Tíminn - 24.01.1958, Síða 2
2
T í MI N N, föstudaginn 24. janúar 1958.
Falsanir „stjórnmáía-
skussanna"
í' Morgimblaðinu birtist nýlega
áminning frá prestlærðum
manni. Yar þar talað um það í
umvöndunartón. að það væri
ljótt atha'fi að fulsa ummæli'
manna og slíta setningar úr sam-
hengi. Slíkt gerðu engir aðrir eu
„stjórnmálaskussar“. Fyrstu dag-
ana eftir að þessi ádrepa birtist,
urðu „staksteinar“ aðalritstjór-
ans ofurlitið siðiuennilegri í
þessu efni en áður. Enda dagiegt
brauö þar að ívitnanir séu rang-
ar og ununælum manna öfugt
RssSumann íbaidsins í útvarpinu fóru aS dæmi Bjarna í Mbl. og IsgSu
fíótta frá bæjarmálunum. !=eir reyndu aS brjóta múr staðreyndanna
meó gulum sigum, en mistókst og lögðu á flótt3.
snúið.,En iðrunin — ef hún hef-
ir vei ið nókkur — stóð ekki
lengi. Nú er ajlt að komast í
gamia horfið aftúr, og ærin á-
stæða fyrir vígða mean »g aðra
að láta til sín heyra á ný.
Ósjálfráð hreyfing
Siðasta dæmið af þessu tagi í
Mbl. er meðferð þess á „gulu
bókinni“, sem það nefnir svo, þ.
e. húsnæðismálaálitsgerð þeirra
Sigiu-ðar Sigmundssonar og
Hannesar Pálssonar. Mbi. skrökv-
ar því daglega, að þetta plagg
lýsi skoðun stjórnarvaldanna,
þótt það viti vel, að því var bafn-
að, enda hefir álitsgerðin legið
í skúffu aðalritstjóra Mbl. á ann-
að ár. Þar næst ástundar 'Mbl.
uppáhaídsiðju sína, að snúa við
ummælum manna, klípa af hálf-
ar setningar, breyta greinar-
merkjaskipun o. s. frv. Mbi. herm
ir t. d. upp á þá Hannes og Sig-
urð, að þeir vilji neyða menn
til að selja húseignir sínar og
leggja þannig fjármagn fram
sem veltufé i þjóðarbúskapnum,
en sleppir úr málsgreininni þeim
hluta, sem sýnir að höfundar
guiu bókarinr.ar voru þarna að
tala um .. „leiguokrara" en ekki
almenna húseigendur. Stjórn-
málaskussarnir hjá Mbl. stungu
þessu undir stól. Hvers vegna?
Höfðu þeir ekki nógar röksemd-
ir gegn „gulu bókinni" áa fals-
ana? Er þetta orðia ósjálfráð
hreyfing?
Beinn karlleggur?
í útvarpsávarpi sínu taldi
Gunnar Thoroddsen sig og
helztu., . samstarfsmenn sína
kornna ,af kyni IngóKs Arnarson-
ar, en ajidstæðingana af þræla-
ættum. Einkum þó „utaubæjar-
menjiina“, sem fæddir eru uían
lögsagnarmndæinís' Reykjavíkur.
Ættartölu birti hahn ekki, en er
ekki augljóst, að þetta ér beinn
karlleggur ,frá Ingólfi? Heita
þeir ekki Thoroddsen, Thors,
Havsteetv o„ s. frv.?
*■ 'i i 'íC' r
Að léika sjálfan sig
.Sumir menn hafa á sér msta-
legt fas til að leyna meyrri skap-
gerð. Aðrir breiða blíðubros yfir
hrjúfa lund og hornótt fas. Enn
aðrir eru miðluugsmenn að allri
gerð, en ástunda leikaraskap til
að krækja í svipmót ákveðinnar
manngerðar. Gríma borgarstjór-
ans í Reykjavík er sléttmælgi og
háttvísi. Hlutverkið er oftast
leikið af talsverðri kunnáttu,
enda lofsamlegir leikdómar í
Mbl.
