Tíminn - 28.01.1958, Síða 1

Tíminn - 28.01.1958, Síða 1
Símar TÍMANS eru: Rltsfiárn og skrlfstofur i 83 00 Blaðamenn eftir kl. 1P: 16301 — 18302 — 16303 18304 42. áirg'angiir. V V' Reykjavik, þriðjudaginn 28. janíiar 1958. m Leikdómur um „GIerdýrinu eftir S. S. á bls. 7. 22. blað. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 10 fulltrúa I Reykjavík; Framsóknarmenn juku fylgi flokksins um 29,8% í 9 kaup- stöðum; nauðsyn aukinnar samheldni stjórnarflokkanna Bandaríkin lofa Bagdadbandalaginu vernd gegn árás kommúnistaríkis Ðulíes og Selwyn Lloyd flytja ræíSur vií setn- ingu Ankara-fundarins — Bretar lofa efna- hagsaðsto'ð NTR—Ankara, 27. jan. — Ráðherrafundur Bagdad-banda- lagsin^ var settur í Ankara í dag. Fluttu fulltrúar allra með- limaríkjanna ræður við það tækifæri, þar á meðal Selwyn Lloyd utanríkisráðheiTa Breta og Dulles, þótt Bandaríkin séu ekki íullgildur aðili að bandalaginu. Ró&herrar bandalagsins munu naeste. daga á iokuffiiuim fundi ræ'ða nefndarálit um haig h'ernaöar- iega og efnahagsiega. Ertt mikil- vægaiséa máilffi á dag-faiánni verð- ur væntanIfega, hverniig Mta skuili á stefmi cg aðg©rðir Rúisea í iöndun- uim fyrir botni Miðjarðarhafsins cg undOTÓðursstarfse'im.i boar.nninista í ©iniS'iöfcuim lönduím bandalagsins. Dulíes tofar hernaðaraðstoð Builes lýsti því yfir í ræðu sinEt við setningu fundarins, aS skjó>tvirkur herafli með mikinn árásarmátt yrði þegar í stað send ur gegn hverju því komnninista- ríki:, seni legði til árásar við eitt liveit bandalagsríkið. Duiles lýsti andtúð sinni á tillögu Rússa um að engin kjarnorkuvopn skuli höf® í löndunum við Miðjarðar- hafshotn. Efnahagsaðstoð Selwyn Lloyd lýsti ytfir því, að mifciitvægasta mlálliið í stjórnmáituim hieilm&iins í dag væri að ej-ða strfeií unní og komast að samibomulagi við Rússa. Bretland væri ekki möt falllá'S samningian, en sllikir samn- • ingar vrðu að vera vel undirbúnir. Ef horfur væru á að fundur æSsíu . ananna væri bezta Iteiðin, væri sjiálf saigt að haida hann. Lófaði hann fyrir hönd Breta efnahagsaðstoð tiiL bandafaglsþjóðanna, eftir þ'ví þemi Bretar gæitu, efna sinna vegn;. Áður en fundurinn hófst í dag i voru gerð tvö sprengjutiílræði í Ankara. Sprengju var varpað inn í garðinm fyrir framan bandaríska sendiráðið, og önnur sprengja sprakk fyrir framan bókaverz'lun, seim selur aimieríiskar bsekur. Ekki varð tjón á mönnum við þessar að- gerðir. Rússar fordæma Dulles Rússnesk blöð og útvarp í Moskva hófu samtímis árásir á Bandaríkin og þó sérstaklega á Dulles utanríkisráðherra og' af- skipti hans af fundinum í Ankara. Sagði rússneska útvarpið, að Bandaríkin væru að neyða banda- lagsríkin til að taka þá stefnu, er leiddi til kjarnorkustríðs. Heimilar Bandaríkjaþing aS kjarnorkuleyndarmál verði birt öSrum þjóftum? NTB—WASHINGTON, 27. ajn. — Kjarnorkunefnd Bandaríkjanna leggur til, að þingið saimþykki lög sem heimili, að vinveittum þjóð- um verði veittar upplýsingai- um kjarnorkuvopn, sem nú er óleyfi- legt að iáta í té. Nefndin feBst iíka á, að Bandaríkin skuii hjálpa öðrum bandalagsþjóðum í NATO um hráefni og hluta í kjarnorku- vopn. Sjálfstæ^isflokkurinn hlaut 10 bæjarfulltrúa í Reykjavík, vann sæti af AI- þýÖuflokknum og Þjóðvarnarflokknum. Framsóknarflokkurinn jók fylgi sitt í hofuÖstaÖnum um 950 atkvæÖi etia 41,2% miÖa^ vi<S síÖustu bæj- arstjórnarkosningar. í 9 kaupstöÖum á landinu, þar sem Framsóknar- flokkurinn hafÖi hreint flokksframboÖ 1954 og aftur nú, jók hann fylgi sitt um 29,8%. I öSrum kaupstöÖum er um sameiginleg framboÖ aÖ ræÖa annaÖ hvort eÖa bæÖi skiptin. í 13 kaupstöÖum, þar sem Sjálf- stæÖisflokkurinn hafÖi sérframboÖ bæði skiptin er sambærileg aukning- artala hans 26,2%. í kaupstöSum og kauptúnum um allt land er fylgi Framsóknarflokks- ins yfirleitt traust og vaxandi; Þjóðvarnarflokkurinn á nú engan bæjarfull- trúa, Alþýðuflokkurinn hefir orðið allhart úti í Reykjavík. Alþýðubanda- lagið hafði ekki framgang miðað við bæjarstjórnarkosningarnar 1954 og tapaði verulega miðað við alþingiskosningarnar 1956. Þetta eru úrslit, sern einna mesta athygli vekja að