Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 5
5 í í MIN N, laugardaginn 8. febrúar 1958. r - — — ■ '■ —............ -............ Halldór Sigurþórsson, sjómaður: - Enn um Reykjavíkurhöfn Bráf til Jóns Pálmasonar um guiu bókina og fieira Sjáifstæðismenn unnu ó- væntan sigur í bæjarstjórn- arkosningunum. Við því verður ekkert gert, annað en að viðurkenna orðinn hlut, og vinna betur að mál- efnum Framsóknarfl. fyrir næstu kosningar til bæjar- sljórnar. Sterbur áróður heifir ennþá eanað gildi sitt. Vonandi stenduí tsvo eik&i á því, að Sjálfstæðism. framlkvæimi gefin kosningatoforð. iGiera miá þó ráð fyrir, að værð færist nú yfir hafnarmál R.vkur, þar sem fjiðgur ár eru til næstu bæj arstjórnarkosninga. Þar sem ég lít svo á, að hafnar- máOið hatfi elcki verið kosninga- beita, sem hægt sé að stinga undir Btóil, þegiar að io'knum kosningum, beldur sé þar um að ræða aðkaM- andi hagsmunamál a’llrar þjóðar- innar, íeyfi ég mér að giefnu ti'lefni að hreyfa miálinu iítiliega ennþá einu sinni. Þann 22. ja-núar s.I. birtist í Mbl. lítii og látlaus grein undir fyrir- Söigninni „Öruggasta höfnin". Greinarhötf. kallar sig Geir, er hneikislaður á no'kkrum ungum og fáfróðum mönnum, sem hann seg- ir, að hafi undanfarið verið að reyna að draga R.vík ofan í svaðið oig níða niður höfnina með skrif- , tum isínum um hafnarmál. Geir virðist vera viðkvæmur maður og klökknar, um 'leið og bann talar atf mikilli mælsku um ágæti Reykjavíkurhafnar, ber íhana saman við aðrar hafnir á lanidimu og kernst að þeirri eðli- iegu niðuristöðu, að hún sé bezt aOIra hatfna hér á landi. Eg hefi enigan heyrt draga í efa, ag svo væri. I)g vil benda Geir á, að undan- ffarnar umræður um hafnarmál haía fyrsit og fremst snúist um það, hvernig helzt mætti bæta R.v.í'kurhöfn og gera hana að þeirri «fyrirmyn'darhöfn, sem hún vissu- leiga getur orðið, ef vel verður- á máiliefnum hennar haldið. Það hefir enginn af þeini, sem um mlálið hatfa skrifað, viljað því 'illa. Hitt leiðir svo af sj'áifu sér, að réttmætar aðfinnslur og sann gjiörn gagnrýni eiga fyllsta rétt á éér oig eru jafnvel nauðsynlegar, svo að sem fliest sjónarmið komi fframi og hægt verði að nýta þær tiIJ'ögur, sem heppileigastar kunna að þykja, þegar þar ag kemur. Geir miá ómiögu'lega ver'a svo við- fcvæmur í ást sinni á Reykjavík, að hann þoli ekki neinar aðfinnsl- ur af hálffu andistæðinga sinna. Það þykja fleirum vænt um Reykja . yiik en Sjálfstæðismönnuim. Okkur Bem þar búum, þykir öllum vænt úm han'a. Hinsvegar eru menn misjafnlega næmir fyrir því, sem aflaga fer. Enginn hefir gott af tórnu loíti. Er Geir kunn sú staðreynd, að órtega liggur við stórtjóni í R.vík- urh.ifn, þegar skip slitna frá biygigjum, er vestan kviku leggur inn á höfnina? Geir ætti að kynna sér, hve miöng skip hafa á undanförnum lárum rekið hér um höfnina eða útúr henni, eítir að hafa slitið iandfestar sínar.