í útvarpsumræðunum átti borg
arstjóri mjög í vök að verjast,
Ádeilurnar voru harðar og traust
lega undirbyggðar. Raunar al-
veg óverjandi. íhaldið var afkró-
að og gat sig ekki kreyft.
Þá sáu og heyrðu útvarpshlust-
endur r nnn, sem þeir könnuðust
lítið viö. Sléttmælgin var horfin
og háttvísin líka. „Mínir kæru
samborgarar“ voru nú umsvifa-
laust dregnir í dilk höfðingja og
þræla eftir uppruna og ættemi;
andstæðingamir á stjóramálasvið
inu tóku á sig mynd blóðstokk-
inna böðla og hengdra misgerðar-
manna. Vægasti dómur borgar-
stjórans var útlegð í Arnarfirði!
Menn leika hlutverkið aldrei
alveg til enda. Þegar mest á
reynir, leika menn líka sjálfa
sig.
Listabékstafirmr og kosnkg
i
Uffl
f tilefni af greiu í biaðinu
Frjáls þjóð 23. janáar 1958, í
sambandi við atkvæðagreiðslu
hjá sendiráðum og ræðismönn-
um eriendis tekur utauríkisráðu-
neytið þetta fram:
Strax og kjörgögn vsgna kosn-
iixga eiiendis hlötfðu borist uitan-
rfkisTiáðunieytina voru þau serid
ölilum sendiráðuim íslandis erlend-
is, áisairJí bréfi, þar sem mieðal
anmars var sikýrt frá því, að fram
boðslistar hafðu enn efcki verið
auglýstir. Var jafnframt í sama
bréfi tókið fram, að séndiráðun-
uim yrði tillkynn't raánar um lista-
báksitafi fliofekanna, er þeir hiefðu
i Ihaidið sta&íestir
' (Framliald af 1. síðu).
1 hefir verið að reyna það, sem í
' þejrra valdi stóð, til þess að koma
í veg fyrir að ríkisstjómin fengi
lán erlendis til Efra Sogs virkjun-
arinnar.
í fyrra, þegar Vilhjálmur Þór
var staddur í Bandaríkjunum til
þess að ganga frá því láni, sem
gerði það mögulegt að hefjast
handa um hina nýju Sogsvirkjun,
bar svo til, að bandarískt fjár-
málablað, Wall Street Journal,
birti grein um ísland.
í Morgunblaðinu 25. apríl s. 1.
er birt frétt um grein þessa, sem
rituð var af sérstökum fréttarit-
ara, sem blaðið hafði seut hing-
að. . . .
Samkvæmt því er Morgunblað-
ið skýrði ffá sfcoð í fyrirsögn
greinarinnar: „Gremja á' íslandi,
aðstoð Bandaríkjanna'' hrekur
burtu vini“.
Síðar í grein hins bandaríska
fjármáiablaðs segir, samkvæmt
áðurnefndri frétt Morgunblaðs-
ins: „EHnn áf leiðtógum íhalds-
flokksins er alveg jafn gramur.
Láa • Bandaríkjanna, segir hann,
borga aðgöngumiðá Kommúnista
að valdastólunum“.
Saff og rétt aS áliti Mbl.
! Við þessa gpein hins banda-
I ríska blaðs hafði Morgunbiaðið
j ekkert að afihuga og sýnir það, að
'blaðið áleit rsfit sagt frá í grein-
inni.
Gleggra gefur þa3 ekki
komið fram, að foringjar
Sjálfsfæðisflokksins hafa
gert sitt ítrasfa til þess að
spilla fyrir þvs að ríkisstjórn-
iri fengi lán fil nýju Sogs-
virkjunarinnar, enda þarf
ekki í neinar grafgötur að
fara um þefta, því að skrif
Morgunblaðsins hafa Öll
gengið í þessa áft og sífelld-
ar skeytasendingar þeirra til
útlanda, til að spiila fyrir
lánsmöguleikum lands-
ins . . . "
Srafskriftin
Við þessu þögðu íhaldskempurn-
ar. Enda erfitt um vik að skrökva
sig frá fyrri verkum, sem eru eins
rækilega sönnuð og í þessu tilfelli.
