Tíminn - 22.01.1958, Síða 9
T f MIN N, niiðvikudaginn 22. janúar 1958.
£clitl Ijfnncrótcicl:
S,
tiáctnna
Framhaldssaga
10
an við lokuðu dyrnar en ekki
þau. Ég segi þér það einni,
og þú veizt, að mér er alvara
Þú" getur ekki rennt grun í,
hve ég blygðast mín og hvern
ig mér liður núna. Ég líð vítis
kvalir, Bricken.
Já, ég efaðist ekki um það.
— Líttu á, þetta varð mér
sjúkleg ástriða síðustu miss-
érin. Ég gat ekki spyrnt gegn
því, að athuga Ingiriði ætíð
með gagnrýni, ætíð með að-
finnslum og óánægju í huga.
En þess á milli blossaði hin
gamla ást upp í mér, og við
áttum hamingj ustundir sam-
an. En þær urðu sjaldgæfari
og sjaldgæfari.
— Segðu mér eitt í hrein-
skilni, sagði ég, því að nú vildi
ég komast til botns í þessu.
— Var þaö ekki í veikri von
um að ég gæti bætt sambúð
ýkkar, sem þú bauðst mér að
koma með þér út í Stóru-
Lokey um daginn?
Hann horfði ráðvilltur á
mig. — Jú, ég skal ©kki neita
því. Þér þótti líka svo vænt
um Ingiríði og börnin.
— Og þig, igleymdu því ekki.
— Já, þakka þér fyrir. Mér
var það þungur kross, hve
sambúð okkar var orðin rang
hverf. Og þar sem Ingiríður
vænti nú barns, viidi ég reyna
iað bæta úr þessu. Ég hugsaði
með mér, að gætir þú ekki
stuðiað að því, mundi enginn
geta það. En ég kom mér ekki
að því að minnast á það við
þig. En ég hugsaði sem svo,
að óbein áhrif þín, velvilji
þinn í garð Ingiriðar og barn
anna mundi smita mig og
breyta viðhorfi mínu á nýjan
leik.
— Vildir þú þá í fullri ein-
lægni, að ailt yrði gott á milli
ytfckar sem fyrr?
— Já, ég þráði það oft, því
að mér var þettá illþolandi.
— Og þú hefur enga hug-
mynd um, hvers vegna þetta
kom yfir þig — þessar þrá-
hugsánir á ég við? Ertu alveg
viss um, að þar voru engin
áhrif að verki? Enginn önnur
manneskja, sem hafði áhrif
á þig? Einhver, sem var lítið
gefið um Ingiríði?
Hann hristi höfuðið. —
Alveg útilokað. Konur eins og
Ingiríður eiga sér enga óvini.
— Hvernig var viðhorf
Ottós cg Emmy?
-- Eiftir því sem ég bezt
veit, hefur Ottó aldrei haft
neitt út á hana að setja. Hann
er að vísu þurradrumbur, en
■eins við alla. Og Erany og
Ingiríður voru góðar vinkon-
ur, það veiztu vel sjálf.
— Já, ég veit það. Emmy er
góð kona. En Caro?
— Bricken, sagði hann á-
sákandi. — Caro er éinmitt
sú manneskja, sem ég tel að
síðast mundi reyna að spilla
á miili okkar. Þú hefðir ’átt
að heyra hana tala um Ingi-
ríði. Énginn dáði hana eins
og Caro. Hún sá enga ann-
marka í fari hennar. Hún
gerði ætíð undantekningu
vegna hennar. Og hugsaðu
þér bara, hve mikla hjálp
hún veitti Ingiríði oft, létti
af henni öllum^erfiðasta er-
indisrekstri. Ef einhver mat
Ingiríði mikils, og studdi
hana, þá var það Caro.
•— Ég held að Ingiríður hafi
ekki þurft á sfíkum stuðningi
að halda, sagði ég þungbúin.
— Þótt Caro leggi saman
verzlunarnótur. fyrir hana
eihu sinni á ári, getur það
ekki kallazt mikil fórnfýsi.
