Tíminn - 24.01.1958, Side 1
fkMr TlMANS «rui
mtitiórn og skrlfstofur
• «3 00
llllimtnn «ftlr kl. l»i
1*301 — 1(302 — 18303 — 11304
xB
42. árgangur.
Reykjavík, föstuclaginn 24. janúar 1958.
19. bla».
2m&-
Egilt
Eysteinn
HörSur
Kristján
Fjölmennið á kjósendafund B-listans
í Stjörnubíói í kvöld kl. 8,45
j Tveir Framsóknarmenn í bæjar-
stjóm Reykjavíkur er takmarkið
íhaldið staðfesti frá-
sögn „Wall Street
Journal” með þögn
„Gramir íhaldsforingjar“ reyndu aí spilla bví
a'ð lán fengist til Efra-Sogsvirkjunar metf sögu-
burSi vestan hafs
Það vakti alveg sérstaka athygli í útvarpsumræðunum í
fyrrakvöld, að enginn af ræðumönnum Sjálfstæðisflokksins
treysti sér til að verja skemmdarstarfsemi „grama íhaldsfor-
ingjans“ 1 lánsfjármálum Sogsins.
Framsóknarmenn í Reykjavík og annað stuðningsfólk
B-listfens heldur almennan kjósendafund um bæjarmál
í Stjörnubíói í kvöld, föstudaginn 24. þ. m. kl. 8,45
síðdegís. Þar flytja eftirtaldir menn stuttar ræður:
Egill Sigurgeirsson, lögfræðingur.
Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra.
Haukur Snorrason, ritstjóri.
Hörður Helgason, blikksmiður.
Kristján Thorlacius, deildarstjóri.
Völborg Bentsdóttir, skrifstofustjóri.
Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri.
Þórður Björnsson, lögfræðingur.
Örlygur Háifdánarson, fulltrúi.
Reykvíkingar, fjölmennið á kjósendafund B-listans
ii kvöld, fylkið liði í sókn til þess sigurs fyrir B-list-
ann á kjördag að tveir Framsóknarmenn eigi sæti í bæj-
arstjórn næsta kjörtímabil. Það yrði stærsta sporið til
að bínda endi á einveldi íhaldsins í Reykjavík.
Valborg
Þórður
Þórarinn
Orlygur
Giundroðastjórn íhaldsins hefir á
annað hundrað nefndir í takinu
Meira að segja sjálfur forma'ður
Sogsstjórnarinnar Gunnar Thorodd
sen, borgarstjóri í Reykjavík, tók
þann kostinn að staðfesta áfellis-
dóminn yfir „grama foringjanum"
með þögninni. Borgarstjórinn vék
ekki einu orði að málinu í loka-
ræðu sinni, þótt skömmu áður
hefði þetta stórfellda hneykslismál
íhaldsins verið rifjað upp og rakið.
í ræðu sinni sagði Kristján Tliorla-
cius, 2. maður á lista Framsóknar-
flokksins, m. a. þetta um lánsfjár-
málið og grcinina í Wall Street
Journal:
Hefðu þeir leynt þjóðina
lánstilboðum?
„....Það má nærri geta, hvort
legið hefði verið á þvi fyrir síðustu
Alþingiskosningar, ef þá hefði ver-
ið tryggt lánsfé til Sogsins. Eng-
inn trúir þvi, að Sjálfstæðisflokk-
urinn sé allt í einu orðinn svo
hlédrægur, að hann hefði ekki sagt
frá þeim fréttum.
Haldið þið, góðir hlustendur,
að Gunnar Thoroddsen hefði sent
menn úr landi til að leita að lán-
Borgarstjóri á enga nefndaskrá. — Enginn
fylgist meÖ störfum þeirra, og gamlar, starfs-
lausar nefndir finnast eins og óskilamunir. —
Skrá um 101 nefnd, sem heimildir finnast um
sítiustu tvö kjörtímabil
Enginn veit raeð vissu tölu nefnda og ráða hjá Reykjavíkur-
bæ, allra sízt borgarstjórinn sjálfur eða fulltrúar íhaldsmeiri-
hlutans í bæjarstjórn. Engin gildandi skrá er til um slíkar
nefndir, og við og við finnast nefndir í bæjafrekstrinum, sem
gleymdar voru. Enginn fylgist með því, hvort þessar nefndir
skila nokkru sinni áliti eða vinna þau störf, sem þeim er
ætlað.
>T „ . . Nefndin, sem fannst
Neandir þessar og rað eru emk-
uim me.ð Wenmum hætti. Annars
veigar em löglslkipaðar ne'findír og I
ráð o'g fasvanefndir í bæjarrefcstr-j
inum. Hins vegar eru ýmsar n efnd
ir, serai fcosnar eru eða tilnefndar (
■til þess aðieysa af hendi ákveðnar
tiimatauidniar athuganir oig skila á-
li'ti uírn. áfcveðin mái og tiMögur.
Fádæma mikill snjór
í Færeyjum
Kaupmannahötfn í gær.
