Tíminn - 28.01.1958, Page 8

Tíminn - 28.01.1958, Page 8
8 T í MI N N, þfigjuðagÍTiin 28. jauúar 1358, ÍS Sigmuadur Jónsson var fædd- ur að BrieiðuMíð í Mýrdai í V- Skaptaíellssýlu þann 13. sept. 1872. Foreldrar hans voru Jón Jónisson bóndi þar, og kona hans Ingibjörg Einarsdóttir. Var Sig- mundur yngstur systkina sinna — þeirra er upp komust. En börn þeirra hjóna voru alls 9. Sigmundur óisit upp hjá foreldr oim sínum, og þótti snemma efni- itegur maður. Hinn 28. júní 1896 ttovæntist hann frændkonu sinni, Margréti Jónsdóttur frá Skamma dal i sömu sveit. þar og í Breiðu Mið, bjuggu þau í 3 ár aiMs. En árið 1898 tóku þau sig upp úr átthögum sínum, með fjöl- skyldu og búslóð, og fluttu vest- oir á Snaafelisnes — að Saurum í Staðarsveit. Farig var landleiðina á hestum, og tók ferðin 13 daga. Enda veg- ir þá ógreiðir, og f jöddamörg vatns tfScdJ óbrúuð yfir að fara. AMt gekk .V.V.V.VAV.WAV.Vi.VWi FYRRI HLUTI •V.W.V.V.V.V.V.VANWA þó slysailaust á ieiðarenda, með álla kiyíjalestina — þar á meðal 3 ungbörn, sem reidd voru í hrip- ium, eða ofan í miilili, eins og þá mun hafa táffikast. Auk þess var Margrét komin langt á leið að fjórða barninu, og fæddist það totálfum xnánuði eftir að þau kornu vestur að Saurum. Töluverða bjartsýni og land- námshug hefir þurft til þess að taka sig upp úr fögrum og bióm- legum átthöigum, eins og á stóð — og leggja upp í þennan lang- fiiutning í 'ókunnugit hérað. En G-uð iaug — systir Sigmundar, (síðar húsfreyja að Ingjaidshóli) hafi Éður flutzt hér vestur á nesið, og mun ihafa gefið bróður sinum hugmyndina um að flytja hingað. Ekki búnaðist Sigmundi vel á á Saurum — þetta eina ár, sem þau dvöldu þar. Misstu þar bú- stoifn í hættur. og með ýmsu móti. T. d. fóMu Iirossin — öll nema eitt. En hiugurinn og útsýnið dró þau enn lengra vestur. Vorið 1899, filuttu þau svo út að ííamraendum í Breiðuvók. Fékk Sigmundur jörðina í byiggingu, og leist þar vel á staðhætti alla. Enda kunnu þau strax vel við sig þar, og töldu sig nú vera komin tM síns fyrirheitna lands — sem þau hafði dreymt um. , Hér var lika margt sem minnti á aaskustöðvar þeirra fyrir aust an. — Ekki sízt hinn tignarlegi úttvörður héraðsins — Snæfells jökull, sem seyddi þau út á nes ið. Þau sögðu og jafnan síðan — er um var rætt — að Breiðavíkin btefði heiMað sig, við fyrstu sýn. Og reyndin átti eftir að sýna, að dkki var aðeins um augna'bliks hrifningu að ræða. Hamraendar voru þá niðurnítt kot — húsakynni lítil og lélieg, jafnvel á þeirra tíma mæiikvarða. Túnið eitt kargaþýfi, að undan teknum einum flatarbletti. Engj ar voru þó all víðlendar, og nokkr ar fjaliasiægjur. Þannig leit hún þá út, ábýlisjörðin ungu landnem anna, þar sem þau settust þá að, pg áttu eftir að búa í meira en bálía öld — eða 55 ár. Sigmundur byrjaði brátt að rækta og húsa jörð sína, af mik jffli hagsýni en litlum efn'Um. Stíemma byggði hann stóra hey hööðu — eina þá fyrstu þeirrar igterðar ihér í sveit. En hér var í mörg horn að líita, með afla og aðdrætti. Heimilið varð brátt svo sbórt, að þrátt fyrir einstakan d/ugnað, nýtni og nægjusemi þeirra hjóna beggja, komu þó kaflar sem þröng varð 1 búi um