Tíminn - 24.01.1958, Síða 4

Tíminn - 24.01.1958, Síða 4
4 4 TÍMINN, föstudaginn 24. janúar 1958. ÁlfJieimar 56-58-60. ,,£ina færa leiðin fyrir unga litla meim til að eignast húsnæoi ,, , i . r r»’ • *< r varð fclklheiit í oitofcáber sí5as.fcliðið V alur Amporsson oir^ir jMsis^niissoii hau3t, og ma g«ta þass as við þunftuim aldrei að láta staðar num I ið við vinnu vegna eifaiasikorts, j þrá;tt fyrir verkföil, sem töfðu I fjláMa bytg-giniga. Við höfðum góð- an fyrir-vara og fceyþtum aiit efn-i fyrirfram. . . , , , , . , — Múrararrjeistari við b\rgging- Undanfarna daga hefír ver, þá neynjiu, sem fcngrn var i Boga una yar stefán j.óagson; rörtagn. i8 sagt nokkuS frá starfsemi ‘11 . ~ ", reo'um risunn Áisgríimiur E-gilisison og . « .... Sveinsscin, bygg.ngammstara raiagnir annaðist Steíán Jó ° segja frá byggiegu fjölbýlish'áss sam- vieeumaíma I Körfuknattleiksfélag Reykjavíknr setur iipp körfur á Iþróttavelliimm Frá aftalfundi Körfuknattleiksfélagsins Gosa, en nafni félagsins hefir verið breytt. — E. Mik- son ráíinn þjálfari A'ðalfundur körfuknattleiksfélagsins Gosa var haldinn 22. desember s.l. í skýrslu fráfarandi stjórnar var drepið á hinn geysiaukna áhuga á þessari íþrótt, sem gerir félögun- um í fteykjavík mjög erfitt fyrir, vegna þess hve íþrótta- hás bæjurins eru þéttsetin og ómögulegt að auka æfinga- tíma :frá því, sem verið hefir. S.l. surrJar hafði félagið forgöngu -landsmeistaratitlin-um í leik gegn í því að láta smíða og reisa körf- ÍR með ein-u stigi. -ur á í-þróittavel'linum og munu full í opinberum mó'tiim hjá meist- not verða af þessu verki í sumar, araflokki va-rð h-eildarniðurstaðan ■þar sem tdkið var að líða á s.l. sú að af 11 leikjum leiknúm, þá 'Sumar, er þær voru tilbúnar til -unnu-st 5, 1 j-afntefli og 5 tapaðir.. -nötlkunar. Er þetta mikil bót og -f sambandi við dvöl bandaríska istórum bæfctur aðbúnaður til æf- þjálfarans Norlanders var efnt tif inga aiilt árið. Munu önnur félög Ikeppnisikvöldis í kveðjuskyr.i við fá afnot af körfum félagsins eftir hann, iþar sem tvö íslenzk úrvals- óskum og ei-ns og hægt verður að lið léku gegn tveim bandarískum -koma við. Æfingartímar hjá félag- úrvalsliðum. Úr Gosa voru 6 tneniti inu s.l. starfsár hafa verið mjög valdir í þessi lið, en tveir af þeim vel sóttir og æft í öllum aldurs- i-éku ekki með ve-gna veikinda.- flokkum. Þá ský-rði stjórnin frá því að unnið væri að því að senda meist- araf-lokk til utanferðar næsta byggmgarsamvinnuTSiaga að sitjórna verkinu, en Pébur Páis- 'en ;beir'eru alilir úr ItóDrféfaganna! Erlendur þjálfari. ungra Framsoknarmanna og son, tréurniður og ■einn úr bygg- t ^ uecfar er Félagið hafði forgönign í því að haust og ksomi helzt ti'l greina samvinnumanna hér í Reykja in-garfl-cikknum, hafði vertcstjórn- 1acraTinfl farjnn ag vinna að