Tíminn - 11.02.1958, Blaðsíða 9
T f M I N N, þriðjudagiim 11. febrúar 1958.
éddith 'bjnnerátad:
uóanna
Framhaldssaga
komast upp með það að ætla
gömlum málverkum bezta
staðinn í salnum. Það er und
arleg aðferð.
— K-omdiu hingað, svo að
þú getir séð, hverju hinar
undartegu aðferðir rnínar
geta til leiðar komið, sagði, hana?
hún og dró mig fremur en
'leiddi að eldhúsglugganum.
— Jæja, hvað sérðu nú?
sagði húsn hlæjandi. — Sérðu
að skápurinn er horfinn úr
salnum? Og hver heldurðu að
hafi komið því í kring? Jú,
það er Oarolina Barrman með
hinum undariegu aðferðum
sínum.
Ég viissi ekki hvað segja
skyldi, en ég sá, að skápur-
inn var horfinn. Hafði ég
25
— Já.
— Ég lá lengi vakandi í nótt
og hugsaði um Caro. Ef það
er þessi karl, sem er barns-
faðirinn, þá kenni ég í brjósti
um hana.
— Kennir þú í brjósti um
Ja, hann var nú ekki
sérlega aðlaðnadi, fnnst mér.
Aö vísu var hann sæmilega
klæddur, sagði hún hlæjandi,
— en það var líka allt og
sumt. En framkoma hen-nar
var raunar vel skiljanleg, þeg
ar á allt er litið, og því meira
sem ég hugsa um hana, því
meira kenni ég í brjósti um
hana. Slíkum manni giftast
sæmilegar konur varla nema
í neyð.
ka-nnske haft hana fyrirl ~ Ekki einu sinni vegna
rangri sök eftir allt saman? ! barnsins, heldur þú?
Eða hafði eitthvað annað orð I — Ég held ekki. Eg held, að
Hinrik hafi á réttu að standa.
um
þetta kyrrt liggja, sjá
hverju fram yndi. Það lá ekk
ert á að sýkna Caro að fullu
og fyrst maður var kallaður
gömul kerlingarskrukka með
illgjarnar hugsanir, þá var
bezt að vinna að einhverju
leyti til nafngiftarinnar.
— Það hefir þá líklega ver
ið eins og hús segir, svaraði
ég dræmt. Vertu blessuð og
sæl, þakka þér fyrir símtalið.
13.
Daginn eftir fékk ég bréf
frá gamalli skólasystur. Hún
Vár ekkja eins og ég en í góð
um efnum. Nú bauð hún mér
til sín og stakk upp á því að
ég dveldi hjá sér meginhluta
vetrarins í húsi hennar, sem
stóð í nágrenni Linköping.
Hún var vön að dvelja hjá
mér, þegar hún kom til Stokk
hólms, og oft hafði verið um
það rætt, að ég heimsækti
hana. Mig hafði aldrei lang
9
nniHUHiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiifiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiinitiiifiiiiiiiiiiiuiiiiiitntiffi
I i
Orðsending [
til bókasafna og lestrarfélaga |
Það er alkunnugt, að vegna þess hvað nýjar bækur §
eru orðnar dýrar, geta fá bókasöfn og lestrarfélög |
keypt allar þær bækur, sem þau þurfa að eignast, |
um leið og bækurnar koma út. En ef þið viljið 1
fylla í skörðin síðar, þá ættuð þið að snúa ykkur |
til okkar. Við höfum þúsundir ágætra bóka í góðu I
standi, sem við seljum á mjög vægu verði. Prófið §
viðskiptin — og þið munið hafa af því mikinn
hagnað.
Pr. Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar,
Hverfisgötu 26. — Sími 14179.