matföng. Ekki var um styrksvon eða láns traust að ræða í þá daga. Þau áttu Mka sveitfésti í öðrum landsfjórð ungi, og sMfcur styrkur þá — ef nokkru nam — þýddi upplausn 'beimilisins og sveitarflutning. Þá varð Iieldur að hætta á það, að láta börnin vera svöng á köflum, en eiga undir því að taka sveitar lán. Hér var þó úr vöndu að ráða, með 10 börn á palli, en almenn- ings álitið og löggjafarvaldið í fangið. En [>egar mest að kreppti sá hinn þróttmilkli húsfaðir æfin- tega einhver ráð. Með óskeikuMi Hjónin á Hamraendum í Breiðuvík Margrét Jónsdóttir og Sigmundur Jónsson bjartsýni og þrotflausu staxfi, kcm ust þau hjón yfir eríiðleika fnum býlingsáranna. — Svo fóru elzíu börnin að hjáflpa tifl, hvent af öðmi — ÖM bráðdugleg eftir aldri, og lærðu snemma að vinna og skiija þanfir heimilisins. í Mýrdailnuim hafði verig garð rækt mifcil — og uppskera göð. Eitt af því fyrsta sem Sigmiundur gerði á Hamraendum, var að koma sér upp kartöflugarði, fyrir neð an Hamarinn, og hafði þar jafn an mikla garðrækt síðan, allan sinn búskap. Hann var — að sögin — fyrstur til með garðrækt, þar inni í víkinni. A sjónum var Sigmundur einnig liðtækur, og tók brátt að stunda róðra — fyrst frá Sandi, en síðar frá Stapa og Hellnum, og héit því 'lengi áfram nm vertiðir — eða nokkuð fraim yfir 1920. Þá hafði hann fyrir alllöngu eignast bát, og réri honum frá Látri. Þannig fékk hann oft góða björg í bú. En strax fynsfcu ár sín á Hamraendum, vann Sigmundur mikið utan heimilis ins, því búið eitt nægði ekki tii að framfifleyta hans stóru fjölskyldu. Það hélzt unz Jón — elzti sonur inn, og 'síðan hver af öðrum — fóru að fara til sjávar. Eftir því sem börniin komust upp, blómigaðist hagur heimilis ins hröðum skrefum, svo það varð brátt eitt hið glæsilegasta og mann fflesta í sveitinni. Börnin héldu tryggð við heimilið, og unnu því og styrktu það á ýmsan hátt, svo eigi gat samhentari fjölskyldu. Miikið og vel var unnið á Hamraendum, og mMir aðdrættir enda þurfti heimilið mikilis með, 'til að halda uppi þeirri risnu sem þar var. Sigmundur lagði líika í miiklar framkvæmdir á þeim árum, bæði í húsakosti og jarðabótuim. Árið 1932 var núverandi íbúðarhús byggt — það mun hafa verið fjórða íbúðin — byggð eða stækkuð, í Sígmundar tóð þar — og sú stærsta. Tveggja 'hæða steinhús með kjaMara undir — um hundrað fermetrar að flatarmiáAi. Auk ábýlisjarðar sinnar haffði þá Sigmundur keypt eyðijarðirm ar, Faxastaði og hálfa Stóru- Hnausa. Þá var og byggð vatns aflsrafstöð til heimilisnota. Eflir það fengu menn þar, m. a. Maðha útvarpsgeyxna sína, sem áður varð að fara með til Ólafsvíkur. Óvíða mun hin alkunna ísJienzfca sveitaiges'trisni hafa birst í stór brotnari mynd en á heimili þeirra hjóna á Hamraendum — og því er ég bezt veit, og tl þe'kkti, mátti einu gilda, hvort maður var lengra eða skemmra að kominn. Geslin- um var æfinlega tekið, sem væri hann einn af meðlimum fjölskyld- unnar, með beirri alúð, hispuns leysi og glaðværð, sem flestir gátu auðveldlega samlaigast. Það, er kuxmugra manna máfl, að heimili þeirra hjóna væri eiltt af þeim, sem með sanni mátti siegja um, að sjaldan væri ón gesta. Reyndar