Tíminn - 24.01.1958, Side 9

Tíminn - 24.01.1958, Side 9
-T í M I N N, föstudaginn 24. janúar 1958. ídití lyjíinerótaJ: +Súócmnci Framhaldssaga 12 niiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiimiimmin sem frœgur sérfræðingúr átti hamingjusamur, en ég þorði aö lagfæra andlit hans. Eg það ekki. dvaldi enn í sama sjúkrahúsi; — Yið vorum trufiuð þegar í viku. Þá voru fætur mínir j við vorum að rseðast við síð- orðnir sæmilega heilir, og ég ast> sagði hann. _ Þa3 var | fór heim til mín i Blasiehólm mt> þvi að það hefði yeriS j Langur tími leið þangað tu nauösynlegt að krytfja raáiin | til mergjar þá. ég sá Hinrik næst. Þá var komið fram í nóvember, og hann leit inn til mín sama daginn og hann ætlaði að leggja af stað til útlanda. Eg heyrði fótatak hans, — Getum við ekki gert það núna? — Jú. ég get auðvitað reynt það, sagöi hann treglega. Það þegar hann hljóp upp stig-jer. eiSinlega aðeins eitt, sem ann, og ég þekkti það en roig langaði til að segja þér. fannst jafnframt sem þaðiE” aP ,:)æSja_ Því. versta væri á einhvern hátt ókenni- fra mei' eins 02 ^ Skitur. os legt. Eg hafði svo oft heyrt þetta fótatak, að ég vissij þegar, hvernig skap hans var er hann kom upp stigann. En hvað ég hafði oft heyrt þetta fótatak fyrst langt nið- ri í stiganum á leið upp til mín og síðan lengra inn eftir ganginum að herbergisdyrum Ingiríðar síðar meir. Þá hafði fótatakið verið ákveðið og •fjörlegt, eins og segði: Hér er ég kominn hvort sem ykkur likar betur eða verr. En ég hafði líka stundum heyrt þetta fótatak undir morgun, er hann læddist út úr herbergi Ingiríðar á tán- um og vildi engan láta til.sín heyra. Þá hafði það vakið hjá mér andúúð og gremju eins vera' bar um aldraða konu, sem fannst hálfvegis, að henni bæri að vera siðferðis- •vörður en vildi þó efcki blanda sér í málið. Jæja, þarna var hann þá loksins að koma, en þetta fótatak var mér í senn kunn- ugiegt og framandi. Læknavísindin eru dásam- leg. Eg veit ekki, hvernig læknarnir fóru að þessu, en andlit hans var svo eðlilegt og viðkunnanlegt, að ég fylt- ist aðdáun og þakklæti. Að vísu varð hann að láta sér lynda að bera nokkur ör, en þau óprýddu ekki andlit hans Augabrýr og hvarmhár var þegar farið að vaxa að nýju og einnig höfuðháriö, sem sviðnað hafði. ■ Ég sagði honum, hve það gleddi mig mikið, hve læknis frá mér eins og þú skilur, og þú getur hjálpað mér til þess. — Lofaðu mér áð heyra, hvað þér ligaur " 'á hj arta, I sagði ég .uppörfandi. — Já, ég ætlað'i að tala um það, sem gerðist þennan ör- lagamolgun í Stóru-Lolkey — síðasta morguninn í Stóru- Lokey. Ég hrökk við. Var nauðsyn legt að ýfa þær skelfisýnir upp á nýjan leik? — Það viidi svo til, Brieken, að ég vaknaði óvenju snemma þennan morgun. Það hefur líklega verið vegna hitans og svo kannske morgunmýsins. Hitinn mátti heita óbærileg- ur í sængurfötunum. Ég hneppti frá mér náttfötunum og fletti ofan af mér ábreið- unni. Drengirnir lágu naktir í rúmum sínum cg teygðu úr sér, en að því hefur mér aldrei getizt. Ingiríður sneri sér í rúminu við hlið rnina. Hún lá svo nærri mér, að ég sá greinilega, hvernig iitlir svita dropar hnöppuðust á efrivör hennar, og að ljóst hár