Tíminn - 19.01.1958, Síða 4
4
<b vK
Þegar aldurinn færist yfir
menn, vill brenna við að þeir
fyllist söknuði og eftirsjá,
hugsi til liðinnar ævi sem
blómaskeiðs lífsins en kvíði
fyrir ævikvöldinu. Mann-
dómsárin standa þá í skærara
Ijósi en ella, i hugum fólks
verður æskan að dýrðartíma,
þegar veröldin stóð þeim op-
in og tækifærin blöstu við.
Danska stórblaðið Politiken
vildi grennslast fyrir um af-
stöðu ýmissa merkra manna
til liðinnar ævi og í því skyni
lögðu þeir eftirfarandi spurn-
ingu fyrir ýmsa málsmetandi
menn í Danmörku:
— Hver eru beztu ár ævi,
yðar?
Forsætisráðherra rifjar
upp liðna ævi
H. C. Hansen svaraði á þessa Iei3:
Beztu árin? — Ósköp er þungt að
svara svo auðveidri spumingu. Hug-
urinn hvarflar að liðinni ævi, hver
minningin rekur aðra lí'kt eins og
myndir a tjaldi. Beztu árin, blóma-
skeiðið? Var það bernskan við gieði
og leik í verkamannabústöðunum
heima í Árósum? Þrátt fyrir fátækt
strit og skort var gaman að lifa. Það
er mildur bjarmi yfir myndum minn-
inganna frá bernsbuárunum en þó
ber þess að gæta að hversdagslegir
lifnaðarhættir verkamannafjöIskyMu
á fyrristríðsárunum voru langt frá
því að vera eftinsóknarverðir.
Það væri fremur hægt að kalla
æskuárin blómaskeið ævinnar. Þá
rikti gleði og frelsi í huga manns,
samvistin við félagana í æskuiýðs-
hreyfingu ’ jafnaðarmannafkxkksins.
Við geistumst fram í hugsjónamóö:.
Við gleymdum ékkt heldur að
skemmta okkur. Undursamlegu r aild
ur, frá 16—18 ára til . .. . já, allt
tiil þess tíma að maðuir gerSist þrosk
aður heimií'isfaðir, skattgreiðandi
með heimili og ábyrgðartiifinningu,
finna til sjálfs sín í þess orðs beztu
merkingu . . . að geta eibthvað sjálf-
ur, að vilja eitthvað sjálfur, að vera
eittbvað sjá’fur. Eg minnist aðeins
þeirrar ógleymanlegu stundar er ég
i fyrsta sinn stakk lyklinum í skrá-
argatið á mínum eigin dyrum.
En dýrðlegastur var sá tími þegar
ég virti fyrir mér eiginkonuna kvíða
fuliur og þrunginn tilhlökkun í
senn og spurði: Verður það ekki
bráðum? Láður þér ekki vel? Geng-
ur ekki allt að óskum? Og það gleði-
ríka augnablik þegar hið eiHfa und-
ur varð að okkar eigin undri, frum-
burðurinn.
Og ég minnist áranna þegar ég
fór að marka mér feril í stjórnmála-
sögunni. Indæl ár í þjónustu verka-
lýðshreyfingarinnar, ég minnist vin-
áttu Staunings og samvinnunar við
Ellu og Hans Hedtoft. Þessi ár . . .
Nei, þessi ár. í stofunni við hHð-
ina á mér liggur Claus, fyrsta barna
barnið okkar ,indælasta kornabarn í
heimi. Himinblá augu, geislandi bros
þegar við hjöluim saman tveir einir.
Stúlkurnar eru aílar í jóLainnkaup-
T í MIN N, suimudaginn 19. Janöar 193®a
Málsmetandi menn svara spurning-
unni: Hver eru beztn ár ævinnar? -
aS stinga lykli í eigið skráargat - agn-
arögn af eilífðinni - hvenær er Carls-
berg beztnr á bragðið? - fæðkgar-
/
ariö er
■*$*,
um og síminn hefir látið okkur í friði
langa stund. Við erum bara tveir,
hann og ég. AgnarfítLI hönd sem Iyk-
ur sig um fremsta liðinn á stórum
þumal'fingri, hringurinn lokast. Mað
ur er orðinn milklu meH-a en bara
maður sjátfur, meira en pabbi, mað-
ur er orðinn að ætt, agnarögn af
eilí'fðinni.
Er ég að verða of hátíðlegur? En
eitt viil ég táka fram: Þetta or bezta
árið mitt.
Ário sem ég fæddist
Formaður heiidsaiasamtakanna, C.
