Tíminn - 11.02.1958, Blaðsíða 8
8
T í MIN N, þriðjudagÍDn 11. febrúar 1958*
Byggingamál í Danmörku
(Framhald aí 7. síðu).
gerð teikning og útreikningar af
umdirstöðum, og með óverulegri
eða engri beinni aðstoð við hús-
byggjanda frá framleiðanda teikn-
ingarinnar.
Má þar benda á að sú reynsla,
Þessar leiðir, sem að svo stöddil
allar eru óháðar hæðarmálihu imd
ir glugga, geta hæglega á fáum
'brjcta, en reynist stundum býsna'árum útrýmt miðstöðvarofinum, og
þá sitja menn uppi með einhæfing-
una, án ástæðu og aðeins til bölv-
unar.
Réttara hefði því verið að velja
seigt.
Sem dæmi má taka þau einhæf-
ingarmiál í byggingaiðnaðinum,
sem kunnust eru, og við höfum
meira en nægilega langa reynslu 1 þrjár gerðir af þeim miðstöðvar-
„„„ <* ou , „sla af> en eru veggjaþykktirnar. ofnum, sem hverju sinni fyndust
sem fékkst við smáibúðahverfí ^egar Guðmundur Hannesson land á markaðinum og l'áfca teiknarann
Reykjavíkur í þessa átt, hefir fjár- æk"lr varð Þess vaidandi, að a- Um afganginn. Eg er mótfallinn að
hagslega gefið ömurlega raun. Það kvæð! VOru . sett . um i)ykk,tm Scra ráð fyrir að iðnaðarmenn og
að dreifa út teikningum sem eng- stey.ptra vfjr®3a’ fyrlr um. Það bil húsateiknarar séu til einskis nýtir,
inn veit hversu passa, án leiðbein- ! ?° a™m slðfn’ ,vorl' Þe*si akyæðí ef bugsunar þarf með. Það næst
ingar og aðstoðar, og ætlazt til að 0fu?Slega En hann oraði aldrei framför né varanlegur ár-
það sé framtíðarlausn, er að mín- ekkl .íyrir Jma®« 1bokstafl!nnn an§ur af Því að láta fáa rncnn
um dómi vítaverð málamyndaþjón-' mundl s'tanda> Þ° að þrounin heldi tyggja dúsu fvrir fjöldann. Einbæf-
usta, sem enginn tæknimenntaður afram> vaida topum og vcrða bemn ;„g á sérhverju því máli, sem
maður ætti að Ijá nafn sitt undir. í;,otur um tot þeim’ sem. bæta snertir aðra hluti byggingarinnar
Afstaða Dana til týputeikninga vlMu st;eiRsteypnna; með .bvl að en þann, sem einhæfur er, getur
, er dálítið önnur Þar eru tvnu- blndra ágóðahlut af bættn efms- fyrr en varir lagt bönd á þróun
hafl verið drepnar til að hv.la hja mönnum s.num, sem fellu og dou a ; teJkni „„dantekningarlaust að meðíerð- Það er nefnile&a ekkl SÓr óháðra hluta Og vaJdið tjóhi.
.»Har«nn bwi as b.in Unnu hafa íundut hiá hverium Warii. en einsiæð- ka]Ja . ginkaeign bvggingarmanna hægt að losTia við elnhæfingar-1 Það eru ekki margir hlutir, sem
sem hafa oÆtast láitið gera þær og akvæðl /yrT en eTlgum íær dulizt standa svo einir sér, að slikt geti
EHt af 1600 likkerum, sem fundist hafa i Biblos. Svo virðist sem konur
sóHarsæng, því að bein konu hafa fundist hjá hverjum karli, en einslæð
sr konur hafa veríð grafnar út af fyrir sig. Fornleifar í Biblos eru 7 þús-
und ára gamlar og hafa fræðimenn verið að grafa þar siðastliðið ár. —
Væringjar 20. aldar
(Framhald af 4. síðu).
œtti að þýða og hann sagði mér,
að fjöldi innlendra manna hefði
faHið fyrir bollenzku liði þarna í
dalnum. Hver maður var grafinin,
þar sem hann féll niður og hon-
um reistur legsteinn. Nautið er
tlákn hetjuskapar meðal eyjar-
Skeggja og þess vegna máluðu þeir
bausmynd þess á iegsteinana. Bali-
ibúar eru listhneigðir. Þeir eru
góðir dansmenn og gera ýmsa fall-
ega hluti, sem ganga kaupum og
BÖIum um allan heim.
byggja aðeins eftir þeim sjálfir.
