Tíminn - 22.01.1958, Page 4
4
T í MIN N, miðvikudaginn 22. janúar 1958« ]
„Það er ótrúlegt, hve miklu menn
geta áorkað í frístundum sínum”
Rætt við Jón Snæbjörnsson mn byggingar-
samvinnefélög og fjölbýlisfiúsið við
Laugarnesveg 96—102.
GROÐUR OG GARÐAR
INGOLFUR DAVIUSSOM
Vetrargróður og
vetrarblómvendir
Ein af samvinnubyggingum
þeim, sem reistar hafa verið i
Eeykjavík undanfarin ár, er inn
í Laugarnesi og stendur á lóð-
inni nr. 96—102 við Laugarnes-
veg. í því sambandi hefir blað
ið snúið sér ti! Jóns Snæbjörns
sonar, en hann er einn þeirra
manna, sem þar hafa lagt hönd
að verki, og spurt hann um
álit hans á slíku fyrirkomulagi
við byggingar íbúðarhúsa.
— Hver voru tildrög þess að
þið .réðust í þetta framtak?
— Það voru fyrst og fremst
húsnæðisvandræði flestra okkar,
sem knúðu okkur til að freista
þess að koma upp ibúðum yfir
okkur, svo og að ríkisvaldið hafði
heitið allrífiegum lánum til
íbúðabygginga. Með þetta í huga
snerum við okkur þvi til Bergs
Óskarssonar, erindreka hjá
Framsóknarfélögunum í Reykja-
vík og leituðum eftir aðstoð
hans um fyrirkomulag á félags-
skapnum, en hann hafði þá þeg-
ar aðstoðað marga í þessum efn
um með góðum árangri.
— Hvenær hófust svo fro.m-
kvæmdir hjá ýkkur?
— Það dróst æði lengi, að lóð
in, sem okkur hafði verið út-
hlutað, yrði byggingarhæf, svo
að ekkí var hægt að byrja að
grafa fyrir grunninum fyrr en i
júni 1955.
— Hvernig reglur settuð þið í
byrjun?
— Við samþykktum reglur fyr
ir félagsskapinn strax á stofn-
fundi og í þeim var m. a. ákveð-
ið að byrjunarframlag i pening-
um væri kr. 30.000 og auk þess
vinnuframlag eftir því sem mögu
legt v'æri fyrir hverh einstakan
að ihna af hendi.
Vinnusparnaður að
dráttarvéiinni
— Hvernig var fyrirkcmulagi
hagað við vinnu?
— Við höfðum það þannig,
að grunnúr hússins var að sjálf-
sögðu grafinn með mokstursvél-
um svo sem mögulegt var. Við
steypuna leigðum við okkur
steypuvél og steyptum allt hús-
ið sjálfir að mestu leyti; keypt-
um okkur Ferguson traktor,
sem við mokuðum með bæði möl
og sandi í vélina, og við efstu
hæðirnar notuðum við svokallað
„síló“, en það er stór kassl eða
trekt, sem tók allt úr steypuvél-
inni í einu og flutti upp í mótin.
Þetta hVört tveggja, traktorinn
og „sílóið“, sparaði mjög mikla
vinnu og var auk þess mikið
hraðvirkara. Einnig keyptum við
okkur i upphafi notaðan vöru-
bíl og ókum sjálfir mestöllu efni
á honum í húsið. Mótauppslátt
keyptuih við allan, en slóum síð-
an frá og hreinsuðum allan móta
við.
— Hverjir stjórnuðu verkinu?
— Vlð kusum okkur stjórn og
framkvæmdastjóra strax i upp-
hafi, og voru það þeir Guðmund-
ur Gunnarsson, verkfræðingur,
sem var formaður, Kristinn
Gunnlaugsson, ritari, og ég, sem
hafði með fjármálin að gera.
Framkvæmdastjóri var Ingólfur
Björgvinsson, rafvirki.
Kristinn Gunnlaugsson var
jafnframt verkstjóri á vinnu-
stað og sá um allar daglegar
framkvæmdir, en hann hafði
öðlazt mikla reynslú í þessum
efnum við byggingu Verka-
mannabústaða noröur á Sauðár-
krók, sem hann sá um þar fyrir
nokkrum árum.
