Tíminn - 28.01.1958, Qupperneq 9

Tíminn - 28.01.1958, Qupperneq 9
tÍMINN, þriðjudagigg 28. janúar 1958. 9 CM 'Unnorátad: — \ Sitóctnnci '1w 1 1 ' Framhaldssaga llllllllllllll «mmnnuiiuumntmnitiiimimmimmmnimnnnnnniimmBni mmmwimmn 14 hans og að Hinrik væri ekki ómissandi. En Ottó sagði að- eins nei við flesbum nýmæi- um og breytingum af gömlum og rótgrónum vana. Nokkrum vikum síðar mætti ég Hinrik á Nýbropiani. — Eg hélt, að’ þú værir í Finnlandi, sagði ég. — Eg var þar, svaraði hann og brosti íbygginn. — Og ég fier þangað aftur í kvöld, kom aðeins hingað tii þess að réka ákveðin erindi. — Hvað gengur nú á fyrir þér? sagði ég, þvi að ég veð- raði tíðindi eða einhverja breytingu. Hann var ekki líkur sjálfum sér lengur, að fannst mér einst og flestum við. Hvaðan getur blessuð ; konum af minni kynslóð, að stúlkan hafa fengið þessi: i hún væri í smávaxnasta lagi. augu, hugsaði ég? Hvað hef-!; Hún var í einfaldri dragt úr ur komið fyrir hana — hváð, i voðfelldu efni með linan filt- heldur hún um mig? hatt á höfði. Hún var mjög En augnaráðið breyttist j háfætt, fannst mér, og göngu- brátt, þegar Hinrik kynnti I i lagið óvenjulega fagurt. Þetta mig fyrir henni. Ung og velij var sú mynd, sem við mér upp alin kona stóð þarna og; j blasti við fyrstu sýn. Og ég sá heiisaði aidraðri frændkonu i j ljósbrúna hárlokka gægjast manns sins með alúðarbrosi.; j niður undan hattinum. | Og þá virtist augnaráð henn j j Hún er ívið hærri en ég, og ar segja: Kannake er húri : ég er líklega meðalhá enn, ekki eins varhugaverð og ég j j þótt ég sé farinn að bogna. hélt fyrst. Nú sá ég, að augu j; Svona háfætt fólk sýnist þó hennar voru brún — já, það j j venjulega hærra en það er í heíði maður svo sem getað raun og veru. J gert sér í hugariund, þegar! j Ég tók eftir því, að hún' maður heyrði rödidna. Brún minnsta kosti ekki eins og1 hafði hendur í vösum og augu með gráum ýrum. Munn j j hann hafði verið síðustu] Hinrik hafði stungið hendi svikurinn hlýlegur og barj; missirin. — Hefur. nokkuð sinni undir handlegg hennar. vott um h'eita lund, en var- j, borið við? — Já, það er kannske hægt að segja það, sagði hann og leit á mig með blik í augum Hann horfði án afláts á hana, irnar heldur mikið kletmmd- ' j og við og við hallaði hann sér, ar saman þessa stundina. fram og gægðist undir hatt-{ Það háir henni að brynja barð hennar beint framan í, sig frúarvirðingu, var fyrsta1 og þetta blik hafði ég ekki séð. hana. Hann skrafaði án afláts ályktun -miíin*Og hún veit ekki j= í mörg ár. Hann var svo léttur í fasi, fjörmikill og glaðlegur á svip. Þá tók mig að gruna, hvað á seyði væri. — Jæja, ertu þá orðinn ást- fanginn,Hinrik, sagöi ég. Það sést á þér ianga leiö. — Ekki svo rangt til getið, gamla ugla, sagði hann hiæj- andi, og brosið sást í öllum O'g þau virtust hin kátiustu. heldur, hver hugur rninn i ;| Ég heyrði rödd hennar við cg , hennar garð er. Kannske hef- f við, og ég undraðist hinn; ur henni verið sagt, að ég sé j| dimma, hlýja hljóm hennar, j verndarvættur hins fyrra § sem fór einkar vei við hljóm- j hjónabandls Hinriks, cg þá' 1 fall finnsk-sænskunnar. Hún heldur hún, að mér ,finnist j 1 var mjög ung eftir -þvi sem minningu Ingiríðar misboð- í s Emmy hafði sagt mér. En j ið með þessu hjónabandi og þessi rödd var ungu fólki Hti hana þvá ihu auga. Biess- j sjaldan eiginteg. Mér var ■skemmt að ganga andlitsdráttum. Nú vil ég hér á eítir þeim og horfa a engar illspár. Eg hef ákveðiðj þau, án þess að þaa vis-su það að fylgja ráðum þínum, en| sjálf, ao krannugur veitti hef engan tíma til þess aðjþeim athygli. Þaiu staðnæmd kanna allar aðstæður nákvæmlega. Lífið er of stutt og stúlkan of fallsg til þess. Eg skrapp aðeins heim til þess að útvega mér leyfisbréf. Nú veiztu það, og vertu svo blessuð og sæl, Bricken. — Þú