Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, laugardagimi 8. febrúar 1958, Útgefandl: Frams* *knarflokk»rl«a Rítstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórartuatut Skrlfstofur í Edduhúsinu við Undar<Cta Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, ltSft* (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslualml lXaas Prentsmiðjan Edda h.f <«») Kostnaðurinn við ríkisreksturinn í FYRRADAG var til 1. umræðu í efri deild Aiþingis frumvarp, sem ríkisstjórnin flybur um að draga úr kostn aði við rekstur ríkisins. Sam kvæmt þvi skal koma á fót fastri þriggja manna nefnd, sem vinnur að sparnaði og hagfeldari vinnubrögðum hjá ríkinu, og skal ekki fjölga starfsmönnum hjá rík inu og fyrirtækjum þess eða auka annan kostnað, nema það hafi áður verið borið und ir nefndina. í nefndinni skulu eiga sæti ráðuneytis- stjórinn í fjármálaráðuneyt- inu, fulltrúi fná fjárveitinga nefnd og fulltrúi frá ríkis- stjóminni í heild. Fjármálaráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði með glöggri ræðu og var getið nökkurra atriða úr henni hér í bláðinu í gær. Þá fylgir frumvarpinu allitarleg grein argerð og þykir rétt að rifja hér upp nokkur atriði henn- ar. í UPPHAFI greinargerð arinnar er skýrt frá þeirri stað'reynd, að ailtaf sé verið að auka útgjöld ríkisins með því að leggja á það nýjar kvaöir og framlög til ýmissra framkvæmda. Hin-n beini köstnaður við ríkisreksturinn sé því ekki nema lítill hluti útgjaldanna, en þó allstór uppfhæð samanlagður. Menn viija að sjálfsögðu hafa þenn an kostnað sem lægstan, og því hafa oft verið settar á fót nefndir ti-1 að gera tillög- ur uim sparnað. Árang-ur af starfi þessarar nefndar hefur aldrei orðið verulegur. Þá hafa verið uppi tillögur um ráðsmann ríkisins, sem hefði eftirlit með starfrækslu þess og fyrirtækja þess. Við nán- ari a'thugun hef-ur þó verið fallið frá því að fara inn á þá braut. NIÐURSTAÐAN hefur orðið sú, að farið er inn á þá braut, sem frumv. gerir ráð fvrir. Þar er ekki gert ráð fvrir SDarnaðarnefnd, ersitii stuttan tíma, og ekki heldnr lagt t.il að skipa sér- stakan embættismann í þessu skyni. Á hinn bóginn er gert ráð fyrir að fela sér- stökum trúnaðarmönnum að hald og eftirlit í þessu sam- bandi, einum embættis- manni, einum manni skipuð- um af ríkisstj óminni og ein um manni tilnefndum af fjárveitinganefnd Alþingis. Er hlutverk þeirra eins og segir í f-rv., aö gera tillögur u-m aöhald og sparnað í ríkis rekstrinum og gert er óheim- ilt að stofna ti-1 nýrrar stöðu nokkursstaðar í ríkisrekstr- inum, nema málið hafi veriö borið undir þá og ráðning eða skipun gerð ógild, ef ekki hefur verið farið eftir þessu ákvæði. Valdið til ákvörðun- ar í þessu efni er að sjálf- sögðu hjá hlutaðeigandi ráð h-erra, en ef hann fer ekki eftir tillögum trúnaðar- mannanna, þá er honurn skylt að gera fjárveitinga- nefnd Alþingis grein fyrir því, af hverju hann fór ekki eftir tillögum þeirra. Gert er ráð fyrir, að þessir trúnaðarmenn fjalli ekki að eins um starfsmannafjölda og veiti aðhald í því efni, heldur er ei-nnig stungið upp á því, að undir þá skuli bera allar ráðstafanir, sem