Tíminn - 22.01.1958, Blaðsíða 6
6
T í MIN N, miðvikuclaginn 22. janúar 1958.
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn
Kitstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb).
Skrifstofur í Edduliúsinu viS Lindargötu.
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304.
(rifstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323.
Prentsmiðjan Edda hi.
Falsbréfið og gula sagan
Á ÞEIM árum, þegar
Hitler stóð á hátindi valda
sinna, fór-u tveir ungir menn
héðan til Þýzkalands, til
að afla sér þar meiri fræðslu
um stjórnmál. Þessir menn
voru þeir Bjarni Benedikts-
son og Gunnar Thoroddsen.
Eftir heiimkomu þeirra kom
hráftt í Ijós, að þeir höfðu sitt
hvað lært í Þýzkalandi. Þá
gerði Sjátfstæðisflokkurinn
ránfugl að flokksmerki sínu,
en Hitler notaði einnig rán-
fugl sem einskonar flokks-
tákn. Þá hóf Sjálfstæðis-
flokkurinn að stofna verka-
lýðsfélög innan vébanda
sinna alveg eins og Hitler
hafði gert, þegar hann var
að brjótast til valda. Þá fór
SjálfstæÖisflokkurinn einn-
ig að hafa sérstök hátíða-
höld 1. maí, eins og Hitler
hafði Iátið flokk sinn gera.
Margt fleira mætti nefna,
sem Sj álfstæðisf lokkurinn
tók upp á þeim árum, er
bensýnilega var sprottið frá
þýzkum fyrirmyndum. En
fi-ægajst dæmi þess, var þó
fakíbréfið, sem flokkurinn
toirti fyrir kosningarnar 1937
og ónafngreindur leiðtogi
Framsóknarfl. hafði átt að
hafa skrifað kjósendum, þar
sem lýst var samkomulagi
um leynilega samvinnu
Frajmsóknarmanna og komm
únista í kosningunum. Bréf
þetta átti sér ekki neina
stoð og var algerlega falsað.
En mennirnir, sem höfðu
lært hjá Hitler og voru nú
orðnir áhrifamenn í forustu
Sjáilfstæðisfl., hikuðu ekki
við að nota það sem aðal-
vopn sitt í 'kosningunum
1937.
FORUSTA Sjálfstæðis-
flokksins er nú enn í vanda
stödd, líkt og fyrir kosn-
ingamar 1937. Forkólfar
Sj álfstæðisfl. hófu kosninga-
baráttmia nú með mikilli
bjarfcsýni, en hafa smám
saman komizt að raun um,
að hún var ekki á rökum
reisfc. Fleiri og fleiri bæjar-
búar áfcta sig á því, hve
höimuleg stjórn ihaldsmeiri-
hlhbans hefur verið og hve
nauðsyiilegt það sé því að
skipta um stjórn á bænum.
Það, sem íhaldið þarfnast
því nú umfram allt, er að
sleppa við umræður um bæj
armálin og færa kosninga-
bamlTtuna yfir á allt annað
svið. Bjami og Gunnar hafa
því farið að rifja upp lær-
dóm sinn frá Þýzkalandsár-
unum. Niðurstaðan hefur
orðið sú, að nú er gripið til
svipaðra starfshátta og fals-
bréfsins 1937. Það er búin
til „gul saga“ um að svipta
eigi alla húseigendur í
Reykjavík umrááðarétt yfir
húsum sínum. Með þessari
„gulu sögu“ hyggjast Bjarni
og Gunnar að geta dregið
athyglina frá stjórn bæjar-
málanna og unnið kosning-
arnar.
BJARNI og Gunnar gera
sér ljóst, að allar „gular sög-
ur“ verða að byggjast á ein-
hverj u áþreifanlegu atriði, •
þótt meginkjarnin sé ósann-
ur. Hið áþreifanlega atriði
gulu sögunnar er þetta: Þrír
menn hafa samið álitsgerð
um húsaleigumálin á vegum
Hannibals Valdimarssonar
félagsmálaráðherra. Tveir
þeirra hafa skilað mjög rót-
tækum tillögum, sem hefur
verið hafnað. Þá hefur fé-
lagsmálaráðh. í annan stað
látið semja uppkast að frum
varpi um húsaleigumálin,
sem gengur miklu skemur,
en tillaga þeirra tvlmenn-
inganna, en þó er ekki sam-
komulag um. Úr þessum
tveimur plöggum taka þeir
Bjarni og Gunnar sam-
hengislausar glefsur, rugla
þeim saman sitt á hvað og
færa allt efni þeirra á versta
veg. Þar með er orðin til gul
saga um skelfilega ofsóknar
herferð á hendur húseigend
um í Reykjavik.
