Tíminn - 30.01.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.01.1958, Blaðsíða 7
T í MIN N, fimnitucfaginn 30. janúar 1938. 7 \ i Kiukkan var á mínútunni tólf á hádegi, þegar Sóifaxi rann norður fiugbrautina tveir núll á Reykjavíkurflug- velli. Hann staSnæmdist þar og sneri við í sömu átt og hann hafði komið. Hreyflarn- ir voru reyndir hver af öár- um og eftir að hafa tekið á kröftunum tóku þeir allir sprettinn samtímis og flug- vélin þaut eftir flugbraut- inni: Var á lofti fyrir fram- an flugturninn og stefndi skáhalit upp í skýjaflókana, sem lágu norður yfir Reykja- nesf jallgarðinn. Sólfaxi beygði til vesturs í löng- um sveig eg hækkaði flugið enn. Eftir uokkra stund var hann kom- inn á „5tefnuna“ til Angmagssalik i 4 Græníandi og hvinur hreyflanna | mœmjm Sólfaxi á flugvellinum í Ikateq Fyrirheitna landið fyrir íslenzka ferðamenn er Grænland en ekki Miðjarðarhafsströndin varð mýkri, er flugvélin hafði náð fullri hæð. Eftir nokkra stund byrgði fyrir allt úfcsýni. Ekkert sást nema grá þokan hvert sem litið var og Sólfaxi flaug í „súpu“ vestur á bóginn. Grænlandsfiug Flugvélar Flugfélags íslands hafa nú um nokkiu-ra ára skeið ánnazt milda flutninga fyrir dönsk fyrirtæki, sem atvinnurekstur hafa á Grænlandi. Upp á síðkastið hafa þessar ferðir aðallega verið farnar fyrir Norræna námufélagið, Danska heimskautaverktaka og Konunglegu Grænlandsverzlunina, en það var fyrir hana, sem þessi ferð var farin til Ikateq, flugvallar í Angmagssalik-firði. í fótspor Eiríks rauða Fartþegar til Grænlands eru fáir í dag, eitthvað fimmtán manns, Eskimóar og Danir. Lítil stúlka leikur sér á gólfinu á milli sæt- anna, því að það er ekkert gaman að horfa út í þessa grámollu fyrir utan. En áður en varir brýzt sólin fram úr skýjuunm og litla stúlk- an flýtir sér að einum glugganum og' hreiðrar þar um sig. Daninn, sem situr hérna sljórnborðsmeginn tekur fram myndavél og ljósmæli og isýslar við þetla um stund. Still- ir og miðar. Miðar og stillir, en það er vist elckert sérstakt til að taka mvndir af hérna á hafinu Lífí! feröasaga til Austur-Grænlands þar sem náttúrufegurft er mikil og fólkið er næsti ná- granni okkar af jjjóíum heimsins milii Islands og Grænlands, nema ef vera skyldi skugginn af Sólfaxa, sem þýtur áfram í skýjunum fyrir neðan okkur, luúkringdur regn- boga. Við horfum hugfangin á þessa skuggamynd flugvélarinnar og dáumst að fegurð regnbogans, en svo voru skýin allt í einu á brott og dimmblátt hafið, örlítið gárað, svo langt sem augað eygði. Frammi í stjórnkManum situr flugstjórinn, Aðalbjörn Kristbjarn- arson vinstra megin og aðstoðar- fiugmaðurinn, Ólafur Indriðason til hægri. Rétt aftan við þá leið- sögumaðurinn, Eirikur Loftsson, en vélamaðurinn, Haraldur Stefáns son er á ferli, les á mæla og at- hugar ventla og hefir auga með því að hitinn á hreyflunum sé hæfilegur. Haraldur er í öðru flugi sínu sem vélaniaður á Skymaster og lærimeistari hans, Ásgeir Magn ússon, fylgist með því sem hann tekur sér fyrir hendur. Dálítil js- ing hefir setzt á vélina. Heitum loftstraum er beint að framrúðun- um og vínanda er sprautað á þær og á vængjunum flagnar ísingin af, er ísvarnartækin hafa verið sett í gang og vængirni reru, brátt breínir og silfurgljáandi á ný. En nú fer að verða meira að sjá. Hafísjakar einn .og einn og þeir smástækka eftir því sem