Hún gerði það í vinnutlma
sínum hjá verzhminni cg fékk
greiðslu fyrir. Og heíði Ingi-
riður haft reikningsvél heima
hefði hún getað annast þetta
sjálf. Þetta var heldur ekki
margra mínútna verk. Og
þótt Garo annaðist matar-
kaup fyrir hana endrum og
eins, þegar hún var úti í sum-
arústað, var það engin fórn,
því að Caro hefur yndi áf góð-
um mat og lét sig ekki muna
um að bragða vel á því, sem
hún keypti. Og þótt Ingiriður
sækti peninga til heimilis-
haldsins til Caro, alveg eins
og Emmy, var það aðeins
vegna þess að hún var gjald-
keri og átti að greiða þetta
fé af hendi fyrir þig og Ottó.
Það var einnig í verkahring
Caro að greiða ýmsa reikn-
inga ykkar. En konur eins og
Garo, sem vinna fyrir laun-
um, líta oft með lítil'svirðingu
á ökkur húsmæðurnar.
— Nú ert þú órét-Uát í garð
Caro, sagði hann þreytulega.
— Því er aðeins svo varið, að
greind hennar og öryggi, vek
ur stundum minnimáttar-
kennd hjá öðrum konum. En
hún mikiast efcki af því, og
hún hefur aldrei talað öðru
visi en vel um Ingiríði og þig,
þa ðgetur þú reitt þig á.
— Jæja, þá er hún væntan-
lega úr sögunni í þessu efni.
En málararnir þá? Listamenn
kunna ekki ætíð að meta
menneskjur eins og Ingiríði.
Kannske hefur þeim fundizt
leiðinlegt að tala við hana.
Þeir létu sér samt stundum
vel lynda að þiggja hressingu
hjá henni undir morguninn
eftir svallnótt. Hún sparaði
ekki kræsingarnar við þá. En
þeim hefur kannske fundizt
hún heldur jarðbundin. Gáf-
uð sígaunakona er kennske
meir að skapi þeirra? Og þeir
kunna svo sem að vefja fólki
um fingur sér þessir hrafnar.
— Þeir eru auðvitað skrítnir
fuglar sumir, það viðurkenni
ég, og sumir tala ætíð með
fyrirlitningu um allt sem
snertir hjónaband cg heim-
ilisiíf. En það er aðeins orða-
gjálfur. Þeir segja auðvitað,
að konan .sé karlmanninum
jafnan fjötur um fót, og það
skal játað að þetta tal getur
haft áhrif á mann. Það er
undir því komið, hvernig lífs
viðhorfið er þá stundina.
— Ég gæti til dæmis trúað
að allt þetta þvaður þitt um
tilfinningaleysi bjarta kven-
fóiksins sé frá þeim runnið.
— Getur verið, sagði' hann.
— Ég man samt ekkert eftir
því. En mér finnst það ekki
ótrúlegt,
í sama bili kom hjúkrunar-
kona inn og spurði Hinrik,
hvort hann væri nógu hress,
til þess að taka á móti ung-
frú Barrman.
Ég ætlaði að rísa á fætur,
en Hinrik sagði: — Vertu
kyrr, Bricken,.við þurfum að
taia meira saman, og hún
tefur ekki lengi hér.
Og svo kom Caro inn.
Hún stóð þarna • smávaxin
og snotur í grárri göngudragt.
Stórt andlit hennar og sigin
munnvik urðu áberandi undir
of litlum hatti. Hún virtist
vera veðurbitin, en það virð-
ist auðvitað skrítin lýsing á
skrifstofustúlku. Hún beinir
kænum augum sínum fyrst
til mín — jæja, hún er þá hér
hjá honum, það var við því
að búast — virtust þau segja,
og svo sneri hún sér að Hin-
rik: — Kæri Hinrik, sagði hún
innilega og gekk til hans.
Harmar Hinriks h'lutu auð-
vitað að vekja sarnúð allra. En
einhvern veginn fannst mér
samt kynleg.t að heyra rödd
Caro titra. Hún var ætíð svo
örugg. En þetta hafði auðvit-
að snert hana djúpt.
