Tíminn - 24.01.1958, Síða 11
11
TÍMINN, föstudaginn 24. janúar 1958.
•ftb
ig&ws O. KRESSB
01
w-KTBRSBN
BHrikur víðförli fer. gœtilega yfir hiS óTamtra tand.
Hann sér aöeins skamma- stund tU Sveins og féiaga
hans, svo hverfa þeir á bálk við hœð.-. Hér er élcki
íífvæniegit fyrir menn eðia dýr, hugsar Eiríkur.. Lík-
lega væri skynsamlegást að halda aftur 'til 'iyáfcsins
ag róa eöa sigla með ströndinni og leita að vingjaim-
lagri stað á eynni.
En aMt í einu nemur hann staðar. Hann hefir geng
, ið fram á steinaihrúgu, gem er svört af reyk. Þarna
. hefir verið kynit bál. Hér hafa verið menn! En lík-
lega er Langt síðan. || $ ív-íí
Eiríkur er samt hressari eftir þessá sýn og heidur
ótrauður áfram. Hann gengur suður: á bóginn í marg
.ja *-* * ....
ar klukkustundir. Aillt í emu bregður hann hönd upp
að augtem. Er það seim honum sýnist? Hann hefir
i eygt dimma rönd j við sióndeildarhringiim. Getuir
þetta verið skógur? Bf það reynist rétt, er e. t v.
von um að þeir félagar geti bjargað sér I
kaMranaijga t llandi. ., , .
' * *v- t f ' -- 1 p . . , •«
Föstudagur 24. janúar
Tímóteus. 24. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 16.00. Ár-
degisflæði kl. 8.01 > Síðdegis-
flæði kl. 20.18.
Slysavarðstofa Reykjavfkur
1 Heiisuverndarstöðinnl er opin aB
an sólarhringinn. l>æknavörður L
R. (fyrir vitjanir) er á sama *tað ki
18—8. — Sími 15030.
SlSkkvlstöðin: simi 11103.
; LSgnsiuttö3iRi timl 11164.
DENNI DÆMALAUSl
Þió3!eikhúsið"sýntr í kvöld leikritið „Horft af brúnni" eftir A. Miller.
Á myndinrii efu: Regtna Þórðardóttir og Róbert Arnfinnsson í hlutverkum.
18.00 Tómstundaþáttur hairna og
unglmga (Jón, Pálisson).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvaxpssaga barnanna: „Glað-
he-imakvö!d“ eftir Ragnheiði
Jónsdcttur, VII.
18.55 í kvöldröklkrmu: Tónteikar af
plötum.
a) Walter Ant-an Dotger og
Ilona Steingruber syngja lög
úr óperettum. b) André Kost-
elanetz og hijómisveit haus
* leika lög eftár Colte Porter.
19.40 Augöýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Leikrit: „Eldspýtan", gaman-
leikur um glæp; Joiiannes von
Guhther sa-mdi upp úr sögu
eftir Ar.ton Tj.eiahov.
22.00 Fréttir og veðuctregnir.
22.10 Þorradans útvarpsins: Leikin
verða einikum gömul danslög.
Hljómsveitir KarLs Jóna-thans-
sonar og Þorvaíds Sbeingrims-
son-ar. Söngvairi ALfreð Clausen
2.00 Dagskrárloik.
S37
Lárétt: 1. og 8. karlmannsnafn, 6.1
eyktamörk, 9. gyðja, 10. hlýja, 11.1
hrós, 12. ungur, 13. uppistaða, 15.
lykikjur.
i
LóSrétt: 2. líffæri, 3. gelti, 4. sár-
anna, 5. flík, 7. aepa, 14. fæddi. J
Lausn á krossgátu nr. 534.
Lárétt: 1. mussa, 6. pál, 8. sóp, 9. agi,
10. gón, 11. Are, 12. ger, 13. rör, 15.
iðran. — Lóðrétt: 2. uppgerð, 3. sá,'
4, slangra, 5. Ósikar, 7. niðra, 14. ör.
Dagskráin í ;dag.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádégisútvarp.
13.15 Lesin, dagskrá. naestu Vilru. j
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðU'Tfregnir.
18.25 Veðurfregnir., . i
18.30 Börnin f-ara í heimsókn tii ,
merkra manna.
18.55 Framburðarkensia í esperanto.
19.05 Létt lög. Jplötuf).
19.40 Augiýsingar.
20.03 Fréttir.
20.20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson)
20.25 Guðmundúr Friðjónsson. Bók-
mDnnta'kynning Afcmenna bóka-
félagsins fró 21. nóvember si.
a) Erindi dr. Þoi’feell Jóhann-
esson háskóiarektor.
b) Upplestur.
22.00. Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Erindi: Frímerki'ð sem safngrip
ur (Sigurður Þorsteiasson).
