Tíminn - 06.02.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.02.1958, Blaðsíða 4
r4 TÍMINN, fimmtudagina 6. febrúar 1958, Eggert á Ósi Úr kvikmynd Ósvaldar: Ásgrímur á vinnustofu sinni. „I steinum og hólum hefi ég séð áifa og tröir’ segir Ásgrímur Jónsson, listmálari í kvikmymd þeirri er OsvaWur Knwdsen keíir gert af list hans og starfi í fyrrakvöíd efndi FerSa- féJag íslands til kvöidvöku í Sjálfstæðishúsinu. Þar voru írumsýndar tvær kvikmynd- Ír í litum sem Ósvaid Knud- sen málarameistari hefir gert, fjaliar önnur um Ás- grím Jónsson, Sisfmálara en hin er byggð á fornleifa- greftri í SkálhoSti sumarið 1954. Ðr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavörSur hefir samið texta vi3 báðar myndirnar og ,Fn-g!aus maður er jafnframt þulur. ur tæCdÆaarl tiil að ferðaait mieð mál aranucn útí guðis græna náfctúruna s©m heíir orðig uppspretta beztu vierka hans, sijiáum hann satjaet í grasig'nóaa Míð og miáila það sam fyrir aiuigum bsr, fyiligýumst mieð myndinni friá byrjun, ai'lt fná því að fyn&ti pensildriáitturinn er settur á pappirinn unz mynd iani er Idkið, ég hyigig að kom andi kyni-tóð miuni æ-tíð þykja feng ur í þvi að sjiá hvernig eia hinna fræigðu vaitinialitaimynda Ásgrfens hafir o-rðið tiil. grím Jónsson. Hún opnar altnenn- ingi sýn inn í líif o.g sta-nf ekns mierik aeta liistamannis sem nú er uppi með þjóðinni og verður áreiðan iega Lengi geyimd og sýnd. Á undan kvikmyndinni flutiti Bjórn Th. Bjórnisson er'mdi um Ás grim Jónsson oig gerði glögga grein fyrir sögu haas allt frá fyrstu ár um. Var erindig afar fróðlegt og gatf áheyiienduim góða hugmynd um þau kröppu kjör er iistmáfar ar urðu að þoila hér á landi á benniákuárum myndlistarinnar þeg ar húu varenn að mestú brautryðj endaiscarf unníð í tóonistundium af ft/æikuiiu en anuigasömium mönn uim. Báóar eru myndir þeo?ar frá- bærlega ved úr garði gerðar cig vandað tii þeirra svo sem bazt má verða. Óivaldur Knudsen er iönigu þjóSkunnur sam ilstamaður é sviði kvikmyndatwiku, gert ýtmsar fræðs'lu- cg mienninigarmyr.dir ssm eru c-g verða ámetaniagar hieim- ildir. Nauðsynjaverk Frakkar hafa rrikið gert aí því að kvikmynda -liBtoyerk og æwffieril málara sinna cg rnargar þær kvilk myndir eru hreinui.'tu gerríimi. Þaff er vei til fundið aif ósvaldi Knud sen að gerazt brautryðjandi á því sviði hér á landi, hér er úr nxörgu að velja ag kennir margra fcrvitn islegra grasa. aiiitcf iitið faefir ver ið gert af því »ð varSwiita frá gieym.-ku Iif og lisí faelzíu lista- manna okkar á kvikmyadatjaldíau. Afgrímur JómDon er einn misrtc asti listmái.'.ri clkkar og jafmfrarot sá elzti. það var-því hieppiicgit að fyrir val j fyOgi «6t- Við heyr.um einnig rödd lista mannsins Mjóma oig heyruim hantri gera greim fyrir viðhorfi sínu til iistarinnar. Sá kafii fer hér á eftir: ,.Lífi'í5 er síutt en listin löng“ Bein biskupC Á kvöddvöku TVrSafuutgjiirs var •eianig frumisý"d öi,nur kvifcmyind sém Ósvaldiur Knudisen hefir gert ‘af forhieiifarannisáknum í Sfcál- hcilti 1954 þegar bein bisfcupa voru tekin úr j'örðu og einnig sýnámigu þeirri er Þ-jóðminjasafnig efndi til ári síðar. SieinastL hLuti myndar innar fjaíLlaði um SfcáiLholtshátíð ina 1953 þagar bisfcapstóiinn átti 9 aida afmæili og, mannifjöldi meiri Eggert Arnbjarnarson á