Tíminn - 28.01.1958, Page 10

Tíminn - 28.01.1958, Page 10
T í M I N N, þriðjudaginn 28. janúar 1958. 10 fe> PJÓDLEIKHtiSID Romanoff og Játía Sýning .aúðvikudag kl. 20. Horft af brúnni I Sýning fimmtudag M. 20. | Fáar sýningar eftir. ASgöngumiðasaian opia frá klukkan 13,15 til 20. TfekiS 4 mótl pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. TANTANIR Bældst daginn fyrtr ■ýningardag, annars seldar öðrum. TJARNARBÍÓ Siml 2-214« Járnpilsití (The Iron Petticoat) óvenjulega skemmtileg brezk skop mynd, um kalda stríðið milii aust- ors og vesturs. • ASalhlutverk: • Bob Hope Katharine Hepburn James Robertson Justice Sýnd og tekin í Vista Vision og i Utum, Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Fagrar konur | og fjárhættuspil ' , (Tennessee's Partner) Affar epennandi og ekemmtileg fcandarís'b mynd I litum og John Payne Ronald Reagan j Rhonda Flemlng 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukatnynd: Reykjavík 1957 Bönnuð innan 12 ára TRIPOLI-BfÓ Siml 1-1112 Hver 3iefir sinn djöful aS draga (Monkey on my back) ÆJsispennandl ný amerísk stðr- fnynd um notkun eitiu-iyfja, byggð É sannsögulegum atburðum úr lífi Jinefaleikarans Barney Rose. Mynd í.isssi er ekki talin vera síðri er. snyndin: Maðurinn með gullna arm (nn. Cameron Nltchell Diane Foster tlýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Siúlkan vi(S fljótítf >3ermsfræg ný ítölsk stórmynd i (itum, um heitar ástríður og hatur Aðalhlutverk leikur þokkagyðjan Sophia Loren Rik Battaglla Oessa áhrifamiklu og ftórbrotnu fiaynd ættu allir að sjá. Ðanskur textl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rR£YKJAVÍKUS Sími 13191 Grátsöngvarinn Sýning í bvöld M. 8. Aðgöngumið- air eftir ld. 2 í dag. Glerdýrin eftir Tennessee Wllliams Sýning miðvibudagskvöld bl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7 í dag og eftir bl. 2 á morgun. Sími 32075 Ofurhuginn (Park Plazabos) Mjög spennandi ný ensk lejmi- lögreglumynd eftir sögu Bei-keley Grey um leynilögreglumannhm Norman Conquest. Tom Conway Eva Bartok Bönnuð innan 14 éra. Sýnd kl. 9. NÝJABÍÓ Japönsk ást (Jigoku-Mon) Japönsk litmynd er hlaut Grand Prix verðlaun á kvikmyndahátíð í Cannes fyrir afburða leik og list- gildi. Aðalhlutverk: Kazno Hasegana Machiko Kyo Danskur texti. Aukamynd: Perluveiðar ( Japan CinemaScope litmynd Bönnuð bömum yngri en 12 ára Sýnd M. 5, 7 og 0. Austurbæjarbíó tfmi 1-1384 SíÖustu afrek FóstbræÖranna (Le Vicomte de Bragelonne) Mjög spennandi og vdðburðarík ný frönsk-ítölsk skylmingamynd í lit- um, byggð á hinni víðfrægu skái’d sögu Tíu árum seinna eftir Alex- ander Dumas. — Danskur texti. Aðalhlutiverk: Georges Marchal Dawn Addarns en Chaplin valdi hann til að leika í síðustu mynd sinni „Konungur £ New York". Sýnd kl. 5, 7 og 9. Baðstofan Hafnarfjarðarbfó Sími 50 249 Heillandi bros (Funny Face) Fræg amerísk 6tórmynd í litum. Myndin er leikandi létt dans- og söngvamjmd og mjög skrautleg. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Fred Astaire Þetta er fyrsta myndin, sem Audrey Hepburn syngur og dans- ar í. Myndin er sýnd í Vista Vision Sýnd M. 7 og 9. (Framh. af 6. síðu). hvorki uppbyggilegt fyrir þjóðiíf ið né menninguna, Lýðræðið á fremur í vök að verjast en áð- ur. Flokksforusta Sjálfstæðis- manna er komin hættulega ná- lægt einræðishyggjunni. Eftir ár- angursríka kosningabaráttu með þessum aðferðum, mega lýðræðis sinnar í flokknum visslega gæta þess, að ekM sígi enn meira á ógæfulvlið í þessu efni. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRDI Sími 501 84 Afbrýðisöm eiginkona Sýning í bvöld M. 8,30. HAFNARBÍÓ Slml 14444 Tammy Bráðskemmtileg ný amerísk gam- anmynd í htiun og ClnemaSeope Debbie Reynolds Leslie Nielsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. HyKgtnn bóndl trysglr tfréttarvél sína .BLUE . Gillette blaoe RAKBLÖÐ BLÁ — S RAUÐ HREYFILSBUÐIN Kalkofnsvegi. Sími 2 24 20, Minnis- bækur. Kosninga- hand- bækur. HREYFILSBÚÐIN AUGLYSIÐ ! TÍMANUM TRÚLOFUNARHRINGAK 14 OG 18 SARATA Hjónin á Hamraendum (Framhald af 8. sR5u) ur afkasitamaður við byggingar og af væri látiö'. Einar Þo'riketeon rit- höfundur, isern þeíkkti Siigmund vel var viðitaddur og sagði: „Hann Sigmundur er nú ekki all ur þar sem (hann er séð'ur. Hann sýnist ekki fara ‘hratt a:f stað að mongni — en leggið þið mann á méíti ih&num að fcvöldi"! Eklki varð Silgmundi ibétuir dýtsit með tfáu'm oa'ðum en þessnlm unimælum Ein- ars. ’Sigmundur (hafði tmikil og marg- þætf alfskipti af framfaramálum sveitarinnar oig sýndi glöggt í venki, að Ihugur tfyl'gdi máli. Þá var hann og valinn tii margra trúnað- arstarfa cg vann þau af staki'i ósérplægni. Eitt elf þeim vericefn- uim, sem (hann Jagði mikla alúð við, voru búnaðar- cg ræktunar- m'álin. Hann var einn af íorgöngu- mönnum þeiss, er Biinaðarfélag Breiðu\íkurhrepps var stofnað ér- ið 1906 og ikiosinn í fyrlstu etjóm þeas. Hinir munu (hafa verið Hall1- björn þóndi í Gröf og Kjartan Þor- kedsson, hóndi á Litlu-IInausum. sem varð fyrsti formaður þess. í stjórn Búnaðarfélagsinis var Sig- mundur alls í 32 ár — þar af for- maður í 26 ár, eða frá árinu 1926 til 1952, er 'hann iét af því starfi — þá áttræður að aldri. í (starfi fyrir söfnuð cg kirkju tók Sigmundur inikinn og virlkan þátt íná þvií fjmsta itil1 (hinis síðasta, c!g unni þeim málefnum mjög. Hann var Gafnaðarf'U!lCitrúi yfir 30 ár og einnig forsöngvari sóknar- kirkju Isinnar að Búðum í allmörg ár — og auk þess í Hellnakiiikjú saantímiis í 16 ár. SkyJ'duræslini hans við þessi störf var með ein- dælmum góð. Á þeim érúm var ekkert Mjóðfærið til að létta und- ir rneð sönginn, né 'heidur hæ'gt að fá bíl ti'l að skjótast á miilii. OlPtaS.1t mun Sigmundur hafa verið fót- 'gangandi á þessum tferðailögum sín •uim — (sem öðrum. Þá var 'hann afar lengi virðingai’ og úttelktar- maður og um rnargra ára Elkeið í fræðslunefnd, Iirepip'snefnd, sýslu- nefnd og sáttanefnd •— auk margra annaura starfa og nefnda, þctt liér sé ek!ki nánar rakið. í vegamáHcum sveitarinnar tök Sigmundur einnig mibinn og virk- an þátt, érið 1930 lagði hann og heimilið t. d. Æram 30 gjafa dags- veuk í þvi skj’ni að knýja áfram veginn inn í (hreppinn. Um slíka gjafavinnu varð góð og alinenn þáitttaka í hreppnum. En Sigmund 'iu’ ettóð (hér framariega í mále'fna- situðningi og tillag ttians a'Uit í ríf- ai-a lagi. Þess m'á þó geta, að Út- nesvegur (kcmst ‘ekki í þjóðvega tclu fyrr en síð.£r — eða árið 1934, að ml:g. minnir. Á vteium eviðúm þótti Sigmund- ur þó nobkuð þröngsýinn í sfcoðun- uim, þó að í reyndinni yrði ofta'st annað upp á teningnum, og þó fleira verði ekki tilgreint um s'törf hans, m'á isegja að (hann væri í fi’airibvælnidum hagsý-nn cg gætinn uimþó'tamaður. Hann gaf sér gott tcm til að kynna isér -nýjungar, fór hægit a-f stað en seig á m'álin með hægðinni — (samvinnuþýður og til- lögugóður. Enginn bardagamaðiu- — en þó rökvís og þéttúr íyrir, þeg'ar sannfæring hans krafði. Þrautseigja 'hans og lagni í m'ála- fyillgjiu var alkunn. Um eimlægni hanis og trúmennsfcu þurfti eng- inn að efast. Sigmundur bar gott skyn á ■land'simlál og myndaði sér áibveðn- ar sfcoðanir um þau. Hann var góð ur og trauistur samvinnumaðúr, fé- lagslyndur