Danir telja, að týputeifcning, sem
þeim hendina að losa þá við brús- höfundur fylgir efcki sjálfur eftir,
hverju tapi þau valda.
I gengið. Eg get þó nefnt dæmi og
Sem annað nánast grátbroslegt ber raunar sfcvlda til þess. Þar vil
dæmi um slíka þróun er einhæfing ég fvrst nefna hæðir og breiddir á
ann. ' sé ónothæf, en að týputeifcning sé hæSarmála upp að glugga. Að vísu hurðum, sem aðeins er háð þeirri
— Hvenær ætlarðu þá að halda nauðsynlegur hlutur fyrir verk-|hefir Pestin ekki borizt hingað, umferð, sem um dyrnar þarf að
í ’ann, Loftur? j stæðisframleiðslu húsa, og hafi því, svo að orð á gerandi, en Danir, vcra. Annað mál sem kæmi ' til
— Ég fer út þann 10. þeissa mán-1 aðeins gildi fyrir þann, sem hefiri'0* fl,eiri hafa tekið bakteríuna. |greina, einfcum fyrir steinsteýpt
aðar og býst við að verða á Ástra- jbúið sig undir sh’ka fjöldafram-j Sem aðal nöfc voru færð, að hægt hús, er að einhæfa fjarlægðina
liurútunni. i leittelu. Þetta ætti ekki að þurfa væri með beSsu að f®kka gerðum milli hinna sfceyptu lofta, eða rétt-
B.Ó.. að skýrast nánara.
Týputeikning slík og hér er
Örnefni í Saurbæjarhreppi
(Framhald af 4. síðu).
í bók þessari er uppltalning og
lýlsing á örnefnum í Saurbæjar-
Við vor- J hreppi. — Lýsingin er . svo ná-
lum þarna eina nótt og um kvöldið kvæm, að ótounnugur maður, sem
boríðum við á dans innfæddra,
Bem er leiksýning, danssýning og
ópera í senn.
Um Singapore fil Hongkong
— Hetfirðu þá aldrei komizt í
fýsir að kynnast einbverjú vissu
svæði í hreppnum, getur‘f.undið fcyggla að minnsta ko^ 5° hús eft-
öll örnefnin á því svæði eftir lýs-
ingunni.
Inn í lesmálið er svo ffléttað fjöl
möngum sögnum, sem hafa geymzt
í munnmælum og snenta eitthvað
kvennabúr þarna í Austurlöndum? I -_■ - ... 5 .
,T . ,. T . ornefnm í sveitmm.
Nei, þeir passa s\ro vel upp á
tún kvennabúr að bað er lítil ! 1 bókinni> s6m er 335 lfcls» er
tan kvennabur, aö það er litil; d af .hverj„m byggðum bæ,
von um að komast lrfandi ut, þott
ananni tækist að síeppa inn.
— Eða lent í óeirðum?
— Þegar við komum til Singa-
pore, voru þar alvarlegar óeirðir.
Það var um sama leyti og Súez-
deilan brauzt út, en fréttirnar frá
Singapore heyrðust varla í Evrópu.
Það var ekki talað um annað en
Súez. Okkur var ekið í brynvörð-
oim bifreiðum á hótelið og hervorð-
ur var við opinberar byggingax og
Sheimkynni Englendinga.
— Þú sagðist hafa farið til Hong
Kong....?
— Já, við fórum þá með vörur
ÍjTÍr herinn til Singapore, en flug-
usm svo með vélina tóma til Hong
K'ong til að sækja kínverska sjó-
anenn, sem áttu áð fara til Staf-
engurs. Kínverjarnir, 54, bjuggu
eDlir á sömu hæð í sama húsi. Ég
Jals samningana hjá þeim, en þeir
Éttu að fá eina skál af hrísgrjón-
nm á dag og 15 sterlingspund á
imánuði. Kínverjarnir fóru með
birgðir af harðfiski með sér og
lyktin af honum ætlaði alveg að
kæífa okkur á leiðinni. Þeir voru
. ákaflega góðir farþegar, alltaf á-
msegðir og alltaf brosandi. En vél-
bilaði í Amsterdam og við urð-
rnn að fá aðra trl að fljúga með
þá 43 Stafangurs. Fórum svo tómir
til London.
Wleð pílagríma á leiS
til Mekka
— Og hvert hefirðu þá flogið
upp á BÍðkastið?
— Ég var sendur til Beirút í
Bumar til að flytja pílagríma til
Saudi-Arabíu. Það er hin árlega
• trúarhátíð, þegar Múhameðstrúar-
, anenn koma til Mekka.
— Þið hafið þá komizt alla leið
• til hinnar helgu borgar?