ÞAÐ HEFUR verið skýrt
tekið fram, að álitsgerð
hmna tveggja manna sé al-
gert sérálit þeirra, en ekki
álit viðkomandi flokka. Það
hefir einnig verið tekiö fram
skýrt og skilmerkilega, að
engin spor verði stiginn til
að skerða sjálfsagðan rétt
húseigenda yfir húsum
þeirra. En þetta allt látast
höfumíxr gulu sögunnar
ekki sjá. Þeir herða aðeins
þeim mun meira róðurinn
við útbreiðslu „gnlu sög-
unnar“. Allt minnir þetta
háttalag á þinghúsbrunann
þýzka og starfshætti Hitlers
í þvi sambandi.
Kjósendur létu ekki fals-
bréf ihaldsins villa sér sýn
1937. Reykvískir kjösendur
munu ekki heldur láta hin
gulu skáldsagnagerð Bjarna
og Gunnars villa sér sýn.
Þeir munu ekki láta hana
draga athyglina sína frá
kjarna kosningabaráttunn-
ar, bæjarmálunum. Þeir
munu dæma íhaldið fyrir
stjórn þess á bænum á sunn
daginn kemur og þyngja
þann dóm vegna hinnar
nazistisku viðleitni þess til
að ætla að reyna að fela hana
á bak við gulu söguna.
Rógburður ættlerans
BENEDIKT Sveins-
son yngri var einn allra vask
ásti foringinn í sjálfstæðis-
baráttu íslendinga á fyrstu
áratugum þessarar aldar.
Það sannar þá undantekn-
ingu, að stundum getur epl-
ið fallið langt frá eikinni,
að Bjarni sonur hans skuli
hafa gerzt málamaður þeirra
afla, sem jafnan hafa verið
fúsust á landi hér til að
þjóna erlendum málsstað.
Það er talið eitt einkenni
ættlerans, að hann hefir sér-
staka tilhneigingu til að of-
IfRLENT YFIRUT:
Söguleg aukakosning í Rochdale
Þekktasta dansmær Breta gengur íram íyrir skjöldu í kosningabaráttunni
í SÖGU samvinnustefnunnar er
enginn staður sögufrægari en
Rochdale, sem er smáborg rétt hjá
Manchester 1 Englandi. Þar stofn-
uðu nokkrir vefarar 1844 kaup-
félagið, sem yfirleifct er talið
marka upphaf neyitendasamvinn-
unnar. Fordæmi vefaranna varð
síðan leiðarvísh- aiþýðu manna
um heim allan og er það enn í dag.
Um þessar mundir þeinist at-
hygli fréttamanna mjc'g að Roeh-
dale, en í þetta skipti stafar það
ekki af því, a'ð þar stóð vagga
kaupfélagsskaparins. Fyrir dyriun
stendur nú í Rochdale aukakosn-
ing vegna þess, að þingmaðurinn,
:sem var kjörinn i seinustu aðal-
kosningum, 'hefur fallið frá. Mun-
ur var Lítill á frambjóðendum
aðalflokkanna í seinustu kosning-
um ‘Og er úrslitanna nú því beðið
nleð eftirvæntingu, því að þau
geta orðið veruleg vísbending um,
hvað framtíðin ber í skauti sínu.
Svo mikil athygli beinist að þess-
ari aukakosningu, að ensku blöð-
in hafa ekki rætt meira um aðra
aukakosningu um langt skeið.
Ludovic Kennedy og kona hans Moira Shearer
aðalkosningum, með því að kjósa
Verkamannaflckkinn.
Um eitt kemur flestum saman:
Það eru þessir kjósendur, sem hér
ræðir um, er munu ráða úrslitum
í næstu aðalkosningum.
þjóðfc’lagsmálum og ætilar því að
, taka virkan þátt í kosningabaráttu
manns síns. M.a. ætlár ihím að
fara í húsvitjanir og skorá á kven
fólk að veita Frjálslynda flokkn-
um liðveizlu.