FÍrlá Þónahöfn í Fœreyjum ber-
ast þær fregnir, að síðustu dag-
ana hafi snjóað slík ósköp í Fær-
eyjium, að sMikís séu engin dæmi
síðuistei þrjMu árin. MeginMiuti
þessa fannfengis hefir faillið síð-
aáta sólarhi-inginn. í gær var at-
gert samgöngubann á landi á eyj-
unium vegna snjóa. — Aðils.
Eklci er því að neita, að sum-
ár þessar nefndir og ráð viima
ýmislegt til nytsemdar og skila
tillögum, en oft er það svo að
meirihlutinn sinnir þeim í engu,
t. d. ýmsum tillögum sparnaðar
nefndar og uniferðamálanefndar.
Fjölmargar þessar nefndir ekila
þó aldrei áliti, og' enginn veit,
livort þær éru lifandi eða dauðav
þannig bar svo við fyrir nokkru
að ein merkileg nefnd fannst af
tilviljun. Var það iðnaðannáia-
nefnd, skipuð 1952 og er ekki vit
að, að hún hafi neitt starfað og
ef til vill aldrei kouiið á fundi.
Sýnir þetta dæmi ljóslega áhuga
íhaldsins fyrir framföriun í iðn
aðarmálum.
Þá er það og mikil venja ýmiissa
heilztu fyrirmanna bæjarstofnana
■að láita tilnefna nefndir er vinna
sfcuHu þau verk, sem eru í verka-
hríng viðkomandi stofnunar og
uni, ef nothæft lánstilboð hefði
legið íyrir?
Það er áreiðanlega alveg von-
laust verk fyrir borgarstjórann að
ætla að telja mönnum trú um, að
hann og flokksfélagar hans hafi
haft með höndum mikilvægt hlut-
verk í Sogsvirkjunarmálinu.
Borgarstjórinn hefir ekkert upp
úr þessum málflutningi annað en
að bæta ösannindum ofan á naiup
sitt og ómyndarskap í virkjunar-
málinu.
Það stendur óhrakið, Sem ég
sagði í gærkveldi, að Sjálfstæðis-
menn hafa staðið algerlega úrræða-
lausir í raforkumálunum og ekkert
getað í þeim gert, nema nota sér
af annarra verkum.
En út yfir tekur, þegar þeir, sem
hjálp verða að þiggja, ráðast svo
að þeim, sem bjarga, með skömm-
um og óhróðri".
Rógurinn í Wall Street
Journal
„Hið eina framlag Sjál&tæðis-
manna til Sogsvirkjunarmálsins
(Framh. á 2. siðu.)
ÞlG CETUR V/\Ri\ MUNM
W ÞETTfií SMARÆ-pi
eiga þá oiflt sjáltfir sæti í ncfndinni.
Er þetta í senn gert til þess að
loisa starfsmenn við að vinna verk-
in og útveiga gæðingum bitlinga.
101 nefnd
Þórður Bjömsson, bæjarfull-
trúi Framsóknarflokksins, hefir
gert skrá yfir þær nefndir, sem
kosnar hafa verið á vegnm Rvík-
urbæjar, en skráin er gerð cftir
upplýsinguin, sem lieyjaðar eru í
plöggum bæjarstjórnar og er
vafalaust ekki tæmandi. Þykir
rétt að gefa bæjarbúum kost á
að sjá skrá þessa. Nefndir þess
ar liafa suniar skilað áliti en aðr
ar aldrei, cn ekkert liggur fyrir
um það, að starfi þeirra sé lok-
ið. Fyrir kosningarnar 1954
geymdi nefndaskrá þessi 58
nefndir og ráð, en á þessu kjör-
tímabili, sem nú er að ljúka, liafa
43 bætzt við.
Af nefndaskránni, sem hér fer
á eftir, verður ljóst, að þetta
nefndafargan bæjarins er komið
í hreinasta öngþveiti, þar semi
bæjaryfii-völdin vita ekkert um
starf þeirra og engin tilraun er
gerð til þess að fylgjast með
starfi þeirra eða láta þær vinna
áskilin verk.
1. Barnaverndarnefnd.
2. Bygiginigarnefnd.
3. Bæjarráð.
4. Framifærsluneíind.
5. FræðliCiuwáíð..
6. Hafnaretjórn.
7. Heiiltoriigðiisnefind.
8. LoftvarnaneXnd.
(Framh. á 2. síðu.)
Útsvörin í Reykjavík hafa haekkað um 131% á siðasta kjörtímablll. Það eru
þyngstu útsvör á landinu á hvern einstakling bæjarfélagsins. Þrátt fyrir
þessa hækkun leyfði íhaldið sér að leggja 7 milljónir króna á bæjarbúa
algerlega löglaust, þótt borgararnir væru að sligast undir útsvarsbyrgð-
unum fyrir. Þannig heldur borgarstjórinn 6. boðorð sitt: „íþyngja ekkl
gjaldendum með of miklum útsvarsbyrgðum". Leið ihaldsins liggur um
hrapandi fell óreiðu og fjármálaspillingar og D-veitan mikla er nærri. —