Tíminn - 06.02.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.02.1958, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudagiun 6. febrúar 195(L Halldór Gröndal, gestgjafi í Nausti, spjallar um rammíslemkan kjarnamat í trétrogum. Naust býður upp á rammísleuzkan kjarnmat framreiddan í trétrogum Halldór Gröndal, gestgjafi í Nausti, bauð fréttamönnum í gær að bragða á þorramatnum sínum, en hann mun nú taka upp þá skemmtilegu nýbreytni að gefa fólki kost á að fá ramísíönzkan kjarnamat fram borinn í trétrogum. Getur fólk þannig haldið þorrablót í Nausti í smáhópum eða eitt sér. Mun þetta tækifæri standa a. m. k. út borrann. Vilhj. Einarsson kjörinn íþróttamað- ur ársins 1957 af biaðamönnum Samtök íþróttafréttamanna kusu í fyrradag Vilhjálm Ein- arsson sem íþróttamann ársins 1957 fyrir afrek, sem hann vann á síðast liðnu ari í þrístökki, langstökki og atrennu- lausum stökkum. Er þetta í annað skiptið í röð, sem Vil-„ hjálmur . er kosinn íbróttamaður ársins, að íþróttafréttai'it- urum blaða óg útvarps. í fyrra hlaut hann hámarksstigatölu, var í efsta-sæti hjá öllum fyrir afrek sitt í þrístökki á Ólym- píuleikunum. I þetta sinn hlaut Vilhjálmur 100 stig, en næst- ur var Hilraar Þorbjörnsson með 82 stig. Vilhjálmur var í efsta sæti á sjö seðium, en Hilmar á þremur. Aðrir íþrótta- menn hlutu ekki efsta sæti á seðlunum. HaJldór Gröndali kvað það hafa hvatt-.sig til þess að rsyna þessa nýbreytní, að, ýrasir hafðu orðað það við sig, að faá langaði jafnan 1 á þorraháót eða ao minnata kosti j að geta-snætt LOanzkan þorrabiáés j mat á gamla vísu. Þa.Gn vœri þó helzt ekki Jccdtur nanxa vera í ein hverju átthagaiféttagi eðá félags samSökum, sam enfdu. titt þorra- blóta- Sjiílfskeiðungar og trétorg. Gestgjafinn kvaðst hafa léitað til ÞgóSminjasafnsias uim fyrir- mynd að trogum, og tekið heifði ver1 ið hiindrað ára gaimatt trog frá Ásbúð. við Haifnarfjörð og smíðuð eftir þeim 10 trog sem notUð verða í naustinu. í þeim verða svið, súr og ný, .lundabaggar, hangi kjöt hnútsipungar, hákarl, bringu kcliar, glóðarbafcaðar flatkökur, rúigbrauð, simjör o. fl. Af þeasum birgðum er faverjum gssti faelmEt að -snæða sam hann lyistir fyrir 60. kr. SjláiiMoeiðungar fyttgja disk uim manna, og gata menn snætt mieð þeim úr haefa, en einnig verða venjul'eg -hnfapör. Smáskál rnieð vaitni er hjá hverýuim diski, og geta menn dýft fingruim í og þerrað síðan, ðf þeir hafa hand- fjaiilað mat sinn. Geta. smiáhópar eða einistafcling ar áð yiíja pantað þennan mat þannig fraim reiddan i Nausti. Nauiat heftr áður haifit á boðstól uim ísikfflakan mat, og er t. d. al- kunna, bve hláfcarlinn. er þar vin- sæLl rétitur, enda er þess gætt að, batfa .hann svo góðan s©m kositúr er. Eins mun vera um þennoin súr mat,. seun. nú .er fram reiddur, að 'till hans. er mj'ög vandgð. Er það ánætájuíieðt þagiar • veiltjmgaihús lieyna að.viðhalda gömLuim og þjóð legum matursiðurn, og efcki er ó, IMegt að ýmisa langi .tii að líta í trótorgin í Naiustinu næsitu vik. urnnar ag.finna, gaimallkunnugt og. ramisttienzjkit matarbragð á tungu- r Uítendiíigiir þekkti Röðin að þessu sinni var þannig: 1. ViLhjáLmur Einarsson, ÍR 100 2. Hilmar Þorbjörnsson, Á 82 3. Guðmundur Gísiason, ÍR S7 4. Valbjörn Þorttálksson, ÍR 48 5. Svavar MarkússO'n, KR 47 6. Ágústa Þoristeinsdóttir, Á 42 7. Hattldóra Halldórsson, Val 40 8. Eysteinn Þórðarson, ÍR 33 9. ALbert Guðmundssoffl, ÍBH 22 10. Ríkarður Jónsson, ÍA 19 Af þessum l'ista er nofckuð hægt að greina hverja íþróttafréttamenn telja bezta í hinum einstöfcu grein um. VilhjáLtaur er talinn