í ÞEIM aukakosningum, sem
hafa farið fram að undanförnu,
hefur íhaidsflokkurinn heldur tap
að, en Verkamannaflokkurinn
hins vegar ’ekki unnið á að sama
sikapi. Sá flokkurinn, sem hefur
unnið mest á, er FrjáMyndi flokk
urinn, þar sem hann hefur átt
menn í tkjöri. Af þessu draga marg
ir þá ályktun, að menn séu óá-
nægðir með stjórnina, án þess þó
að hafa verulega meiri trú á
aðalstjórnarandstöðunni. Þstta láti
menn í Ijósi meö þvi að kjósa
Frjálslynda flokkinn.
Meðal fylgismanna Frjálslynda
flokksins hefur þetta skapað nýja
trú íá það, að flokkurinn sé nú að
rétta aftur við. Andstæðingar
hans benda hinsvegar á, að í auka
kosningum sé ckki óalgengt að
smáflokkar vinni á, því að margir
kjósendur telji rétt að veita stóru
flokkunum þannig nokkurra ráðn
ingu. í aðalkosningum horfi þetta
allt öðru vísi við, því að þá gildi
valið milli aðalflckkanna. Af þess
um ástæðum deila stóru flckk-
arnir nú mjög um það, hvað þeir
kjósendur muni gera, sem hafa
kosið Frjálsiynda flofckinn í und-
anförnum aukákosningúm. íhalds-
menn segja, að þeir muni hverfa
aftur til fylgis við flokk þeirra,
en jafnaðarmenn segja, að þessir
kjósendur hafi stígið fyrsta skrefið
til að hafna íhaldsfilokknum og
muni gera það til fulls í næstu
sækja menn, sem einnig
eiga til mætra manna að
telja, einkum þó þá, sem vel
reynasfc. Það er eins og ættl-
erinn finni einliverja svölun í
þessu og telji þetta ráð til að
breiða yfir ólán sitt.
Þetta virðist líka sannast
all vel á Bjarna Benedikts-
syni. Síðan hann varð aðal-
ritstjóri Mbl., hefir blaðið
ekki linnt narti og dylgjun-
um í garð Steingríms Her-
mannssonar, sonar Hermans
Jónassonar forsætisráðherra.
Allar eru dylgjur þessar út
í loftið og tilefnislausar,
enda Steingrímur sérlega
velgefinn maður, sem hefir
reynst dugandi og farsæll við
öll þau störf, sem hann hefir
tekist á hendur.
Það er því alveg skaðlaust
fyrir Steingrím, þótt Bjarni
haldi þessu nuddi áfram.
Bjarni auglýsir hinsvegar
með því enn betur en áður
sálareinkenni ættlerans, sem
hefir gerst málamaður þeirra
undirlægjuafla, sem eru á
öndverðustum meiði við
stefnu föður hans.
SÚ VAR TÍÐIN, að FrjáMyndi
flokkurinn var mjcg öflugur í
Rochdale og var þingmaðurinn
þaðan lengi úr hópi hans. Gengi
flokksins hefur hinsvegar hnignað
þar eins og annars staðar sein-
ustu áraiugina og hefur hann ekki
boðið þar fram í nokkrum sein-
ustu kosningum. Nú hefur hann
hins vegar ákveðið að freista gæf-
unnar og boðið fram við auka-
kosningarnar. Vaíið á frambjóð-
anda hans hefur mjcg aúkið at-
hygli í kosningunni.
Frjamhjóðandi Frjálslynda
flokksins er Ludovic Kennedv, 38
ára 'gamalí, Eonur Bjóliðsíoringja,
er tfédl í síðari títyrjöldinni. Hann
hefur að baki góða háskólamennt
un og var bókavörður við háskóla-
safn run skeið. Síðar gerðist hann * 1
höfundur sjónvarpsleikrita og
sjónvarpsþulur, og hefur getið ‘sér
miklar vinsældir sem slíkur. Þó
er hann ekki þekktur fyrir neitt
af þessu, heldur það, að hann
er giftur dansmeynni frægu, Moira
Shearer, sem vann sér heimsfrægð
nieð' dans sínum í kvikmyndinni
Rauðu skórnir, sem byggð var á
hinu kunna ævintýri H.C. Ander j
sens. Nora Shearer hefir nú fyrir j
nokkru hætt leikstarfssmi Einni.