— Kæri Hinrik, sagði hún
hálfkæfðri röddu — ég veit
varla hvað ég á að segja.
— Það er þarfiaust að segj a
ncfckuð, Caro, sagði Hinrik
hrærður, og úr arugnaráði
hans mátti lesa: Góða, trygga
Caro.
Hún lét ékki í ljós meiri
samúð og spurði hann heldur
ekki, hvort hann þjáðist mik-
ið. Caro var sérstæð kona.
Hún tók svo fast í höndina
á mér, að nærri lá að ég æpti
af sársauka. Þetta gerði hún
alltaf.
— Fyrirgefið að ég trufla
ykkur núna, sagði hún og var
aftur orðin raddstyrk og ör-
ugg. — En ég mátti tii með að
ræða við Hinrik um verzlun-
armál, sem útkljá þarf, og
ég kem engu tauti við Ottó.
— Ottó verður að ráða
fram úr ötlum málum núna,
ég er til einskis nýtur, sagði
Hinrik mæðilega. — Ég get
heidur ekki hugsað mér að
fara að hugsa um þessi við- 1
skiptamál strax aftur.
En Caro var nú önnum baf
in við að rekja umbúðir utan
af einhverju, sem hún hafði
komið með. Hinrik horfði á.
— Hvað ertu með þarna?
spurði hann. Það vottaði
fýrir áhuga í rödd hans.
— Vertu rólegur, þetta eru
ekki blóm, sagði Caro, eins
og hver og einn gæti ekki séð
á augabragði, að þetta var
mynd í ramma. — Ég bjóst
við, að þú kærðir þig ekki um
blóm núna. En hér er ég með
smáhlut, sem Ottó vill efcki
einu sinni líta á.
— Jæja, láttu þa ðþá liggja
í einhverju skoti, sagði Hin-
rik þungiega.
— Biddu, góði minn, sagði
Caro róiega. Loks var hún bú-
in að ná bréfinu utan af þvi.
Þetta var lítið, gamalt mál-
verk, sýndi landslag í dimm-
grænum lit. Mér fannst það
ekki mierkilegt svona fljótt á
litið.
Hinrik horfði fast og lengi
á myndina, sfcipaði Caro að
færa hana ýmist fjær eða
nær, hæfcka hana eða lækka,
athugaði hornin vei og bak-
ið og virtist að síðustu veita
rammanum forvitnislega eft-
irtekt. Loks hafði hann at-
hugað hana nægiiega og var
reiðubúinn að kveða upp dóm
sinn.
— Þetta er gamail og gotn-
eskur úrvalsrammi, sagði
9
■mummiimiiimHiiiiiiiiiiiiiimiimiiimiiiminiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiinnimimmuiuiiiiiiiimniimitffli
E 3
(25 ódýrar skemmtibækur j
§§ Neðantaldar skemmtibækur eru a. m. k. á helmingi lægra il
§ verði en söluverð þeirra væri ef þær væru gefnar út nú. Þrátt fj
Í fyrir það fær kaupandinn 20% afslátt, ef pöntun nemur kr. 3
= 200,00. Bækurnar eru allar óbundnar.
= 3
= Vínardansmærin. Saga um ævi og ástir frægrar dansmeyjar. 130 :=
= bls. kr. 8.00.
§§ í íopnagný 1. Krónhjörtur. Spennandi indíánasaga. 220 bls. — i§
| kr. 12,00. §§
1 Órabelgur. Hin óviðjafnanlega skemmtisaga um Pétur órabeig. =
| 312 bls. kr. 16,00. §
'= í vopnagný 2. Leiftrandi elding. Framhald af Krónhirtl. 246 1
M bls. kr. 13,00.