— Hver var húsameistarinn
og hverjir teiknuðu miðstöð,
járnabindingar og skolplagnir?
— Það voru allt saman menn
úr okkar hópi. Jósep Reynis arki-
tekt teiknaði húsið, en þeir verk
fræðingarnir Guðmundur Gunn-
arsson og Þórður Júlíusson
teiknuðu bæði járnabindingar,
miðstöð og skolplagnir. Ingólfur
Björgvinsson sá um raflögn og
teikningar henni viðvíkjandi.
Oddur Geirsson annaöist pípu-
lögn.
—■ Hvenær var húsiS fokhelt
hjá ykkur?
— Ég man það nú ekki ná-
kvæmlega, en risgjöld héldum
við 12. mai 1956, en þá var jafn-
framt búið að leggja hluta af
miðstöðinni og setja bráðabirgða
gler í nokkuð af húsinu.
Sáu um frigangiim sjálfir.
— Hvernig var unnið að frá-
gangi á íbúðuhum?
— Hver maður fékk sina íbúð
afhenta, þegar húsið var allt
fokhelt, og sá hver um frágang
á.sinni íbúð, en múrverk og allt,
sem sameiginlegt var, var unnið
fyrir sameiginlegan reikning.
Múrverkið önnuðust þeir Ragn-
ar Hansen og Kristinn Eyjólfs-
son. Sumir rnúruðu sjálfir sínar
íbúðir, og allir hlóðu skilveggi
hjá sér sjálíir. Sumir lögðu raf-
lagnir með aðstoð Ingólfs og all-
ir máluðum við íbúðirnar sjálf-
ir.
— Hverhig er gengið frá hús-
ihu að utan?
— Við slétthúðuðum það og
máluðum það siðan i ljósum lit.
Málningu að utan svo og stiga-
hús og kjallara unniim við að
sjálfir að öllu leyti.
— Hvaða sameiginleg þæg-
indi hafið þið?
— Það er nú ekki mikið, nema
þvottavélasamstæðu, þ. e. þvotta
vél, þurrkvél og strauvél. Einnig
höfum við pláss fyrir frysti-
klefa, en hann er nú ekki kom-
inn í notkun enn. Einnig höf-
um við dálitinn samkomusal,
sem við hugsum okkur að nota
til fundahalda eða sameigin-
legra skemmtana, svo sem að
tefla eða spila, ef tími gefst til.
— Hvenær fiutti fyrsti mað-
ur inn í húsið?
— Það var seinnihluta ársins
1956, og síðan hver af öðrum
Hlá'kuveður í miðjum janúar.
Slikt er ekki óvenjulegt á íslandi.
Og það sem meira er, enn sást
grænn gróðrarlitur sums staðar í
grasblettum, nýkomnum undan
snjónum. Sunnan undir húsveggj-
um sér jafnvel á fölgrænar spírur
dvergliljanna o. fl. blómlauka.
Það er hættulega snemmt. Ég fór
að athuga gróðurinn í grasblett-
inum og blómabeðunum kringuih
ur er ágætur í vendi, enda eitl
hið fegursta gras hér á landi. Lifc*
að melgras er skrautlegt mjög,
einnig hafrar o. fl. Og flestis
þekkja fegurð og endingu „eilífð*
J arblómanna“ sem sum þrífast hér
vel í görðum. í „Blóminu“ hérnai
við Lækjargötuna sá ég prýðilega1
blómvendi af þurrkuðum hjarta*
punti (Briza). Sjá mynd. Hjarta-
puntur vex vel í görðum. Er sátl
I
Jón Snæfcjörnsson
eftir því hve vel gekk hjá hverj-
um fyrir sig. Nú eru allir fluttir
nema einn, en vio erum 22 fé-
lagarnir hér.
Tómstundir nýtast tii
luns ýtrasta.
— Hvað vilt þú .að síðustu
segja um þetta fyrirkomulag við
íbúðabyggingar?
— Það mætti nú margt segja
um þetta fyrirkomulag, en það
hefir marga góða kosti, og þá
fyrst og fremst, að tómstundir
manna nýtast til hins ýtrasta,
ef samvinna er með hlutina.