V. Jernert, svaraði á þessa leið: Ef
þér eigið við að ég skulii ákveða
hvaða áraskeið, hvaða tímabii ævinn
ar hafi verið indælast langar mig að
svara með spurningu, sem Storm P.
lagði einum fbikkaranna slnna í
munn: „Hvenær var Cartsberg best-
ur á bragðið"?
Viðskiptamálaráðherra Kjeld Fiiip:
Biómaskeið ævinnar varir svo
iengi, sem manni virðist veröidin
standa opin, framtíðin spennandi og
fortíðin angurl'aus. Því endar blóma-
skeið ævinnar fyrir suma um ferm-
ingu, en aðra þegar þeir taka við
eiiil'aununum í fyrsta sinra.
Hæstaréttarmálflutningsmaður
Poul Melchior:
Fyrir mltit leyti var bezta ár æv-
innar árið sem ég fæddfet.
Danska blaðið „Land og
Folk" birli fyrir skömmu
fregnir um, að þrjár þýzkar
stúlkur séu nú á leið til K-
hafnar, til þess að fullnuma
sig í dönsku, en þær hafa
lagt stund á Norðurlandamái
við háskóla í Þýzkalandi. Það
er í sjálfu sér ekkert sérlega
merkilegt, þó að þýzkar
stúlkur takizt ferð á hendur
til Khafnar, en í greininni er
drepið á athyglisverðan þátt
í þýzku skólalífi, sem snertir
íslendinga nokkuð og sýnir
það sem mörgum íslending-
um er ókunnugt, að Þjóðverj
ar hafa jafnan veitt okkur
athygli ýmsum þjóðum frem-
ur.
Segir í greinitini, þar sem ræ-tt
er um kennslu Norðuriandamála í
þýakum Skóhim: „Auk dönsku
læra þau norsiku, sænsku, finnsku
og íslenzku og einnig ensku. fs-
lenzka er aðalmálið. Allir stúd-
entar læra íslenzku í eitt ár....
Jafnframt málanáminu lesa stúd-
entarnir sögu viðkomandi landa,
bó'kmennitir o. s. frv.“ Þar sem
rætt er um áhuga Þjóðverja fyrir
Norðurl'öndum og tengsli háskól-
anna við þau, segir: „Stofnunin
hefir áður haft náin tengsli við
ísland og nokkur persónuleg kynni
af Svíum.“. Það er norrænudeild
háskólans í Greifswald, sem hér
uim ræðir.. .. .
Áhugi Þjóðverjarma
í þessu samibandi má minna á,
að fyrir síðustu styriöld var mík-
rll áhugi fyrir íslandi og íslend-
ingum í Þýzlcalandi. Nazistar litu
á íslendinga sem sérstaklega kyn-
góða menn, ljóshærða, hörunds-
bjarta og bláeyga aría. Sýndu þeir
ísiendingum, sem dvöldm í Þýzka-
landi um þær mundir, margvísleg-
an sóma, þótt ekki sé í frásögur
fært, að þeir hafi verið notaðir til
kynbóta í praxís fyrir' „foringj-
ann“ eins og {>á var tíðLkað. Gefið
var út bíað innan þýzka hersins
og var íslandi jafnan helguð sér-
slöik síða. A móif undum hermanna
var fsland og íslendingar oft til
umræðu og má sjá, að forráðamenn
landsins vildu láta sína menn vita
sem gerzt deili á þeim þjóðum,
sem þeir litu hýru auiga.
Þða er annars skemimtilegt til
þess að vita að þessi áhugi Þjóð-
verjanna Skuti enn við Mði, þar
sem bann beinist nú ekki í þá póli-
tí'sku kynbótaáltt sem á mektardög-
um Hibiers.
Danskt fiskiskip
í rússneskri land-
helgi
Eíbjerg, 17. jan. — Dainsfca fiski
skútan Vega, sem var að veiðium á
Eystra'salti austanverða befir verið
tökin í toaild við strönid Ei-itlandis
af rússnesku vairðnkipi og færð till
hafnar í bænulm Pion'ers'k. Swét
ríkin hafa tói'f mílna fiskveiðiiland
heJ'gi, og samlkvæmit tilkynningu
ti'l danska sendiráðsinjs í Motskva,
var skútan teLkin i sex mií'tea fjar
læ'gð frá strönd Riúis.!anids. Dun'ir
hafa gert ráðlS'tafanilr ti'i að sikúit-
unni verði sfieppit hið fyrota. Ekki
viður.kenna aðrar þjóðir 12 •mátaa
land)heig.i PjúlSsa á Eyatraisalti.