Þau eru þegar orð in atfltöf mör.g og af öilum stærð- um. Nei, Reykjavíkurhöfn verður ekiki talin öruigg en sem kornið er. Geir talar um ísafjörð, Sigilu- fjörð og Akureyri, sem sérsitakiega öruiggar hafnir frá nátitúrunnar hiendi. Það er rótt, að ísafjörður Og Akureyri eru vel í sveit settar og bjóða upp á góð hafnariskilyrði, en hefir Geir verið á skipi við bryggju á ísafirði í mikilli vestan Ótt, eða við syðri Torfunesbryggju ó Akureyri í suðausitan ofsaveðri? Sé svo ekki, á hann ennþá mikið ólært. Að Siglufirði óiöstuðum, hiefi ég aldrei heyrt þess getið, að hann væri talinn örugg hötfn frá náittúrunnar hendi. Hefir Geir Bakkurntíma komið til Siglufjarð- ar í norðaiustan garði, að vetri til? Geir þarf að kynna sér þessi miál; betur, þau eru vel þess virði, að urn þau sé hugsað. Geir telur vera fimrn ógætar bátabryggjur í Reykjaviik og vill láita iesandann gera samanburð við önnur bygðarlög, hvort þau 'tejjaist samkeppniisfær við Reykja- vík :á þessu sviði. Geir hdýtur að vera töluvert gamansamiur, eða er hann að gera grín að sambongur- um sínum? Auðvitað sjlá allir, að islík isamilíking, isem Geir gerir ráð tfyrif, er mijög vatfasöm, og alls ekiki Reykjiavíik í haig, sem ég hetfði þó haldið, að væri tfflganigur Geirs með samanburðinum. Geir. gerir hlut okkar Reykvík- inga ekki stórann. Sé borið saman við íbúatfjölda, sem er hinn eini rétti mælikvarði, sézt ,að hér í Reykjavík kæmi ein báitabryggja á hverja 13 þús. íbúa, og sézt þá án frekari úitreiíkhinga, hvernig sú útkoma yrði. 'Geir verðrar að fara gætiliega, svo lof hanis bneytisit ekki í laist, Hann virðM vilja Reykjavík vel, •en tfer ekki nógu vartega með viðkvæmt m'álefni. Ákaíinn ber 'gætnina ofurliði. Geir er óánægður með stönf AI- þingis. Segir Reykjavík liafa farið varh'luta við úthlutun hatfnar- styrkja. Mér er ekki kunnugit um, hvernig hafnarstyrkjum hefir ver- ið útMutað af Alþingi, en þiar sem Geir gefur í skyn, að hér sé um einhverskonar vinstri vanrækslu að ræða, mó ef til vill benda hon- um á, að vinstri menn hafa ekki alltaf ráðið gjörðum Alþinigiis, og verður Geir en að gó vel að sér, svo að hann höggvi ekki of náilæg.t sínum eigin mönnum. Geir ætti ekki að raerkja aðra stímpli fátfræði og vanþekkimgar, meðan hann stendur sjálíur hiöQl- um fæti í þeim efnum. Of mikil viðkvæimni oig tauigaóstyrkur raega heldur ekki verða til þesis, að menn loki augunum fyrir stað- reyndum, sem aldir ættu að geta séð. Hól er bezt í hó'fi. Þá vil ég víkja nokkrum orðum að annari grein er birtist í síðd. útgáfu Mbl. á kosningadaginn. Þar ræðir Pétur Sigurðsson stýrim. um hafnarmál Reykjavíkur. Þar er hlutur Framsóknarmanna gerður nokkuð smár. Pótur telur Framsóknarmenn ekki tfæra uim, að gera athuga- semdir við hafnargerð í Reykja- vík, þar sem fæstir þeirra miuni hafa séð Wötfn fyrr en þar. Svo mun og vera um fleiri landsmenn, t.d. alla Reykvíkinga, að Reykja- víkuPhötfn er fyrsta höínin, sem þeir sj'á á æfinni, og verður það því varla talið Fra'misóknarimönn- um einum til lasts. Heldur haild- lítil benning það, Pétur. Pé'tur minnitist á hafnansérfr. Framsóknarfl. og þykir Jitið til þeirra koma. Mér er ekki kunnuigt um, að neinir slíkir sérfr. starfi ó: vegum Fram'só'knarfl. en þar sem ég liefi rætt lauslega um þesisi mál í Tímanum fyrir nokkru, tel óg mér málið svo skylt, að ég teyfi mér að svara fyrir hiönd Fram- sóknarmanna sem leikmaðiur. Pétur, sem víða mun hafa farið og margt séð, segir það vera stað reynd, ,,að Reykjavíkurhiölfn sé samhærileg við hvaða hötfn sem er og ilangt fram yíir það“. Það mun vera rétt, að til séu mar.gir smábæir erlendis, er ekki þodi samanburð við Reykjavik í hatfnar m'álum, en ætilar Pétur að halda því fram í fuOiiri alvöru, að