kipp á KefLav.íkurfiugvelili og sent á 4otft einar tvær, þrjár þrýsti’lofts vélar, tiL að ná í skottið á Cessn- unini (fiugvéi Bjarnar) og vita ihver andskotinn væri að koma norðati úr landi. Fyrir tveiimíur ár- urr. fór ég norð’ur á Biönduós lil að sækja sjúMing. Veðrið var dá- lítið vafasamt fyirir nor.ðan, cg ég hverjar klippur í hoadunuim og bað iœn áð sjúklinigurir.n yrði ekki jagaði-it með þe-:su á vicaiim, þang f’.uittur á völlirjn fynr en séð væ-ri að til hann söng í sundur. I bvort ég gæti ient eða ekki o’g Hvenær fórstu svo að stjórna reiknaði cr.eð tveggja fei bið á véitfíug'Uim? | vetflimum. En þegar ég kom inorð- Björn gengur að sllíriaoarðinu, j uir voru þeár að korna með sjúk- dregur fram bók og biaðar í henni -um stund. Það er fyrsta fiug- skýrsla Bjarnar. — Fyrsta véíflug mitt var 5. lingir.n á f'lugbrautina svo ég stanz aði ekki r.ema til að láta hann inn. Þetíta hafði þær a'fleiðinigar að ég lagði af stað suðar, iveim tíir.'um desember 1937. Ken-nari Agitiar j a undan áætiun. Eg hafði sterkan Kofoed Hansen. Síðan hefi.ég ailt-j aorðautitan vind á eftir mér ,og af átt vél. Fyrst var Biáfuglinin,! 3^’ði suður, en rada’rí'nin í Keflavík tveggja sæta véil. opin. Hún- var fan'n á 180 mi.na hraða í alveg bremsiulaus. (iStefr.u á Hvajfjörð. Þar sem ekki __ Hvernág var þá áð éi«a víð jvar-vitað 'hvaða fí'ugyel þeita vsffi, lendingar? ° = I voru tvær þrýstií'óffc'vélar sondar — Það var ekkert hjól aftan á henni, heldur skór sem d-rógst við jörðu og dró miikið úr ferðiani, en allt var betta óiful'lbomið. Þa.nn 9. ágúst 1£ .J, fiaug ég fyrs'' — Hvað heldurðu að-þú ha-fiir 'fi’Utt marga. sjúklin-ga? —■ Eg e.r búinn að fiytja 685. — Geturðu þá sagt mér, Björn, hvenær heldurðu að þú haifir kcm- izt í har.n krappastán? — Hja, hvað ckal segja. Björn líUir á flugLjkýrii'.una -og blaðar í henini vi.n stund. 2. ágúi‘t 1953 flaug ég fyirir Snæ fríiingafélagið með Sigfús Hail- dcnsson að Búfmr. á Sinæife’Inr.'esi, e.n hann átti að sbámaíta þar ú sairJkcirr'U. — Reikningi^þirjn ligguir. hér enr.þá ógrejddur. 550 krönur. — Á rneðan S'igíús er að skeimnta á Búðum er hrir.gt itil nrín frá tura ir.iuim í Reykjavík og ég beðinin að koma sem allra fyrst tili baka, fljúga inn í Landnarjn.alaugac og sækja slasaða stúlku. Var talið mjcg erfitt að k’cima henni á ann- an hátt til byg’gða. Ui:n leið og Sigfús hætti að syr.gja, fiaug ég af stað til Reyfcjavík'Ur c-g tök sjú'krabcrur. c-g benmn. Var tniér sagt, að búið yrði að merka lend- inigarfæra braut í La'ntí'.T.aninala'iig um, þegar ég kæmi þaingað. Þegar ég kom yfir Laugarnar, ieht mér ekki á blikuna. brautin sem merkt var, var í svo þrör.gu dalverpi, að ekki var hægt að snúa við inni í botninum. Þar að auki var hún ó- slétt. E'g fór að horfa eftir öðrum lendingarstað og á eyrinni skammt frá sæluhúsinu lágu bílaslóðir. Á- kvað því að le-nda þar og laga brautiina áður en ég færi í loftið aítur. Kom svo hiður í krókóttan bílslóða og þegar ég stöðvaði vél- ina, va-r ég búinn að snúa henni 90 gráður frá lendingarstefn'U og hafði þá djúpa vatnsrás á lilið. Fólkið dreif að og hófst handa að slét'ta beina braut tiil fiu.gta’ks, en verkfæri voru af ikornum skaimmíi aðallega urðum við að nota hendur o-g fæt'ur. Ef'tír tvo tírnia var braut in rudd, en þá