veru- legum kostnaöarauka geta valdið, svo sem aukningu húsnæðis, bifreiðakaup o.fl. sem lýtur að starfrækslunni. Með þessu móti er ætlast til að saman geti farið, að meðal trúnaðarmanna í þess um efnum sé jafnan einhver, sem hef-ur nákvæma þekk- ingu á rikisstarfrækslunni (ráðuneytisstjórinn), en jafn framt aðri-r, sem eru sérstak lega tilnefndir fyrir styttri tímabil í senn og ættu að tryggj a það, aö fleiri sjónar- mið en embættismannanna einna, komi þarna til greina. EF FRUMVARP þetta nær fram að ganga, er vafa lítið komin á skipan, sem veitfr aukið aðhald i ríkis- rekstrinum, en hefur hins- vegar engan verulegan kostn aðarauka i för með sér. Þess vegna má telja víst, aö máli þessu verði tekið vel á Al- þingi. Gulu sögurnar ALLTAF f-ást f-leiri og fleiri sannanir fyrir því, hvað margt fólk hefur látið blekkj ast af hinum gulu sögum Sjáil-fst.flokksins í kosninga- hriðinni í janúar. Það er því eldki ofmælt, að Sjálfstæðis flokikuri-nn eigi sigur sinn í Rey-kjavík fyrst og fremst að þakka gul-u sögu-num. Þetta má vissulega verða fólki aukin hvatning til þess að vara sig á gulu sögunum í framtíðinni og lá-ta þær ekld hafa áhrif á pólitíska afstöðu sína. Þó eru gulu sög urnar öflugust hvatning til fó'lks um að varast Sjálf- stæðisílokkinn, því aó flokk ur, sem hef-ur beitt gulum sögurn, er ekki aðeins líkleg- ur til að beita þeim aftur, heldur getur einnig gripið til starfsaðferða, sem eru enn andstæðari heilbrigðum og lýðræðislegum starfsháttum. í þessum efnum er vissu- lega hægt að minnast þess, sem gerðist í Þýzkalandi fyrir 25 árum. Enginn stjórn niálamaður hiefir ástundað guiar sögur af slíkri elj-u og Hitler. Með þeim tókst hon um líka að blekkja þjóðina og komast til æðstu valda. Framhaldið þekkja allir. Það er stöðug áminning þess, að firá gulu sögunum ;er o,ft skammt til enn ósvífnari og öfgafyllri vinnubragða. fRLENl ÝFIRLIT Hofundur ameríska í sjón minnir Vernher von Braun miira á íþróttamann en vísindamann ÞAÐ ER ný sönnun um snilli Þjóðverja á Ucknisviðinu, að fyrsti ameríski gerfimáninn, Könnuður, var toúinn til undir yfirs-tjórn ]>ýz]ca Vóisindarnannis:ins Vernher von Braun, sem -hafði 117 þýzka sórfræðinga sér til aðstoðar, en alls vinna 3000 sérfr undir hans stjórn. Það þykir nokkurn veginn víst, að þýzkir vísindamenn, sem Rúss- ar handtóku í stríðslo-kin, hafi haft yfirstjórn m’eg smiði rússnesku -gerfitunglanna. Þótt Vernlrer von Braun hafi þegar unnið mörg vísindaleg afrek er hann tiltölulega ungur að aldri eða 45 ára gamali. Hann er fædd- ur á alistórum -búgarði í Schlesíu, og var ‘faðir hans aða-lsmaður, sem vann í þjónustu þýzka landhúnaðar ráðuneytisins. Braun dvaldi því á ýmsum -stöðum í Þýzkalandi í upp vexti sínum. ÞEGAR Braun var 18 ára gam- all, árið 1930, g-erðist athurður, sem síðan hefur markað lífsstefnu lians. Hann las þá grein í blaði um ferð til tunglsins. Han-n segist nú ekki muna hver höfundurinn var, en svo hugfanginn var hann hins vegar af efninu, að það hefur tæp ast farið úr hug hans síðan. — Skömmu icftir þetta át-ti Braun þátt í því, að nökkrir ungir mcnn stofnuðu -meg sér félag-sskap, sem