Tíminn - 11.02.1958, Blaðsíða 1
Kmar TIMANS ero
Rltstjórn og ckrlfstofur
1 83 00
■laðamenn eftlr kl. 19:
18301 — 18303 — 18303 — 18304
42. árgangur.
V^r '
Reykjavík, þriðjudagur 11. febrúar 1958.
Efnið:
Um byg'gingarmál á Norður-
íöadúm, bls. 7.
Valdaj aifnv æg i ð í heianinuro.
Grein W. Lippmann, bls. 6.
Viðtai við Loft fhigmann
Jóhannesson, bls. 4.
Greinafl'okkur Páls ZóphóníaS'
sonar, bls. 5.
34. blað.
. t
Ómerkilegt málþóf Sjálfstæðis-
manna út af bréfinu til Bulganins
iáÉ&ifo
; : 'Nji . |
"flÉwH
JfiF
Algeng sjón á Norðurlöndum þessa dagana. „Vinnukonain" hefir ekki við
að hreinsa. bilrúðuna og bílstjórinn horfdr áhyggjufullur út. — Myndin
er frá Kaupmannahöfn.
Skipuð fastanefnd
í varnarmálum
Guð'imindur í. Guðanitnclsson
utanrákisráðherra skýrði frá þvi á
Aiþin.gi í gær, að skipuð hefði ver
iö fastanefncl sú í varnarmáhtm
íslands, sem ákveðið var að koma
■á fót með samkomulagi íslands og
Bandarikjanna uim varnarmálin í
nóvember 1956.
í nefndinni eiga sæti Guðmund-
iu-r í. Guðmund'sson, utanríkisráð-
herra, Emit Jórusson, aJþingismaö-
ur, og Þórarinn Þórarinsson, rit-
stjóri.
Af hálifu Bandaríkjanna eru í
nöfndinni sendiherra þeirra hór á
landi og tveir starfemenn í sendi-
háði þess hér á landi.
Frosthörkur og fannfergi á Norður-
löndum og í Kanada, f lóð í Frakklandi
AHmargt fólk hefir látizt af kulaa e$a farizt
í flótSum sröustu daga
Kattpmannahöfn í gær. — Síð-.
ustu dagana hefir bitur kuldi og' í
mikil fannkoma, svo að af hafa I
hlotiit niiklar samgöngutafir og':
aðrir skaðar. Hefir slíkt fann-'
fergi ekki sézt þar í mörg ár.
En þetta veðurlag er eklci aðeins
í Danmörku, helclur einnig x Nor-
egi og Svíþjóð.
í Banmörku eru margir þjóð-
vegir tepptir og umferðatafir í
bæjum og borgum. Þúsundir bíla
sitja íanntepptir á vegum. Fi’ost-
ið hefir verið 12—15 stig. Fóik-
Haftdritamálið er
ekki á dagskrá,
segir Starcke
Starefce ráðherra ©utti fyrir
no'kkrum dögum ræðu á fundi í
Hillertíd og ræddi uim íslenzku
handriiin. Hélt hann þar fram
fyrri skoðun sinni, að handritin
vænu óu.mdeilanleg eiign Kaup-
mannaihafnarháskóla og danska
ríkið gæti ekki tekið áklvörðun um
afhenöingu þeirra. Hann minnli á
tillögu Hadtoft-stjórnarinnar um
saimeign íslendinga og Dana á
liandrivjnum. íslendingar hefðu
hafnað þeirri tillötgu og Hedfoft
lýst yffir, að málið vær.i þar með
tekið af dagskrá að sinni. Þau orð
væru enn í gildi, sagði Starcke,
og í málefnasamningi núverandi
tíkiisisitjórnar Dana væri ekki orð
urn bandritin. —
3 ára telpa undir bíl
í gaer varð 3 ára telpa, Anna
Sig'urða'rdóttir, Hólimgarði 43, und-
ir biffreið og var flutt á slysavarö-
stofuna. Kom í ljós, að telpan
haf'ði brotnað á vinstra fæti.
ið situr heima og ferðast ekki
nema í brýnustu uauðsyn.
f Suður- og Mið-Svíþjóð eru
margir vegir tepptir. Frostið cr
liart, jafnvel yfir 20 stig. í Nor-
egi teppir fanníergi víða vegi, og
ísalög hefta skipaferðir um firði.