mátti segja affi þar væri rnarga dagaina húsfyllir aí fólfci, því auk gestrisni þeirra hjóna, lágu að heimilinu svo margir þræð ir í félags og menningarlegum tengslum við samtiðina, að ekki var að íurða þó gestkvæmt væri á Hamraendum, og hróður hieimilis inis bærist snemima lamgt út fyrir sveitarmörkiin. Þiá miá vei minnast þess, að Hamraandar voru um lamgt sfceið einn helzti samikom'ustaður sveitar innar, og eina athvarf unga fólks- ins til fundarhalda og mannfagn- aðar. Þar var því oft þrönigt set- inn bekkurinn. En eins og sagt er: „Þar sem hjartarúmið er nóg, þar er einnig toúsrúmið nóg“. Margar og ógl'eymianlegar eru þær ánægju stundir, sem fólk átti þá á Hamra- enduim, fyrr og síðar. Öll var Hamraenda-fjölskyldan sömgvin 'Oig söngelisk. Em þar var eg íyrir að hitta í hvívetna félags- lynt o-g glaðsimna drengrkapar fóifc. Það var því emgin tiflivifljun, að þetta h'eimM'i varð m. a. einn sitexikaiDti aíl'gjaíinn í ungmenna- féJlagjhreyfiingur.'n'i hér í sveilt, og þar var félagið lofcs form'Jega stofn að, þann 20. des. 1925. — Siigimund ur var eimi 'bóndinn í sveiltimni, sem sat þennan fund með unga fóikinu, tók þáífct i fundarstörfum og gerðiöt mieðlOmur féi'agsáns. Á þesisuim fyrsta fundi þess bauð heOata ömd'veigiybekni 11 sveiltarinxi- ar. Á þes'siu þrekvirki furðaffii þó engan, seim af eigin raun kynntiist hinuim. sértstlöku IhaefflLeflkuim o'g maantoositum þeiirra 'hjóna beggja. Sigimundur var talmm mifcifll v'erfcmaður- að hverju sem hanm geikk, cg viefl haguir við 'húisagerð siinnar itáðar, svo að segja miátlti, að hann gaóti þar o!St gert mifcið úr liitlu. Hve'rgi fcom verikhæfnd hains' isfcýrar í Ijós en við byglging- ax og Meðsíla úr 'hiniu gaimi'a og Hjónin frá Hamraendum: Margrét Jénsdófiir og Sigmundur Jónsson. hamn fél'aginu frítt ihúisnæði hjá sér itil fundahalda, þar til það« gæfci sjiállft eiignaát þak ýfir höfuð-, ið — seon þao cig gerði innan i dtoaimxnls. Of t áitti ég góðu að mæta ! á Haimraendiusm, en fláitt varð mér ] þó' öfllu minnilsstæðaira ien þessd' sitoínifunidur UngmerjiJEifélaigsinis. Á árunuxn 1930—33 klomst á ak- fær nrelgur út að Haonraeniium, sem þá varð 'emdiaeíöð í feíflaisaim- giörjgum við hreppiinn, lalillt itil óms- inis 1948, er vegurinn toaffði þckazt liengra út i byggðina. Þá j'ófcrt enn gestakioman að Haonra'emdiuim, því að þá tók ferðafólkið að Eitreyma ú!t ,á nesið. Þar varð Bjiáilfiíagður gilsti- og greiðastaðnr á þeasuftn ér- uim. En öM sú þjónin.sta var í'eyst aff hiendi með raœn oig myndar- skap og j'aifnt seim íymr við in.nan- srveitarfólk sem ulan, ex þangað koim eða þurfti gMingar við. Margt varð til þesis að láða fóflk að heimil'imu. Svo sem orðlspor af gestriisni og þægin'dnm þeösa heim ifliis, þar seim bæði var símis'töð og rafimagn. Þá var staðarflegt þar heim að iítta — reisufltegar byggimg- ar og rennisléít tún. Og öil vinnu- bröigð fófljfcsins þar. etfitir, m'jög í saimræani við 'flsröfur og sfcoðanir þekira er bjartisj’na-iitir voru á sveifcaibúiskapinn á þeflm éxuim. Þess e,r enginn kotstur hér að rekja tfll ihfliitar hina löngu búskap- arsögu þeirra Sjgmiunidar og Miar- grótar og vandi