Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, laugardagiiin 8. febrúar 195St PjóðleikhDsid Dagbók Önnu Frank Sýning iaugardag kl. 20. Sýning í kvöld kl. 20. Horft af brúnni Sýning sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá klukkan 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. PANTANIR sækist daginn fyrir aýningardag, annars seldar öðrum. iLEDOREIAG! rKPKJA3/£SOjg Síml 13191 Grátsöngvarinn Sýning í dag kl. 4 Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Glerdýrin Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 3—7 og eftir kl. 2 á morgun BÆJARBI0 HAFNARFIRÐl Sími 501 84 Barn 312 Þýzk stórmynd, sem alls staðar hcfir hlotið met aðsókn. Sagan kom í Familie-Jurnal. Ingrid Simon Inge Egge• Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Tammy Amersk CinemaSeope mynd. Sýnd ki. 5. I*VWWWWV Hafnarfjarðarbíó Siml 50249 Ölgandi blóð (Le leu- dans la peau) Simi 32078 Don Quixote * Ný, rúsnesk stórmynd í litum, gerð eftir skáldsögunni Ceravantes, S"m er ein af frægustu skáldsögum veraldar og hefir komið út í íslenzkri þýðingu. Enskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. TRIPÖLI-BÍÓ Sími 1-1182 Nú verður slegizt (Ca va barder) Hörkuspennandi, ný, frönsk Lemmy ttiynd, sem segir fró viðureign hans Tið vopnasmyglara í Suður-Ameríku. Eddy Lemmy Constantine. May Brltt lýnd kl. 5, 7 og 0 Bönnuð Innan 16 ára. STJÖRNIJBÍÓ Sfmi 18936 Stúlkan vít f!|5tiS Heimsfræg ný ítölsk stórmynd 1 Btum, um heitar ástríður og hatur Aðalhlutverk leikur þokkagyðjan Sophla Loren Rik Bsttaglls tÞessa áhrifamikiu og stórbrotnn saynd settu allir að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Síðasta sinn. Meira Rock Mesta rock-mynd, sem hér hefir verið sýnd. Sýnd’aðeins í dág kl. 5. IVWWVWW Ný afar spennandi frönsk úrvals- mynd. — Aöalhlutverk: Giselle Pascal Reymound Pellgrin Danskur textl. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl.. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 1-6444 Maðurinn sem minnka'ði (The Skvinking Man) Spennandi ný amerísk kvikmynd, ein sérkennilegasta, sem hér liefir sést. Grant Williams Randy Stuart Bönnuð inah 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Valsakóngurinn (Ewiger Walzer) Framúrskarandi skemmtileg og ógleymanleg ný, þýzk-austurrísk músikmynd í litum um ævi valsa- kóngsins Jóhanns Strauss. — Dansk- ur texti. Aðalhlutverk: Bernhard Wlckl Hilde Krahi Annemarie Durlnger Þetta er tvimælalaust langbezta Strauss-myndin, sem hér hefir verið sýnd, enda hefir hún verið sýnd við geysimikla aðsókn víða um lönd. Mynd, sem ailir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9. Sföustu afrek Fóstbrætfranna Sýnd kl. 5. NÝJABÍÓ Sími 1-1544 Dansleikur á Savoy („Ball im Savoy") Bráðskemmtileg og fyndin þýzk músik- og gamanmynd, Aðalhlutverk: Rudolt Prack Bibi Johns í myndinni syngur og dansar hin fræga þýzka dægurlagasöngkona Catarina Valente Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir textar. Herranótt Meimtaskólans. VængstýfÖir englar Sýning mánudagskvöld kl. 8 í íðnó. Aðgöngumiðasala sunnudag ld. 4—7 og mánudag frá kl. 2—7. Síðasta sýning í Reykjavík. LEIKNEFND GAMLA »10 Sími 1-1475 Ég græt aÖ morgni (1*11 Cry Tomorrow) Heimsfræg bandarísk verðlauna- kvikmynd gerð eftii- sjálfsævisögn söngkonunnar Lillian Roth. Susan Hayward Richard Conte Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TJARNARBÍÓ Sími 2-21-40 Þú ert ástin mín ein (Loving You) Ný amerísk söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi Elvis Presley ásamt Llzabeth Scott og Wendeil Corey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RAKBLÖÐ BLA — RAUÐ HREYFILSBOÐIN Kalkofnsvegj. Sími 2 24 20. Gömlu dansarnfr f G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Hanna Bjarnadótfir söngkona frá Akureyri syngur meS hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala kl. 8. Sími 1 33 55. iniiiii!iiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii!ii!iii]iiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiHiimi]i[iiiiiii| | ‘FÉLAG ÍSLENZKRA RAFVIRKJA | | Tilkynning ( um framboðsfrest til stjórnarkjörs. Samkvæmt 23. = gr. laga F.