Samg'öngur vestur og norður yfir
fjöll í Noregi eru tepptar. Frost-
ið hefir komizt þar úpp í 41 stig.
í Danmörku er talið að 3 menn
liafi látizt af kulda og' vosbúð.
En haröindin eru ckki aðeins
á Norðurlöndum. Fregnir bárust
í gær um verstu stórhríðar í
Kanada. Þar er talið að 16 menn
hafi farizt af völdum veðursins
og samgöngukerfið cr lama'ð á
stórum landssvæðum.
í Frakklaudi hlýnaði á sunnu-
dag og ui'ðu flóð nokkur. Talið
að 4 menn liafi farizt í þeim. í
París flæðir vatn um götur og' í
mörgúm öðrum borgum. Signa
og margar aðrar ár flæða yfir
bakka.
Kaupmannahöfn í gær. — Viggo
j Kýpur-málið rætt
í Aþenu
NTB—LONDON, 10. febrúar. —
Selwin Lloycl utanríkisráðherra
fór í dag til Aþenu til að ræða
við grísk stjórnarvöld, um lausn
Kýpur-miájisins. Fyrst og fremst
mun hann ræða við hinn gríslka
sitarfsbróður sinn, Averoiff, og a'ð
FJílkium mun hann einnig hóitta
Karamanlis forsætisráðherra. —
Vegna komu Lloyds til Aþenu
haífa verið gerðar ýmsar varúðar-
náðstafanir, bæði í Aþenu o:g á
Kýpur, en þaðan fór Foot _land-
stjóri til viðræðna þessara. Var
álitið, að óeirðir kynnu að brjót-
ast út. Ekki er talið, að ráöherr-
ann ætli að ræða við Makaríos
erkibiskup, sem hefir aðsetur í
Aþemu, en talið líklegt, að Foot
landsitjóri muni ræða við hann
jLim varnarmálin. Áður en Lloyd
fór fríá London, bað hann menn
að vera ekki alltof bjartsýna um
árangur af viðræðum þessum.
ForsætisráSherra hirti íhaldiÓ fyrir fjarstæíiukennd-
an og óábyrgan málflutning um utanríkismál.
Bjarni Ben telur, að tilboði Rússa um vemd
hafi ekki verið nægur gaumur gefinn
Sjálfstæðismenn hafa ekki haft mikið til mála að leggja,
það sem af er framhaldsþinginu. Er svo að sjá, sem þeir
séu farnir að sætta sig við, að ekki ætli að rætast loforö
Bjarna úr Húsafellsskógi, um að þeir Ólafur kæmu bráð-
um aftur í stjórnarráðið.
Eftir umræðurnar sem fram
fóru á Alþingi í gær um bréf for-
sætisráðherra til Bulganins verður
'ékki annað séð en Sjálfstæðis-
menn séu nokkuð tvístígandi í ut-
anrikismálum. Ifafði formaður
þingflokks Sjálfstæðisma'nna til
dæmis ékki myndað sér skoðun
um það í gær, hvort taka skyldi
tiiboði Bulganins um það að ís-
land yrði rússneskt verndamki og!
réðst á forsætisráðherra fyrir að
hafa ekki borið ráð sitt undir
Sjálfstæðismenn, áður en hann
hafnaði boðinu svo afdráttarlaust,
sem Bjarni taldi að gert hefði
verið í bréfinu.
Málefnalausar uinræður
um utanríkismál.
Annars var það Ólafur Thors,
sem hóf pex Sjálfstæðismanna um
brófið til Bulganins. Kvaddi hann
isér hljóðs ulan dagskrár og fór í
ræðustól neðri deildar meö fyrir-
fram samda ræðu og mikinn
fjölda af blaðaúrklippum, sem
hann hafði safnað úr blöðum and-
stæðinga.