henn- ar hafði dökfcan blæ vegna rákans. Ég sá vel gulu fiefck- ina, sem hún var búin að fá ofan við augabrýr og munn, og þaö vafcti mér gremju að minnast þess, að þessir flekk ir kornu ætíð, þegar hún átti von á bami. Og ég nxan það ennfremur, að munnurinn var hálfopinn, og hakan, sem raunar var of lítil að mínum smekk, hafði sigið niður I svefninum. Ég hugsaði eitthvað á þessa j leið: Þetta er undarúegur ör- aðgerðin. hefði tekizt vel, og j lagaleikur. Hér liggjum við h-ann sþurði, hvernig mér liði j tvö, sem erum gift og eigum í fótumum. Og svo bauð ég j börn saman, og ætlum meira honum te, og það þáði hann. I að gegja að bæta við fleiri Það var heppni, að ég skyidi, börnum. En hvað er það samt, eiga piparköfcur heima, því j sem tengir ofckur -saman, að hann hafði æbíð haft tnæt- | hvað eigum við sameiginlegt ur á þeirn síðan hann var!— ekkert. drengur. Þáð hefur kannske'j Og ég horfði á hvítan hár- vieri'ð }:em vegna æm hann ’ dúninn á handle?ggjum henn- andvarpaði og sagði: — En j g,r og farm að mér var viður- hvað þú ert allt af huguisöm, ■ styggð að þessu. Grísahár, Bricken. — Það er ætíð gaman að heyra slíka gullhamra, sagöi ég. — Þá hður manni vel. - Ertu hamingjusöm núna? spurði hann syo. Og þá sá ég hve dapur og einmana hann var. Ég sá hví- líkt reiðarslag þetta hafði orðið honum. Pjörkippirnir við augun voru horfnir, og ljóminn fölnaður úr drengs- hngsaði ég. — Hinrik, sagði ég hvass- yrt. Þetta er sjúfcleet að rekja slíkar hugsanir löngu síðar. Þessu er lokið fyrir löng-u. — Fyrirgefðu mér, Bricken, en þú varst búin að heiþa mér því að hlusta á það, sem mér lægi þyngst á hjarta. Ef ég byrgi verstu hugsanir mín ar inni, sigrast ég aldrei á þessu. — Jæja, ég horfði augumrm. Þar átti óttinn enn ■ hvitu augabrýrnar og hvarm- fastan sess, Þar blasti við gremjan viö öriögin, en sam- viakan lét þó örla á sér við og við. Mig langaði til að segja við hann: Þú verður líka senn hárin og hugsaði enn um grísahár. Einu sinni hafði ég minnzt í gamni á þetta grísa- hár á drengjunum við hana. — Viltu að ég liti augabrýr mínar og hvarmhár? spurði hún þá. — Reyndu það, svar- aði ég hálfvegis í gamni. En Ingiríður var svo góð og eftir- lát, að hún reyndi þetta þeg- ar, og árangurinn varð hræði legur. — Þú ert eins og leik- aragríma í framan, sagði ég. Þetta á alls ekki við þig. — Já, þetta finnst mér einmitt líka, sagði hún og þurrkaði litinn af sér framan við spegil inn. Það er gott, að þetta er aðeins túsklitur. Það munaði minnstu að ég léti lita mig með þvottheldum lit. Held- urðu ekki áð ég sé bezt eins og skaparinn gekk frá mér? — Jú, þá ertu að minnsta kosti uppgerðarlaus, sagði ég — og þá var hún ánægð. En þennan morgun lá ég í rúmi mínu og horfði á grísa hárið og ,hugsaði um það, hvað Caro hefði eitt sinn sagt urn nýja skrifstofustúlku, sem til okkar kom — þú manst kannske eftir henni? Ungfrú Adolfsson? — Ég kann aldrei við þessi ljósu kálfsandlit, sagði Caro. Þau líta út eins og manneskjum- ar vanti bæði vilja, skapfestu og hugmyndaflug. Það er kannske aðeins ímyndun mín, en mér segir svo hugur um, að okkur verði ekki mikil á- nægja að þessari stúlku. Það er ieitt, því að hún