af- greiðstfuiskiilyrði skipa hér i Reykja ví'k jafnis.t á við það, seirii ibezt gerist erlendis, eða standi því framar? Það er enginn blettur ó Reykja vík, þó viðurkennt sé, að þetta séu vanhugsaðar ýkjur, enda væri óeðlilegt, ef okkar ágæta Reykja- vík, isem ekki er þó nema smábær, borin saman við erlendar stórborg ir, stæði þeirn jatfnfætis eða fram ar í hatfnarmlálum. Pétur verður að bera eitthvað betra á borð fyrir lesendur MM. næst þegar hann lætur til sín heyra. Pétur vikur að gamalii grýlu, sem lengi hefir verið notuð í á- róðursskyni gegn Frmsóknarfl. Það er rétt, að þögar orðið „hræðslupeninigar" varð til, á styrjaldarárunum síðari, þótti mér og öðruim sj'ómiönnum, ®em þá voru í förum, lélega launuð mikil álhætta. En lenigi m'á vekja upp gaml-a drauiga. Hield'ur Pétur t.d. að haigur Sjláltfstæðiismanna og sjómanna hafi aMtaf farið saman hér í Rieykjavík? Nei, Pétur. Sjlá'ltfstæð- iisraenn hafa ekki alltaf verið vin- veittir verkaimiönnium ag sjómönn um þótt þeir séu allit í einu orðn- ir það núna. Það finnast líka snöggir Mettir á SjláJfstæðismönn um ef að er gáð. Pétur telur FramS'óknarfl. feigan hér í Reykjavík o® hafði ákveðið, að flokkurinn skyldi grafinn, að k'oshingunum ioknuim. Þetta befir þó farið á annan veg og Fram- sólknarfl. istendur fastari fótum hér í Reykjavíik nú, en nokkru sinni áður, enda fer fyigi hanis stöðúigt vaxandi. Sú reynsla, sem fék'kst i þessum kasningum, verð- ur aðeins tl þass, að efla flokk- inn. Það er undarleg mieinloka, sem virðist þjá marga Sjálfstæðism. að Framsóknarfl. megi ekki skipta sér af málefnum Reykjavikur, eða haida SjáMstæðism. að Reykjavík hafi eingöngu orðið tii þeirra vegna? Reykjavík er ekkert einkafyrir- taefci Sjálfistæðism., sem þeir geta ráðfitafað etftir eigin geðþótta. Hún er fyrst og fremst borgin okkar allra, hvar í flokki sem við stönd- uim,- ag það verður því ekki talið neitt einkamiái Sjálfstæðismanna hvernig hienni eigi að stjórna, eða hverjir sku'li hatfa leytfi til, að vinna að uppbyggingu hennar. Þar bötfuim við allir sama rétt, rétt horgíirans. Stundum hafa Vesturbæingar sagt í ganini, að þeir væru hinir einu réttu Reyk- víkingar. Enginn hiefir mér vitan- lega, tekið þá igamamsemi alvar- liega. Ber að Skiija Sjálfstæðism. svo, að engir sér sannir Reyk- víkinigar nema þeir séu Sjálístæðis menn? Ásgrímur Björnsson erindreki vikur nofekrum orðum að Reykja- vi'kurhafin í grein er birtist í Alþ.- blaðinu 26. jan. s.i Eg er Á.B. samanála í því, að rannsaka þurfi vel aliar aðstæður tii hatfnargerð- ar í Reykjavík, áður en hafizt verði handa urn framfevæmdir, enda verður það vafalaust gert. Á.B. tai'ár um, að ekfci sé tíma- bært að ákveða legu hinnar nýju hafnar, eða einstakra garða innan hennar. Eg veit ekfci til, að slík ákvörðun hafi verið tekin, en eigi Á.B. hinsvegar við riss það, sem fýlgdi mieð samtaii er birtist við miig í Tímanum um Reykjavíkur- höfn, er því til að svara, að hann hlýtur að vera ljös sú staðreynd, ag þar er ekki um að ræða endan legar á'kvarðanir, sem þegar hefi verið teknar, beldur tömstunda- iðju leifcmanns. Reykj avík, 4. tfebr. 