nokkur að gera í Stuttu miáli glögga igreim fyrir því geysitnikla starfi, sem þau lej'situ af hendi uim dagana þar á Haxnra- endum. Fyrst í uppeldi barna sinna og jafnfnaant með þeirra stuðningi að breyta örreiltistooti í stórbýli og stjórna því um áratuga skeið með þeiim myndarbr'ag, aö það snáitti með réttu tefl'jaist eiitt góða isflienzka efni. torfi oig grjótt. Þar mátti isjlá og reyna hand!brag© k'ummáttiuimiannsir.'S, bæði að úitKlti cg enidtegm, oig ajftocs't hans þar cfft mi&ð yfirtorðuim. Etoíki. þótti cnönnum sem Sig- mlumdur byrtfci að flýta Bér, eðá fleggja. harit að s'ér til að skifl'a giflídu m'eðafll.Tiannis dagBverk'i. Hiin rófl'ega yÍOTegun fcarjs komidt aldriei úr jaifnvæigi. Handtökin þótlt, fuimflauis og hniiiira'iiðiU'ð, eins og aMit verikíð í heiild, iseirn eótti'rt þvi beitur sem á dagimn i'eið. Bn þráit fyrtr lar.g- an vir.nudiaig, var Sigmundur ár- riöL'Ci'. Aiifl't fram á e.fri ár var hann uppj kj. 5 á enioirgnana uim mesita anœllíimamn og var þá oft búten að aáfcarJta drjtóigu stamfi á venju- l'egutm ifótEiíterffiarírjm'a, við síátt eða aðra vte'nu. En sjiáflfur varð ég ofit m. a. sj'ónarvotfcur að a'fkösttisn han,s cg vtonulagi. Hanm var cn.ik- ifll efl jiaimaðar og hefldur vinnuhaxð- ur, ieir,is og ðíltt var, og vinnutímd langur. Þeigar útiist'örfu'm lauk, t. d. á vetntet tók vakan við, og þá var 'maxgit unnið í höndumum inn- am húi-s. Viaflstófl átti Siigmiivndur og ái hann jaínan á fyrri áruán, er færi gaiM £rá öðrum sitörfiuim — fyrat einflíumi til heii.nilisþarfa, en einndig Œnikið fyrir aðra. Þótfci sú vimna öffl íjI fyrirmyndar að útlditi og gæðfcm. Sigmur.dur v.ar mjög nýtinn saafi ur cg útisjiónarsamur um efnivið tifl húsagerðar alirar. Stórviðarsög álti hamn idg notaði milkið. Á fyrri áruim unáöti oflt sjá hann á ferð miffli feæja rnieð sögina á bakinu eða við vinnu hjá sveitungum sin- uim, að fcjáflpa þeim að filetta reka- viðártrjiáim, við það starf þótlti hann bæði hagsýnn og verkdrjúg- ur. | Mikið af Hamraend'aitúniniu var handBléttað í tíð Sigmundar. BB: eftir að ffarrflð var að niota þióg og herfi it.il jarðahóta, va.r Sumulm 'g'öimlu EOéllltumiuim 'byfl't .að nýju, því a.ð Siigir.undur var einnLg aítíhafna- samur við þessa nýju aðferð, þó að Ihonuim þætti jarfflspjöfli að ffieð- an fffliöigte voru að gróa uipp. Eitt haufct'ið er hann hafði fliáitiið plægja um 3 dagEÍáltlur í túninu, Itök hann sig til og rfcti .graaróitmia innan úr pl'ólgs'írengjumjlm á öfflu flfl'agiinu. Þessu þcfflT.imæðilsverki laiuk hanm um hausti'c. Með þöfcunuJm þaktó hann' sv'o ylldr ffliaigið ium vorið. Þá var það ednn vwtíma — að mig mtenir 1925, að hann byggði upp m'estallan 1'ún‘garðinn í einni M-u mieð tveiimur unglingiuim. Þetta þótti þeiLm er isáu miilkið verk cg vel unni'ð — og það á svo ekömim*- uim tíma, að orð var á gert. Mainga skurði eig lávaitur gerði Siígimumdur á lengjiulm. 'jaxð'arinnar í teteni tíð. Sigmundlur þurtfti alllitaf mifcið að ferðá'iit. Fynst í stað var það eilnikum (tijli a©diriátta fyrtr flreiimiii'i.