Í.R. bér að Íáta fara fram allsherjarat- i kvæðagreiðslu um kosningu stjórnar, varastjórnar, | trúnaðarmannaráðs, varamanna í það, stjórnar og | 1 varastjórnar styrktarsjóðs og stjórnar fasteigna- | | sjóðs. Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér | | með að framboðsfrestur hefir verið ákveðinn til kl. | i 12 á hádegi laugard. 15. febr. 1958, og ber að | 1 skila tillögum fyrir þann tíma í skrifstofu félags- | ins. Hverjum framboðslista skulu fylgja skrifleg |j 1 meðmæli 35 fullgildra félagsmanna. 1 1 Reykjavík, 7. febr. 1958. gj 1 Stjómin i eHUllllllllllillNlllllllllIlllllNlllIlllNlNllillinUNlllNlllIlllllllllllilillllNlllIllllllllNilNllinillllllliINlNinilllllIIIUÍ «jNNNNNNNNNINNNINNNNNN!INiNININININNIININNUNNINNNNNNNNININNNNNNNNNNNiNllllUINNNINNIi| I Orðsending | frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur. Tbúð að Rauðalæk 6 er til sölu. Eignin er byggð á § I vegum Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur og | eiga félagsmenn forkaupsrétt lögum samkvæmt. 1 Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsréttmn, 1 1 skulu sækja um það skriflega til stjórnar félagsins | I 'fyrir 12. þ. m. | 1 Stjórnin. 1 flllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllllllllllNllllNINIIlNlllllllNlllNllNINUIIUNUUUlllllÍÍl iNNIIIIINNIIIINNIIIIINIIIIINNNIINIINININININNNNINININNIINIINIIIIIIllimillllIIINIIIININIIllilllIIIIIIIIIIIIIIINNl Sveitastjóri IIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII = hieinsar, verndar. mýkir og fegrar húðina. — Biðjið um RÓSA-SÁPU. Matvörubúðir IIIIININININilllNNIIIIIIIINIIIIIIININIIIINIllillllIIIIINIIb INGI INGIMUNDARSON héraðsdómslögmaður Ilreppsnefnd Ólafsvíkurhrepps vill ráða sér sveit- arstjóra. Þeir sem kynnu að hafa hug á að sækja um stöðuna, sendi umsóknir sínar ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun, fyrri störf og kaup- kröfu til oddvita Ólafsvíkurhrepps fyrir 1. marz 1958. Oddviti Óiafsvíkurhrepps. imiNNIININIIIINIIIIIIIIillllllllllllllNIIIIIIINIimmillllllllllllNIIIIIININIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIIillllIIINIIIIIIIIIIIIIIIII hlllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIINimNNIIIIIIIIIIIIIIINNIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII]ÍNIIIIIIIIIIIIIIIIINIjj 1 Jörð til sölu 1 Jörðin Hóll í Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu, er til | sölu og losnar til ábúðar í næstu fardögum. Tún er allt véltækt og góð ræktunarskilyrði. | íbúðarhús er nýlegt úr R-steini, ein hæð og kjall- 1 ari undh' því hálfu, nýbyggt fjós fyrir 16 naut- I gripi ásamt þurrheyshlöðu, votheysgeymslu, haug- | húsi og þvagþró. | Ennfremur eru fjárhús og hlaða fyrir 80 fjár ný- I byggð. Upphleyptur vegur er heim í hlað. Upplýsingar gefur: Gísli S. Ólafsson, bóndi, Hóli. | i i tfiHlllimillNlllllllllllllllllilillllllllilllNINININNNNNINNINININNIIilllllllllimiNINNmiNININNNIINIIININNIinB cviú' VlrCMStS . IIUIIIIKIIIIIINIllllllllNIIIINIIllNllllNUlIIIIlNllllllllllllllimmillllllimilllNINNIllllllINIIIIlllllllllNIIIIIIIIIIIIIIIIII Sími 2-4753 — Heima 2-4995 * RAFMYNDIR hf. l-indars. >»/\ Sími 19295 ■lUiUllNIIINIIIIINIINIIIIIIINIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINININN! IIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIllllilNINIIINNIINNIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIINIIIIIIININIIIIIIIIRIIIIE Vonarstræti 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.