Tíminn - 22.01.1958, Page 2
T í M IN N, miðvikudaginn 22. janúar 195?
2 ;s,
Úlíaþytur út aí vopnum sem Frakkar
geroti uppbek úr júgóslavnesku skipi
NTB—Belgrad, 20. jan. — Síðastliðna nótt tóku frönsk
herskip flutningaskip frá Júgóslavíu, sem statt var undan
Alsírströndum, og fluttu það nauðugt til Oran-hafnar. Var
þar skipað upp úr skipinu ýmsum hergögnum, sem Frakk-
ar segja að ætlaðar hafi verið handa uppreisnarmönnum
í Alsír. Júgóslavíustjórn mótmælir af hörku og er þetta
orðið mikið hitamál.
í skipinu, sem heitir Slóvénía,
voru samtals ttm 150 léstir af vopn-
urn og skotfærum. Samkvæmt farm
sbró 'skipsirts, ábtu þessi vopn að
fara til Yemen, en svo undarleg
leið valin, að vörunum átti að
skipa upp í Casablanea.
Brot á alþjóðalögum.
Frakkar segjast hafa í höndum
óhrekjandi sannanir fyrir því, að
vopn þessi hafi verið keypt frá
tilteknu fyrirtæki í Tékikóslóva-
kíu og meira að segja greidd út
í hönd. Vönmum hafi verið skip-
að út í Fíume. Þar að auki rétt-
læta þeir töku skipsins með því
að það hafi verið innan landa-
mæra Alsír og því á frönsku yfir-
ráðasvæði.
Júgóslavneska stjórnin mótmælir
' þessu öllu saman og segir, að
i skipið hafi verið statt utan land-
| helgi og þessar aðfarir Frakka séu
siðlausar og brot á alþjóðalögum.
Hefír sendiherra stjórnarinnar í
París tvisvar í dag gengið ó fund
Pineau utanríkisráðSierra og kraf-
izt þess að farmi skipsins yrði skil-
að og skaðabætur greiddar.
Pineau utanríkisráðherra hefir
hafnað þessum tilmælum á áður-
nefndum forsendum. Segir hann
að ekki komi tiT nokkurra mála,
að vopnum þessum verði skilað.
Megi teíja þessar vopnasendingar
Júgóelava mjög óvinsamtegt tiltæki
í gairð Frak'ka.
skipbrotsmennirnir
Hér sjást finnsku skipbrotsmennirnir af Valborgu, þeir sem ekki fóru heim í fyrradag. Taiið frá haegri: Jon
Sundblom, skipstjóri, Jaakko Seppala, vélstjóri, Sampo Rantama, fyrsti stýrimaður og Jukke Kiivimeki, há-
seti. Skipbrotsmen láta vel af viðtökunum, sem þeir hafa hiotið á íslandi. Þeir fara heim á leið á fimmtudag.
Prófessor Besch
fékk verðlaue
Prófessor Busch í Kaupmanna-
höfn hlaut fyrir fáuin dögum
10 þús. kr. verðlaun lyfjafram-
leiðsiufyriitækis nokkurs fyrir
framúrskarandi afrek í skurð-
lækningum á sviði heUasjúk-
dóma. Buseh er þekkfur hér á
landi. Hann hefir læknað marga
íslendinga og á hverju ári sækja
ýmbsir sjúklingar héðtan til dr.
Busch í Kaupmannahöfn. Mynd
in er frá verölauaaaíkeading
Skyldusparnaðurinði leggur traustan gri
völl að heimilisstofnun unga fólksins
GreinargertS írá íélagsmálaráíuneytiim
Leiðrétting.
í fréfet aif frjiöllbefli í Fljótum,
J sem birtiist í blaðiniu fyrir ncikkru,
miisritaðiisit nafn mannsinis, sem
htáði fj'ölteflið. Hann heitir Hjálm
ar Páisison, Katmíbi í Hofshreppi.
Sérlræ ðmgar rannsaka bein Eiríks
árí grot smni
NTB—Stokkhólmi, 20. jan. —
Þrettán sérfræðingar réðust í dag
með allskonar vísindaáhöld niðiir
í grafhvelfingu dómkirkjunnar í
Vesteraas í Svíþjóð, þar sem er
steinkista sú, sem geymir líkams-
leifar Eiríks XIV. Svíakonungs.