Benjamín Sigvaldason, Heimasími 13198.
i<i)iiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiimmniiimniiiiiiiiiiiiniiiiiimiiuiiMiimmmniiHiHiiiiimmiiiiinmiin
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiimmiimtiim
ið þess valdandi, að Ottó
skipti urn skoðun? Áttu orð Maður a ekki að dæma
min kannske, er ég fór, ein-!slitet aS óreyndu. Lifið er ekki
hvern þátt í þvi? Og nú ætl-! eins einfallt og áhorfanda | að mjög til þess fyrr, en nú
aði hun að eigna sér heið- sýnist- fannst mér heimboðið koma
urinn af því. ° I Jæja, hugsaði ég. Hún er þá sem kallað. Mig langaði ekki
— Ég skal hugsa um þetta betur þenkjandi en ég. Göm- til neins fremur en komast
sagði ég þreytulega. Og vertrí ul kerlingarnorn með illgjarn brott frá Stokkhólmi og ætt
nú svo góð að fara, því að ég ar hugsanir. Var ekki einhver Hugos um sinn. Þetta fólk
er ekki vel frísk. ' i að segja það við mig rétt kom mér raunar ekkert við og
— Ég skal segja þér hvern- aðan? Kannshe það væri rétt. ég var heimskingi að láta mig
— Og hún símaði til mín umstang þess í lífinu nokkru
i morgun, skal ég segja þér. skipta.
ig þú ert, Bricken, sagði hún
ógnandi og kom alveg til mín.
— Lasin, segir þú? Þú ert
gömui kerlingarskrugga, það
ertu, gömul kerlingarnorn
mieð iligjarnar hugsanir.
Ég hafði ekki dug í mér til
þess að reka hana út öðru
sinni.
— En að því getur þú vafa-
laust ekki gert, sagði hún
mi'ldari í máli. — Þú hefur
vafalaust orðið að þola sitt
af hverju. Og þú skalt ekki
halda, að ég sé þér reið fyrir
þetta lengur. Ég er aðeins
svo bráðlynd, og ég verð æfa-
reið, þegal fólk leggur allt
út á versta veg fyrir mér. Og
þér verður vonandi bráðlega
ljóst, að þú hefur vaðið reyk.
Jæja, nú ætla ég að kveðja.
Vertu sæl, Bricken.
En ég gat ekki fengið af
mér að taka í hönd hennar,
mátti ekki til þess hugsa að
finna hið harða hándtak henn
ar á þessari stundu.
— Vertu sæi, tautaði ég. Og
hurðin féli að stöfum með
harki á eftir henni.
— Loksins svarar þú, Brick
en. 'Ég er búin að hringja
eilífðartíma. Varstu kannske
úti?
— Nei, ég lagði mig út af
um stund.
— Þú ert vonandi ékki las-
in? Á ég kannske að koma til
þín og hjálpa þér eitthvað?
— Nei, ég er aðeins þreytt,
Súsánna.
— Þú ert svo undarleg í
málrómi. Er það víst, að þú
sért ekki lasin? Þú hefur
kannske reynt of mi'kið á þig
í gær og vakað of lengi fram-
eftir? Eða þú hefur þolað
gróðurhúsahitann hjá Caro
il'la.
— Nei, engin hætta á ferð-
um, góða mín. Ég er aðeins
sextíu og fjögurra ára enn,
ekki n'íutíu og f jögurra. En ég
er samt að verða gömul kerl-
ingarskrugga, býst ég við.
— Brioken?
hún til
— Caro, hringdi
þín? Hvenær?
— Á tólfta timanum, held
SkljU^1 n‘lÍU'X
tyc/iðs kUsldcd*
VhCMSÍS.
luiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiinimniiniiiiiiiiimnnniimiiiniHtiRinumiMi
Og ég lagði af stað.
Fyrst í stað þótti mér dvöl
in á þessum nýja stað reglu-
ég. Hún er búin að útvega mér iega skemmtileg. Við ræddum
vinnukonu með góðum kjör-Jsaman kerlingarnar og minnt
um. Mér finnst það fallega umst gamalla og glaðra æsku
gert af henni að leggja sig|Cjaga) sögðum hvor annarri
fram um það mín vegna. . | sitb hvað í trúnaði um hjóna-
Hún hafði þá hringt til kancj okkar, sorgir og gleði í
Súsönnu þegar eftir heim
sókn mína í Barrmans-verzl-
unina um morguninn, áður
en hún kom í heimsóknina
til mín.
— Og henni hefur tekizt
að fá Öttó til að hætta við að.
láta skápinn fram í sýningar
salinn. Hinrik getur því ver-
ið rólegur.
— Einmitt það, sagði ég?
— Sagði hún ekkert annað í
fréttum?