1958 Mótmæla embætta- veitingum Ég þakka þér, J'ón viniur rninn Pálmason, fyrir auðsýnda samúð í 28. tbl. MorgiunMaðsms þ. á. Ég vei't að samúð þín er af góðum rótuim runnin, og ræturnar liggja án efa aftur til þass tó'ma, þegar við 'S'törfuðum í eininigu andans og bandi friðarinis fyrir hugsjónum Fr amsókn arfltokkgins. En með því að við gerumst nú' báðir aidraðir menn, og þú hefir! nú um langt skeið starfað í þeim: víngarði, sean ekfci göfgar menn-l ina, þ. e. fyrir sérréttindakliku þá,! sem notar Sjiáltfstæðisflioikikinn senl | tæki S'itt til auðiSÖfnun'ar ó kiostn- að almennings, þá tfel éig víst, að þú nú við -endalok þíns pólitísfca' meiri og minnihluta „Gulubókar- höfundanna“ tii' athugunar. Húsnæðismálastjórn var aldrei falið að semja neitt lagafrumvarp uim húsaleigu og fasteignaisölu, og enginn úr þeirri góðu st'jórn mun ha'fa verið kvaddur að því samn- ingaborði. Ég hef frá upp'hafi verið MI- trúi Framsóknarfi'ofck’sin's við út- lilutun smáibúðalóna, og síðar í Húsnæðismálastjórn, sem útMut- aði lónum frá hinu almenna veð- lánakerfi. Þegar lögin um Hús- neeðismólasbofnun voru sa-mþykkt á -síðasta þingi, varð é-g svo þing- kjörinn fulitrúi Framisóknarf'lokks ins í Húsnæðismálastjórn. Formað- réfct mál en rangt, en því niiður | héfir þú einis oig stundum áður .verið svo hrekklaus, að itrúa Morg-' unblaðsiýginni og því farið í öll- uim atriðiun með rangt miál í grein! þeirri, sem þú ribar sem samúðar-’ g-rein í minn garð. Sannleikurinn um unidirbúning „Gulu bókarinnar“ er þessi: j í byrjun otobólber 1956 skipaði féi'aigsmálaráðherra, Hanni'bal Valdimaisson, þriggja manna nefnd til þess að rannsaka ástand hús- niæðismálanna í landinu, einkum í Reyfejavífe og gera tilDögur til úr- bóta. j Áiliiti og tillögum sfcilaði nefnd- in 30. nóv. 1956, og mun Morgun- blað-iliðið þegar hafa nælt sér í eintak af áitfti netfndarinnar. • Netfndin kilofnaði. Skilaði undir- ri'taður, ásamit Sigurði Sigmunds- syni, meirihluta á-liti, en Tómas Vigtfússon minnililuta áJiit-i. Skipun nefndar þessarar var í engum tengslum við Húsnæðis- m'álas-tjórn, enda þótt 2 af nefnd- armönn-um æbí-u ei.nnig sæti í Hús- næðismálastjórn. É-g -var ekki skipaður i ne.fnd þessa eftir til- nefningu Framsóknarflokksins og Ieata-ði á engan hlátt eí-tir áliti fl'Oikk'Siforustu hans um ti-Högur þær, sem fram kioma' í nefndar- á'Ii-ti okkar Sigurðax Sigmundsson- ar, Atf gamaQIi reynslu visisi ég, að það var að fara í geitarhús að Jeita ser ullar, að ræða <um róttækar ráð staíanir í húsnæðismiálum við flokksforystu Framsóknarflokfcs- ins, þó að í fl'estu sé hún góð. Flofciksforysta Frámsófcnarflokks ins 'gat því með góðri samvizku afneitað tillogum mín'unn, þegar Sjáiístæðisiflofcikurinn Kprengdi reykibo'mbu sína, til að villa kjós- endúon sýn við bæjars-tjórnarkosn- inigarnar 26. jan. 1958, en hversu vi'turlegt það var er annað mól. AMar mínar tillöigur voru án saanráðs við minn flofck og hann um það að hafa ekki borið gæfu, til' að fyigjó þeim. 1 Frumvarp það um húsaJieigu, [ -sem prentað var, en aldre-i • var [ lagt fram sem. þingiskjal, átti ég' ur Húsnæðismiálastj'órnar hef ég aldrei verið, heldur aðeins kjörinn formaður framkivæimdastjórnar, se-m istarfaði um noikkurt slceið s amkvæm t br á ð a b irg ð a lögum. Þebta hetfir því alit ruglazt eitt- hvað í k'O'llinuim ó þér, Jón min-n, og er það kannske engin furða, eins og þú ert búinn að lába íiialdið leifca iþig í 33 ár. Að síðusbu vil ég svo s'e'gia þér það, að cg hefi