Tíminn - 22.01.1958, Qupperneq 1
Jbur TlMANS «ru
Kltstjórn og skrlfstofur
• «3 00
SlaSsmenn eftlr lcl. 19)
18301 - 18302 — 18303 — 18304
42. árgangirr.
Kjósendafundur stuðn-
ingsmanna B-listans
| Vertiur í Stjörnubíói næsta föstudag
Framsóknarmenn í Reykjavík og annað stuðnings-
fóik B-listans boðar til almenns kjósendafundar í
Stjörnubíói næstkomandi föstudag 24. þ. m. kl. 8,45
síSd’egis. Þar munu efstu menn B-listans flytja stuttar
ræður auk fieiri manna. Verður nánar skýrt frá fil-
högun fundarins og ræðumönnum í næstu blöðum.
■Róssar leggja íil aS ríkin fyrir Mið=
jarðarhafsbotni séu án kjarnvopna -
Tillagan borin fram viku fyrir fund Bagdad-
bandalagsins í Ánkara — Bandaríkjamenn og
Bietar kalla tiliöguna einberan áróÖur i
NTB—Moskva. 21. jan. — Rússai' bera í dag' frarn þá til-'
lögu, að ríkin fyrir botni Miðjarðarhafs skuli vera án kjarn-
orkuvopnn. og verði þar ekki heldur skotstöðvar fyrir eld-
flaugar. Löndin, sem standa að Bagdadbandalaginu skuli
einnig tilheyra þessu óvopnaða svæði.
Stórátak í hafnarmálum á Akranesi - engar hafnarframkvæmdir
við tekjuhæstu höfn landsins í Reykjavík
Rú'sisar bera- fram þessa tiMögu
viku áðar en ráðherrafundur Bag-
dadbandalag'iins hefst í Ankara,
höfuðbíirg Tyrklands.
Hammarskjöld telur
S. jk líklegastan vett-
vang afvopnunar-
samninga
NTB—New York 21. jan. — Á
blaðamannafundi 1 New York í
dag sagði Dag Hammarskjöld, að
hann vseri ekki í minnsta vafa
um það, að umrœður um afvopn
unum vrð'u hafnar að nýju, og að
það yrði á vettvangi Sameinuðu
þjóðaama. Knýjandi væri, að
koma umræðunum um afvopnun
af stað svo fljótt sem unnt væri,
og vefúvangur þeirra sem fram-
vegiis sem hingað til að verða
Samieimiðu þjóðirnar á einhvern
hátt.
Æösítt manna fund-
ur I Kanada?
NTB—O.ttawa, 21. jan. Diefenbak
er f&rsætiiráðherra Kanada hefir
stungiS upp á því við Ráðstjórnina
a'ð va-'ntanlegur fundur æðstu
manna austurs og vesturs verði
'haldmn. i Kanada. — Fregnin berst
frá kanadísku fréttas'tofunni.
Frót/k.stofan gefur einnig itil
kynna, að þ:etta hafi verið eitt
atriði i svarbréfi Diefenbakers við
fyrra bréfi Bulganins, sem aí-
hent var í Maskvu um helgina.
Óeírðir í Venezúela
NTB—Caracás, 21. jan. — Fjöldi
fólks lét lífið og margir særðust,
er herlið og lögregla í bænum
Caracas í Venesúela skuin á kröfn
. göngur manna um götur bæjar-
ins. Benda fregii- til, að fólkið
liafi rofið upp götusteina og hlað
ið vígi. Hafði fólkið' æst sig upp
vegma þess að stjórnin hafði bann
að að efna til verkfalla. Talið er,
að forsetinn, Peres, 'Jlandi nú
mjög höllum fæti. Fregnirnar eru
anmars óljósar.
Bandaríska utanríkisráðuneytið
vísaði tfflögiu þessari þegar í stað
á bug og kailar hana hreinan áróð-
ur. Sagði einn af talsimönnum ráðu
neýtilsinis, að tfflagan yrði ekki
einu sinni vint svars.