Hefir hann legið 381 ár í kistu
sinni, en nú á að raska grafarró
hans til þess að skera úr þeirri'
deiíu lærðra manna, sem lengi
hefir uppi verið óútkljáð, hvort
konungur hafi dáið af eitri, eða
eðlilegmn dauðdaga. Raunar er
talið vafasamf, hvort rannsókn
sú sem gerð verður, dugi til að
skera úr um þetta, þar sem svo
langt er um liðið.
Tillögur um traust -
og vaatraest á
brezku stjóraka
NT3—London, 21. jau.
TRAUST
Brsaka stjórnin lagði í dag fram
í þihginu tfflögu urn trausitisyifir
lýs-ingu, og verða greidd atlkivæði
um hana í þassari viku. Tillagan
var boí-in fram við loik urnræðu
'«m fjárhagsörðúigjieika þá, s«m
urðu við hvarf Thornsycroifís og
itveggja nánuatu samBtarSsimaaaa
hans. Neðri dieMin mua verða beð
in að styðja stjórniaa í viðleitni
hennar til að verada gildi sterl
ingspundSius iim á við og. út á við
með öUum þekn ráðuim, sem tilíifcæk
eru.
VANTRAUST.
Þingaok'kur Verkamaanaflolkíks i
ins áfcvað' seint í fcvöld að leggja i
fram tillög* um vantra ustsyfirlýs j
ingu á stjórnina. Biður Verifcá-1
mannaflokkurinn þingið að lýsa!
því yfir, að það beri ekki lengur j
traust tii stjórnarianar til að frarn
fylgja stefnu, sem, tryggja myndi
aitkna f:""nleiðs!lu, næga atvinnu, |
og stöðugt gengi pundsins. Eif
þessi tillaga nær samþykki, neyð
ist stjórnin til að biðjaSt lausnar.
Karlakórsskeffifflíiin
Bergsstöðum í gær. — Karla-
kór B ól s t að a rhlí 5 a rhrep p.s hélt
sk'émmtun í Húnaveri. nxifii jóla
og nýárs. Skemmtua þessi var fjöl
sótt og kom bæði utan frá Blöndu
ósi og úr Sbagatfirði. SkBmimífci'Sikrá
in var fjölbreytt, kónsöngur, upp
lestur og leiksýning. GH
Sérfræðingartiir msnu mæla
og vega allar líkamsleifar, sem í
kistunni finnast, taka Ijósmyndir
og röntgenmyndir og einnig
verða framkvæmdar ýmsar efna-
greiningar. Mun þetta sennilega
ekki taka skemmri tíma en viku.
Þegar öllu þessu umstangi er
lokið, verða beinm -iögð-aftur í
kistuna og henni veitíur sami
umbúnaður og áður. ^
iði í dag
Blönduó'sl í gær. — Undanfarið
befir gengið hér á nueð hörðum
éijuim og orðið iMært bifreiðum
um héraðið. Fiimm eða sex vöru
bifreiðir á norðurteið hafa verið
teppitar í Fomalhvaimmi undan-
ama dasga-.- Á mongun er meiningin
að hjláilþa þeirn ytfir Holtavörðu
hieiði. 'Bitfreiðar þessar eru frá
Blönduóisi, Sauðárikróiki og Akur-
eyri. S. A.
Efitirfairandi gremargerð baret
bíaðinu í gær friá fólagisaiiállaráðiu-
neytinu:
„Að geifnu tiltefni vffll ráðuneyt-
ið táka fram efltirfarandi:
Samikvæimlt 10. gr. laga nr. 42 1.
jiúni 1957 um húsnæ'ðisimiál'astofn-
un, byggingarsjóð ríkisins, sparn-
að túl íbúðatoyglginga o. fí. er öHum
einíitakilmgmim á aldrinum 16—25
ára sfkylt að isggja til hliðar 6%
af launuim sánum, secn greidd eru í
peningum eða samtoærfflegium a't-
vinnutekjiuim, í því sikyni að .mynda
sér sjóð til íbúðatoygginga eða til
bústöfnunar í svei-t. Fé það, sam á
þennan há'tt safmaisft, skal ávaxitað
í innllánsdeld byggingarsjóðs riíkiis
ins fyrir aiila þá, sam bús’eititir eru
í kaupstöðuim óg kauþtúnuim, en í
veðdeild Búnaðarbanka ísilands fyr
ir þá, sem búsefctir eru í sveitum.