inn hingað til land-sins fékkst hin-n Frakkland, Þýzlkaland eða Auefc vík. Blaðið hefir nú snúið' á-kvcMLn. HMídór Sigurgeirs- réttinsu MSannfl hafa góðkunni þj'áKari John Norlander, urríki. sér til Vals Arnþórssonar „g! ^að ser ufcvegun bygg hlaðið mJiRveggina og einangrað dva-ldist hér um mánaðartíma A aða-lfundinum bar ftMarandl Birais Maanússonar en þeir1®83? J « byggt^ar- sj(áMir. Konurnar vklna einni-g að si. haust og vertti tilsogn felog- stjorn fram tdlogu um það, að hlf! a« hvfað f Þ ®Befflatallar'r innréifctiugum o-g Mta ekki sitt eft- ™ 1 aJan,dl" na-fm fe.agsins yrði brey-tt og vora nata baoir unmo ao pvi ao kvseimdir ihari gengið pryðnlega ^ -a y.^ (jrá-uimist vig ag t)ejr Hmn g’oðk-unm korfuknattleiks- forsendur tillógunnar emrom'a reisa fjórða og ssðasfa fjöí- fyrir ágæta isamvinsu og frábæra fyiRtu Ifiiytói irn í mí í Vor o* maður og þjálfari E. Mikson hefir samþykktar og félaginu gefið býlishúsið og stendur það við , verkJfcjóm. j /onir 5taada tM að a!|ir geti flu1* fengizt «1 að þj-áifa mei-staraflokk, -heitið Körfuknattleiksfélag Reykja Álfheima. Valur Arnbórsson' | inn á -þessu ári. Stærð íbúðanna ^_eru mikl,ar vonir bundnar við f Jdurinn nafJ i-iagstaatt hlutfall er 103 fermietrar, ea það -eru fjög- 1 ur herbergi og eldlfaú's. Sam-eigin- hann. I Þá (hafði félagið forgön-gu vel -til fallið, þar sem þetta væri! og -eina félagið í Reykjavík, sem — Lóðin vi- byggiagarhæf. þeg -j^ þvottáhús'verðiur l'kjailara o* undirþuning að stofnun körfuknatt -hefði einungis þessa íþróttagrein á . ..:-x ___ <______________v o t' ö JiíaiiVc.r'áíSc rwrf irot» 'fltpfn-nclrrQ cinni yar gjaldkeri byggingar- flokksins og Birgj-r Magnús- son formaður, en aðrir stjórn ' ar við íeagum hána og var byr'jað wnaetbergi " J"“strauherbergf leiksrá9s trrir Reykjavik og var stefnuskrá sinni. armeðlimir voru Halldór Sig- só^graia fyrir griunninum 23. marz einnig tfiySti ^ kælikiiafi, tvð Guðmundur Georgsson kosinn Fráfarandi stjórn var ÖH endur- urgeirsson, Erlendur Jóns- son -ag Loftur Þorsfeinsson. mmo- bamateilkheribersi vinnuherberai formaður nýstofnaða kosin, en einn vék úr henni yegna ar tvær jarðýtur cg em sfcurð- karla * og ^omusáaður, ‘ reið- en. 86111 kunn.ugt er hetir eflendis- en Þ“ð er Olafur grafa. Byrjað var að -sfceypa sök&l- h-icllaigev-misla 02 e-ewnisiá fvrir Guðmundur verið formaður fe- T-horlacius. I s-t.Torn eru nu: Ingí ana w. miðjan a-prH og fnágangi barntvagna (atí í kjallaranmn). !af.sins 1 5 ^ af 6 ára starfstúna- Þorstein-sson, formaður, Guðmund- — Það var Rergur Úakar'iBon,! við kj«Eara tvekn mánuðutn Einnilg er sérstök húsvarðaribúð. blh"„, . . . . w. ,nr Jmason, varaformaður Gem Mttrúi Framsótaarfótaganna — j si»a-r. Húisið s-fcead'ur í hal-ia og er / Felagið gekkst fynr h-appdrætti Kristjansson