— Hún sagði áðeins, aö það
hefði verið ljóta gleymskan
að við skyldum ekki ííta inn
í herbergi Kristínar áður en
viö fórum í gærkveldi, því að
stúlkan hefði farið beint þang
að inn og háttað, þegar hún
kom heim úr kvikmyndahús-
inu, án þess að við yrðum
þess vör. Það getur því ekki
hafa verið Kristín sem stóð
hjá strákunum úti í dyrasund
inu, þegar við gengum út. Eða
heldurðu. að það geti verið,
Bricken?
— Súsanna var að þreifa
fyrir sér, það var auðheyrt,
lifinu, Eg gerði mig heima-
komna og tók að sinna ýmsu
sem svÐiítalifinu fylgir. Við
ráðgerðum jafnvel hálft í
hvoru að búa sgman framveg
is, og mér gazt ekki svo illa
að því, enda reyndi ég að gera
mér í hugarlund, að Stokk-
hólmur væri leiðindaborg.
Um jólaleytið fékk ég bréf
frá Súsönnu.
Þeim leið vel, sagði hún, en
þó hafði kastazt í kekki milli
Ottós og Hinriks, og þau ætl
uðu ekki að fara í jólaboðið tdl
Ottós að þessu sinni. — Við
ætlum nú að halda fyrstu jól
in okkar heima skrifaði Sús
anna, og við höfum boðið
Caro og dóttur hennar að
vera hjá okkur á jóladaginn,
því að það er ekki gaman að
vera í dvalarheimili um jólin.
Þú hefðir auðvitað verið sjálf
boðin til okkar, ef þú hefðir
verið í borginni, en þú kýst
auðvitað aftansöng og
kirkjuferð á bjöllusleðum
fremur en borgarjólin.
Þetta fékk mér nokkurrar
■ANDHÆCU
DÓSUNUM.
■EmSjÆKKT CÆDAVAKA
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiinmiMiiitKm
Maðurinn minn.
Ásgeir Árnason,
yfirvélstjóri.
andaSist á sjúkrahúsi í Gíbraltar a'ð kvöldi 7. þ. m.
Fyrir mína hönd og barna minna.
Theodóra Tómasdóttir.
vissi ekki vel, hvað halda umhugsunar. En um leið sagði
ég við sjálfa mig, að það væri
gott að vera í nokkurri fjar-
lægð að þesu sinni. Ég ætlaði
að njóta jólanna hér sveitinni
skyldi um frásögn Caro. Hún
vildi, að ég tæki af allan vafa
um þetta. Hana langði auð-
heyrilega til, að ég veitti Caro
viðurkenningu. Hún hafði
sjálf hugsað mikið um þetta
og reynt að sannfæra sjálfa
sig, svo að hún gæti verið Hin
rik samdóma um Caro og að
dáun hans á henni gerði
henni ekki lengur gramt í
geði. En hún varð að fá stað
ílestingu, og hennar leita/ði
hún hjá mér,-
Nei, svo laai'gt gæti ég ekki
gengið að sinni. Bezt að láta
og þau yrðu sannarlega
JarSarför
Margrétar Jónsdóttur
frá Hofi í VopnafirSi
sem andaSist 1. febrúar siSastliSinn, fer fram miðvikudaglnn 12.
þ. m. Athöfnin hefst kl. 2 meS húskveðju frá heimili hennar,
Vetrarbraut 4, SiglufirSi.
Jóhanna S. Jónsdóttir,
Jónina Tómasdóttir.
skemmtilegri en jólaboð í |
félagsskap Caro. En ég gat þó
ekki stillt mig um að hugsa'
um, hvernig ástandið og sam-
komulagið í ættinni væri um
þessar mundir. Og svo komu
jólin og við nutum þeirra vel.
Ég svaf heldur illa, því að
jólamaturinn var mér heldur,
þungur og umstangið þreytti^
mig. I
Þökkum af hlýhug auðsýnda samúS og hluttekningu viS andlát
og jarSarför móSur okkar og tengdamóður
Sóiveigar Steinunnar Stefánsdóttur.
Bjarni GuSmundsson, GuSbjörg Þorsteinsdóttir,
GuSmundur GuSmundsson, GuSrún Jónsdóttir,
Njáll GuSmundsson, Anna Magnúsdóttir,
Stefán GuSmundsson, Jóna Erlingsdóttir,
Axel GuSmúndsson.