Fé það, sem skyllt er að spara
á þennan hátt, er undanþegið
tekjuska-íti og útsvari.
Þegar síá, er safinað hefir -fé í
sj óð sam'kivæ'm.t 1. m.gir., hefir niáð
26 ára a'ldri, eða gengiur í hjóna-
band og siticfnaíc heiimffli, sfeal hann
eigia þeiss kost að fá sparilfé sitt
endurgreiitit að viðbætlíuim þaiim
vöxfiu’m og uppfoót vegna víisiföl'u-
hækkunar, sem greidd er af vísi-
töluibiundnu'm verðbréf.um á inn-
Mndtíima'iúim. Enn frsirrtiur sfeujLu
þeir, að öðru jSÉhu, sitja fyrir um
llám til ítoúðatoyigginga frá húsnæðM
miál'asfjcirn, og. m.ega þaú 14n vera
afflt að 25% hærri en atanennt ger-
iist þá,‘ þó eigi yfir 2/3 hiiuta áf
móiraveriði viðkcimandi íihúðar. —
Þessi forgangsrðtiiu'r fcil Mna er þó
bundinn því slkiilyrði, að sparifjlár-
scifnun þeirra, sem að byggingu
hlutaðeiigandi ítoúðar píacida, nemi
samanCiagt að micista fcOBti kr. 25
þúcunttam:
Sérh.verjúm skial heimfflt að
leggja til bliðar í þessy ^ skyni
hærri hiiuita launa> -sinna en 6%,
byrja 'sparnaðinn fyrr en tiíl'sikiiil'iS
er og hal'da homuim áfram lengar.
:Þeir, seim lagit ha'fa fé í veðdeild
■Búnaðartoanikanis ag viilja afcofina bú
í sveit, sfeuCiu njó'ta M'iðbtæðirar fyr
irgreið-lu uim l'ám till búsit'ofn'unar
úr deildiuim B'únaðartoankans. —
Heimilt er Búnaðarlbankia íslands
og húisnæðisna'á'iaeitjórn að semja
uim, að rétit'indi þecsi verði gagn-
kvæim.
Fé, sem lagit er til Miðar sam-
kvæmit þassarii grain, skal vera
sikatt- og útisvarsfrjálist sem eigu
oig ekki fnaautajsis'kySt. Enn freimiur
sfeu'lu veitir af þessu fé undaaþegn-
ir fra'mltataiikyiiid'U -tál teikju- og eign
ansikaitts og skat.t- og útisvarsfrjáJls
ir.
Sa'rhkrvæmt 11. gr. söimu laga er
etftingreimt fóiik undanþegið sparn-
aðarsikyiildu:
a. Girfifc fálk, seim hefir sitofnað
hieámffli,
b. ^ikólafóillk, seim S'fcundar nám
í sikóíá 6 miánuði eða meira á ári, i
og iðnriamar meðan þeir sfcunda!
nðnnám.
c. þeiir, sam hafa börn eða aðra!
sfcyld'UÓma'ga á fnaimfæri sínu, pó
ekki þair, er ha'fa yfir 30 þús. kr. i
sk’ait'fcsCíyldar teíkjiur, enda hafi þeir ,
erkiki fy.rir hejmili að sjá.
Heiimiiifc er undinskattanefndum
að veilta tíimabundna undanþágu!
friá sparnaðanskyMu þeim, sem I
verða fyrir vejkindum eða slysum'
eða hafa sérstaiklega þungar fj'ár- i
hagiabyrðar. Skýreilur um slíkar
undirnkattanefndar má áfrýja til
fsl'agiamlá'laráðiherra. í
Þó að maðiir kunni að eiga réfct
á iKidaniþágu frá sparnaðarskyld.u,;
verður hann að láta hið tilsiMda
spariifé af hendi, þar till hann helf-
ir fengið forimlega undanþáigu, en
þá á hann rétt tiil endurgreiðslu,r
svo fiijéfct sem við verður komið. i
Nánairi ákvœði um f.ramlkvæmd
sltoyMWsparnaðar er að finna í gilld
andi regjuigerð um skyMnisp.arnað
nr. 184, 27. nóvember 1957 seim
birt var í 11. hefti B-deiidar
Stjórn'arííðiinda 1957.