Stóra- Ósi í Miðfirði lézt 22. des. s.l. Hann fæddist að Ósi 1. maí 1883 og átti þar heima alla ævi. For- eldrar hans voru Sólrún Arna- dóttir, bónda á Geitafelli, Sigurðs- sonar, og Arnbjörn hreppstjóri Bjarnason, bónda og stúdents, Friðrikssonar prests á Breiðabóls- stað í Vesturhópi, Þórarinssonar sýslumanns á Grund, Jónssonar. Er þetta Thorarensensætt. Voru þeir bræðrasynir, Bjarni stúdent Friðriksson, afi Eggerts á Ósi, og Bjarni amtmaður og skáid, Thor- arensen. * Sjö'börn Ambjarnar og Sólrún- ar á Ósi komust til fullorðinsára. Elzt af þeim var Helga (d. 1948), liúsfreyja á Syðri-Reykjum, gift Jónasi Björnssyni, en yngstur var TUeodór, ráðunautur Búnaðarfé- lags íslands, (d. 1939). Einn af bræðrunum var Friðrik hrepp- stjóri (d. 1948), kvæntur Ingi- björgu Þorvaldsdóttur prests á MeLstað, Bjarnarsonar. Þau bjuggu á Ósi og áttu fjölda barna. Fjög- ur systkinin, Jón, Hólmfríður, Sig- urlaug og Eggert, giftust ekki, en bjuggu félagsbúi á Ósi eftir að foreldrar þeirra féllu frá. Af þeim eru nú tvö á lífi, Jón og Sigurlaug. Eggert á Ósi var dugnaðarmað- ur og mörgum fleiri kostum bú- inn. Átti góðan þátt í því að halda uppi annáiuðu risnu- og greiða- heimili. Hann lét sér ætíð ann- arra um að verða öðrum að liði en að hl'ífa sjálfum sér eða efla eigin hag. Gat sér því hið bezta orð og var vinsæll hjá öllum, sem kynntust honum. Útför Eggerts sál. fór fram að Melstað laugardaginn 4. jan. s.I. og var þar fjölmenni. Sk. G. Hvíldar er ljúft að leita langferðaxnanni hér. Hafnar í hlé að beita, hniginn þá dagur er. Farkostur feyskinn orðinn, formennskan ráðasljó, siglan og byrðingsborðin brákuð af stormi og sjó. Hér er til grafar genginn garpur með hetjulund. Batinn er beztur fenginn banvænni sjúkdóms-und. Eggert frá Ósi borinn er hér í vígðan reit. Glæsileg giftusporin gekk hann um þessa sveit. Honum var hollt að kynnast* hreinni ég engan fann. Lengi hans munu minnast '1 margir, sem þekktu hann. ' Hlýlyndur, hress og glaður, hjálpfús svo mjög af bar. Djarfur og ðrenglundaður, dáður af flestum var. Góðviljans gull hann skildi gjaldmiðill beztur var, 1 sífellt í sönnu gildi, soralaust fram því bar. Manndóms af meiðum skar ’anu mállausum varnarþit. Arð frá þeim akri bar ’ann eins og þar sáð var tii. Héraðsins höfuðbóli hann lét sinn kraft í veð. Sat þar á sæmdarstóli, systkinum traustum með. Nú eru skörð í skorin, skjalda — hvar — ljómi var. Vopnin á burtu borin, borðin sem vörðu þar. ucn ö'iduitn að áhorfeindum veittist auðveit að fýlgjast með. Það.mun jaínan verða talinin méð merk- ustu viðburðum í Lslenzfcri þjóð minjasöigu þegar steinþró Pál's han sfcyidi verða fyrsfct inu og ói'kand: að ir. Fylgzt með listamannlnum Kvifcmynd sú sem gerð hsfir ver ig af starfi Áagrfcrs Jéia-ijoaar er takin í lituan og njóta þeir són eiitík ar vel. Við fyCigjumst rrjeð kivik myndatöfcumanninum inn á vinnu stotfu lfctaimannsins, sj'áuim hap.n festa liti sína á léraftið cg íhuga ver sín. Þá er rakinin á sfcenumti legan hátt listaiferiil hanis frá byrjun, sýnd máiverk frá ýrmsum skeiðum ævinnar gerð grein fyr- ir tím.imóUun í liistsfcöpun hans og helztu áhriifuim sem orka á huig 'listamannsi-ns. Einnsg £á álhorf'ead sögðu þeir vísu. á Listaskóiaiaum; ðíl men{1 úður vissu safnaðist þar í gamla daga. Á efri