getur nú að minnsta kosti sagt mér, hvað hún heitir, áður en þú þýtur af stað aftur, kallaði ég á eftir honum, Hann leit um öxl, þar sem hann strikaði kæruleysis- legum drengsskrefum yfir ak- brautina. — Hún heitir Súsanna, kall- aði hann og veifaði hendi glaðlega til mín. 7. uist við gatnamót. og hann benti niður Stóru-Nýgötu. Svo þrýsti hann' handilegg henn- •ar, kastaði höíðtnu aftur og hió dátt. Enn ástfanginn eins og skólastrákur eftir sex vikna tílhugalíf. En hvernig var henni þá innanbrjósts? Hvernig teið svona ungri stúl'ku eftir sex vikna samlíf við Hinri'k? Ég sá ekki, að hún liti upp til hans með aðdáúnarsvip. Hún tök heldur ekki höndina úr vasanum og smieygöi henni í lófa hans. Kefði ég ekki hejrrt raddblæ hennar, hefði mér dottið 1 hug, ao hún væri ekki sériega ánægð með hanii. að barnið, það er efcki ætíð j svo auðveit að vera önnurj kona manns. Og hver veitj nema ég hefði orðið hlutdræg : og sett mig í varnarstöða fyr- | ir Ingiríði, ef þetta augnaráð I hefði ekki þegar sagt mér, hve | litið mætti út af bera til þess að af hlytist ógæfa fyrir þessa ungu konu. Eg hafði gætur á sjálfri mér. v — Þú færð vafalaust að kalla hana Bricken, 'ef þú verður bæg eins og við, sagði Hinrik htæjandi. Annars heit ir hún Bridget eftir ömmu sinni, sem var írsk, en Hugo móðurbróðir mmn og eigin- maður hennar skýrði hana um og káilaði Bricken, og öll ættin hefur farið að dæmi hans. En þegar við tölum um hana við ókunnugt fólk, þá segjum við ætið ofurstynja Engelberg, þvl máttu heldur ekki gleyma. Að vísu var hún aðeinis majórsfrú, því að Eigulegar íslenzkar bækur ] Við viljum gefa fróðleiksfúsum lesendum kost á I að eignast neðantaldar bækur meðan þær eru enn fá- I anlegar á gömlu, góðu verði. Afsláttur frá neðangreindu | verði verður ekki gefinn, en nemi pöntun kr 400,00 | eða þar yfir verða bækurnar sendar kaupanda burðar- 1 gjaldsfrítt Jón Sigurðsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts | Ólasonar 1—5. Ób. kr. 100,00. 1 Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn 334 bls. Ób. I kr. 35,00. | Menn og menntir, e. Pál E. Ólason. 3. og 4. bindi. I Síðustu eint. í örkum. Ath. í 4. bindi er hið merka rit- 1 höfundatal. § Andvari, tímarit Þjóðvinafélagsins. 1920—1940 I ívantar 1925). Örfá eintök til af sumum árunum. Ób. I kr. 200,00. | Almanak Þjóðvinafélagsins, 1920—1940 Ób. kr. §j 100,00. | Rímnasafn 1—2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímna- § skáld m. a. Sig. Breiðfjörð. Ób. 592 bls. kr. 40,00. I Fernir fornísl. rímnafiokkar, útg. af Finni Jónssyni. § Kr. 15,00. | Minningar frá Möðruvöllum. Skráðar af 15 gömlum = Möðruvellingum. 296 bls. í stóru broti. Myndir. Ób. § kr. 38,00 | íslenzkar gátur. Jón Árnason safnaði. 180 bls. Ób. I kr. 35,00. Frá Danmörku e. Matth. Jochumsson. 212 bls. ób. 1 kr. 40,00. | Örnefni í Vestmannaeyjum e. dr. Þorkel Jóhannes- = som 164 bls. Ób. kr. 25,00. § íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum § teikningum. 140 bls. ób. kr. 35,00. Vestmenn. Landnám ísl. í Vesturheimi e. Þorst. Þ. 1 Þorsteinsson. 264 bls. ób. kr. 25,00. | Skólaræður, e. sr. Magnús Helgason, fyrrv. Kenn- I araskólastjóra. 228 bls. ób. kr. 40,00. Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af | Hermanni Jónassyni á Þingeyrum. 218 bls. Ób. kr. I 20,00. | Um framfarir íslands. Verðlaunaritgerð Einars Ás- § mundssonar í Nesi. Útg. 1871. 82 bls. Ób. kr. 25,00. § í Norðurveg, e. Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð. | 224 bls. Ób. kr. 20,00. 1 Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M. 1 Magnúss. Fróðleg bók prýdd myndum. 320 bls. Ób. 1 kr. 25,00, | Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur, 230 bls. 1 Ób. kr. 15,00. = Sex þjóðsögur, skráðar af Birni R. Stefánssyni. 