Hún hefur imikinn áhuga fyrir
í AÐALKOSNINGUM, sem
fram fóru 1955, náði frambjóð-
andi íhaldsflokksins kosningu meg
26.518 atkv., en framhjóðandi
Verkamannaílokksins fétkjk 24.928
at’kv. Atkvæðamunurinn var því
ekki nema 1500 atkvæði, Þá bauð
Frjálslyndi flckkurir.n eklki fram
í kjördæminu. Ef reiknað er með
þvi, að meh’ihlutinn af fýlgis-
mönnum Frjiáislynda ’ flcikksins
hafi þá kosið með íhaldgfllok^num,
mun honum reynast erfifct að halda
kjördæminu. Líkur benda, því til
li 2133', að Verkamannáfloikkui'inn
eigi að sigra nú, nema iþeim
Kennedy cg Moira Shearer takizt
að ‘gera hið ótrúlega, og tryggja
Frjálslynda flokknum sigur.
Búizt er við, að kosningaharátt-
an í Rochdale verði sótt af fá-
dæma kappi. íhaldsanenn róa Iíf-‘
róður til að halda •kjördæminu,
en Ver-kamannaflckkurinn, veit
líka hvað það gildir, ef þingsæti
vinnst hér af stjórninni, óg iiggur
þvi ekki á liði sínu. Ke-nnedy-;
hjónin mega istanda sig’ vel, ef
þau eiga að sigra á þesiu leik-
sviði.
Þ.Þ.
Erfiðleikar fólksins úti á landi.
Það er oft, að þeír, sem búa hér
við milda veðráttu Faxaflóasvæð-
isms, vita of lítið um erfiðleika
fólksins útí á landi, ekki sízt á
Vesti'jörðum, Norður- og Austur-
landi, þegar herðir fms-t og kyng-
ir snjó. Tíminn skýrði frá því í
gær, að þá væri vika liðin siðan
póstur hefði borizt til Ak-ureyrar.
Þar eru nú -a-Hir fjallvegir ófærir,
innanhéraðssamgöngur mjög taf-
samar eða stöðvaðar, og bærinn
einangraður. Við slíkar aðstæður
dregst ath-afnalifið saman. Úti-
vinna leggst niður að mestu, við-
skipti minnka, hver býr að sínu
sem mest hann má. Þingeyingar
og Eyfirðingar eru nágrannar og
eiga margvísleg samskipii. En í
snjóavetrum tak-ast af viöskiptin
langtímum saman. Það er örlaga-
rikt fyrir mörg fyrirtæki. Það er
því ekkert smámál fyrir þessar
byggðir að vegum sé haldið opn-
um eins lengi og unnt er.
Ómetanleg flugþjónusta
í þrengmgum sem þessum er
hmanlandsflugið ómetanlegt. Það
opnar leiðir og rýfur einangrun.
Flugvél, sem kemur með póst og
farþega í einangrað hérað, fiytur
með sér hressandi gust, sem lyft-
ir og lífgar. Það er stundum erf-
itt að halda fiugvölium opnum.
Á Akureyri er það reynt í
eru enn engin mannvirki ög að-
stað-a ill. Hætt er við að völlurinn
notist ekfci að svo komnu má-li á
vetrum. Vestfirðir eru þó verst
settir. Þar eru engir nothæfir
flugvellir fyrir stærri vélar, og
aðstaða til að stunda sjóflug í
frosthörkum mjög erfið, svo að
varla er framkvæmanl'egt. Aust-
firðingar treysta á Egilsstaöar-
flugvöll, og oi'tast ér hárin fær,
en firðirnir eru eihangraðir
nema þegar skip kemur að landi,
þ. e. 'strandferðaskipin. Þa-u eru
lífakkeri fjarðanna á vetrum.
Reynslan er lærdómsrík
Þessi aðsiaða er öll óUk því sem
er á Faxafióasvæðinu og raunar
á stórum liluta Suðurlands, þar
sem mikil vinna er í það lögð
dögum saman að hald-9: opnum
samgöngxdeiðum með -þeim ár-
angri að þær teppast. aldrei
marga daga i senn. Nú um sinn
hefir verið meira vetr-arríki hér
i Reykja\dk en lengi hefir þekkzt
áður. Það ætti að gefa mönnum
dálitlá innsýn í erfiðleika fóiksins
úti á landi, og auka skilning á
kröfum þess um meiri rækt við
samgöngumálin I lofli, á sjó og
landi. En stundum eiga þau mál
að mæta minni skHningi hér en
réttlátt er. Reynslan sjálf er lær-
dómsríkust. — Frosti.
VAÐSrorAN
lengstu lög. A Aðaldalsflúgveili