Orð „grama foringjans" í Wall
Street Journal eru grafskrift yfir
„farsæla forustu SjáHfstæðismanna
í ra fmagnsmálumen þannig lýsti
Mbl. „afrekum“ þeirna á dögunum.
verið auglýstir. Var það og gert,
cg sérsitalkllega bent á, að lista-
bó&stafur Þjóðvarnariflcikkisins
væri F en eifcki E, eims oig gert
hafði verið rláð fyrir í bréfi ráðu-
meyitisinís að hann yrði.
Nú liggja fyrir upplýsingar fná
sendiráðunum, að 9 rnenn hafi kos
ið í sendiráðum og ræðismanns-
skrifstfcotfum eriendis, áður en tii-
kynming um 'auglýsfca listahóik-
stafi liá fyrir. ölluim þesisuin
mönnum var gefinn kotsfiur á að
kjósa aftur etffcir að endanlegar
uppilýsingar bárustt arn listalbók-
ktafina. Aðei-ns einn þeirra (sem
koisið hafði í Parœs) ósikaði að
kjósa á ný.
Af ofanrifcuðu er ljóst, að um-
ræddur miiselkilningiur var leið-
róttur í tæika tíð oig fceimiur hainn
því eklki að sök.
Utanríkisráðuneyttið,
Rieyíkjaivíik, 23. janúar 1958.
Neíndir ífealdsims
| (Framihald af 1. síðu).
! 9. Niðurjöínunarnetfnid.
10. S.tjórn SjúkrasamíliaigB Rvíkur.
111. Tryggingan'elfiid.
12. Forátöðunétfnd Nátoialftökka
Reykjavifcur.
13. Forstöðttnéfnd sjövilninttTnáim-
ekeiða.
14. Fo'riitöðiumiafnd vetrarihjáilþar.
15. íþróitltaiva'li'arstjórn.
.16. Leikval'lanefnd,
17. LóðaúithLutunarn-efnd.
18. Nafnanetfnd gatna og borga.
|19. Samvmnunafnd uim launamál.
20. Samvinnumeflnd uim skipulags-
miM.
21. 17. júnií nefad.
22. Skódaneifnd Iðnskól'ans.
23. Sparnaðarnetfnd.
24. Sítjórn Lif,eyriis&jlóðs.starfs-
manna Reyikjavíikur.
, 25. Síjórn Faxa sif.
26. Stjórn HéXisuivercsdarstoð'Var
j Reyikjavítour.
27. Stjórn Hæringö hf.
28. Sií jórn Rláðniingarsifioifiu Reykja-
víkurbæjar.
29. L'miferðandfnid.
30. Útigerðarrláð.
32. Ved'tingafleylPilsinefnd.
33. Bitfreiðaneflnd.
34. Breýtmga- og endurbótanefnd
LauffiáSViegB 53 og 55.
35. ByggSngametfnd bæjarsjú'kra-
húss.
36. EnduiriifcoðuirJarnetfnd bygging-
arsamíþykfct'ac bæjariins.
37. Enduriifcoðittnameif'nd launa-
samþyfck'tar bæjarim.
38‘. EndursfcoðunarnaSnd lögréglu-
Eiamlþyiklkltar bægairins.
39. Slfalí'SUiböðttnetfnd bæja'rstarfs-
manna.
40. Gatna- cig Mræsa'netfnd.
41. Fuglanetfnd.
42. Hagnýtmgamefnd gassstöðv-
arlóðar. •
43. Hitaveiltujn'etfnd.
44. Iðnaðanmáúa’nletfnd.
45. Landbúnaðametfnd.
46. LaugardaDsinsfnd.
47. Launanetfrid strætrivagna-
s'tjóra.
48. LMavtórikanetfitLd.
49. Lóðahreinsiunametfind.
50. Lóðamælinganetfnd.
51. Merkiisnetfnd.
52. Netfnd 41. gr. lögregi'ttsam-
þykfctar bæjarims.
