Tíminn - 24.01.1958, Qupperneq 3
T í Sí I N N, föstudaginn 24. janúar 1958.
Námskeið fyrir afgreiðslufólk
smásöluverzlana á vegum Sölutækni
Undanfarna tvo mánuði
hefir félagið Sölutækni unn-
ið að undirbúningi námskeiðs
fyrir sölu- og afgreiðslufólk
í smásöluverzlunum og er nú
afráðið að námskeiðið hefjist
1. febrúar næstkomandi og
standi yfir í 9 vikur.
Þctta verður fimimta námsik’eið
félagsins, en á fyrri námisteéiðum
hafa verið kennd markaðskönnun,
gluggaskreytingar, meðferð bók-
haldsvéila og einnig hefur verið
ha'ldið námskeið fyrir verzlunar-
stjóra smásöiuverzlana. Kennslu-
kraftar á þessum náimstkieiðum,
háfa einkum verið erlendir og'
hafa þeir komið hingað fyrir milli
göngu Iðnaðamrálastofmmarinn-
ar. Á fyrinhuguðiu námsSceiði
munu þrír íslenzkir verzlunar-
ráðunautar taka þátt í beiimsilunni
en þeim til aðstoðar verðirr norski
verzlunarráðunauturinn, Hans B.
Nilsen, sem kominn er hingað. til
(Framh. á 6. síðu.)
,
' j
Hér finna sig allir heima. Fólkið, sem kom hefir gleymt þvi að það er hér gestir.
Stutta sumarstund rekur fólkið minn-
ingar við fótskör blárra fjalla
Átthagafélag Strandamanna heimsótti í sumar'
1 Bíllinn nemur staðar á Stiku-
hálsi, fjallrana milli Hrútafjarðar
fornar sló'Óir og naut mikillar gestrisni heima-'og Bitrufjarðar. — Bitrufjörður
er lognsléttur — Eyrarfjall spegl-
manna ast ][ djúpinu. Græn tún og grónir
ihálsar gleðja augað. Vel hýst býli
hleypa en átti sína æsku norður við Húna- þera starfsömu fólki gott vitni.
flóa. Svöi gola strýkur ber holt'
og torún mýrardrög heiðarinnar.
Nú isést niður til Hrútafjarðar, enn
Þeír, sem unglr
heimdraganum, kynnast nýju
umhverfi, finna (þar verk-
efni við sitt hæfi, eignast
heimili og hugðarefni, festa
þar gjarnan rætur og verða
heimamenn.
Um hina,. sem slitið hafa barns-
skónum, lifað yndisstundir æsk-
unnar og að nolckru starfsárin
ilieima í þeirri byggð er þá ól,
igegnir öðru máli. Þeim verður
erfitt að slitna úr tengslum við
fortíð sína og finna sig heima í
nýju umihverfi, og það þó ýmsar
ytri á'stæður virðist til þess fallnar.
Þetta fðlk leitar eftir leiðum,
sem gera þessi tengsl auðveldari
og raunveruleg'ri. Þannig eru átt-
ihagafétögin í Reýkja\ik til orðin.
Fólk, sem ekki getur gleymt
byggð sinni og bernsku, kemur
saman til að rifja upp hvert með
öðru það sem var. o,g æiið. hel dur
áfram. að vera samkennd þéirra
sem uxu til starfa á útnesjum eða
í afdölum frammi.
Norður yfir heiði
Langferðabíllinn er kominn norð
ur á miðja Holtavörðuheiði. Hann
er á leið frá Reykja\ik. Hann hefir
innanveggja nokkra Stnandamenn,
fólk sem nú byggir höfuðborgina
Þetta er mitt í önn sumarsins,
allsstaðar eru nóg verkefni vinn-
hann grípur lengist til lands úr 1 andi manni, en þegar billinn ekur
greip flóans. Lengst í útnorður rísa meðí'ram bæjunum, sést lítill vott-
há fjöll, útverðir Strandabyggðar. ur þess að hér sé verið að starfi,
víðast er kyrrt og Iit.il mannaferð.