IBláa SkáWa
(Framhald af 12. síðui.
„Sérfræðjngur í undir-
sföðufræði"
Á 10. blaðsíðu og þeirri 11.
er mikið um dýrðir, enda eru
þar rakin afrek í gatna- og hol-
ræsagerð og heitið enn meiri
afrekum. Þarna er fyrsta lof-
orðið að semja ,,generalplanið“
sem bongarstjóri hét á sínum
tíma. Og ýmislegt á nú að gera.
/ Það ú að - „halda áfrani að full-
gera götur og gangstéttir með
malbikun og hellulagningu eftir
því sem aðstæður Ieyfa“. Ja,
það er varla von að hægt sé
að auka hraðann. Síðasta loforð-
ið er mjög merkilegt: „Gerðar
verði eins nákvæmar jarðvegs-
rannsóknir og unnt er, áður en
gata er ákveðin og gatnagerð
hafin og ráðinn verði verkfræð-
ingu með sérþekkingu í undir-
stöðufræði í þessu skyni.“ Hvað
er þetta, var einhver að minn-
ast á Miklutoraut? Eins og „undir-
stöðufræði" bæjarstjórnaríhalds-
ins hafi ebki alltaf verið í sfcak-
as-ta laigi. Hins vegar er ekki lof-
að neinum stoðmúr, og eru það
sár vonbrigði, að ekki skuli vera
hafin stórsókn í þeirri merkilegu
nýjung, sem hafin er í gatna-
gerð, að ákveða hæðarmark hús-
í fyrrinótt
í fyrrincitt var brotizt inn á
tveimur sflöðum hér í Rieyikjia'vMc.
Farið var inn í véaavertetæði Sam-
einaðra verlkltafea, Borgartúni 7 og
inn í áJhatdahús vegam'áilastjörn
arinanr, Borgaritúni 5. Sýnffliegt
var, að töluverð leita hafði verið
gerð að peningum á báðum sflöð
unuim, en engu sfcoliðt
„Gfila sagainr
(Framhald af 12. síðu).
föllum. Vafalaust á Mbl.Iiðið
eftir að opna fleiri skúffur og
dusta rykfð af fieiri gulum
sögum en enn hafa séð dags-
ins ljós. Átta menn sig ekki
á því, hvað íhaldið er þarna
að fara? Það er að leiða at-
hyglina frá hreiðrinu, frá spill
ingunni, fjármálaóreiðunni,
mistökunum og vanrækslunni,
sem einkennir bæjarrekstur-
inn í Eeykjavík.
Enginn skynsamur borgari
gerir íhaídinu þaS til geðs-að
leggja trúnað á gulu sögurn-
ar, sem gula siðferðið gulu
pressunnar breiðir út í eigin-
ajörnum tilgangé þessa síð-
ustu daga fýrir kosningarnar.
grunna eftiir „úreítasn götupró-
fílum eða upphaflegu Iandslagi“
I ðg bvggja svo bara hinn fegursta
! stoðmúr við göfcuna. Svo hefði
ji máltt lofa svo sem einu Skúla-
! torgi og einu Fjólugötiuhorni tiíL
að fyrirtoyggja umferðarisiys.
Fyrsta sparnaðartillagan
Svo skulum við ljúka lestrinum
í dag með því að lií'ta á 12. síðuna.
Þar er rómaHitísk mynd' af Gvend-
arbrunnum og helzta loforðið í
vatnsveitumáilum þetta: „Spornað
sé við óhóflegri vatnseyðslu svo
sem frekast er unnt.“ Þetta er víst
vinsamleg kveðja til húsmæðr-
anna um að vera ekki alltaf að
þvo á næsta kjörtímabili. Vatn er
auðvitað óhófsvara þegar betur er
að gáð. Þetta mun vera fyrsta
sparnaðartfflaga ííhaldsins og
fyrsta fraini'ia'g hins nýja ráðd'eild-
arstjóra bæjarina. ' Það var vitið
‘ hans Gunnras að ; byrja á ein-
! hverjum öðrum en sjálfum. sér —*
j og getur hann þá haldið áfram
íað fara með peninga eins og vatn.