Það er ótrúlegt hve iniklu menn
geta áorkað í tómstundum, ef
unnið er í sameiningu og sam-
vinnu við þessi störf. Það er ó-
hrekjanleg staðreynd, að all-
flestir okkar hefðum ekki getað
eignazt íbúð með öðrum hætti
en þessum, að bindast samtök-
um um að leysa málið á grund-
velli samhjálpar og samvinnu.
Þó mundi ég telja enn æskilegra
að það væru stór byggingasam-
vinnufélög, sem byggðu fyrir fé-
lagsmenn, en jafnframt væri fé-
lagsmönnum gefinn kostur á að
vinna svo mikið sem þeir gætu
í frítímum sínúm við bygging-
arnar, og væri þá myndaður
nokkurs konar „vinnubanki“
innan félagsins, þar sem félags-
menn legöu inn vimiu sína í
nokkur ár og fengju siðan íbúð
hjá féiaginu, þegar þeir þyrftu
á henni að halda, og kærni þá
vinna þeirra til frádráttar kostn
aðarverði íbúöarinnar. Þetta
mundi hafa þann kost í för með
sér, að menn notuðu frítíma
sina betur, og jafnframt mundi
byggingarkostnaður geta lækk-
að, þar sem um stórframleiðslu
íbúða væri að ræoa.
il
ís 4~
Hjartapuntor í vendi.
Atvinnudeildina tiil að sjá hvað
ennþá væri grænt. Jú, þarna var
grænt varpasveifgras, vallarsveif-
gras, axhnoðapuntur o. fl. grös;
ennfremur túnfífill, krossfífill,;
gemsufífi'M, fjalldalafifill, vallhum- ]
all, tvítönn, sverðlilja, nætuffjóla,
dagstjarna, kornblóm, kerfill, arfi,!
bláklukka, völskueyra, kmgnaurt, ]
mörtulyklU og jarðarber. Allar
þessar jurtir báru enn græn blöð
niður við jörð 13.1.—15.1. Þetta
er eklcert einsdæmi. 16. janúar
gekk á með rosahríðarstrokum ag
hörðum hagléljum. Færðist þá
gróðurinn í kaf að nýjú. Út um
hagann er grænt sortulyng, einir
o. fl. plöntur um háveturinn, og
fagurgræn barrtré, gróðursett í
skóglendi og garða. — Innanhúss
i blómgast jólakaktusar, túlípanar,
goðaliljur o. fl. í skammdeginu.
• Fyrstu páskaliljurnar eru að koma
] á anarkað úr gróðurhúsunum. En
úti í igörðum blómgast þær oft
| um páskaleytið. Allvíða sjást
Ivendir þurfkaðra blóma í stofum.
_ Þeir geta verið laglegir og geyma
minningar frá blómskrúði liðins
sumars. Það er jiafnan bjart yfir
fífunni, bæði úti í fífuflóanum og
fífuvendi inni í stofu. „Ljósið
kemur langt ag mjótt. logar á
fifustöngum" segir í gamalli vísu.
En fáir nútifandi manna hafa séð i
I Ijós á fífukveik. — Snarrótarpunt-'
fremur snemma. Hann er einær
jurt. Má taka hann beint úr garð-
inurn til blómvandarnotkunar og
einnig þurrka til vetrarins. Ættu
menn að útvega sér fræ og reyna
ræktun hans. Auðvelt er að rækta
fleiri grastegundir tií blómvanda-
gerðar, t.d. skrauthafra (Avena
sterilis). Skrauthafrar eru l'ífca
ræktaðir vegna einkennilegfa vaxt-
arhreyfinga. Þegar smáöxin biótoa
hreýfast þau vegna þess að týt- •
urnar vinda upp á sig. Héraskott
(Lagurus ovatus) er líka harðgerð
grastegund og góð í blómvendx.
Axpunturinn er egglaga og ull-
hærður, verður næfri hvítur á íit.
Skemmtiieg jurt ag auðræktuð.
■Nú eru flestir farnir að undir-
búa frækaup sín, a. m. k. blóma-
verzlanir. Ég vil vekja athygli á
Ijómandi fallegu gluggablómi, ein-
æru, sem seinni árin hefir vakið
mikla eftirtekt á Norðurlöndum,
en er hér enn nálega óþekkt. Það
er gullinhaddan (Eucnide eða
Microsperma, bartonicides). Blóin
in gullgul, fræflarnir langir, lí'fct
og hárskúfar, sbr. nafnið. Fræiiitt
er sáð í apríl—maá, eða jafnvel
fyrr á björtum og Mýjum stað.