SíSdegissýningar L. R. aS hefjast
á langardögum í ISnó.
Á rr.omun hefjast svonefndar síðdegissýningar Leikfélags
Reykjjvíkur í Iðnó. Síðdegissýningar þessar hafa verið undan-
farin ár ug gefið góða raun. Síðdegissýningin hefst klukkan.
fjögur.
Að þessu sinni verður sýndur
hinn vinsæli gamanleikur Grát-
söngvarinn. Er þetta seytjánda sýn
ingin á gamanleiknum, en hann
hefir alltaf verið sýnd'ur fyrir fullu
húsi fram að þessu.
Glerdýrin.
. Leiikfélagið frumsýndi Glerdýrin
eftir Tennessee Williams síðastlið-
inn miðvikudag og verður næsta
sýning á miðvikudaginn kemur.
Leiknum var mjög vel tekið á
frumsýningu. Lefkstjóri er Gunnar
R. Hansen.:
Kvikmyodasýíiing
Á laugardaginn efnir Aniglía tiil
ifcvilkmyndasýningar fyrir almenn-
ing í Tjarnarbíó kl. 2 sáðdegis.
Sýndar verða mjög fallegar lit-
fcvifcmyndir, m.a. frá Lafce District
í Bretilandi og frá eyjum í Karíba
‘hafi. Heitir sú mynd „Carribean
Hoíiday" og er mjög fiögur. Öíl-
uim er héiimffl aðgángur.
53. Njlðurrjlfsnafrid skúra.
54. RafaiagrB'heim'taugáJietfnd.
55. Ráðíhúsinelfind.
58. Raflagina- og brumaboðanetfnd.
57. Samrvinnunefnd um Skipulags-
miál Reyfcjavífcurflugvaliar.
58. Sj'úkrahúsnetfnd.
59. Síkipulagsnetfnd Laugardalsins.
60. Sfcólafccstnaðarnefnd.
61. Sarpey ð ing ars töðrarn efnd.
62. Sumd- cg baðiltaðanetfnd.
63. TóiiWriiUindanetfnd barna og
ungHinga.
64. Uudirbú'niiniglsmetfhd bygginga
íyrir S. V. R.
65. Und ii'bú n ingsnefmd byggingar
sundilau'gar í Vesturbænu’m.
66. Undirbúriingisnefnd umferða-
miðisitöðívar.
67. ÚifiMuítunarnefnd sumarbústaða
ianda við Hamrahlíð.
68. Vaifinisiveútiuinefnd.
Efitirtaidair netfnd'iir skiiuðu áliti
á árunum 1951—1953. Kannske
starfa eilmhiverj&r af mefndum þess
um átfraim?
69. Átflengfesitotfnananefnd.
70. Bið-lkýlanetfnd S. V. R.
71. Endíunnýjunar.mefmd strætis-
vagna.
72. Steypugalianefrud.
73. Söiuifiurnamefnd.
74 'DorgLscii'uinefhd.
75 TJJh'Cigunarnefind lóðaakrán-
ingar.
73. Tifflh'ögumameifmd sfcóiabygg-
inga.
77. ÚöMittlfimaarmeíf'nd iðriaðarióða.
78. ÚtriCiulíunarmelfnd. siuimarbú-
staðáfflandá við Rauðavatn.
79. LúðrasivieiltaiTjetfnd.
80. MjóTsurr.eiind.
81. Rannsófc'narinetfmd Innkaupa-
stotfnunar.
82. RanirJsióknarnetfnd á verðlagi
íbúða.
83. Bygigingarnefmd sýnimgar- og
ílþróliitalhúi’B.
84. Scötvarji'arnetfmd.
85. Skióiahverfan'efnd:
86. Ranmsófcnarnetfnd á afcrifstofu-
haíldii bæjarins.
87. •Náititúruiverndarnefnd.
88. Uppdrúttar.nefnd ráðhúss.
89. Baimaheúmilffianefnd.
90. Eindursfcoðunarmef'nd fundar-
E&apa bæjarstjórnar.