X-
B
istinn
Þáttur kirkjunnar
Ó?h©rfðu í augim á þeim'
ALLIR ISLENDINGAR hafa
síim beóur fer lærit vi'ðbjóð á
ailferi': Hero'desar, þegar hann
ilét deyða börnán í Betilelhíim
cig R3ima forðu’m. Svo mOkið
heS’r þó enn tiil þesisa da.gs
vérj'5 lærtt cig kennt í kristn-
uim fræðum hjá þeæari lit'Itu
þjóð, að hvern sannain Ísííand-
inig hryT.'ir með and'rityiggð við
•aúfen'Ji þa-iaa asytaíteas&ia ste-
valida.
En samt er t31 fótlk á íaliaudi,
ram annað hvort Jákar augun-
'Ufm eði þegir við aðlföru'm hans,
af ■ þær ganaot nú á dcgulm.
Það virðJst blirjdað af því trúar-
c)3 itækt, sa.m gríprur þuð fófik í
i'tjórninrJáJuim, sam reynt hefir
að bæl'i niður guðLtrú Eiiina,
'íinmiklvaeurit fyrjrimynduim eðia
fy r írmæiJui m ír.a■mnd'ýntee nda
þaasarar aldar.
Sairit vona ég, að sfíkt fódk
®é ni'jög fli-tt í hteni ílsl'enzku
kirkjiu, cg ég veit, að það gerílr
siir eklki griein fyrir hvað það
er að viðanken'na, vejí ekki, uð
Haro.de; ar enn á ferð vesitiur
í Li'tíSeJRodk, suður í A’.gi'sr
cg auisbuir í Kýpiuir cg Ungverja
íitt'di oig víðar, þótt ég neíni
þeosi dæoii seim a'XiJr hl'jóta að
kannarlt við. Ekkert si'íkt má
ícil'eadirjgur leyfa sór að viðnr-
kenna hvo-nki m'eð orði n;é at-
hölfn.
Sa'anitei'kurinn er siá, að muð-
ur gðtur skaimtmaist sín fyrir að
kaiibíit kriötinn, þegar lftið er
tiil' þeirra kynþáttaófsóikna og
þeeis. trúadhnoka, sem oift hefi'r
'comið í ljós hjá þjóðum, sem
haífa tallð sig krisitnar áruim
cxg öMuim samian.
Ra'UH'ar itnlá vcna, að ápt siiiíct
sé fremar sök brj’áf'aðra eða
háiJfb'rjáfað'ra vai'Jdihafa en þjóð-
arlhaJida. En vM er það sök ail-
þýðiu að veljá, aftur og aftur
slílka menn tM fcirystu og á'trún
aðar, t- d. Þjóðverjia, Rúsisa og
ítala, svo að eiitiihvað sé nefht,
sem aíHiir þdo'kja.
Nýiega er kctn'ta á íslenzku
Dagbók Önnu Frank, Gyðinga-
'talpu, sem varð ein af fórnar-
lýrum Gyðingahatursins í síð-
uisbu heimussityrjö'id. Þessa bók
aettu aiLIir að lesa, en etakuim
þeir, sem gætu hulgsað sér að
mæJla kynþáltbalbatri og kúgujn
þjóðlfJokka bót, eða draga fÓIk
í dii’Jka, aftir siðu’m cg trúar-
skoðunuLm. Hún san.nar glöggt,-
að enn er m'arga Herod-asa að
varaisit, Sbórm'enni eg va'Mlhafia,
sa*m niyrða hið góða og fagra
til' að vern'da völd sín og sví-
viirðiílegan' auð. Enn eru heiBar
miiHijóniaþjóðúr, sem kaillla' sig
krititnar, blimdar í myrkri heiðra i
imnar, sivörtuGbu Jieiðni cufljtæfk-
is cg g'rimm'dar.
Hin uniga, fiaíliaga cg frj'áls-
lyr.da Gyðtegaistú'Jka, seim gæiti
verið María giuðsmóðir að anda
ag lífi endunborte, satgrir:
„Ég er eirtis cg söngifuigij, sem
vængirnir hafa verið siiDtnér af,
filögrar.'di í svarfa myrfcri ,og
rekst í séfieHu á grindur bÚTO-
inis, sam hann er geymidur í“.
Hún hefjr verið iinni'ilokuð í
16 m'ánuði, þegar hún skrJfar
þajisi orð. En .sa.mt var það að-
eins byrjiunin á öiIl’Ju því, sem
hún og fjlöí:ikyJda h'enn'ar-*tbi
dftir að Mða, unz hún lctkaðii
aulgum hinsta sjnni i Be.Len-
búðunum og var kadbað í ftjölda 1
gröf ásam't áöbvteiujm stecim.