beztur frjáLsiþróttamanna, Guðmundur Gíslason beztur sundmanna, Haltt- dór Haíldórsson beztur knátí- spyrnumanna og Eysteinn 'Þórðar- son beztur skíðamanna. Aðrir sem hlutu nú atkvæði voru Einar Sigurðsson, Hafnar- firði, fyrir handknattleik og knatt- spyrnu 15 stig, Hafsteinn Sveins- son, KR, níu stig, Ragnar Jónsson, Hafnarfirði og Þórður Þórðarson, Akranesi, átta stig. Eyjólfur Jóns- son, Þrótti, 7 stig, Kristtteiíur Guðbjörnsison, KR, og Hörður Fel- ixson, KR, þrjú stig, Rut Guð- mundsdóttir, Ármanni og Birgir | Björnsson, FH, 2 stig, Pétur Rögn- valdsson, KR, og Gunnar Huseby, KR, eitt sttg. Atkvæði eru talin þannig, að efsti maður httýtur 11 stig, annar maður 9 stig, þriðji maður 8 stig og svo framvegis. Vilhjáimur Eiriarsson Halldór Gröndal breaSur hnífnum 1 ‘ . • ’ t / ’ ' * * -V» !• ’ • a sur svia. ur em heimameun Á kvöldvöku Ferðafélags ís- lands í fyrrakvöld var margt til skemtnUmar og þar á me'ðal myndagetraun. Voru sýndar 8 skuggamyndir af landskunnum íslenzkum fjöUum, fiestum auð- þekkjanlegum. Voru mömuim fengnir seðlar þar sem ' ’þeir skyldu skrá nöfn fjalianna og vafðist ráðningin nokkuð. fyrir mönnum. Það vakti athygli að útlendingur fékk fyrstu verðiaun þekkti öll fjöiiin betur en ís- lendingar. Er það Svisslendingur, Wolfgang Werner, afS nafni og etarfar hann sér við prentmynda gerð, faefir dvalist á ísiandi í 2 ár og ferðast miki'ð um landið. Annar maður á kvöldvökunni þekkti einnig öll fjöliin íslenzku var það Einar Magnússon mennta skólakennari sem bjargaði þann ig heiðri ættjarðarinnar. Annars er það táknrænt að útlendur mað ur skyldi verða hlutskarpastur í getraun sem þessari, það vill nefnilega oft brenna við að út- lendingar sem hér hafa dvalist þekki landið mua betur en heima menn. Félag ísl. i'ðmrekemda (Framhald af 12. síðu). uim FÍI. Meisit átafc í þassu efntt gerði fóttaigið árið 1952 í samvinmu við önnur fólagssaimitJöfc með Iðn- sýninigunni miM'U, siem gerbreybti áliiti þjóðarinnar á möjguleifcom iðn aðarins hér á land'i. Það hetfir því um langt árabil verið dagakránmál iðnrakenda og iðíiaðarmánná að hér í bæ yrðtt sköpuö varanflíðg aðistaða till ;iðn- sýninga. Á sfl. sumri var stotfnaður fðlags'skapur, samltöfc atvinmiiveg- anna. tii þeas að hrindia irjáli þeseu í.framikivæiimi. Hatfa þaasi samtök aú.gent sam-n-iag við Reyk'jávíikiúr- bæ um byiggmgiu stóbhýBiis m. a. tií- sýninigah'ailds á mótuiin Suðurlands- br-ai'jitar : oig fyrirlhuigsað.3' Þvottá- 'laaigavegar. S&ulldlhindur bærinn sig tifl þess: að.Láita sfciipúiLeggja sýn' ihlgarsvæði á þeasusn etað; íðnnek- endur binda mikiar vonir við þeiss a’r framikivæmdir, enda verður efc&i úim það deiiit, hve. miikil'vægt það er fyrir aihvihnumghm.- að hálfá möigutteLka á að fcýnha fraimiieiðisiliu sína. •• Iðnaðarbankitm. Eitt þýðinganmesta máttttð, seim FÍI hietfir barizlt fyrir var sitotfniuffl Iðnaðanbanika ísl'ar.d's hlf., sem stófnaffiur var atf féíaginiu og Land- sambandi iðnaðánmanna. Bamkinn h'ðfir nú sifcanf'að.í 5 ár og hiefir reynzt þesis nji§)guugur að’ teysa mikinn vanda fyriir iðnaði’nn, énda haifa iðnnelk'&njduir o^g iðnaðanmienn sfcipað sér .'Uim þakann-o'g efiLt hann eftir mætti. Stóriðnaður. Af þeim miáiluim, sam í dag eru etfist á bauigi hjló. FÍI irjá.nefna iag- f-æringiu. á skafctall&ggjBtfLnm, þann- iig-að möguiegt.