91. Dómnetfnd húsa við BMJðavog.
92. B'jfireiðag'eyimáHttn'etfnd.
93. Broitfiffflutningsriiefnd Langhotts
fjóas.
94. Orfcútapsmeifnd Álafossverk'sm.
95. Flugrvúllarnefmd.
95. Dómnetfnd sfcipuiags á
KlaTnibratúrii.
97. Árbæjarnetfind.
98. Dómnetfnd utoi frágariig. spenni-
sftöðvar á Lækjartorgi.
99. Stæfcfcunarnetfnd Tjamarbíós.
100. Undirlbúningianieifnd úthlu'tun
ar bíiMcúraióða við fjöQlbýliish.
101. Undirbúningisnefind ráðdeild-
arsfiotfiu bæjarims.
Biynjólfur Jóhannesso'n og‘ Helga
Valtýrsdóttir i hlutverkum sínum
í Grátsöngvaranum.
Litla telpan
(Framhald af 12. síðui.
angur, að lögreglan fékk að vita,
að faðir telpunnar ynni á Kefla-
víkurflugvelli. Fór þá Sigtrygg-.
nr með litlu stúlkuna þangáð, og
lauk þar með þessti eiristæða
ferðalagi.
Hafði verið hjá frænku siimi.
Telpan á heimili sitt í Reykja-
vík, en hafði verið hjá frænku
sinni í Kópavogi í fyrradag. —
Hafði hún farið þaðan um mið-
nætti og tekið sér leigubifreið
skömmu síðar á Hafnarfjarðar-
vegi. Telpan hafði á sér næga
peninga til að greiða ökugjaidið
til Keflavíkur.
Átök íit af verkfalli
á Kýpur
NTB—.NIOOSIA, 23. jan. — Á
Kýpur eru rnú himar meistu við-
sj'ár mil'Ii hinna viriiatrilsirinuðu
og hinna hægTisinnuðu saantaika
iaunþeganna. Leiddi þetta í dag
til óeirða í bænum TriCcimo, efltir
að vimatrisinniuiðu samtökin boð-
uðu í gær til 48 stunda verfcfalfe.
Verfcfaliið var boðað í hió|mæla,-
skyni í samibandi við morð fiveggja
tforingja þæsara samtafca nóttiná
'áður. Yfirvöild fielýa, að fjöldi
tfóifcs hafi meiðst í Óeirðumum í
Trieoimo. Uppþot varð I'fiéiri'bæj-
uim á eýriní. í' krötfrigtöngunuin var
meðal aríriars borið spjaid; kerh á
var málað: Malkariös erfcibiisikup
hjala'r um einingu.rijeSám,. vin?:.rl
sirinaðir Kýpurbúár' érú rriýfÚ?..
— Makariiois er nú í Aþernu. Héfir
hann látið í ijiós ófita við. að óeirð
ir þessar endi með óáfcöpiuim.
Eldsvoði í London
‘ /í/;-.-af£ÉÍ'fíe.
London, 23. ján. — Mlkill-
bruni varð í Londori síðastíiðná.
nótt undir kjötiriarkaði eirium.
Seint í kvöld hafði eldurinn enn
ekki verið slökktur. Tveir slökkvi
liðsmenn liafa fanzt í tilráunum
að slökkva eldinn og fimmtón
fluttir særðir í sjúkrahús. Eldur-
inn hefir lierjað langvegu í neðan.
jarðargöngunum og hefir enri
ekki tekizt að finna upptök hans.
Slökkvistarfið er. erfjtt tnjög.
Eitrað gas og gufiír háfa áfigið-
upp úr jörðinni yfir eldinum.
- ------ - J--II _ i—- —. ' ' '
Leiðrétting
Sú prentvilla varð hér í' blaðinB j *
í gær í frásögn af ræðu Þórðar
Björnssonar í útvarpsumræðunum,
að ,,þóknU'U“ til Gí^i- Halldórssoft,,
ar hefði verið 550' ftiílLf. KMf ed
átti að veria 550 þús. eins og sést
á öðrum stað í sömu grein.