kosningalokum. Þegar leið á aðfaranótt mánudagsins komu þessar línur æ skýrar í ljós, eftir þvi sem talningu miðaði fx-am. Sjálfstæðisflokkurinn hafði unnið mjög á í Reykjavík og Framsóknarmenn náð þar hæstu atkvæðatölu, sem þeir hafa nokkru sinni fengið þar, 3277 atkvæði, sem er 9,4% greiddra at- kvæða,, en hafði 7,4% í bæjarstjórnai’kosningunum 1954. Sjálfstæðisflokkurinn hefir nú 57,7% gi’eiddra atkvæða í Reykjavík, en hafði 50,4% í alþingFkosningunum 1956 og 49,5% í bæjarstjónxarkosn- ingunum 1954. Reykjavík; í Reykjavík voru á kjörskrá um 38500 manns en 35094 kusu. Þátttakan var 91,15%. Auðir seðlai' voi’U 313 og 88 ógildir. Úrslit urðu þessi: A-listi fAlþýðuflokkur) 2860 atkv. 1. fulltrúa (8,2%) B-listi (Framsóknarflokkur 3277 atkv. 1 fulltrúi (9,4%) D-listi (Sjálfstæðisflokkur) 20027 atkv. 10 fulltrúar (57,7%) F-listi (Þjóðvarnarflokkur) 1831 atkv. enginn fulltrúi (5,3%) G-listi (Alþýðubandalag) 6698 atkv. 3 fullti’úar (19,3%) í bæjarstjórnarkosningunum 1954 urðu úrslit í Reykja- vík þessi: Alþýðuflokkur 4274 atkv. (2 fulltr.) Framsókn- arflokkur 2321 (1 fulltr.) Sósíalistaflokkur 6107 atkv. (3 fulltr.) Sjálfstæðisflokkur 15642 atkv. (8 fulltr.) Þjóðvarn- arflokkur 3260 atkv. (1 fulltr.) Akranesbátar stund- um á annan sólar- hring í róðri Akranesbátar voru síðast á sjó á sunnudaginn og hrepptu þá liið versta veður í róðrinum og komu sumir ekki heim fyrr en á sunnudag. Þurfa Akranes- bátar að sækja mjög á mið. Fara þeir oft um 10 tíma út og eru milli 30 og 40 klukkustundir í róðrinum. Á venjulegum miðum Akur- nesirtga er ekki afla að fá enn sem komið er, en hins vegar nokk ur aflavon þegar langt er sótt. Mikill hluti aflans þar er þó ýsa og keila og tiltölulega lítið af Þorski. Zetavélin með 5 miílj. gráðu hita Þetta er Zetavélin brezka, þ.e.a.s. „hjarta" hennar. Þarna getur hitinn komizt í 5 millj. gráða, og þó aðeins í Harwell þar sem Bretar hafa tilraunastöð sína í þessum fræðum. Úrslitin í Reykjavfik voru helzita umræðuefni manna í gær. Þcgar þau voru 'könnuð nánar kom þetta m.a. í ijós: Sigur Sjálfstæðisfl. byggist m. a. á því, að framboð andstöðu- flokkanna er dreift og mikið at- kvæðainagn fer forgörðum þess vegna, cn hvert atkvæði D-list- ans ný'ítist Sjálfstæðisflokknum. ÞAÐ ER almenn skoðun, m.a. innan Sjálfstæðisfl., að fiokkur inn liafi fengið ríflega uppskeru af „gulu sögunum“ og upp úr þeirri sérstöku aðstöðu, að geta breytt út alls konar lygasögur um „væntanlegar“ ráðstafanir í efnahagsmálum í skjóli þess að efnahagsvandamálin eru óleyst og Alþingi kemur ekki sainan fyrr en £ næsta mánuði. Við þetta starf notaði flokkurinn fullkomn ari áróðurstæki en áður hefir þekkst hér, í prentun og niynd- skreytingum. Með þeim aðgerð- um hefir flokkabaráttan í land- inu færst á nýtt svið, og hljóta aðrir flokkar að taka til atliug- unar, hvernig eigi að mæta áróð ursaðaíöðu þeirri, sem peninga- veldi Sjálfstæðisfl. skapai’. KOSNINGAÚRSLITIN hafa leitt ótvírætt í Ijós, að það er enn ríkari nauðsyn en fyrr að stjórnarflokkarnir treys'ti sam- starf sitt. Sundrung þehra á meðal mundi enn auka veldi í- haldsins. En aðstaða stjómarfl. er mjög sterk um land allt þrátt fyrir framgang íhaldsins i Reykjavík. Þeir hafa t.d. samanlagd hreinan meirihluta I öllum kaupstaðakjördæmum lands- ins nema Reykjavík og Vest» mannaeyjum. Þeir stande mjög sterkt í dreifbýlinu, og þó einkum Framsóknarflokk urinn, sem hefir sýnt þaS S þessum kosningum eins og S kosningunum 1956, hversu samhentur hann er og sterk» ur þegar á reynir. AS öSru leyti er helzt ástæða til aS vekja athygli á eftirfarandk f þeim kaupstöðum, sem sitjórn arfltíkkarnir hafa sitjórnað saman s.l. kjörtímaibil og höfðu nú sam- istöðu í kosnmgunum, ‘koma þeir mjög sterfdr úr kosninigunum og halda örugglega meirihluta sínum svo sem iá Aíkranesi, ísafirði og Seyðisfirði. í Neskaupsitað stórjók Fram- isóknarfl. fyiligi isitt og bætti við sig fulltrúa. í Vestmannaeyjmn og Keflavík fékk hann og mjög aukið fyligi, svo og í Hafnai’firði og Kópavogi. í kaupiúnunimi eru línurnar (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.