Ásakanir Rússa.
Iljitsjev, biaðafid'ltrúi rússneska
uitanrikisráðuneytisins gaf út yfir-
lýsingu gegnum Tass-fréttastof-
una. Eru þar harðar sakagiftir á
hendur stefnu Bandaríkjanna í hin
uim nálægari au'stiuTöndum. Segir
þar, að Bandaríkin hafi tekið sér
foruttiu í Bagdad-bandalag'inu og
ætJ'i Bandaríikin og önnur ríki, er
standa á bak við það, að æsa ríkin
fyrir botni Miðjarðarhafs hvert
ge'gn öðru. ITafi bandaríkjastj'órn í
hýggju að koma upp skotstöðvum
fyrir eldflaugar og birgðuni kjarn-
orkuvopna í lönduin bandalagsins,
og vonast Bandaríkin til þess að
geta boimið því í ki'ing á ráðherra-
fundi þess í næstu vMi.
í London er tillagan kölLuð
„diplómatisfcur forl'eikur" að fund
inum í Ankara.
Á Akranesi hefir á siðasta kiörtímablll verlð unnið eitt mesta stórvirkl i hafnarmálum hérlendis. Samhentur
bæjarstjórnarmeirihluti vinstrimanna hefir með atorku dugmikils og reglusams bæjarstjóra teklzt að koma mál-
efnum kaupstaðarins og fjármálum úr sárri niðurlægingu ihalds og óreiðustjórnar til vegs og' vlrðingar sem
hæfir framtaki og dugnaði fólksins á Akranesi. Hér í Reykjavík setur óreiða og handahófskenndar framkvæmd
ir svip sinn á stjórn bæjarins. Dugleysið er jafnvel svo mikið, að ekkert er gert til að endurbyggja Reykjavík-
urhöfn, enda þótt hún sé langsamlega tekjuhæst allra hafna á landinu. Fróðlegt er svo fyrir Reykvíkinga að
minnast þess, að þegar íhaldið á Akranesl var að mlssa völdin fyrir fjórum árum, var helzta slagorð þess að
ógna bæjarbúum með glundroða og stjórnleysi, ef vinstri flokkarnir sigruðu. Sigur þeirra á Akranesi þýddi
aftur á móti stórstígari framfarir, en áður getur í sögu byggðarlagsins. Væri ekki ráð að Reykvíkingar tækju
sér Akureynesinga til fyrirmyndar við þessar kosningar og gæfu íhaldinu frí frá störfum.
íhaldið hlaut harða útreið mark-
vissrar gagnrýni í utvarpsumræðum
SnjóbíII í förum
á Fjarðarheiði
Seyði’sfirði í gær. — Hér hefir
verið norðanihríð að undanförnu,
kuldi og hvasst. No'kkur ,ófærð er
orðin á vegum. Daglegar ferðir
eru héðan og upp á Hérað, en far
ið er í snjóbíl.
Ræður fulltrúa Framsóknarflokksins
birtar á innsíðum Tímans í dag
Fyrri hluti útvarpsumræðna í tilefni bæjarstjórnarkosn-
inganna í Reykjavík fóru fram í gærkveldi. Fulltrúar minni-
hlutaflokkanna, einkum fulltrúar Framsóknarflokksins, héldu
uppi mjög harðri gagnrýni á óstjórn íhaldsins í höfuðborg-
inni.
Gamall söngur.
I gær var aðeins ein umferð,
framsöguræður, en í kvöld verða
Gunnar Thoroddsen, borgar-
rökræður. í gærkveldi var röð stjóri, talaði af hálfu Sjálfstæðis-
flokkanna þessi: Þjóðvarnarflokk- flokksins. Var það gamall söngur
ur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðu-
bandalag, Alþýðuflokkur, Fram-
sóknarflokkur.