nær dreg- ur landi. Fjallatoppar Grænlands sjást nú greinilega og innan síund- ar fljúgum við inn með fjallshlíð og Angmagssalik er framundan. Nokkur rauðmáluð liús: Konung- lega Grænlándsverzlunin, bygging- ar starfsmanna verzlunarinnar og loks kofar innfæddra. Höfnin er varin klettabelti að austanverðu, sem skýlir fyrir haf- sjóum, en innsiglingin er mót suðri. Eftir að hafa flogið hring yfir Angmagssalik er stefna tekin inn fjörðinn í áttina að Ikateq flug- vellinum, sem stendur á eyri við Angmagssalikfjörðinn innanverð- an. Vélama'ðurinn hefir nú setzt í sæti sitt á milli flugmannanna og aðstoðarflugmaðurinn les upp minnislistann. Flugstjórinn og vélama'ðurinn fuHvissa sig um að allt sé eins og það á að vera og svara hverri spurningu. Þetta gengur fljótt fyrir sig, næstum vélrænt og það kemur hella fyrir ieyrun á manni um leið og flugið er ■ lækkað. Við -stefnum beint á brautina og hún kemur á fleygiferð á móti'okkur: Hraðar og hraðar, ÞaS er alltaf tillidaguur, peöjr flugvél kemur. unz hjólin snerta sandinn með dá- litlu sarghljóði og það ískrar í hemlunum um leið og vélinni er snúið á brautarendanum. Hópar fólks standa hér og þar utan við flugbrautina og það eru margar myndavélar á lofti. Eftir að flugfreyjurnar hafa opn að dyrnar, stendur eitthvað á tröpp |unni, en fólkið drífur að flugvél- inni. Flest eru það Eskimóar, en einnig danskir menn, sem hér istunda vinnu: Margir með mynd- ai-Iegasta alskegg. Ikateq Það er bezta veður, þegar út er komið og vinna við affermingu flugvélarinnar hefst strax. Harald- ur vélamaður er hleðslustjóri, en Aðalbjörn flugstjóri er einnig til staðar og fylgist með því sem fram fer. En það er mannmargt í kring um flugvélina og mörg forvitin augu sem skoða þennan stóra fugl. Væntanlegir farþegar til fslands, fimmtíu og sjö talsins, eru ekki nema Htill hluti þessa hóps, sem hefir komið hingað á bátum frá þorpunum I firðinum. Þar gefur að líta marga unga menn og marg- ar heimasætur með marglita höf- uðklúta og þar eru einnig heilar fjölskyldur. Yfirleitt er klæðnað- ur innfæddra ekki á nnarga fiska og manni finnst Iiann alltof kulda- legur, ekki sízt þegar litið er út á fjörðinn, þar sem tveir stærðar hafísjakar liggja rétt við land. Ein- staka maður er á grænlenzkum stígvélum að gömlúm og góðum sið, en fleiri eru á gúmmístígvél- um eða slígvélaskóm. Ikateq flugvöllur lig’gur eins og áður er sagt á eyri undir háum fjöllum. Aðeins ein flugbraut, enda er landrými hér lítið. Flug- völlurinn var búinn til í síðasta striði og ofan við hann er bragga- þyrping og alls konar drasl, sem minnir á, að einhvern tíma hafi hér verið meira um að vera en nú. Úti á firðinum liggja tveir þilfars- bátar, annar með danska fánann við hún, tveir stórir ísjakar og innar í firðinum eru þeir fleiri, sennilega tíu til-tuttugu talsins. Fjallasýn frá Ikateq er dásam- leg. Upp af flugvellinum rís hár tindur og á kaila eru lóðréttir hamraveggir, þar sem engum er fært upp nema íuglinum fljúgandi. Sunnan við hann þröngur dalur, en lokast af háum fjallgarði, sem nær óslitið svo langt' út með fir'ð- inum sem séð verður. Fjörðurinn er mjög langur og héðan frá lka- teq sést ekki til hafs. Sólin er komin í suðvestrið og gyllir fjalla- toppana. Litirnir renna saman, bliár, gullinn, grænn og rauður. Litadýrð, sem gagntekur hugann Á víðavangi Árás