1 Spellvirkjar. Saga um hið hrjúfa líf gullgrafaranna eftir Rex §j
= Beach. 290 bls. kr. 15,00. §§
E Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 7,00. i
§§ f vopnagný 3. Varúlfurinn. Síðasta bókin af þessari frábæru is
Í indíánasögu. 236 bls. kr. 12,00. :§
M Einvígið á hafinu. Óvenjuleg og spennandi saga um ást og il
M hatur og einvígi á opnu hafi. 232 bls. kr. 12,00. i=
M f vesturvíking. Saga byggð á ævi víkingsins fræga Henry Morg- |i
E ans. 164 bls. kr. 9,00. i
= Svarta liljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund =
| Rider Haggard. 352 bls. kr. 17,50. i
§ Námar Salómons konungs. Eftir sama höfund 344 bls. kr. 16,00. I
= Allan Quatermain. Eftir sama höf. Eins konar framhald al i
i Námar Salómons. 418 bls. kr. 20,00. i
= Blóð og ást. Ein bezta saga metsöluhöfundarins Zane Grey. =
| 253 bls. kr. 15,00. §
M sjóræningjum. Sjóræningja- og leynilögreglusaga. 280 bls. §§
| kr. 15,00. M
Í Maðurinn í kuflinum, Dularfull og sérkennileg skáldsaga. 146 =
| bls. kr. 7,50. |
'E Percy hinn ósigrandi. 4. bók. Frásagnir af afrekum afburða leynl- i
1 lögreglumanns. 400 bls., kr. 20.00. =
m Percy hinn ósigrandi. 5. bók. 196 bls. kr. 10.00.
m Percy hinn ósigrandi. 6. bók. 192 bls. kr. 10,00.
m Útlagaerjur, eftir Zane Gray. Stórbrotin saga um ástir og bar- j§
Í áttu £ „villta vestrinu“. 332 bls. kr. 19,00. §§
m Miljónaævintýrið. Gamansöm ástarsaga um góðar manneskjur, j§
Í auð og örðugleika. 352 bls. kr. 18,00.
1 Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 bla. i
m kr. 9,00. i
m Percy hinn ósigrandL 7. bók. 220 bls. kr. 12,50.
E í undirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stórborg- i
anna. 112 bls. kr. 7,50. |=
| Svarti sjóræninginn. Ein skemmtilegasta sjóræningjasaga er át =
m hefir komið. Kr. 12.00. i
| Horfni safírinn. Spennandi saga um stórfellt gimsteina- 1
| rán 130 bls. kr. 7,50. • |
1 Gullna köngulóin, leynilöereglusaga, 60 bls. Kr. 5.00.
m Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X við þær bækur, 1
1 sem þér óskið að fá. 3
= IIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1111111111111111111IIIIIIIIIIIIIII IlllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIffl 5
Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við i
Í í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. §§
= Nafn........................................................ =
Heimili
I ódyra boksalan, Box 196, Reykjavík.
= 3
iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiininiiiiiiiMiiiiHniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiuiiumimmmimntnniflmii
iHiiiuii'Uií'iuHuiHuuniiiiiiiiimiummmumiiiuumiimiimiimiimiiiiiiimmiiiiiiuiim<iimmHminmi«iM
1 Tilkynning j
Ef þér óskið eftir að láta lesa úr rithönd yðar skap- 1
| höfn — eðlishneigð — kosti — galla o. flM þá sendið |
1 sýnishorn af rithönd yðar, ásamt nafni og heimilis- 1
I fangi að meðlögðum 15 kr í ónotuðum íslenzkum frí- i
| merkjum til skrifstöfunnar I
RITHÖND, Reykjavík,
1 pósthólf 917. §
1 Þér fáið svar um hæl
—
lúiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiimiuiiimnmuiiiimiinnuunnmimimiuni
'.■.V.V.V.V.W.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.W.W.V.VAli
í 5
v Ættingjum mínum og vinum, fjær og nær, sem
C sýndu mér ástúð og heiðruðu mig á 100 ára afmæli
I; mínu, sendi ég hjartans kveðju mína og bið Guð að
•I blessa þá. LealMll
'; SigríSur St. Helgadóttir,
£ frá Grímsstöðum.