skyldi vinna að smíði geimfara, Verein ftir Raumsciffart. Þeir fé- lagar fengu umráð yfir allstóru æfingasvæði utan við Beriín, er þeir köliuðu Raketónflugplatz eða eldflaugastöðina. Þeir hóíust jafri framt handa um allskonar ti-lraun ir með eldflaugar, eftir því sem efni og aðstæður leyfðu. Vorið 1932 fengu þeir félagar óvenju-lega heknsókn á eldflauga- stöð sína. Það voru fulltrúar frá þýzka hernum. Þjóðverjum var þá bönnuð flest meirihátitar vopna- gerð, en hannið -náði þó ekki til eldflauga, því að ekki var þá farið að rei-kna -með þeim sem vopnum. Þýzku herforingjarnir h'öfðu hins vegar komið auga á, að hér gat verið möguleiki til ag snigganga friðarsamningana. Ef-tir þetta stóð fjárskortur ekki í vegi til- rauna von Brauns og félaga hans. FRAMLÖG til þessarar starf- semi u-kust þó um al-lan helmi-ng eftir að Hitler kom til valda 1933. Braun var gerður ag yfirmanni þessara tilrauna og eftir ráðum hans var reist hin mikla tiirauna- stöð við Peenemiinde, rétt við Eystrasaltið. Bra-un varð stjórn- andi hennar. Ifann hafði á stríðs- árunum ekki færri en 5000 sór- fræðinga í þjónustu sinni, auk fjölda annars staifsfólks. Banda- menn fréttu fljótt af stög þessari og gergu oft miklar loftárásir á hana. Þrátt fyrir það, tókst að fra-mleiða þar -eldf-laugaskeytið V-2, sem ógnaði London í stríðs- lokin. Braun telur, að hefði 'hann fen-gið eitt ár til viðbótar til að fullkomna V-2, hefði það vel get- að ráðið úrslitum í styrjöldinni. En jafnhliða því, sem unnið var að vopnasmíði í Peenemtinde, höfðu von Braun og félagar hans mj-ög í huga að búa ti-1 geimfar og voru gerðar margar áætlanir og útreikningar, sem gen-gu í þá átt. ÞEGAR kom fram yfir áramót- in 1945, fluttu von Braun og nokkr ir helztu aðst.menn hans frá Peene miinde, því að ekki þótti öruggt að Hát-a (lest alla sérfróðustu menn Þjóðverja í þessum efnum dvelja þar len-gur- Þetta .varð til þess, að Braun og margir félagar hans, lentu í ha-ndum Bandari-kja- manna, en ekki Rú-ssa. En Rússar riáðu stöðinni í Peene-munde og mörgum þýzkum sérfræðingum þar. Það er ekki sízt skýrin-gin á því, hve -langt Rússar eru komnir í eldflaugagerð. Fyrst -afltir -stríðið dva'ldi von Braun í Bretlandi og á-ttu brezkir Vernher von Braun með líkan af Jupiter, en svo nefnist sú tegund eld- flauga, er hann hefir fundið upp og notuð var til að koma Könnuð á loft. sérfræðingar þá mikil viðtcl við hann. Síðan var hann fluttur til Bandaríkjanna og hefur dvalið þar síðan, fyrst í Fort Bli'ss í Tex- as, en síðan í Red'stone Ai'se- nal, í Alabama, þar sem ameríski landherinn hefur ti-lraunastöð sína fyrir eldflaugar. Þessari stöð hefur von Braun nú veitt forstöðu um alllangt skeið og er Könnuður einn árangurinn af star-fi hans þar. Braun hefur mjög gert sér far um að hafa þýzka sérfræðinga í þjónustu sinni. Síðan 1955 hefur Braun verið amerískur ríkisborgari og svo er um flesta hina þýzku aðstoðar- menn hans. Nokkru eftir ko-mu sína vestur, fékk Braun foreldra sína tiil sín og unga náfræn-ku, er ha-nn giftist nokkru síðar. Þau hjón eru róm- uð fyrir glæsilegt út-lit, bæði ljós- hærð og hláeigð. Braun