Af hálfu Framsóknarflokksins
fluttu ræður tveir efstu menn B-
listans, Þórður Björnsson og Krist-
ján Thorlacius.
sem hófst á öndvegissúlum Ingólfs
og orðum Karla þræls. Síðan kom
háfleyg lýsing á glæsibrag borgar-
innar og afrekum íhaldsins, góðri
fjármálastjórn, lágum útsvörum
og flieiru og fleiru. Lofcs kom
giarnla lygasagan um lánin til Sogs-
ins, og var það aumleg afsökun
fyrir algert getuleysi íhaldsins í
þeim málum.
Ýtarlegur málflutningur.
Fulltrúar Framsókuarflokks-
ins, Þórður Björnsson og Kristján
Thorlacius, Huttu harða gagn
rýni á fjánnálastjórn bæjarins,
liinni gengdarlausu sóun íjár-
muna borgaranna í gæðinga í-
halilsins, fálminu í framkvæmð
urn hans svo sem í gatnagerð og
ráðleysis- og spillingarstjém ú
liitaveitunni, og getuleysi í hús
næðismálum. Einnig gerðu þeir
grein fyrir ýmsum tiHögum ti3
úrbóta. Eru ræður þeirra báðar
birtar á innsíðum blaðsins í dag.
í kvöld munu taka þáitt í umræð
unum, auk þeirra sem nú vans
nefndir, þrír næstu rnenn á B-lisi
anum, Valborg Bentsdóttir, Hörð
ur Helgason og Örlygur HáQfdúffi
Dönsk blöð stinga upp á þjóðarat-
kvæði um afhendingu handritanna
Kaupmannahöfn 21. jan. Einka
skeyti. — í tilefni af tillögu
dönsku nefndarinnar á dögun-
um um afbendingu íslenzku liand
ritanna liafa koinið fram mörg
ummæli í dönskum blöðum. Sorö
Amstidende segir til dæmis, að
ekki skuli afhenda handritin án
þjóðara'tkvæðis I)aua, og seg'ir
ennfremur, að verði handritin af
hent, verði það aðeins í þeim
tilgangi að losna við leiðigarn
ar kröfur. Oft verði meun fyrir
vonbrigðum, og þótt ísland eigi
sinn rétt, eiga ekki aðrar þjóð
ir líka sinn rétt? Eigum við bara
að vera góðu börnin og telja að
opinber söfn eigi að greinast
eftir þjóðcrni? Nei, við erum þó
fróðari hér í landi en fáeinir liá
skólamenn, biskupar og einn
dósent álíta.“
Bladet Sönderjyden segir m.
a.: „Við getum ekkert sagt um
það fyrirfram, Iivaða örlög bíða
þessarar tillögu, en hún verður
að kallast nytsöm að því leyti,
sem liún bendir á nýjar leiðir
tii lausnar þessu gamla vanda
máli. Því sjálft vandamálið helzt
óbreylt, þar til endanleg lausu
er fundin. Þetta er ekki neitt,
sem liægt er að vísa hreinlega á
bug, og við verðum að vona í ein
lægni, að ábyrgir og skilnings
ríkir aðilar í bræðralöiidiinum
báðuui verði þess megnugir að
koma sér saman, svo að málið
Iiljóti endanlega lausn.
Adenauer svarar
Bulganin
NTB—Bonn, 21. jan. Konrad Ad
enauer, kanzlari Vestur-Þýzka-
land's lvefir gefið Bulganin til
kynna, að hann telji það hið alra
mikilvægasta mlál líðandi stundar
iað semja um að hætta framleiðslu
kjarnorkuvopna en alls eödd að
ræða um, hvar þau skuli höfð.
Svarbréf Adenauers var afhent í
Moslcvu í dag og einnig birt í
Bonn. Adenauer sagði, að hann sé
isamlþyikkur þeinn tiMiögum sem
Eisenhower setti fraan í sínu svar
bréfi til Bulganins. Adenauer hef
ir annans lýst vonbrigðum yfir af
vopnunantfflögiun Bulganins.