-ve.rði hér á landi að sitotfna og stanfisræfcja -stónfyrir- tæfci á sviði iðnaðar. m. a. tnéð er- ier.du fjiánmagni, en það er nú úti- | Lcikað. Þá legigur félagið áhsrzlu á 1 aufcin rannisófcnanstiörtf í þágu iðn aðaríns hén á landi. Afmælishóf. Hinn fcuhni braiutryðj'andi í ís- lenzibuim iðnaði, Sigiuirjón Péfcure- son á Álalfloisisi var fionmaður FÍI fýretu 12 árLn. Síðan var Krisfcj&n Jólh. Kr'iisfcánisson formaður uim 11 ára sk&ið, sem var mikili afchafna 'tíimi í siöigu fól'aigsins. Er Kristján Jóhann iót af fonmennsfc'U í félag- inu var hann kjöninn fynsti heið- ure féflaigi þess. Fnamikivæmda'stjóri fétt'ag'SÍns er Pétur Sæmundsen. 'Féfliag M. iðnrekienda minnLsfc af maal'isins annað kivöld með sam- sæfci að Hótel Bong. V aeguard-f lugskey ti (Framhald af 1. síðu). en þá álylktun, að ekki sé um galla að ræða á gerð eldflaugar- Lnnar. Nokkur hluti eldflaugarinn ar, þar á meðal gervihnötturinn sjálfur, féll í hafið og er talið vonlítið að fcil .þess náist, þar sem það íiggur á 40 faðma dýpi. Von Braun í Hvítalmsinu. Þýzki eldOaugasérfræðingurinn von Braun, sem réði gerð Júpiter eMfiaugarinnar, er nú gestur í H'víta'húsinu í Washington. Hann sagði við blaðamenn í kvöld, að hann væri viss um að innan 10 ára myndu Bandarífcja’menn hatfa fer.ðazt tifl tunglsins og aftur til bafca. Stúdentasamtökin (Framhald af 12. síðu). Á ráðstefnum þessutn hafa frá upphafi verið tekin til meðferffár flest þau rr.ál, er þýðingu hafa um nám, störf oig ’ atfkomú stúd- enta. Mun svo einnig verða að þessu sinni. Átta frá fslandi. Þátttakendur í formartniráð- stefnunni verða tveir frá hverju landanna Danmörku, Finnlaiidi, Noregi og Svíþjóð, en 8 frá ís- landi, aúk þess sem fulíitrúi COS- EC, atþjóðasamtaka þeirra, som norrænir stúdenfcar eru meðllmir í, mun væntanléga sitja ráðstefn- una. Fomnaður gtúdentaráðs, Birg ir fsl. Gunnarsson stud. jur., mun stjórna fundun? ráðstefnunnar, sem haldnir verða í húsafcyntium stúdentaráðs í Háiskólanum. Að ráðstefnunni lofcinni er gert ráð fyrir að hinir edLendu þátttaik endur dveljist hérlendis í nokfcra daga og skoði það, s&m markverð- a®t þykir í höfuðstaðnum svo og nágrenni hans eftir því sem færð ieyfir. Erlendu þá'tttakendurnir eru væntanlegir til landsins með fiug- vél Loftleiða í kvöflld. Merkiskoaa látin Jöknlfel! fór fnllMað- ið útfl.vörum frá Akranesi Talsvert hefir verið um skipa komur á Akranesi, eins og ofi áð- úr vegua inikillar útflutnings- frainleiðslu og inikilla afcvinnu anna á öðrum sviöum. Jökulfell hefir verið þar um þriggja daga skeið og fór í gær fullhlaðið vörum, aðallega frá Akranesi, Mestur liluti farmsins var frosið livalkjöt, eða hátt á fjórða hundrað smálestir. Auk þess tók skipið á Akranesi nokk uð magn af dilkakjöti, sem flutí var á bilum frá Borgarnesi. Enn fremur tók skipið á Akranesi dá lítið af frosnum fiski. Jökulfell heldur meff þessar útflutnings vörur til Bretlands, þar sem þær eru seldar. í Siglufirði Margrét Jónsdóttir frá Hotfi í Vopnafirði, kaúpkona í Sigilutfirði andaðlst þar í.bæ 1. þ. m. Hún var dóttir Jóns JónBsonar prótfaists að Mjoisfelli í Griimisniesi og síðar að Hotfi í Vopnafirði, qtg konu hanis Þuríðar Kajrtansdóttur frá Sikióg' um. Jarðarför Mangréter er .álkiveð.' ih næsfca þriðjudag. Mangrét var. hsn merkasta k»na og vel láifcm’ í Sig'lUifirði. Skipaútgerð rikisins. Hekla kom ti.l Reykjðivflgar í,.jpér að vestan úr hrinigférð. Bsja er á Ausbfjörðum á suðúrléið.' Herðub'¥þið er á Austfjörðam á létíf tsl Þór^háiftt- ar. Skjiaidbreið fór frá 'Reykjavíic í gær vestur um iand- ti: Akureyra.r. ÞyrtLi er í oUuBIu’tniagum á Faxatftóu. SkafttfeLliinigur £er fijá RieykjaivÁtj-ó. morgun tifl Viestjmannaeyja' Bwfldur för frá Reyikjavík í'gaar tillSna&i oé Gilsfjarðarhiafna.'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.