— Nei, það er bannað að fljúga
. yíir Mekka og Medína, en við
megum fljúga til Jeddah, sem er
25 mílur frá Mekka og þaðan ganga
flestir pílagrímanna til borgarinn-
ar. Margir þeirra dóu í vélunum
hjá okkur af hungri og þreytu á
leiðinni til baka, en talið er að
5% af öllum þeim pilagrímum, er
komast til Saudi-Arabíu, deyi í
landinu'. Aliir taka með sér brúsa,
Jtem þeir fylla af heílögu vatni úr
Cbrunnunum í Mekka og selja það
6vo til lækninga, þegar heim kem-
ur til að hafa upp í ferðakostnað-
Snn. Það er eins og að skera af
ásamt nokkrum ytfirú.its- og Jands-
lagsmynduin. Aftast í bókinni er
skrá yfir 53 býii, sem kioiíln voru
í eyði fyrir aldamótin 1800.
AFTAN VIÐ örnefnalýBÍngu
hvers bæjar er iítil eyða, sem er
æitluð bandhafendum til að ekrá
athugasemdir í, einis og gert er
á bls. 88.
Safnendur og skrásetjarar ör-
nefnanna eru núverandi oig fyrr-
verandi kennarar- í Saurbæjar-
hreppi, þeir Angantýr H. Hjálm-
arsson og Pálmi Kristjánsson.
Bókin er Ijósprentiuð í aðeins
rúmlega 500 eintökum.
Gauti Hannesson.
Gremaflokkur Páls
Zóphóníassonar
(Framhald af 5. síðu).
kind og 4 hross. Á Bjarnastöðum
var túnið 4,2 ha. 1920 en er nú
19.4 ha. búið þar er 10 nautgripir
354 kindur og 6 hross. Engjatoey-
skapur er enn stúndaður á öíium
jörðuim í Bárðardal og sjláist þar þó
hvergi úrvals engjar, og án alls
efa leggst nýting þeirra tii sláttar
niður nm leið og túnin stækka og
töðuíallið vex. Og það þarf að
verða sem fyrst, svo fjlárbúin geti
stækkað.
FramtoaM.
af miðstöðvarofnum, sem önnur ara lengdina á mótafleikum innan-
rök voru færð að væri hlaðið úr húss.
skýrt' frá, er dýr hluturT Það má mursteini> Þ.vrfti mállð að vera i
g«. rá5 (ypir ****** m» XtSÆSÆ'ím'u£ Þ"5 •** “«•* ** JLtaWn,
,a8lesr‘ M “ “m ‘V° fí hfe hS o»rMg£r,, v,t «* nolagildi hfberEis, fcrt
in voru, urðu þrjú, þ. e. 100, 80 og leggl ekkl . bond » íragang §olía>
60 sentimetrar, og þar af leiðandi eða Mættomgu neðan a loft t d.
aðeins þrjár hæðir miðstöðvar- ,upphengda gff ahltun eðabeltblta
0£na iloft. Loftapykktína ma ekki undir
neinum kringumstæðum leggja
M-eð þvi að velja þryar hæðir upp bönd á það mun vaida ófvrirsjóian-
að gJugga og Þnar hæðir af mi»- , tö sem munu nema
stoðvarofnum eru logð bond a ut-'mikið meira en hagnaðinum af
færslu og gerðir af gluggakistum ' fastri lengd stiga og fastri ]e„.gd
an þess að sanna'nlegt væri að af
því væri hagnaður, eða á nokkurn
hátt til bóta..
ár að gera slífca teikningu. Þetta
er reynsla allra þeirra aðila, sem
toér um getur. Verðmæti einnar
týputeikningar mundi því vera
sem næst um 300 þús. ísl. kr. Það
er því ljóst, að sami maður þarf að
MysKtnn bóndl trygglr
dréttarvél mmm
ir sömu teikningu, ef hún á að hera
sig. En þá yrði kostnaðurinn með
uppmælingu og undirstöðuteikn-
ingum um 10 til 12 þús. kr. á hús.
Ég hef því tilhneigingu til að
halda, að í okkar dreifbýli muni
týputeikningin jafnan verða til
hölvunar, eins og í smáíbúðahverf-
inu, nema hún sé í einkaeign húsa-
framleiðanda, sem gæti hvert sem
er verið einstaklingur, byggingafé-
lag eða sveitarfélag.
Stöílun
I þessu sambandi er rétt að minn
ast nokkuð á þá stöðlun, sem nú
er mikið á dagskrá á Norðurlönd-
um og víðar. Undir orðið stöðlun
hefir hér á landi verið troðið, að
minnsta kosti hvað byggingar snert
ir, tveim lítt skyldum hugtökum
og veldur það ruglingi.