er hár vexti, samsvarar -sér vel o-g minn ir í íramgöngu mik-lu lieldur á stæltan íþróttamann en vlsinda- mann, sem situr yfir áætlunum og tölum. VON BRAUN segir, að það sé enn efst í huga sínum að smíða geimfar, sem geti ferðast -ti-1 ann- arra hnatla, he-lzt til Marz. Tóm- stundaverk hans að undanförnu hefur verið ag semja skáldsögu um íör til Marz. í raun oig veru er hún þó alveg eins mikiö vís- indaleg áætlun og skáldskapur- En allar vísindalegar áætlanir byrja sem skáldskapur, er hatt eftir Braun. Braun segir, að för tiI.Marz sé miklu skem-mtilegra við-fangsefni en för til tunglsin-s. Förin ti-1 Marz mun allta-f t-ika 260 daga, en ekki nema 100 daga til tunglsins. — U-m tunglið vita menn líka miklu meira en Marz, svo að það reynir mikilu meira á hugarflUgið að g-líma við ferðala-g tjl. Marz en tunglsins. Það efar Br.iun ekki, að sá tími sé sike-mmra fraimundan en margur hyggur, að smiðuð verði geimför í stóruim stíl og ferðalög til ann- arra hnatta verði jafn möguleg o-g miilli heimsálfanna nú. Þ.Þ. StöSng rækju- veiði í Arnaríirði Bíildudal í gær. !— Rækjuveiði i Arnarfirði er mik-il og góð að venju o-g er mikil vinna við að ganga frá rækjuaílanum hér á- Bíldudal. Rækjan fer hæði <til frys-tingar og í niðursuðu. Þrír bátar s-tunda rækjuveiðarnar að jafnaði og nam aifli þeirra sex lest um í janúarmánuði. Veiðarnar eru stundaðar níu mánuði á ári eða frá því í ágústbyrjun ttl aprílloka ár hver-t. Virðist ekkent lét á rækju-maigninu á miðunuim í firðin um og ber þag einkum að þakka því, að veið'unum er sillt í hóf. VAÐsrorAN Expressokaffi. Fyrir nokkru var opnuð í Upp- salakjaUaranum ný kaffistofa, þar sem. svokallað Expressokaffi er framreitt, en, það mun vera ítöfsk uppíinding og tíðkaðist fyrst þar í landi. Þaðan breiddust expressokal'fihús út um nærliggj- andi lönd, Frakkland og Þýzka- land og nutu vaxandi vinsælda, svo lá við að útrýmt yrði hinum gömlu, grónu kaffiliúsum þýzkra borga, þar sem fólk sat í ró og næði allan daginn, las blöðin og skrifaði bréf. Þar sátu meira aö segja stúdentar og Iásu undir tíma, fengu vatn með kaffinu og dreyptu á því við og við. Með tiikomiu expressokaffiliús- anna komst annað snið á kai'fi- húsamenningu i þessum löndum. , Þar fór ekki eins makindalega | u-m gestina-, auðséð var að ætlazt var til þess, að þeir drykkju úr mokkabollauum í snarh-asti og færu svo. En nýtízkubragur var * moiri á -expressokaffihúsunum og þau voru skemmtiiegri á marga: lund, fólk kunni fljótlega betur við sig þar en innan um þung- lamaleg húsgögn gömlu kaffihús- anna. Komið til Reykjavíkur Það er gaman að Reykjavík skuli vera búin að fá expressokaffi.' Innréttingin i húsakynnunum f Uppsalakjaílaranum er smekka leg og frumleg. Þó mætti lífga mikið upp nvað því að slcreyta veggi með fallegum myndum, t. d. eftir ungu ntálarana okbar. Expresso-kaffihúsið er ekemmti-' leg tiibr-eyting frá sjoppumim] sem spr-etta hér á hverju götu- horni öllum til ama og leiðinda, nema helzt. óþroskuðum ungling- um, sem halda að það sé ,/jvaka töfft“ að drekka kók og háma í sig ís. — Ljó.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.