var líjka komið myrkur svo ekki s'á enda á mi-lli á brautmni. ’Sjúklingurinn var l'áit- inn um borð, eri þá var eftir að rnerkja brautina svo ég gæti hald ið henni í flugtakinu. Tókum við það ráð, að nokkrir mannanna, er voru í hvítum skyrtum fóru úr jökkunum og röðuðu sér vinstira megin með brautir.RÍ, þannig að ég sá rös'klega frá manini til manns. Það sá ég um leið og ég tór í loft- ið, að þeir síðus'tu hen-tu sér flot um 'um leið og ég sma-ug fram hj’á. Veðrið ha'fði breytzt fyrár sunnan — komin þoka og rigning. Bg hafði samband við fiugstjórnina í Reykjavík og var ákveðið að reyna lendingu í Kaldaðarnesi. Það reyndist óMeift vegna þoku og myrkurs cg varð ég þá að snúa við aftur og fljúga ausfcur að Heiiu en þar var nokkuð bjartara. Bað þá að sjá um, að sjúkrabíll yrði sendur austur frá Selfossi til að taka við sjúMir.gium. Lendiingin á Heilu var einhver sú erfiðasta. Það var erfitlt að koma rétt niður á brautirnar í svörtum sandinum og ég gerði margar atrenmur áður en ég komst réötur Lnn' á þ’á braut sem ég ætlaði að nota. Sjúkrabill- inn kom að vörmu spori, en ég gisti ú Heillu ujm nóttina og ftaug dagir.n eftlr ti'i Reyikjáví'kur. En þetta er ekki hin eina sv-aðii- för Bja.rnar. Hvað eftir anniað íiýg. ur hann í mils'jöfnuim veðruim í skammdeginu og teflir á tæpasta vaðið við bjiirgun mann'slífa. Það er gott að vita af Birni cg vélinni hans, ■ sem- stend.ur reiðubúin á fliugveílinum. Menn h-uigsa hlýtt tit hans á afmæiiinu. Hann á það skil- ið. 6. Ó. Boðskapur Eiseehowers forseta þrýs í iskyndi til að tgá aS þrjótnuim. Og þeg.-r ég er hj'á Vatr.as'kógi. r-é ég hv-ar þoturrjar kicma inn Hvalfjörð- i'nn. Þeir komu. ek'ki a-uga á mig, hortfðu aðejns á fc'ansinstöðvamar nágrenni Reykjavífcur. Þá fór ég j 1 Þ'ú kaila ég upp Rey.rjavíkiOg með kcnuna í heimsókn til for-1 thkynni staðaraLOVörðaa. Þar með eldra minna auisíur ;í«Skriðdsil í Suður-Múlasýsiu. Flaug fyrst. frá Sandskeiði til Akureyraþ og Iieati þá á túni,*en þ-á voru erígir merkí ir fiugvellir á íslS’ndi. Siðan. fíaug var aftirföriani lokið. — Hvemær byrjaðirðu að fljúga með sjúklinga? — Samfcvæmt dagbó'kinni hefi ég flögið með fyrsta sjúklinginn ég til Arnhól'sstaða í-Skrjðdail' og j þar.n 1. desamibeir 1949. Það var ■lenti rétt fyrlr neðan bæinn. Á | frrú IngHbjöíg Þór. Eg fiutti hana Arhhólsstöðum fiaug ég með frá Reykhóiutn til botmlangaupp- heimafólk, það ha'fði þá aidrei sikurðar á Landafcoösspýtata. Fiaug flogið og varla séð fflugvél á'ður. með hana heim ofitur 19. &ama Voru menn ekki hikandi við að m’ánaðar. Síðan hefir inaður alétaf fljúga? ‘ venið að þessu annað slagið. Róðrar alls staðar hafnir og reitiogsafli Bátar eru nú byrjaðir róðrar úr öllum verstöðvum við Faxa flóa og Vestisiannaeyjum. í Kefiavík eru um 20 bátar byrj aðir og liafa aflað 6—9 lestir síðustu tvo daga. Nokkrir báí ar eru einnig byrjaðtr í Sand gerði og hafa afiað 5—10 lesíir. í Hafnarfirði eru 7 bátar byrj- aðir og fengti 4—6 lestir. f Grindavík eru 8 bátar byrjaðir en hafa aflað lítið. í Vestmanneyjum ern allmarg ir byrjaðir og hefir afli verið 6—7 lestir, þó heldur min&i í gær. Þar er nú gengið frá ölium samningum, vélsíjórar sam- þykktu kjaratiifeoð þar í gær. (Framhald af 1. síðu). hvaðanæva að og gefa þaðan öll um heiminum kost á þessari