farið þess á leit við hæstvirtan félag'smáilaraðherra, Hannibal Valdimarsson, að hann g-etfi mér leyfi til að lóta pr-enta hina margumtiil-uðu „Gu-lu bók“ og niun ég, ef það -leyfi fæst, láta fylgja nokkrar athugasemd’ir, sem sýni hinar tafemarkalausu bi'e'fck- ingar Morgunblaðsins um tillöguír okkar Sigurðar Sigmundssonar. Með birtingu nefndarálit-sins verð- ur það bezt sýnt, hvað fyrir Sjálf- stæði'sflokknum vakir í húsnæðis- miálum. Ég hefi aldrei fengið nei-nar flokksfyrirskipanir hvaða skoðan- ir ég skuli liafa á vissum málum. Þau vinn-ubrögð tíðkast ekki inn- an Framsóknarfloktosins, bvernig svo sem það er hjá Sjáifstæðis- flokknum. Ég vona, að félagsmólaráðh-erra gefi mér leyfi til að gefa út um- rædda bók, og getfi mér á þann hátt kleitft að r-ekja ósannindi og bl-etokin.garskrif Morgun'bla-ðsins varðandi tillögur o'kkar Sigurðar Siginundssonar. Ég óska þér svo alira heilla, Jón minn, og vona, að augú þín uppijúk’ist fyrir hinum illa mói- stað Sjáltfstæði'sflofcksins, áður en þú legg'S-t ti'l hinztu 'hvíildar, því að vei ann 'ég þér góðs Mutekiptis í landinu hinum miegin. Einni'g er það von mín, að á þeirri stundu geti sál þín fengið frið fyrir áhyggjum út af meðferð Framsó'knarflokksin's ó mér. Innan Framsóknarflok-ksins ríik- ir skoðanafrei'si, og flokksmönn- um er þar fyli'ilega leyfiiegt að setja fram sínar tiilögur og skoð- anir, þó að þær séu ekki etftir 'Skipunum ffliokksforystunnar hverju sinni. Með toærri itoveðju, þinn gamli eða Siigurður Sigmu'ndsson engan vinur. þátt í að semj'a, en þeir sem það { Hannes Pálsson samdu, munu (haifa tfengið tiilögur fr<á Undirfelli. Reykjavíkurmót í bridge hefst í dag Á aðalfundi Mimis, félaigs stúd enda í dislenzkum fræðum við Há-j sikóla í'slands, 17. diesember 1957 var svahljóðandi tillaga samþykkit einróma: „Aðalfundur Mimis, félags stúd enta í ísienzkum fræðum við Há- skóla íslands, haldinn 17. des. 1957, mó’tmælir harðlega þeirn ráð stöfunum ni'enntamólaráðherra, að veita embætti æviskrárritara og þjóð'sk j alavarðar mönnum, sem ekki hafa lokið embættisprófi í ís lenzkum fræðum. Telur fundurinn, að þau emb ætti bæði hetfði ótt að veita mönn um úr hópi þeirra umsækjenda einna, sem lokið hafa því prófi. í dag klukkan 1,30 hefst1 Reykjavíkurmót í tvímennings- keppni og verður spilað í Sjó- mannaskólanum. Er hér um að ræða Barómeterkeppni og munu 44 „pör“ taka þátt í keppniuni og spiluð verða 86 spil. Fyrsta urmferðin verður eins og áður segir í dag frá kl. 1,30—6 eítir hádegi. Urn fcvöidið hefst keppnin aftur fcl. áitta og verður Fundurinn áMtur að með þesisum embættaveitingum báðum, hatfi ráðherra lýst van-trausti á heian spekideild Háskóla íslandis." ! spilað til miðnættis. Á sunnudag ! lýk'Ur keppninni og verður þá spil- að etftir hádegi. Þetta er í annað sfcipti, sem R’eykjavíkurmót er háð í tvímenn- inigskeppni. Um undirbúning að mótinu að þessu sinni haffa scð Eiríkur Baldvinsson, Hjalti Elias- son og Vigdís Guðjónisdóttir, en keppnisstjóri verður Agnar Jörg- ensson. Mj'ög mikii vinna er fyrir undirbúningsnefndina að standa fyrir slíkri baró-meiberk'eppni, þar sem sömu spilin eru spiiuð á öli- um borðum. — í fyrra sigr-uðu Hjalti Eiiasson og Júlíus Guð- mundsson í Reykjavíkurmótinu í tvímenning.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.