gjaMken, Guðmund- átti fruimikvæði *áð stafnun þ’assa1 tVciMdur Ikjatlari uadir því halfu. Eina færa leiðin iá starfsárinu, sem varð til þess ur Georgsson, ritari og Hörður bv««in»arflckks e;ns o*- hinna Vonuim aí-ðan að meðaitali þrjár. __ , . . . að veita nokkurn styrk til félags- Sigurðsson, m-eðstjórnandi. þrigS^S þeir félagar í við-' v&ur rneð bverja hæð og unurn ' ~ Gm ***** byggmgarsam- staríseminnar. tir Viá frótLÍSnn «* 0-g om héigar, einig vmnuféiaga geta aEir verið sam- studdi c-k-kur með ráðum og'dáð!1 sumarfrí'um. Hver maður átti að ^a ^ erJað %£**T%* "* ^pnískvold.^ og mið-laði okkur aif þeirr: reymstu | ^killa 140 vinn-uistundum á miáauði ar ema ía?*..*flðm. fyýlr ,un=a sem fen-gin var í Bogahlíð. Lóðina i eða. bæ-fca f jajr/istir upp með feng-um við seinni part su-mars i gfeið-'fiim,. sn byrjunar'iramlaig í 1956 og var bygiginigaf!i’0!ku-krinn psnsng-uim var 40 'þu.-s. kr. Dugði sltofnaður þá usn haustið. SigvaJdi i bfð frairn. í áigúst, en þá var tekið Tho-rdarson teiknaði bygginíguna, j viðbótsr'rrarailLag, 10 þúis. kr. af en verkfræðiteikningar gerði Loft byerj-uim imoma;. ninn;ig þur-ftum ur Þorsfceinsson, an hann er einn ýjb a3 kaup-a n-oi.'dkra vinnu, en byggjend-a. 3óð samvinna og verksfjérn I tii-efni af 5 ára afmæli félags- menn og efnalILtlta, tiil að eiignast i-ns var efnt til keppniskvölds á húsnæði. Árangur okikiar sannar -árinu og var keppt í meistaraflokki ág-æti samvinn'uskipuilagsins. Sá og II. ’aldursflokki. Farnar voru hiáttur, að byggingarsaimvinnujfé- keppniisferðrrítil Menntaskólans á lö-g sjái um byggingar fyrir fólkið Laugarvatni. í fslandsmeistaramót- og iláti það halfa íbúðirnar á kostn inu skipaði félagið annað sæti í aðarverði, Mýfcur að halda -sínu öllum a'ldurtsfflokkum, en tapaði ís- M-uiiiíaiIlið imi'lili eigtn vinnu'ög áð- fuMa 'g111111’ bví ^ hafa að----------------------------------------- keyþtrar var tmjög ihagstæitt. Beóe- slo®u ® að vinna að Iþeian. sjállfir, j djfct Magnúisiscin á V-aHM annaðist en su leið ®em ýfs v5d,ím á eStir ’. — Við vil'jum að síðustu þa-kka stsypua-a c-g islkiilaði henni á hæð- að ^yð)'3 sér mjög til rúms, einík- B'engi Gskarssyni fyrir sit-uðning — Ræg-kir By®°mgarsamvinnu- irnar. um un®u sem hefur haats við míálefni okkar svo og féla-gs Reykjavíkur lögðum við tii í j Krafi!;'a ® aS vinna sj-áilit, ein minni öðru-m sem hafa lagt hönd á plóg- grundval-iar að okkar regt-um, en - iflargvísleg sameigsnleg Iaurarás- inn á einn eða annan hátt. isaimþykktum sérstck ákvæði um baegindi fjiármál og stjórn íic-kksins inn- -þyrðis, og miðum þá nokkuð við Grothewohl stingur upp á þjóðaratkvæði NTB—-AUSTUR-BERLÍN, 22. jan. — Otto Grothewahl forsætisrá'ðlh. A-iÞýakalands hét-t ræðu í dag og var henni útvarpað bæði -til -austur- og vesturMuta landlsitiB. Þar gerði