Tíminn - 24.01.1958, Side 10
*
10
«§í
MÓÐLEIKHtiSIÐ
Horít af brmmi
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir
Romanoff og Júlía
Sýning laugardag kl. 20.
Ulla Winblad
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin
frá klukkan 13,15 til 20.
T*klS á mótl pöntunum.
Sími 19-345, t\’ær llnur.
PANTANIR sækist daginn fyrir
■ýningardag, annars seldar öSrum.
wwwvw
TJARNARBÍÓ
Sfml 2-21-40
Járnpilsið
(The Iron Petticoat)
Óvenjulega skemmtileg brezk skop
mynd, um kalda stríðið milii aust-
urs og vesturs.
Aðalhlutverk:
Bob Hope
Katharine Hepburn
James Robertson Justice
Sýnd og tekin í Vista Vision og i
litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Peningana e<Sa lífiíf!
(Tennessee's Partner)
Afar spennandi og skemmtileg
bandarísk mynd í litum og
John Payne
Ronald Reagan
Rhonda Fleming
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd: Reykjavik 1957
Bönnuð innan 12 ára
Hafnarfja rðarbíó
Sími 50 249
Snjór í sorg
Heimsfræg amerísk stórmynd £ lit-
um, bj’ggð á samnefndri sögu eftir
Henri Troyát. — Sagan hefir kom-
tð ' út á íslen/ku undir nafiiiim
Snjór f sorg.
AðaMutverk:
Spencer Tracy
Robert Wagner
Sýnd kl, 7 og 9.
Austurbæjarbíó
Sfml 1-1304
Fagrar konur
Hin skemmtilega og djarfa franska
gamaumynd í litum. Danskur texti
Aðalhlutv’erk:
Colette Brosset
Louls De Funes
Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7.
JtEYKjÁÍÍKDR”
Sími 13191
Grátsöngvarinn
Sýning laugardag kl. 4.
Aðgöngumiðar frá kl. 4—7 í dag
og eftir kl. 2 á morgun.
Sími 32075
Maddalena
hin áhrifaríka italska úrvalsmynd
með
Martha Toren
Slmon Cervi
Enskur texti.
Sýnd kl. 9.
Stjórnmálafundur kl. 9,
NÝJABÍÓ
I heljardmpum
(Hell and High Water).
Geysispennandi ný amerísk Cinema
scope litmynd, um kafbát í njósna-
för og kjarnorkuógnirv
—- ‘ «■
Aðalhlutverk:
Richard Wldmark,
Bella Darvi.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
STJÖRNUBÍÓ
«lml ! -4936
Stúlkan viÖ fljótítJ
fleimsfræg ný ítölsk stórmynd i
litum, um heitar ástríður og hatur
Iðalhlutverk leikur þokkagyðjan
Sophla Loren
R!k Battaglia
Pessa áhrifamiklu og stórbrotnu
mj7nd ættu allir að sjá.
Sýnd kl. 5 og 7.
Oanskur texti.
TRIPOLI-BfÓ
Slml 1-1102
Hver hefir sinn djöful
aÖ draga
(Monkey on my baek)
Æsispennandi ný amerísk stór-
mynd um notkun eiturlyfja, byggð
á sannsögulegum atburðum úr lífi
hiíefaleikarans Bamey Rose. Mynd
þessi er ekki talin -vera síðri en
myndin: Maöurinn með gullna nrín
inn.
Cameron Nitchell
Diane FoSter
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Siml 5-0144
StefnumótiÖ
(Villa Borghesa)
Fi-öiisk-ítölsk stórmynd sem BT
gaf fjórar stjörnur.
Gerhard Phllipe
Mlchellne Prele
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti Bönnuð börnum.
Myndin.hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi.
HAFNARBÍÓ
Síml 1-6444
Tammy
Bráðskemmtileg ný amerisk gam-
anmynd í litum og CinemaScope
Debbie Reynolds
Leslie Nielsen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SKIPAUTGCRÐ
- RIKISINS
„Hekla“
austur um land í hringferð hinn
29. þ. m. Té'kið á mó'ti fiutningi-
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjaðrar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fjarðar, Þórshafnar, Baufarhafnar,
Eópaskers og Húsavíkur í dag og
árdegis á morgun.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
T í MIN N, föstudaginn 24. janúar T958.
rr*TíríTY?rjYTírríY^^
2,—11. marz 1958 !
KAUPSTEFNAN í LEIPZIG
VÖRU- OG VÉLASÝNiNG
10.000 sýningaraðilar frá 40 löndum. 55 vöru*
flokkar. —• Innflytjendur frá 80 löndum.
Skírteini sem jafngilda vegabréfsáritun afhendir:
KAUPSTEFNAN, Lækjargötu 6A, Reykjavík,
Símar: 11576 og 32564. j
LEIPZIGER MtSSEAMI- LEIPZIG C1 • HAINSTRA5SE 18
Hús í smi'ðum,
•em eru innan lögiagnarum-
alæmis Reykjavikur, bruna-
*rVBB5um viö með himjm haji
kvæmustu skilmálumv
Simi 7DB0
m
i ■,««
S iy-
||
ALLT Á SAMA STAÐ
Willis-jeppaeigendur
eins og ávallt erum við vel birgir af varahlutum í jeppann, einnig eigum við
mikið úrval varahluta í flestar aðrar biEreiðir.
Við verzlum með „ORIGINAL“ varahluti og höfum umboð fyrir eftirtakiar
yerksmiðjur, sem framleiða fyrir bifrei5aframleiðendur í Bandaríkjunum og
Englandi.
★
Champion Spark Plug Co., bifreiðatcerti.
Carter Carburetor Corp., blöndungar, behzíndælur o. fl.
Gabriel Co., demparar, miðstöðvar o. fl.
Thomson Products, lr»c., vélahlutir, slitboltar og fóðringar.
Maremont Spring Co., fjaðrir, hengsli o. fl.
The Timken Roller Bearing Co., legur.
Ferodo Ltd., bremsuborðar o. fl.
J. Payen Ltd., pakkningar.
'k
VerzliS þar, sem úrvaliÖ er mest. VerÖiS ávallt samkeppnisfært.
Sendum gegn póstkröfu.
Einkaumboð fyrir Willys
'J*
.F.
Laugavegi lt8 — Sími: 2 22 40.