Það, sem ég á við er annars veg-
ar það, sem erlendis er kallað
-modul, og mætti þýða sem minnsta
mál, og hins vegar það, sem kallað
er præferencemál, það er einhæfð
mál, mál sem eru svona og ekki
öðruvísi.
Minnsta mál er raunverulega að-
eins breyting á tommustokknum,
og þvi óháð einhæfingu húsagerð-
ar. Það hefir sýnt sig, að sentimetr-
inn og reyndar einnig tomman,
sem þó er betri, eru óþægilega
smáar einingar að vinna með í hús-
byggmgum. Á svipaðan hátt og við
notum metra og jafnvel kílómetra
við landmælingar, er talið heppi-
legt að nota desimetrann, það er
10 sentimetra sem minnstamál við
húsbyggingar. Þetta er mjög eðli-
leg þróun og reyndar sjálfsögð, og
samkomulag ætti að geta náðst án
valdboða eða annarra merkileg-
heita.
Það er augljóst, að eltingaleik-
ur okkar við sentimetrann er taf-
samur og veldur fjölda afbrigða,
sem aðeins tefja en skipta engu
máli tæknilega. Þetta er til dæmis
nauðsynlegt ef nota á flekamót
með hagfelldum árangri, til þess
að hægt sé að slá upp mótum með
sömu flekum og litlu magni af inn-
skotsflekum hvernig sem húsið er.
Hér er því um að ræða sparaða
vinnu, aukna efnisnýtingu, minni
afföll og margt fleira mætti teija.
Um præferencemál, einhæfðu-
málin er annað að segja, þau eru
hin raunverulega stöðlun, einhæf-
ing. Það eru mál sem slegið er
föstum, þau skulu vera svona og
•engan veginn öðruvísi.
Af þeim er gjarnan hagnaður til
að byrja með, en tap þegar lengra
Mður, og vilja þá gjarnan reynast
sem kústskaft í hjóli þróunarinnar.
Skaft, sem að vísu er hægt að
Það ieru lögð bönd á innréttingu
hússins og húsgagnaskipun, og
heldur ekki hægt að sanna, að þau
séu til bóta.
Það eru til fleiri leiðir til upp-
hitunar húsa en miðstöðvarofnar.
á lóðréttum lögnum í húsinu. Þessa
og aðra erfiðleika vegna mismun-
andi heildarhæðar, má leysa á mik
ið aijðvcldari hátt hvern fyrir sfg,
með ofurlítilli umhugs-un og með
aðferðum, sem sumar hverjar
hljóta fyrr eða síðar hvort eð er
að verða teknar í notkun, og gera
einhæfinguna óþárfa. \
Magnfríður ívarsdóttir,
Gröf, Rauðasandi
F. 25. nóv. 1875. D. 13. jan. 1958.
Kveíija frá ástvinum
Við krjúpum hljóð að hinzta beði þínum,
en helgir englar brosa gegnum tár,
og biðjum Guð af björtum himni sínum
með blíðum friði að signa þínar brár.
En Ijúfir geislar leika um hvílu þína
og lyfta þér í fagran unaðsheim.
Og mildir töfrar minninganna skína
og merla gulli hugans víða geim.
Við sjáum brosa löngu liðna daga
með ljósa morgna himnesk draumakvöld.
Þá fegurð átti okkar bernskusaga,
er ástúð þín og blíða hafði völd.
Við fjöllin tignu áttir þú þitt inni.
Þar úthafsbylgjan geymir ljóðin þín.
Og aldrei gleymast gömul vinakynni
og gleðibros þín, hjartans mamma mín.
Þú varst svo fljót að hjálpa, hugga og græða,
svo heil þín lund sem fjöllin traust og há.
Þú sóttir kraft til helgra ijóssins hæða
og helg var trú þín, sterk þín innsta þrá.
Þú áttir sjón til sælla lífsins byggða.
Til sumarlanda stefndi för þín öll.
Því barstu ljós í sali harms og hryggða
frá helgri sól er skín á lífsins fjöll.
Við þökkum öll af innsta sáiar grunni,
það allt, er gafstu af þinni göfgu lund.
Þér veiti Guð af gullnum náðarbrunni
að gefa blessun hverri lífs þíns stund.
Svo allt, sem var, hver ósk þín megi skína
til yndis þeim, er bæn þín helgast öll.
Þig Drottinn lífs mun kransi Ijóssins krýna
og kalla þig 1 lífsins björtu höll.