_ Ekkert nýtt kom fram í ræðum
Ólafs frekar en ræðum liinna Sjálf
stæðismanna, sem töluðu, Bjarna
og Jólianns Ilafsteins, nema ef
telja skal. lil tíðinda þá nýju
stefnu Bjarna, að kanna möguleika
á því að taka verndartilbof
Rússa og þá væntanlega að hlaupr
frá þeim samningum, sem ísland
hefir gcrt með þátltökunni í
NATO. Þcgar frá eru talin þessi
nýju sjónarmið Bjarna Benedikts-
sonar, voru þessar umræður Sjálf-
stæðismanna um utanríkismál á
Alþingi- ófrjótt pex og útúrsnún-
ingar, án þess að nokkuð væri lagt
til málanna, og að sínu leyti alveg
eins og þegar þeir ræða um efna-
hagsmálin.
Ólafur kvartaði mjög undan því
að ekki hefði verið haft samráð
við Sjálfstæðismenn um svar til
Ein aí guiu sögunum afhjúpuð:
Stóreignaskattur 135 millj. kr., íhald-
ið sagði hann 360millj.fyrir kosningar
EYSTEINN JONSSON fjár-
málaráðherra upplýsti á Alþingi
í gær að lokið væri áiagningu
stóreignaskattsins, sem ákveðinn
var á Alþingi í fyrra. Samanlagt
nemur skatturiun 135 millj. kr.
áður en ka'rur hafa verið tekn-
ar til greina, en við það mun
liann lækka nokkuð.
EINS OG KUNNUGT cr,
leggst skatturinn á einstaklinga,
sem eiga meira en eina milljón
króna skultilausa. Hauu greiðist
á 10 áruni nieð jöfnum árlegum
afborguiiuin og renna % lilutar
lians til byggingarsjóðs kaupstaða
og kauptúna en V.t hlutur lians
til veðdeildar Búnaðarbankans.
Skattiirinn nær ekki til spari-
fjár og ríkisskuldabréfa.
í NÝLOKINNI kosningabar-
áttu, var það eitt af liinuni gulu
sögum Sjálfstæðismanna, að þessi
skattur vrði miklu liærri en áætl-
að hefði verið og væri því í
reynd niiklu tilfinnanlegri en bú-
izt hefði verið við. Þannig komst
Vísir svo að orði í rammagrein
á fox'síðu 22. janúar, að liann
„hafi frétt efth- góðum liehnild-
um að stóreignaskatturinn væri
kominn upp í 360 milljóuir króua
og jafnvel ekki séð fyrir endann
á píninguniii“!
HÉR HEFIR ein af hinum
skjalfestu gulu sögum Sjálfstæðis
manna verið afhjúpuð, en marg-
ar þeirra, sem aðeins var hvíslað
í skúnxaskotuni, voru enn fjæi'
sannleikamun en þessi.
Hermann Jónasson forsætisráðherra
Bulganins, og sagði að bera hefði
átt undir utanríkismálanefnd.
Gleymdi þó að geta þess, að Sjálí:
stæðismenn létu sjálfir ekki bera
það undir utanríkismálanefnd,
þegar ísland gerði varnarsamning
við Bandaríkin árið 1951. Hins
vegar taldi Ólafur alveg víst að
forsætisráðherra hefði borið svar-
ið undir alla ráðhei-rana, en vild!
þó í öðru' orðinu gera mikið úr
ósamkomulagi innan ríkisstjómav-
innar.
!
Skiptar skoðanir stjórnarflokka
um afstöðu til einstakra mála
Hermann Jónasson forsætisráð-
iherra tók næstur til máls og hraktí
lið fyrir lið íjarstæðurnar í mál-
flutningi Ólafs_ Thors. Veititi for-
sætisráðherra Ólafi slíka hirtingH,
að andstæðingar formanns Sjálf-
stæðisfiokfcsins í stjórnmálum gátu
ekki annað en vottað honum sam-
úð í hljóði.
Forsætisráðherra hóf mál sitt
með því að benda á að Ólafur
liefði talað uin tvö mál í einu,
bréfið til Bulganins og efnahags-
málin. Ráðlierrann rakti það
liversu mikil fjarstæða sé að
halda því fram, að óeðlilegt sé
að skiptar skoðanir séu um mál
inuau samsteypustjómar. Hitt
væri sönnu nær að í slxkum
stjórnuin væru skoðanir oft skipt-
ar um grundvallarmál svo sem
(Frainhald á 2. síðu).