árum opn- • til að minnast hins forna a.st augu maans fyrir þeim sann bfekupjLseturs. Saga staðarms var leika er í þessum orðum felast. j fláttuð inn í kviikmynd'iaa og upp Er ég lít til baka sé ég bezt hve i Sröfit'Urinn þannig tengdur liðn- ■ / | r a / a , y. i O /C n Vlf n.VI /In ,:vv, fHÁÍ.44 j./i4 Htlu eg helí aorkað a liðnum árum aí ölíu því sem ég viidi hafa gert. Fegurð laads fiiíns hefir orkað svu sterkt á mig, að lrúa hefir . vart látið mig í friði. LHirnir og í bisbups var graftn ur jörðu asarot formia, ásamt sögum og æfin-1 Ji'eiri dýrgripuim úr grunni hinna týrum, sem fyígja landi voru og' lornu SfcaiLhotekirk'na. Það er því þjóð, hafa alla tíð haft djúpíæki fT-'°«lleg't að eiiga á kvifcmynd, áhrif á auig. í steiaom og hólum (úr þvú merfca stanfi hefi ég séð álfa ©g tröil- Eg; utltllö var í Skálhcilti sumarið hefi oft verið friðiaus maður,; ^54. þar íil mér hefir tekist að fevía ; - á léreft e®a pappír það sem hAnægjuJeg skemmfun huga mér býr og fyrir sjómum i T, ..., „ ^ v ... ,, míuum blasir. j, .****?** Ferðaifelagsins for Að skygnast um í dulheima I hið„b8íf listariunar er oft erfirt verk.'1 aI‘la staðrt Saiur SjMfetæð«buss Fyrsta tilrauuiu misheppnast iða! ias rar ahoríendum lega, og illmögulegt að uá tökum! <« s“ Sf ? á ýmsum verkefauni fvrr en eft j ^^aguna við getraumr, svo flókin eru þau I v’eitmgar o® dans framaftir nottu. Þar var til sveitarsóma sótt út á farsæl mið. Glaöværð og gáfnaljóma gott var að búa yið. Húsin þar heita máttu hlaðin um þvera braut. Vísa þar allir áttu úrbót í hverri þraut. í þessu ættarrjóðri eftir hér standa tvö, af hinum eldri gróðri. Áður þar voru sjö. Þrir eru burtu bræður bornir, og systur tvær. Á þeirra aringlæður orðstírinn ljóma siær. Geng ég á grafarbakka, góðvininn bezta kveð. Margt á ég þar að þakka. Þannig mun flestra geð. Til lians frá öllum andar vlur af hjartans glóð. Öldur hans æskustrandar yrkja sín kveðjuljóð. Valdimar Benónýsson ir rnorg ar, „ „„„ _ _. _ _ , og margþætt. Kunuátta er nauð Psr' Slg,frður Þc>rar— síjorn synleg, en með henui einni saman j ^-Ttomurm, og forst það vel nxr listamaðurinu skammt. úr fcendi sam vænta m'áibti. j. Hrifning á verkefnunum og sköp j unarmáttur verða að fara satu- i an, ásaæl lotniugarfuiíu hugar! fari yfir lífimu og dásemdumí þess. Að ferðast um í ríki list j arinnar í auðmýkt og undir- gefni er aðalsme.rki hins sanna Iistamanns. Ósvaild'ur Knudisen á þakfcir ski'Ld ar fyrir kvifcmynd sína um Ás- RAFMYNDIR H.F. Lindargötu 9A Sími10295 Alger samvinna NTB-Brussel, 3. febrúar. For- sætis- og utanrikisráðherrar Belgíu, Holiands og Luemburg, undirrituðu í dag samning, þar sem gert er ráð fyrir algerri efna hagslegri sameiningu þessara ríkja. Samvinna þessara ríkja á srviði efnahagsmála, viðskipta- og atvinnulífs hefir verið markvisst aukin alit frá styrjaldarlokum. Samkvæmt þessuin síðasta samn- ingi verður stefna þessara ríkja í efnahagsmálum samræmd. þau muuu og reka sameiginlega stefnu í utanríkisviðskiptum. Áð ur hafa tollmúrar verið afnumdir milli þessara ríkja. Er samvinna þessi einn merkasti þátturinn i sögu Evrópu á árunum eftir stríð« ið, en væntanlega aðeins forhoðf sameinaðrar V-Evrópu í eitt öfT.» ugt sambandsríki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.