þekk inigu. í ræðu sinni komst forsetiun m. a. þannig að orði: „Ég stend hér. til að segja yður, livað ég tel rétt, og hvað rangt oig tiil að gera tillcur um að leið- rétta það, sem- ég tel rangt. Við oisis blasa' einkum tvö verk efni: Hið fyrra er, að láta styrk leáka tryggja öryggi vort. Um þatta atriði hefi ég áður rætt og er sörnu skoðunar enn: Vér höf- um styrMejka til varnar, sem hvílir á umifangsmiklum grunni, og þar í er talinn aðstaða til gagn áráisa, sam er eins og nú standa sakir helzta trygging vor gegn S’tríði; en án þess að vér gerum skjótar og sikynsamlegar ráðstaf- anir, gætum vér tapað aðstöð- unni til að hindra árás og verja ajijtfa oss. Það er óhagganleg sannfæring mín, að ameríska þjóð in muni segja sem einn maður: Hér skiptir ekki máli, hverja áreymsliu eða fórnir það kosfar, en vér stouium halda uppi nægi- legum styrkieika vorum. En oss gæti ekki hent hörmulegri skyssa en leggja alla áherzlu á hernaðar- iegan styrkleika. Því að ef vér gerðum það, inundi framtíðin g-eyrna hel og hildi í skauti sér, og ekkert annað. Það er því ann- að verkefni vort að byggja grunn- múr hiits trausta friðar. Vér meg- Uiííi aldrei verða svo niðursokkn- ir í starf vort við að byggja upp hernaðarlega styrkleika að vér úauræfcjium svið efnahagslegrar þróunar, yerzlunar, milliríkjasam- skipta, menntunar hugsjóna og grundvallarsjónarmiða, sem hinn raunverulögi friður verður að hvíla á.“ KOMMÚNíSTÍSK HEIMS V ALD ASTE F\A „Ógnunin við öryggi vort og voa mannkynsins um friosamleg- an heim, er augljós, og má lýsa í ’fláum orðum: Hún er kommúnist- íak heimsvaldastefna. Þessi ógn- un er ekki nein ímyndun þeirra, sem gagnrýna Sovétríkin. Tals- •mienn þeirra hafa frá upphafi lýst þvi yfir í heyranda hljóði og hvað eftir aanað, að þeir stefni að því að ofila vald sitt og útvíkka, með einum eða öðrura ráðu-m, og sem víðast á heimsbyggðinni. Þessi hótun hefir orðið æ aivarlegri mieð því að henni er fylgt á eítir af vaxandi krafti á sviði iðnaðar, hertækni og vísinda. En það sem gerir þessa ógnun sérstæða í sögu 'tnanmkynsins er, að hún grípur yifir ailt mannliif. Sérhver athöín imannsins er virkjuð til þjónustu og sem tæki í útþenslunni. Þessi aktýgi eru lögð á verzlunina, efnahagslþróunina, hernaðarmátt- inn, vdsindin, menntunina, allan hugsjónaheiminn, þau eiga að draga útþaniiluna. í- stuttu míálii sagt: Sovétríkin heyja algert kalt stríð. ■ Eina svarið til ríkis, sem heyjir kalt stríð, er að heyja ailgera frið- arbaráttu. . En þetta jafngildir því, að hag- nýta allt, sem vér getum sj'áifir og saineiginlega af mörkum látið til að undirbyggja þá aðstöðu, sam veitir öryggi og friði tæki- færi til að dafna.“ EFNAHAGSKERFI í ÞÁGU FRIÐAR. iSíðan gerði Eisenhower grein fyrír því/.í hverju hernaðarmáttur Bandaríkjanna er nú fóHginn. Hann taldi að eins og sakir standa séu Bandaríkln eitthvað á eftir Rússum á sumiim sviðum eld- íllaugatækni. E’n liann lýsti því jafnframt yifir, að í ljósi þeirrar vitaosikju, seirn hann hefði yfir að ráða, mætti fullyrða, að með á- taiki mundi þetta bil brúað cg Bandaríkin hafa yfir að ráða tækni og tætkjum á þessu sviði eins og til þynfti. Þar næst sneri hann sér að stýrk leiika ríkisins á öðrum sviðum, sviði efnahagsþróunar og upp- byggingar fyrir fóikið, og að þeim Muta