Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 11
X X í MIN N, Iaugardaginn 8. febrúar 1958. 11 Kirkjan Bústaðaprestakall. Messa í KópavO'gsskóia kl. 2 síðd. ■Fermingarbiirnin eru sérstaklega -minnt á að koma. Barnasamkoma _kl. 10,30 í Kársnessikóla. Séra Gunn ar Árna.son. Laugarnéskirkja. Mes«a kl. 2 e. h. (Bibtóttdagurinn). 'BárhágííffeÞjénúéta kL. 10,15 f. h. ; n-; Séra Garðar Svavarsson. HáteigSsúkn. Me " áSd"J í '.hátíítesal Sjómannaskól ,ans kl. 2.e. h. Barna6amikoma kl. 10, .30 árcí’ Sé.ra Jón. Þo.rvarSaóson. Fríkirkjan 1 Hafn3rfirði. Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánss Óháði söfnuðorinn. Barnasanukoma werður í félags- heimhinu Kirkjubæ við Háteigsveg kl. 11 f. h. Öil barn velkomin. Séra Emil Björnsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa fcl. 2. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkian. Mesa ki. 11 árdegis. Séra Jón Auð- uns. Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbiói kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugardagyr 8. febrúar Korintha. 39. dagur ársins. fungl í suðri kl. 4.00. Ár- degisflæði kl. 8.0ó. Síðdegis- Flæði kl. 20,31. LBgr«f|!ustS8in] s!m! 11168. SlSkkvistöSin: tfm! 11108. NæturvörSur er í IngóMsapóbeki, sími 11330. Kauga vegsapótek, Lyfjabúðin Iðunn o«g Reykjavíkur-apóbek fylgja öll Lokun artírna sölubúða. Apótek Austuirbæj ar, Garðs-apótek, Holtsapótek og Viesturbæjarapótek eru öll opin til kl. 8 daglega nema á laugardöigum til bl. 4. Þessi apótek eru öll opin ó sunnudögum milli kl. 1 og 4. KROSSGÁTAN Leiðrétting. í minningargrein Páls Zóphónías- sonar, alþingismanns, um Pól Her- mannsson, fvrrv. a'lþingismatm, sem birtist hér í biaðinu í gær, voru tvær prentviUur. Rétt'ar eru setningarnar svona: „Og oft vi'H það verða svo, að átthggaástin verður víðfemari með aldrinum og nœr' yfir stærra svæði, og hjá Páli náði hún fijótt yfir alit Fljótsdalshérað, því unni hann af al'hug, þó alltaf bæri mest á ást hans til Fijótsdaisins." „1923 tók Páll að sér stjórn skóia búsins á Eiðum. Stutrt var það þó, j sem hann var þar bústjóri. Hann | leigði jörðiha, keypti búið og rak það síðan fyrir eigin reik'ning, og það gerði hann tii 1946 að hann hætti i búskap og fluttist til Reyðarfjarðar, I hvar hann bjó til ævilöka.“ Merkjasöludagur kvenfelags Laugarnessóknar. er á morgun. Börn og unglingar eru . vinsamiega beðin að mæta í kirkjukjaliaranum ki. 11 f. h. t'd að- stoðar við merkjasöluna. Sóknarfólk 547 Lárétt: 1. Óveður 6. Gruna 8. Lof 9. Lkaiimshihiti 10. Hlaupið saman 11. Forað 12. Gremja 13. Spott 15. Bæiamafn (Elf). Lóðrétt: 2. Hugarró 3. Er 4. Á 5. Ódæði 7. Biöndun 14- FMc. Lausn á krossgátu nr. 546. Lárétt: 1. karga, 6. fól, 8. val, 9. úða, 10. rýr, 11. róa, 12. nöp, 13. uua, 15. hjálpið til að prýða kipkjuna ykkar snúra. — Lóðrétt: 2. aflraun, 3. ró, með því að kaupa merki. I 4. glúrnar, 5. óværð 7. hampa, 14. nú. BessastaSir. Messa kl. 2 e. steinsson. h. Séra Garöar Þor Langhoitsprestakall. Barnaguðsþjónusta x Laugarásbíói. tbL. 10.30 f. h. Messa í Lauigairnes- j kirkju kl. 5 séra Áreiíus Níelsson. j l Sunnudagaskóii .Guöiffæðideii'dar • Háskóíans tekur aftur til starfa n. k. sunnudag kl. 10 árdsgiis í kapellu Há skóians. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Sár.a Sigurjón Þ. ÁrnaSÓki; Barnaguðsþjpnuista kl. 1,30 e. h. Séra Sígurjón Ácnason. Messa hl. 5 e. h. Séra Jaikob Jónsson. I ————— j í dag hefjast sýningar í Bæjarbíói í Hafnarfirði á þýzkri kvikmynd, sem Mæðrafélag Óháða safnaðarins. ] nefnist „Barn 312“ Sagan, sem myndin er byggð á, kom sem framhalds- Aðalfudnur féLagsins verður hald- saga ' Familie Journal. Myndin er af ingrid Simon í hiutverki barnsins inn í Kirkjubæ á morgun kl. 2. e. h. °9 einum mótieikara hennar. DENNI DÆMALAUSI U ( I [ — Þú máft alls ekki segja mömmu hvar þú fékkst þetta. 4: y'v$' 0TVARP1B Dagskráin i dag, 12,50 Óskalög sjúklinga. 14.00 „Laugardagslögin“. 16.00 Fi-éttir og veðurfregnir. 16.30 Endurtekið efni. 17,15 Skákþáttur (Baldtir Möller) — Tónleikar. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Hanna Dóra“ eítir Stefán Jónsson; II. (Höfundur les). 18,55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. a) Sinfóníuhljómsveit Vínar- borgar leikur tvo Straussvalsa; Fnanz Salmhofer stjórnar. b) Lög úr söngleiknum „Siild- sokkar“ eftir Cole Porter (Don Ameohe, Hildegarde Neff, Gretchen Wyler o. fl. syngja; Herbert Greene stjórnar kór og hljómsveit). 19,40 Auglýsingar. Fréttir. Leikrit: „Tobías og engillinn“ eftir James Bridie. Þýðandi: 20.00 20,30 LYFJABUÐIR Apótek Aosturbæjar »lml 1*3FT», - Garða Apótek, Hólmg. S4, dzni Holts Apótefc Langholtsr. dmi Laugavegs Apótek siml 24041 Reyfcjavikur Apótefc «fml 1176«. Vesturbæjar Apótefc aintí 23289. Iðunnar Apótek Laugav. dml 11911 Ingólfa Apótefc AOalstr. dml 119» Kópavogs Apótek siml 29100. HafnarfjarOar Apótek timi Helga Kalrnan. — Leikstjórl: Hildur Kalman. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Fassíusáimur (6.). 22,20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárfok. Sofnin Landtbókasafnlð er oplO aRa vtrfcg daga frá fcl. 10—12, 12—19 og 20—22, nema laugardaga, þá fr» M. 10—12 og 13—19. ÞlóQmlnjasafnlð er oplO þrlOjndagA . fimmtudaga og laugardaga U. II —15 og á sunnudögum kl. 19—1«. Lbtasafn rikisins er oplö á sama tíma og ÞjóðminjasafniO. Ltsfasafn Einars Jónssonar «r opfB á miðvikudögum og sunnudðgam frá kl. 13,30—15,30. Tasknibókasafn IMSl er 1 I0nskðla< húsinu og er opið kl. 1S—19 daf lega alia virka daga nema langaa daga. BaaiarbókasafniS er opið sem hér segir: Lesstofu er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugard. kl. 10—12 og 1 —4. Útlánsdeildin er opln virka daga kl. 2—10 nema laugardaga ki. 1—4. LokaO er á sunnud. yfir sumarmin- nOlna. CöháiO, HofsvaUagðtn 1«, o> 10 virka daga kl. 6—7, nema laugaX’ daga. Útibúið Efstasundl 26, oplO virka daga kl. 5—7. ÚtibúiO Hólm- garði 34: Opið mánudaga 5—7 (fvr- lr börn),-5—9 (fyrir fuliorOna). MiO- rfkudaga 5—7. Föstudaga 5—7. Hólmgarður 34, opið mánudag kl. 5 til 7 fyrir börn og M. 5 til 9 fyrir fulðorðna. Þirðj udaga miðvikudasa, fösbudaga. Opið frá kl. 5—7. Myndasagan Eiríkur víðförli eftir HANS G. KRESSE SIGFRED PETERSEN Nú þarf Eirfkur víSföríi að leika hLuitverk galdra- uauns. 1-Ian.n gerir ais kyns kúnstir og heitnamennirn- ir horfa undrandi á. Þeir halda að Exríkur sá að tæla iýrin út úr skóginuni með þessuim gaMrabrögðum. Eirfkur, leggur eynaö að jörðinni, og hrópaj;: „Ég heyri hófadyniinn. Dýrin eru á leið til okkar, þúsund- um samian. \ ■ '3- Hann stiýr sér nú að iþeim manninum, sem ber drekahöfuðíð og segir: Þú skált fara fyrstur og bera ■ÞVJ T 1'*:, rt'i-;' JiB,' ! t tf ••■ , V drekahöfuðið fyrfr ohkur. Siðan veiur ELrikur 7 menn sem eiga að fylgja þeim Sveiní á móti dýrunum. Þar með eru þeir lausir við f jöldaom og eyigja undankomu möguleika.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.