Síðar cru ungu jurtirnar dreif-
scttar. Blómgast gullinhaddan 3—
4 mánuðum eftir sáningu. Þarf
góða birtu, cn þolir þó illa sterkt
sólskin. Skemmtilcg nýjung.
m " fjpi
Fjölbýlishús samvinnumanna við Laugarnesveg.
Fóstruskóli Sumargjafar hefir starf-
aS frá 1948 og hrautskráS 55 fóstrur
í gær var blaðamönnuni boðið að kynna sér starfsemi
'Fóstruskóía Sumargjafar sem starfar í Grænuborg. Valborg
Sigurðardóttir, uppeldisfræðingur, sýndi blaðamönnum húsa-
kynni og veitti fræðslu um skólann. Tilgangur skólans er
að mennta og fræða fóstrur, sem síðan stjórna dagheim-
ilum og barnaheimilum víða um land.
Nú eru í skióilamim 11 namcnd-
ur víðlsvegar að og hefur tala nem
enda verið nokkurn veginn jöifn
allt frá því skólinn var s'tofnaður
1946.
Hörgull á fóstrum.
Skólinm er rekinn af Barnavina-
íólaginu Suinargj'öif en nýtur
stýriks frá ríki cg bæ. Nýiega
hefir verið sikiptið sikólanefnd og
eiga sæti í henni, formaður Suinar
gjafár, PáíU S. Ptálason, logfræð-
ingur, ásamt, fræð.slumálasíjóra,
Helga Elíassyni og fræðslustjóra
Jónasi B. Jónissyni. Á þeim tíma,
sem skóliun hefir starfað, h'afa
brautskriáðst 55 nemendur og eru
4 þeirra núverandi forstöðukon-
ur barnaheimila Sumargjafar. —
Mikillil hörgull er á hæfuim fóstr-
uim otg er etftirspurn etftir þeim
sérlsga mikiá á suimrin. Eins og
áður er getið, stunda 11 sitúlkur
nám við slkólann um þessar mund
ir en hægt er að bæta nokkrum
við.
Undirbúningsmenntun
nauðsynleg.
Af nemendu'm er þeSíS krafizt,
að þeir hatfi hdotið ndkikra undir-
búningsmenntun áður, og er mið-
skólaprótf lágmarkskrafa, en sumir
nemendiur hafa enn frekari mennt
un ag nelkikrar stúlknanna eru
stúdéntar. Frú Valborg gat þess,
að þær fóstrur sem lokið hetfðu
námi við skólann hyrfu ekki frá
startfi sínu og leituðu annarra
starfa. nema þær fórnuðu starfi
Sínu á altari hjónaband'sins. —
Menntun og góðar einkunnir
kæmu þó að litlum notum í stanf-
inu nema stúlkumar byggju ytfir
þeirri Skapgerð sem nauðlsynleg
ir til að umgangast börn.
Tveggja ára nám.
í sambandi við Skólann er rek-
ið daigheiimiili þar sem 44 börn
styfctu sér stundir undir umisjá
hinna tiilvonandi fóstra. Er börn-
unum kennt ýmislegt föhdur,
teilk'ning og sitthvað fl'eira. Þanhig
fá fósítrurnar mikilsverða þjálfud
í framtíðarstarfi sínu. Á sumrin
gafst þeiim kostur að starfa við
barnaheimili en um vetur er
kennslan mestmegnis bókleg. —
Slkólatíminn er tvö ár og er áidurs
taikmark nemenda frá 18—33 árá.
Þessar námisgreinar eru keandar
Við skólanxi:
Uppeldis- ag sállanfræði. lakam.'s-
og hei'lsufræði, meðflerð ungbarna,
hjá'ip í viðlögum, átthagafræði,
næringafræði, félagsfræði, ís-
lenzka, bókfærsla, söngur, guiltar-
leikur, ryfchimik (ILeiMimi efitir
hljóðfæraislætti), fondur, teikning
smiðar, bamalfata- og leiikfanga-
saumur.