er vafa- iaust bezta skinn. Og Caro reyndist sannspá j sem ætíð áður. Mér kom það j efcki í hug þá, að þessi orð hennar væru auðmýkjandi fyrir mig, sem átti ljósa konu Hún er svo hreinskilin. — Góði Hinrik, sagði ég, — kálfsandlit, ekki nema það þó. Þetta voru ómakleg orð hjá Caro. Ég man, að stúlkan var falleg. Fólk, sem er Ijóst yfirlitum, getur verið mjög fallegt, og fegurð þess er oft sérstæð. Þessi stúlka var kven leg og blíðleg. Gat ekki leynzt svolítil öfund í þessum orð- um Caro? Gat ekki komið þar fram gremja þeirrar konu sem farin er að eldast og fölna að fegurð og óttast að yngri og fallegri kona veki meiri eftirtekt en hún? Gat þessi harði dómur ekki stafað af því? -mmmm^ — Nei, það held ég ekki, sagði Hinrik. Caro er hafin yfir ailla slíka hégómagirni. — Ertu viss um það? —Alveg viss. Hún er hrein- lyndasta manneskja, sem ég þekki. — Jæja, ekki nema það þó. — Næst þér, á ég við, Brick en, flýtti hann sér að segja. — Einmitt það. Sú játning var heldiur síðbúin hj á þér. — Jæja, þú hefur þá verið að bera þær saman, ungfrú Adalfsson og Ingiríði þennan morgun. — Já, sagði hann og and- varpaði. — Og samanburður- inn var Ingiriði ekki í hag. Mér virtist hún minna frem- ur á kálísandlit en skrifstofu stúlkan. Mér fannst svo mik- ill lileimskusvipur á andiiti hennar þar sem hún lá með hálfopinn munn. Og heimsku er mjög erfitt að fyrirgefa, þótt það sé samrtzkulaust að láta sér slík. orð um munn fara. lillHIHIUHIHIHHIIHIIIIUIIIIIIIIUUIIIUIIIUIHIUIIIIIUIIIlllUSHIIIIIIHIHIIIIIUHIIIUIIHUIIIIIIIIUUIIIIIIIimiinifllllin ( Tilkynning ( | frá Vinnuveitendasambandi Islands 1 Að gefnu tilefni viljum vér minna vinnuveitendur | á að samkvæmt lögum og reglugerð útgefinni af 1 félagsmálaráðuneytinu um skyldusparnað, ber | vinnuveitendum að greiða 6% af kaupi starfsfólks § I síns á aldrinum 16—25 ára, með sparimerkjum, að | f viðlögðum sektum. 1 Vinnuveitendur gæti þess við launagreiðslur á j§ f föstudaginn. f Vinnuveitendasamband ísiands. 55 2 ITniniiiniHiiiuHiuiiiHiHiniiiHHiHiHHiHiniHiiiiiHiniuHiiiiiiiuHiiiiiHHiuiiiiHiiiuiiuuiiiimiiiiinuiHiHmm tiinniiiiiiiiiiininiiinnuHiHumHiiiiiuiiiiiHuiiiiuiHuiHiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHim^ | Vörubílskeðja I tapaðist frá Fríkirkjuvegi 7 að Háskólanum. Skil- 1 = s vís finnandi skili henni að Fríkirkjuvegi 7 eða 1 1 hringi í síma 19523. jHiiuiiiiiiHuiuiuuimuuiuiiiHHiniiuuHiiHiiimHimmmmnmmmiimminimimHiimmmmHmmimmiHÍÍ ijiiiiuuiiuiiiiiHmmiiuimiiimiiHiiiiuHiHiuuHHHiHiiiiiiiiimiiiiiiHiiHiiiimiuiHiHiiuiiimiiiiiiiiiiiimimimi | Byggingavörur ] I I = Þurrkað smíðatimbur, geregti, gólflistar, f furu-útihurðir, stakir eldhússkápar, f segulsmellur, skothurðajárn, svalahurðalæsingar 1 | o. fl. 1 BYGGSR H.F. Sími 34069 1 jiiiiuiniuuiuiiiHUiiuiHuumumiiimiiuimmiimimiummmiimHmimiiiiimmnmmmimimmmmimiitH ÞÖKKUM sýnda samúð, einstaklingum og félagssamtökum, láts og útfarar Ágústar Steingrímssonar, byggingarfræðings vegna and- Varscíamenn. Faðir okkar Sæmundur Tryggvi Sæmundsson, fyrrum skipstjóri frá Stærra Árskógi, andaðist að heimili sonar síns á Akranesi 23. janúar siðastliðinn. Systkinin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.