22.35 Frægar hljómsveitir - (þiötur):-
Sinfónía nr. 3 í d-miqll (Wa-gn-
er sinfónían) eflir Anton
Brucknor. ,
23.30 Dagskrárlok.
.
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
9.10 VeðuTfriegnir.
1200 Hádiegiisútvairp.
12.50 ÓskiLCg sjúkilng.a. ,
14.03 „L Eugardagsiiögin“.
J6.0Ó Fréttir og veðuirfregnir. ;
16.33 Enidur'tekið efni.
17.15 Skáfeþáttur (Baidur Möller).
SíSastliðinn láugardág voru gefin
sama-n i.hjúitohand á. Akureyri ung-,
frú ; Erna Sigurjónisdóttrr, Grænu-
ihýci 1, Akureyri og Sævujr HaU-
gríiteson ivfi^fifJSpgfaifirði. 'H'&irtíiii
þeirra, verð^f að • GrænumýiT, 1.
12. þ. m. voru ge-fin saman í hjóna
banlji unigfrú Vigdís SigUlíiau-g Baid- Málverkasýnirtg kinversk-bandaríska listamannsins Dong Kingman í Sýn-
viniijdóttir og Skjöldur Guðmundjsson ingarsalnum við, lngól|sstræti, hefi rstaðið yfir síðán 14. þ. m. Aðsókn hef-
Stainijsmaðuir hjá KEA. Heimillli þairra ir verið góð. Sýningih er oóin til 27. þ. m. alla virka daga frá 10—12
€T íð Laxagötu 4, Xícureyri. 1 fyrir hádegj og' 2^10 eftir hádegi,-Sunnudaga kl. 2—10.
— Eg er nú alls ekki viss um að hann sé að fara í viðskiptaerindum,
- ég held að hann sé bara að stinga af.
SKJPIN o* FLUGVf.LARNAR
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Vestfjörðum á leið til
Reykjaivíkur. Esja er á Vestfjörðum
á norðurleið. Herðubreið er væntan-
leg til Reykjavíkur i nótt frá Aust-
Landtbókasafnlð er oplð ali* rlrltl
daga frá ki. 10—12, 18—19 og
20—22, nema laugardaga, þi fr.
H. 10—12 og 13—19.
Þ|óBmlnjasafnið er opiQ þriðjadága,
fimmtudaga og laugardaga kl. 11
—15 og á sunnudögum kl. 13—lí
Llstasafn rlkisins er opið á samj
tíma og Þjóðminjasafnið.
Llstasafn Einars Jónssonar er oplí
á miðvikudögum og sunnudcguir
frá kl. 13,30—15,30.
Taknlbókasafn IMSl er í Iðnskóli
húsinu og er opið kl. 13—18 da*
lega alla virka daga nema tangs
daga.
Baejarbókasafnlð
er opið sem hér segir: Lesstofai
er opin kl. 10—12 o'g 1—10 vlrki
daga, nema laugard. kl. 10—12 og !
—4. Útlánsdeildin ér opin virka daga
kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4
Lokað er á sunnud. yfir sumannán
uðina. Útábúið, Hofsvallagötu 16, op-
Ið virka daga kL 6—7, nema laugar
daga; Útibúið Efstasundi 26, oplf
virka daga kl. Sj-7. Útibúíð 'Hólm-
garðj 34: Opið mánudaga 5—7 (fyr-
hí börn), 5—9 (fyrir fullorðna). Mið-
vjkudaga 5—7. Föstudaga 5—7.
fjörðum. Skjaldibreið er á Skagafjarð
arhöfnum á leið tiil Akureyri. Þyrill
er á Austfjörðum. Skaftfeilxngur frá
Reykjavfk í gær til Vestmannaeyja.
Flugfélag íslands hf.
Hrímfaxi fer tii GLasgow og Kaup
mannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg-
ur aftur til Reykjavíkur kL 23,05 I
kvöid. FluavéMn fer tU Óslóar, Kaup
mannahafnar og Hatnborgar kl. 8 1
fyrramálið.
í dag er áætilað að fljúga til Ak-
ureyrar, FagurhóLsmýrar, Hólmavík-
ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju-
bæjarklausturs og Vestmannaeyja.
Á morgun til Akureyrar, Blönduóss
EgiLsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Vestmanniaeyja og Þórshafnair.
LYFJABUÐIR
Apótek Aosturbsejar slml 19X79.
Garðs Apótek, Hóimg. 84, gliril <
Holts Apótek Langhoitav. «lml
Laugavegs Apótek slml 24049
ReyKjavtkur Apótek sími 11789.
V’esturbæjar Apótek «(mi 22299.
Iðunnar Apótek Langav. «im1 llfll.
lagólU Apótek Aðaistr. tml
(Cópavog* Apótek síml 23100.
Táfnaríjsrðar Apótak tmt
B listinn
Myndasagan
Eiríkur
m