GrothewoM það að tl- lögu sinn-i, að fraim yrði iiá-tin, fara þjóðaratkvæða-greiðsla bæði í A- og V-Þýzkaflandi uim það, hvort ríkin ættu að mynda hiiiuta af því svæði í Mið-Evrópu, þar -sem kjarnorkuvopn yrðú bönn-uð Húsið, ssm er fjögurra hæða, i fí Ernir flotans Blrgir Magnússon til vinstri og Valur Arnþórsson. Bandarísk mynd. Aðalhlutverk: | Van Johnson, Walter Pigdeon, • Keenan Wynn. Sýningarstaður: Gamla bíó. JAMES A. Mitchener, en myndin er byggð -á frásögn sem bi-rtist eftir hann í Siaturday Evening Post, er einn meðal betri banda- rískra rithöfunda. Hann varð kunnur upp úr heimsstyrjöldinni isíðari fyrir sögusafnið „Tales of the South Pacific“ og líklegast cn-n þekktari fyrir bókina „Andár- brúin“, sem ha-nn skrifaði um blóð- baðið í Ungverjalandi. Mitchener vinnur gjarnan að skrifu-m sín-um eins og blaðamaður, þótt frásög- ur hans höfði til amnarra og stærri hluta en venjuleg biaðagrei-n. Gild- ir þetta einmitt um þá frásögn, sem myndin „Ernir flotans“ er samin af. Hún byrjar á því, að höfundurinn (lei'kinn af William Powell) kemur lun borð í flugvéla- móðurskip undan Kóreuströnd á meðan á Kóreustyrjöldinni stend- -ur og hefst í framhaldi af því lýs- ing á hernaði fflugsveitar, sem fer til árása á samgön-guleiðir óvin- anna í orrustuþotum sínum. EINS OG VÐ mátti búast stjórn-ast stríðsmynd þessi af 'þeirri grundvallarskoðun Mitchen- ers að styrjöld sé fyrst og fremst 'háð af mönnum. Bæði læknir flug- mannanna, sem h-efir hangandi á vegg hjá -sér hina klassísku ti'l- vitnun í John Donne, að enginn -maður sé eyland og að sama sé ihverj-u-m klukka'n glymji, því hún -glymji -þér, bæði þessi læknir og yfirviðgerðarmaður flugvélanna, eru látnir sanna s-koðun höfundar, þótt á ólíkan hátt sé. Viðgerðar- maðurinn bölvar flugmönnunum fyrir að koma með vélarnar sund- unskotnar úr árásarferðunum, en læknirinn hugsar fyrst og fremst um men-nina og öryggi þeirra. Undir -lok myndarinnar opnast þó -augu viðgerðarmannsins. Og hann- j-átar, að hvað sem tækninni kurmi að fleygja fram í framtíðinni verði stríð alltaf háð af m-önnum, og lætur í ljós innil-ega og djúpa -hrifningu, þegar tekizt hefir að láta flugmann, sem hefir blindazt í árá-s, lenda heilu og höldnu á þilfari flugvélamóðurskipsins. Manni skilst að framangreint sé höfuðatriðið í frásögn Mitcheners, og eigi að vera höf-uðatriðið í mynd inni, þótt það vilji hverfa í skugg- ann fyrri áhuganum á vél og tækni; eða ei-nmitt þeim tveimiur atriðum, sem viðgerða-rmanninuin er legið á hái-si fyrir að hafa að guðum sínum. AÐ OÐRU LEYTI er hér um. að ræða venjulega stríðsmynd, sem er töluvert spennandi á köflum og á annan hátt keimlík öðrum kvikmyndum um sama efni, nemá hvað þarna er hvorki að finna ofurmenni né hetju. I.G.Þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.