Frá þeilm hörrrjunigiim segiir
dagbóikin ekki. Hún .ea* .aðe'.nis
svanasönigur skiá!lid'tao.nu, seirn
finnur dauðann otg hðlskuiggaraa
náígast fet fyrir fet, beyriir
Herodes rjláila við hrarðir :og
glragga á nóbt'Uinná.
Ein Ihrylillegaisiíia l'ýisiing á
Herodesuim niúitlímanis Verðiuir
bezt frandin af þeissuen orðuim,
sem Mka tiillheyra sevilsegu
Önnu Franlk, þótt það grarirat
afitir að dagbó'kin var tekin aif
henni'.
„Einu stoni fór hún .fraim
hjá hundnuðum ungversikra
Gyðtogabarna, sem stóðra uak-
in úti í sl'yddukaifal'di, og 'biðu
þasis að verða fiiutt inn í gas-
kliefa tiil aifitöku. Þara fengu á
enigan hátt skiiið,, hvers vegna
fiull'cirðna fóiikið þeitti' þara slk-
um hörmUmguim.
„Ó, horfðu í auigura á þeiim“,
hví'-Taði .Anna Frartk.
Þefiba eru síðuiStu orðin, sern
merm geta hermt of vöru'm
þessarar unlgra sikál'dkonra.
Gæti n'tíkikrað fremrar ea þessi
áskorun hennar orðið vopr. tiíl
útrýmtogar cólu HerodesarelMi
úr siáiiram mianna?
Ilerodesar eru tit enn. Það
■er ægfflegra en orð fiá l'ýsit,• að
meðal „kristton'a þj'óða“.'s(kuil
vera til sllíikir vaiidlhafar, menn;
sem sjláiifrar Herodes' bama-
mcrðanna í Betiaham m'undii
Skamm'ast sto fyrir að heilba'.
Aldrei gæti sannrar íaJendirag-
ur samiþykkt rúð þeirra né ráltt
þeim hönd til samistarfs.
„Burt með barnamiorð og
kyniþáttaihatur í hváða myad
sam það btotM“, hlýtur að we.ra
kj'örorð krtotinis manns.
„Ó, horfðu í aragran á þeilm“.
Áreiíus Nselsson.
ilUiÍiÍlijS
iiiiiiíiliilliiiiiiIiilliinÉiliHiiíifliilÍKÍiísii
Tómstundastarísemi æskulýSsráðs
R.víkur hefst að nýju næstu daga
Æskulýðsráð Reykjavíkur er nú að hefja störf sín að
nýju í hinum ýmsu greinum. Þáttakendur eru beðnir að
koma til innritunar samkvæmt eftirfarandi töflu:
Tómstundaiðjan:
Smíðar og módelgerð:
f smíðastofu Langholtsskóla,
mánudaginn 20. jan. kl. 8 e.h,
í smiðastofra Laugarnessikólans,
þriðjudaginn 21. jam ki. 8 e.h.
í smíðastofu Melaskólans mánu-
daglnn 20. jan. kl. 8 e.h. ; -
Innrömmun og módelgerð í Tóm
stundaheimiilinu að Lindargö'tu 50,
mánudaginn 20. ján. kl. 8 e.h.
Bókband, útskurður og útsögun
að Lindargötra 50, þriðjradaginn 21.
jan. ki. 7,30 e.h.
Sjóvinna: Ákveðið er að taka
þennan nýja þáitt upp. Þátttakend-
um mun verða kenndir all'skonar
hnútar og netahnýtingar, uppsetn-
ing á lóðum og línum o. fl. I sam-
bandi við þessa starfsemi mun
verða reynt að greiða fyrir því,
að þátttakendrar geti einniig haft
einhverjar tekjur af sbörfium sín-
um. Sömuleiðis mun verða veitt
aðstoð við ráðningu á skip fyrir
þá, sem þess óska.
Hjólhesta- og bifhjólaviðgerðir*
Ákveðið 'er að stofna félag fyrir
pilta, sem vlidu hafa aðstæðrar ti'I
iþess að læra viðgerðir og með-
fierð reiðhjólu og 'hjál'parvéla. í
fyrstu mun starfsemi þessi farai
fram í Vesturbænum, en au'kini
síðar í fleiri hverfum, ef þátttaka
verður góð. Væntanlegir félagar
eru beðnir að koma til innritranar
að Lindargötu 50, mánudaginn 20.
jan. kl. 2—4 eða 8—9 e.h.
Brúðuleikhúsfiokkurinn tekrar til
starfa fimmtudaginn 23. jan. ldl.
8 e.h. í Miðbæjarskólanum.
Leirvinna í Miðbæjarskólan'um
fiimmtudag 23. jan. kl. 8 e.h.
(Framhald á 8. síðu).