kailda stríðsins, sem er háð ur á sviði efnahagsmálanna. Kommúnisminn hefir verið stöðvaður að því leyti, að hann brýiur ekki lengur undir sig lönd með liervaldi. í þess stað sækir hann nú á á félagslegu og efna- hagslegu sviði einkuun þar sem þróunin hefir orðið á 'eftir. Þótta er undanfari póiitísfera ýfirráða. En þessi sóknaraðgerð igetur sigr að hinn frjiáilisa. h'eim, sagði Eis enhower, hvað sem líður hernað armætti. Eisenhower taldi því hlná nies.tu heimsku að slafea í nofekru á sókn Bandaríkjamanna á þesis- um vettvangi, hana yrði þvert á móti að etfiia og aufea, ÁHRIF SPÚTNIKS. Hann viðurfeenndi að hann og íleiri hefðu ekki metig réttiilgga hughrif þau, sem heimurinn varð fyrir, er fyrsta gerfitunglið var sent á loft. Látum oss efeki endur taka mistökin með því að gera oif lítið úr álirifum efnahag&máia- sóknar Rússa í öðrum iöndum, sagði hann. Hann taldi líka efnahagsgetu Bandaríkjanna þannig, að hún væri fær um að mæta þessari hólmgönguiáskorun. Hann Lýisiti því næst nofckuð efnahagsástand- inu heima fyrír. S. 1. ár er eift hið mesta veLtiár, sem yfir þjóð- ina hefir gengið, og er velm'egiun á öiilum sviðuim. Hann taldi þá skoðun hvíla á traustum grunni, að þessi þróun mundi h-alda á- fram, efnahagur rífeisins og þjóð- arinnar blómgasit. Verfeefnið væri ebki aðeins að halda þessari stefnu heldur tryggja að hin risa- vaxni m'áttur efnahagsfeerfisinis beindist að því að styðja þá ut- anríkisstefnu Bandaríkjastjórnar, að styðja aðrar þjóðir til sj'óISs- bjargar, um leið og séð væri fyrir eðlilegum hervörnum ríkiisins og hins frjúls lieims. Bréf Buiganins (Framhald at' 12. síðu). stjórnmálamanna, að í brezfea svar inu verði ekki nefnd á nafn sú hugmynd Macmillans um griðasátt- mála. Sömu menn eru einnig þeirr ar skoðunar, að þar verði talað utn svæðisbundna afvopnun. Það er því talið liklegt, að NATO-þjóðirn- ar muni fallast á eftirlit úr lofti líkt og vesturveldin gerðu að til- lögu sinni í ráðstefnunni í London í fyrra. Skipulagsmál Rvíkur (Framhald af 1. síðu). og götur lagðar af handahófi og hreinni tilviljun. f nýju hverfún- um er ekkert hugsað um staði fyrir leikvelli, skóla eða aðrar fé- lagsstofnanir. Ibúðarhús og verksmiðiuhús En eins hefir verið gætt í Skipu- lagsfálminu. sem varazt er í öðrum löndupi. Það er að rugl'a saman fbúðarhúsum og verksmiðju- og iðnaðarhúsum. Slíkur hrærigrautur er eitt helzta einkenni ýmissa nýju hverfanna. Reykjavík og Rómaborg ' Það er sameiginlegt Reykjavík og Rómaborg, að þær standa báð ar á sjö liæðum. Sumar hæðir Reykjavíkur er þegar búið að skemina með handahófsbygging- um, eins og t. d. Skólavörðuhæð og Vatnsgeymahæð. Sumar aðrar ha'ðir, svo sein Öskjuhlíð að norðan og Laugarás eru byggðar gæðingum íhaldsins í bænum. Háaleitissvæðið er byrjað að eyðileggja nieð verksmiðju- og iðnaðarbygginguni. Nú síðast er liafin mikil sókn áhrifamanna íhaldsins í að reisa einkaviliur í Öskjulilíð, eu þó ekki búið að samþykkja lóðaveiting'al• enn. Hins vegar hafa þrásinnis verið felldar.. til'lögur Framsóknarmanna um skipulag og fegrun Öskjuhlíðar sem einmitt er hinn fegursti úti- vistarstaður í bænum. Svona er bærinn sjálfur, en það er ekki í samræmi við teifening- ■arnar og líköain, sem sýad eru núna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.