ð. Duignaðd hanis og þraki var flöng- u;m víðþrug'ðið í þeilm ferðuan. Ó- taídar eru -þær byrðarnar, sem hann lalgði á bakið um dagana, cg fíl'eistar ieigi afflifl'iílflar. Víiá'ði þá og llí'tt fyrix öér uim veðurla'g og færð, þó ytfir tfjsMwegj væri að tfara. Oft fclkk han.n því 'sö æmit 1 Iþeslsuim feir ð um ög héflzlt það við (hann flengi síðan, að 'cfck.i þótti tunn veður- sæflfl! Eilfct sinn va.r þ.að um miðjan vet u.r — aí brýnná nauðisyn, að Si.g- ■mtundiur &krapp auis'tur í Mýrdafl! —- fótgangandi ibáfflar fleiðrlr. Lét ha.nn svo ulmlm'æfl't uan þá f'örð, a® það væri ekk’j þrek.virki tfyrir tfuli'friisk- an imann, að röfllta þeftta Eivona fl'au's gangandi. — þurffa ekkert að fcená hvoruga fl ei'ð'ilnai! Ekfci var é.g crðinn gaimaflfli, cr ég vitoi del'i á Sigmiundii, ég heyrði eiidrd. leiikibræðuir imina tafl.a uim han® clg taika sivo tH orða, að: „Gaman v-æri að vera eteis Bterkur cg hamn Siginundur á Kamra.end- nm“! Sa.gt. var að hann bæri heiim fcunniu atf 'J’.lRrmnxlt 'á iba'kteu firá Ól'aiflsvdk. Silgirr.iundur var Itfka karl- menni að fcuríiu'm — ekkii sázt hvað þiriek cg vinnulþol 6nerti. Enda vfctiu imenn þar gjör um. Árið seim ihann fcjó ú. Saiu.ru.m í Staðarsv.ei't, var hann. eitt sinn stad'dur ált á HeCflássasnjdii (í Nes- hrepp'i). Liagði hann upp með byrði þaðan að vanda. S&gir eikki af ferðuim hans ifyrr en hann kiom að Hc'fltoati í Staðarsveit o|g hiiötir Bjcrn bcnda þar, bauð hann Ság- mundi inn tifl sán. Björn var tal- inn karilmenni að burðutn. Hann Ílíltur á ibyi'ði ■ Si'gmunda.n, vegur upp cig toeigður síðan á viígt, og reyndM húr. tóflf fjórðu.n.gar (60 kg.) að þynigd! Bjiarn.bauð þá Sdg- miundi í>ecil •undi.r (kílý&jaimar þa'ð' - secn leiitiir værl MCarirmar oig þáð'i hanm það. 'Ei'ílt sinn að v.etri tifl' var Sig- muindmr ébaimit ifleiri nraBteium á ferð fyiir iframan jctoull. Kc.rnu þcir 'á E'j'ú'pafl'cneöand. Sternar eu u þar 'þjóðkiun'nh ■ (Tötote). FuflL'íteito- ur er sagður vera 320 pund, en flfceinn þe.-isi er hnöíitóttur og fcxd.m- sonfiinn, ev'o iJUit er að má tiSctun á honmm, að- margur hraustiur iraaiður flaetfir g’en.g.ið - frá að fliáta har.n í fitaffl, nema að breigða und- ir hann pcka ieða vi'ðhafa aðLrar breil'öiur. Þóitti féflögiuim Sígmnmclar nú Ifeera. vcl í veilði, að flíá.ta hann neyna flagni eiína og krafta. Sig- mundur ledit á „tökin" — fesli anga á FuLCt'í'erto cg rtiiæltti': „Er það þesisi. va5a“? Já, hitndr héldu það nú! 'Sd'gir.un dw var í þyktoulm vetr- anfraJak.a rneð þólfgróaa vettldnga á höndiam. Þaninig búinn gekk hann að steinteaœn o.g 'hótf hann í 'stalfl — utmistvilfafliaiuisit! Þóttd þetta vel aff sér- vikáð, eins’ cg á stóð, og festM mönum í minní. En þe.ss ber Mk-a að gæfta,. að Siglmúndur var þauiflvaniur e'teinatölkuun vdð býglgingarnar, iog tfærði ofit í hJeM «r 'björg iltór. Enda var flaigni hans og útsjón á því sviði ír'áfl>ær, cinis og áður hetfix verið vikið að. iSSgmuinduir var oftinsóttur í vinmu, einkuim þó við bygigingar- sfcörf, og vann 'imikið uitan sdms heilm'ilis. Eitt sinn, er hann hóf startf við þar eem hann þá var ilí'tt þetoktrur, h.afði fóQk á .oiífi, hviort Sigmiundux myndi vera EÖSflk.- (Frarobald á 10. síðu). ‘

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.