Hvað sniun valda? Fcrðafólkið
tfær fljóilega ráðningu þehTar
igátu. Bíliinn nemur staðar að Ó-
spakseyri. Hér er mannaferð mikil.
Allir toændur úr Bitru ásamt kon-
'um sínum og fleira fólki eru hér
komnir til að fagna þessum fá-
menna hóp Strandafólks að sunn-
an.
Hér er efnt til mannfagnaðar og
veitt af rausn. Kvenfélag Bitru-
fjarðar stendur fyrir hófinu. Slík
viðbrögð eru minnisstæð þeim,
sem þeirra njóta. Bitra er eitt fá-
niennasta sveitarfélag Stranda-
isýslu, en þar er hvert býii vel
setið. Það er sem andi bess mátt-
ar, sem brotið hefir brautina og
sléttað kargann, vaki yfir hverj-
um bæ. Trúin á frjómagn moldar-
innar hefir hér borið sýnilegan á-
vöxf.
Þetta fólk, sem hér á heima,
ihefir fellt niður istörf mitt í önn
hversdagsins, til þess að gera veg-
farendum hina líðandi stund Ijúf-
ari '0'g minninguna Mýrri. Ein
ikVöldstund er stutt augnablik úr
lífssögunni, en getur þó orðið mik-
ils virði og
tómra tíina.
uppfylling margra
Setið að veislu á Þambárvöllum.
Mannfagnaður á Óspakseyri
Hér er dansað og sungið fram
til miðnættis •— en segjum við
miðnætti?Hér er enginn náttbjarmi
frá sölinni, sem vakir við brún
norðurhafsins, lýsir yfir og hrekur
burt náttskuggann.
— Á lágum bala niðri við strönd-
ina, þar sem hafið felfur mjúk-
lega að tfótskör fjalisins, stendur
hópurinn. Hér finna sig allir
heima. Fólkið sem kom, hefir
gleymir því að það er hér gestir.
Að skilnaði hlýtt handtak. Bíll-
inn heldur áfram norður með
ferðafólkið. Á Bitruhálsi er ör-
lítill stanz. Yndisleg útsýn. Húna-
flói bjartur og fagur í morguns-
árinu. FjöUin beggja vegna sem
útbreiddur faðmur móti rísandi sól.
Fjöllin til útnorðurs há og ris-
mikil með bröttum hömrtmv. Aust-
urfjöllin, sem teygja mjúkan arm
iangt út í dimmblátt djúpið. Ferða
fóikið h'tur til baka — einu sinni
ennþá.
Nú sjá menn hér fegarð, sem
þeir áður höfðu ekki komið auga
á. Framkoma fólksins hefir fegrað
byggðina.
LiSin sumarstund
Tíminn líður, ferðafólkið er á
heimleið, norðurbyggðin er að
baki. Við garðinn á Þambárvöll-
um, isyðsta bæ í Bitru, er numið
staðar. Undir björtum himni í
blíðu veðri er setzt að veiáu, Eins
og þegar sveitakonan forðum færði
fólki sínu matinn á engið, svo það
skyldi síður tefjast, iþannig greiða
Þambárvallahjón götu fóiksins,
sem mæta þarf til vinnu sinnar í
Reykjavík að morgni naesta dags.
Áður en lagt var af stað að
norðan var svo ráð fýrir gert að
í Guðlaugsvík yrði stanzað og
fólkið fengi hressingu, og þóit
það væri að bera í bakkafullan
lækinn eftir veizluna á Þambór-
völlum, var hér setzt að kaffi-
drykkju.
Á heimili Guðlaugsvíkurhjón-
anna, við mikla rausn, var síðasta
viðdvöl í Strandasýslu.
í skini hnígandi sólar er ekið
isuður um heiðar. Stutta yndislega
sumarstund faefir fólkið rakið
gamlar minningar og æskufræði,
við fótskör blárra fjalla, í faðmi
norðurhafs. ÞJtt.
Rafmyndir h.f.
{myndamótagerð)
Lindargötu 9A
Edduhúsiitu
Sími 10295
Myndamét fljótt og vel
af ftendi feyst