á dr. Kristin Löngum hefir andað' köldu : dr. Kristins Guðnmudsson*' sendiherra í ÍVIbL Helzta ástæðfia- er sú, að hann tók við stj&'TV varnarmála úr hendi Bjai-nrv Benediktssonar á sinni tíð o£ gerði þar á mikla brevtingu tiV bóta. Varð þá alþjóð ijóst, -4 hverri niðurlægiugu þau m.H höfðu verið í aianríkisráðherr v. tíð Bjarna. En þessa uppljómtra málsins þoldu skapsmunir Bjama Benediktssonar ekki. Og þegír slíkt hendir er ekki að spyrja að gagnráðstöfunum. MbL cr látið rægja og níða hvem þarrv marrn, sem hefir varpað etn’ hverjum skugga á aðalritstjör- ann. Þessari aðferð befir Mfel, beitt gagnvart dr. Kristnil og þótt hann sé nú horl'inn aí landi burt og' gegni trúnaðar-. stöðu fyrir íslenzka ríkið erlenU is, er þessi saga geymd en ekiA- gleymd á aðalritstjórnarskriiU stofu Mbl. Sannaðist það greii b lega í blaðinu i gær. Sendiherra fer á fornar slóðir Dr. Kristina Guðinundssort hefir dvalið hér á landi sJ. vikur. Meðal erinda hingað var að vitja forma slóða norður •> Eyjafirði þar sem faðir haBa býr og bróðir og margir vini? frá fyrri tíð. Sendiherrann flauj norður og ætlaði að dvelja í .3 daga í einkaerindum. Þá ber sv» við, að veðrahamur stöðvar flug* ferðir í heila viku. Ferð sem áti# að standa í 2—3 daga endist þrít í viku. Þetta er tilefni það, ser* Mbl. notar til þess að reyna alfe' spilla áliti sendiherrans erlendL', Blaðið segir lesendum sinum sendiherrann hafi farið þeirr* erinda að tengja pólitísk bön# við kommúnísta á Akureyri oj annað í þeim dúr, sem BjardA Benediktsson heldur að rúmíat bezt í fréttaskeyti eða frétta- grein, sem send væri héðan tfl London.AHt er þetta uppspudl og rógburður og ekkert annaÁ Dr. Kristinn hafði engin afskip i af bæjarmálefmun Akureyringi í þessari ferð. Saga Mbl. er aíh eins liður í gömlu hefndarstríí’j Bjarna Benediktssonar gegn* hverjum þeim, sem sýnir það oj sannar með störfum sínum starfskrafíar þessa íhaldsleiðtcga em þjóðinni ekki ómissandi. Draugasögur Bjarna Morgunblaðið er hætt aíl prenta gulu söguniar uni húsnæH ismálin. Nú á gleymskan ai> geyma ósvífnustu kosningabrelJ v síðusíu áratuga. Fólkið má ekí '4 laka eftir því að það hefir veiiit blekkt með aðferðum, sem minio'V einna mest á það áróðursbragd • nazista á sinni tíð að kveikja I þinghúsínu. Ef húsnæðismál Mfel, var það skaðræðismál, sem þaíi vOdi telja fólki trú rnn fyrif kosningar, hvers veg'na heldaf það ekki áfram að berjast vi'i) drauginn eftir kosningar? Svan> er einfalt. Þetía var aldrei neiira draugur. Þetta var bara draugra saga eftir Bjarna Benediktsson, og hrífur svo gersamlega, að erfifct er að rifa sig upp úr þessum dag'* draurni og manni fer að verða þa> Ijóst, bvers vegna menn fýsir a> .búa í þessu kalda og hrjóstug> landi og hvers vegna svo margik' forfeðra okkar fetuðu frjáisir úg viljugir í fótspor Eiríks rauða. Flugtak Fimmtugasti og sjöundi farþog- inn er að ganga inn. í fíugvéligi.Ti og afgreiðsluniaðurinn, Jóhann Stefánsson, sem er einn áhafnar- innar, hefir lokið við að skrif'V famiiðana. Farangri hefir veri.3 komið fyrir í flugvélinni, trapparu er tekin frá og flugfreyján fullvisa* ar sig imi að hurðum sé vel lœst, Framrní er annar flugmaður a> lésa upp minnislistann yfir þ:rd sem gera þarf íyrir flugtak. Þ\rs> kemur mönnum kannske spánskfc Framhald i 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.