132 | bls. Ób. kr. 10,00. séð nú þegar. — Eg þakka hólið, sagði ég. Þyki ykkur haúturinn minn . , Það *er undarlegfc, hve hin Jæja, Súsanna hét hún. ^ fyrstu áhrif geta orðið rót- ’ Hugo móðurhróðir hlaut ekki Það var fyrrihluta dags í fQS|-_ Qg þessi rödd var byn- j ofurstanaínbóí fyrr en nC'kkr byrjun október a,ö ég sá j teg. Á lengra færi virtist hún j um. fcl'U'kknstundum eftir Súsönnu í fyrsta sinn. _ öðruvísi — harðari, bitrari;1 dauða sinn, ef nákvæmlega JSghafði ekki ímyndað m.ér,| jafnvei ^uidaieg ega okræk. J skal sagt írá. En það er ekki ao hún liti þannig út. Eg hafSijien æyg heyrði ég þegar bet- I mikið um fína tifcla í ættinni látið mér detta í hug sfcúlsu j ur var ag g-ag( ninn g’ufána, !og því þykir ckkur nafnbótin með sígaunayfu’bragði eða þá j Qixnma og hlýja undirrótm, er j góð og rejmum. að koma henni nyja útgáfu af Ingiiíöi. En- ^g, Veitt.i athygli þetta fyrsta; sem víða|5t að. Bricfi-n ter sihn. Eg vissi ætíð, að hann! samt efcki haMin votti aí sfcór leyndist í rödidnni — cg þess | mennsku, eins og þú getur vegna heyrði ég harrn. Ég hef ætið haft nœmt eyra fyrir kvennaröddum. Hrjúfar raddir vekja andúð mina,jheldur rytjulegur, þá er því einnig rámar reykjarraddir. j til að svara, að það er aðeins En verst kann ég bó við hinar i storminum að kenna, því svcikölluðu blisturraddtr, sem! hann er búinn að leika sér hræsnin virðist drjúpa af. | að honum nokkur ár. Raun-ar Og hið fyrsta, ©em vakti 1 var ég á leiðinni í hattaverzl traust mit á Súsönnu var ein- ! un til að kaupa mér nýjan mit-t röddin. jhaustha/tt. Jæja, þetta var þá Súsanna.j Cg hið fyrsta, sem mér gazt Nú hló Súsanna, og mér Fyrst sá ég lítið meira en j ekki fyllilega að, var angna- 1 létti stóruim, þegar ég heyrði skuggamynd af konu, því að i ráðið, sem hún beindi að mér, | hve hjartanlega hún hló. hún gekk við hliö Hinriks þegar ég gekk á. hiið við þau j Drættimir í svip hennar beint framan við mig, og og sagði: „Góðsun daginn, slökmuðu. Hinrik sagði mér, óvenjulega skær haustsól var Hinrik“. Augnaráöiö var rann \ að þau he'fðu komið með lest- beint á móti okkur. En vöxtur sakandi og jafnvel fjandsam j inni fyrir no'Ækrum klu'fcku- hennarvirtist fagur, en þó legt. Það lá nærriáð ég hrykbi í stundum, og.nú væru þau að það var hvorugt. Þegar ég kom auga á þau Hinrik, hafði ég vitað það nokkra daga, að þeirra væri von á hverri stundu heim úr brúðkaupsferöinni. Og nú gengu þau allt í einu þarna rétt á undan mér eftir Vásterlanggatan, en þangað hafði ég farið til þess að kaupa mér hausthatt. Ég hef ætíð keypt hatta mína í sömu búðinni þarna siöustu tiu eða tuttugu árin. vMRaiiiiiMimiiimiiiMiiiiimitimmiiiiimiHMiiinuiimuummMnimimmnnnnnmiHtMti! ~ Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við s í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn Heimili — imumiiunininiiiiiiiioMMiiHiiiitiiiiiuniiiiiiiiimiimiNiMiiiiHiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiininni ~ Ódýra bóksaJan, Box 196, Reykjavík. tmiiuiiimtiiiimimmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminuiiiimiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiimmiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiniHiiiiil Þakkir Öllum vinum mínum á íslandi, er glöddu mig með gjöfum, kveðjum og árnaðaróskum á fimmtugsafmæli mínu, 6. október síðast liðinn, færi ég hér með mínar hjartanlegustu þakkir. Árna ég þeim öllum árs og friðar. STEFÁN ÍSLANDI Móðir okkar, tengdamóSir, amma og langamma, Sólveig Steinunn Stefánsdóttir léxt að heimili sínu, Lindargötu 13, 26. þ.m. JarSarförin auglýst sí'öar. Njáll GuSmundsson, Anna Magnúsdóttír Bjarni Guðmundsson, Guðbjörg Þorsteinsdóftir Guðmundur Guðmundsson, Guðrún Jónsdóttir Stefán Guðmundsson, Jóna Eriingsdóttir Axel Guðmundsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.