að eðlilsffari, eu ræddi áf gætni og hógværð, fuHyúti aldr- ei neiitt, sean hann hafði efcki fcynnt sér til ihliítar. Fróðleifcsfús var 'hann og ræðinn Við gesiti sdna og gaf isér tíma tii að hluslta á það, sem aðrir h'öfðu til mála að leggja. Hann ga't verið reyffúir í viiia hópí og (bunni vel að ræða við mennt- aða menn cg -umgangast þá — hátt vísi hans «g góð greind vísuðu honum þar veginn. Yffírieiitt þurfti m'iifcið tiil' til að koma Sigmimdi úr jafnvægi eða rasfca geðró hans, meðan hann héDt fuMri heilSu o(g þreki sínu ósfcertu. Honúm þótti mjög gaman að spla — einkum lomiber og bridgfe og þótti afbragðsgóður spilámað- ur — gerði Ifka talsvert af því uffl dagana, því að það var einn aí leyndarkostum hans, að hann virt- ist aMtaf hafa nægan tíma til flestra (hluta, t. 'd. að sinna ýmsum húgðarefnuim sánaiim — þar með talin ferðalög, isem hann hafði mifc ið yndi af. Fór þó nofcfcrar isikem'mtiíferðir um æfina — sumar alMangar. Stund-um tfóru þau hjónin bæði cg þótti sSHkt ný- 'lunda hér þá. Um þessar skemm'ti- ferðir sánar sa'gði Sigmundur m. a.: Ég held, að það þurffi enginn að tapa neitt á því að lyffta sér upp og ferðast dádítið, sjá landið sitt og kynnast góðu fólki, eða heim- isæfcja frændur og vini. Mér hefir affltaf fundizt, að ég kæmi heim aftúr eins og endurnærðúr, úr silíkium ferðúm, og fá þann tíma, er ég mislsti, endúagreMdan £» auknu stadfáþreki og vinnugleði. Að framansc'gðu er ljóst, að Sig- mUndur var vel geffinn mað'ur og mörgum hæffileifcum gædxlur. Heil- steypt persóna í sjón og reynd, Hin trausta og rólega skapgerð hans Hét kosti hans njúta sín bet- ur en affmennt gerist, enda var hann gæffumaður. Hann var vel innrættur «g trúhneigðuí' — um það bar hinieimstafca friðsemi hanis og sáf'tfýsi gleggstan - vdttiim. Öfl- um ófriði eða deilum var honum sár raun að — enda maima íagn- astur að sneiða (hja misMíð og jafna ágrieming. Það er anál manna að þeir sem þekfct'u Sigmund bezt — mátu ihann rnes't. Sigimundur var heldur meira en meðalm'aður að vaillarsýn, þrefcl'eg- ur, beánvaxinn og aliur vei á fót fccminn. Seinlegur noktouð, eoi' ör- uggur í framgöngu og hinn prúð- mannlegasti á'sýn'dum. Dökfcur á brún cg .brá og eikJki norrænn yfir- liútruim. Ennið h'áít, breiibt og frítt úm hoififimannavik. Nokfcuð brúna- mifcil fen fiuHúr vel að vöngium. heldur fölleitur, andl'itsffaöið fcari- mannlegt og i góðu samrœmi, Heiildarsvipur mannsins giiftúsam- legur. Ég hygg, að á hvaða tíma, som Sigmundur hefði ivppd verið, miundi hann haffa þót't göfiuglegur maður. Við ýms tækiffæri fcom mér í hug: „Sbyldu þeir ekki hafa v'erið eitthvað - svipaðir Sigmundi þeir Síðu-Hailur eða Ingitaundúr ganiili“? Valdemar Kristófersson. 1 Innilegar þakkir færi ég vinum mínum og frænd- = | fólki, sem glöddu mig meS gjöfum og heillaóskum á sjö- | | tugsafmæli mínu þann 12. janúar síðast liðinn. i Í Siríður Þórðardóttir is 1 Kirkjuvegi 22, Keflavík i irillllll!!lllll!llll!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!lllllllll!llllllll!illllllllllllilllll!llllllllllllllllllHimillll!llimi miiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiJ.1 | Dansskóli | Rigmor Hanson s Æfingai’ hefjast á laugardaginn B bemur fyrir börn, unglnga og H fullorðna. Byrjcndur og framhald. = í framhaldsíl. verður m.a. kennt oalypsó, mambó, oha-cha-cha, rúinba, samba, rock ‘n roll o. fl. Upplýsingar ®g innritun í síma 13159. iiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmiiiiimiiiiiiuiiiiHmiiiimiiHiimiiiiiiimmiiimmiuimmi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.