Tíminn - 12.02.1958, Blaðsíða 1
3imar TlMANS eru>
Ritstjórn og slcrlfstofur
1 83 00
BlaSamenn eftlr kl. 19)
, 18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. áirgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 12. febríiar 1958.
Efnið:
85 ára afmæli Jóns Trausta, Ms. 4.
Á að drekka í veizlum vín, Ws. 5,
Um kosningar í Kanada, bls. 6.
3. grein Marteinp Björnssonar
verkfræðings, um byg'gingar-
m'ál á Norðurlöndum, bls. 7.
35. blað.
Túnisstjórn heimtar franska herinn
brott og lokar höfninni í Biserte
Túnis kærir árásina
til öryggisráðsins
NTB—PARÍS, 11. febr. — Seint
í kvöld bárust fregnir frá Túnis,
að S'tjórnin þar hefði endanlega
ákveðið að kæra árásina á þorpið
Sakiet til Öryggisráðs S.þ. Ekki
liggur enn fyrir hvenær ráðið
muni konia saman til fundar að
ræða málið, en vafalaust verður
það strax næstu daga.
Hafldór Laxness og Auður kona hans leggja biómsveig viS
minnisvarða Gandhis.
Kosningar í
með vorinu
Svíþjóð
o
Atómstöðin eftir Halldór Kiljan Lax- ?
ness komin út á kínversku
Sfeákiitt gaf menntamálaráíherrum Kína og Ind-
fancfs eintök af Ijósprentaðri Guðbrandsbiblíu
NTB—STOKKIíOLMI, 11. fcbr. —
Sænika stjórnin, sem er minni
hluta stjórn Sósíaldemokrata, er
þann veginn að leggja fyrir
þingið frumvarp um auknar elli-
tryggingar, en það mál hefir vaJld
ið mMum átökuin í sænskuan
'stjórmnálum, o'g fór fram þjóðar
Gaillard ver árásin á Sakiet og hefir
í hótun við ríkisstjórn Túnis
NTB—París, 11. febr. — Árás Frakka á þorpið Sakiet
Sidi Youssef í Túnis er stöðugt meginefni heimsblaðanna.
Gætir vaxandi kvíða og óánægju meðal bandamanna Frakka
innan Atlantshafsbandalagsins yfir morðárás þessari. Franska
þingið ræðir málið og mun sú umræða standa í alla nótt.
Hefir stjórni nsætt þungum ásökunum þingmanna. John
Foster Dulles hefir rætt málið á blaðamannafundi og látið
í ljós miklar áhyggjur.
hindranir í skipaskurðinn sem
liggur frá hafi inn í sjálfa her-
skipaliöfnina í Biserta.
Túnisstjórn hefir enn ekki ákveð
ið, hvort hún leggur málið fyrir
öryggisráð S.Þ., en það er tallð
sennilegt. Þá hefir borizt fregn Þingmenn heimta svör.
um, að norska stjórnin hafi farið | Þingmenn úr mörgum flokkum
frám á það, að fastaráð Atl'ants- franska þingsins höfðu krafizt um-
ha'fsbandalagsins taki málið til ræðu um málið og hófst hún á
meðferðar, þar sem það varði dag. Þingmenn heimtuðu skýr
mjög hagsmuni og álit bandategs-
ríkjanna.
Túnisstjórn rekur Frakka burt.
Fullyrt er í Túnis, að stjórnin
'þar 'hafi skýrt erlendiun sendi-
mönnum svo frá, að ekki komi til
mála annað, cn allur franskur her
atibvæði á s.l. hausti um það. hverfi úr landi og allar franskar
Fek'k su leið, er jaifnaðarmenn
vildu fara. mestan stuðning, en þó
Eir.s og kurnugt er hafa Halldór Kiljan Laxriess og kona ggftamva™ i.S
hans verio a íero i Kma sem gestir Menningarsambands velli tiflagna sinna fyrir þingið.
Kína við útlönd og' í Indlandi sem gestir stjórnarvaldanna Þyikir nú sýnt, að stjórnin hyggist
þar, eftir að héimsókn þeirra til Bandaríkjanna lauk. Hefir r-iúfa þing með vorinu og láfa
ráðuneytinu borizt vitneskja um, að heimsókn skáldsins hafi
vakið mikla athygli og móttökur hvarvetna verið hinar
ágætustu.
Bombayríkið og átti við hann langt
viðtal. Forsætisráðherra og félags-
m'álaráðherra- Bombayríkis héldu
honum veizlur.
Til Nýju Del'hi kom Halldór
Laxness 'hinn 15. jnúar. Næsta dag
lögðu þau hjónin blómsveig að
minnismerki Gandliis. Sama dag
heimsótti Halldór Laxness dr. S.
HalMór Kiijan Laxness hafði
meðferðis tvö Ijósprentuð einlök
af Guðbrandjsbiblíu og afhenti
imenntemál'ar'áð'herra Kína og Ind-
lands að giöf frá menntamálaráð-
lierra íslands.
Ráðherrar hahla veizlur.
Blöðin í Bombay og í Nýju
Del'hi hafa ölí skrifað um komu
Ha'lldors Laxness til Indlands og
dvöl hans þar frá 8.—30. janúar.
í Bombay var útvarpsviðtal við
'skáldið skömmu eftir komuna
þangað. í P.E.X. klúbbnum og í
Press Guiid í Bombay hólt hann
fyrirLestra um íslenzkar bók-
menntir hinn 9. og 10. janúar.
Hinn 10. janúar heimsótli Halldór
Laxn&ss Sri Prakasa, ríkisstjóra
r r
Arangitr Islendinga
í heimsmeistara-
keppninni
Nánari fregnir hafa nú borizt
■ af árangri íslenzku skíðamann-
anna, sem tóku þátt í heimsmeist
arakeppninni í Bad Gastein í
Austurríki í síðustu viku, og eru
þær; fréttir ekki beiut glæsileg-
ar. Jóhann Vilbergsson var í 45.
sætí í svigi, eða í miðjum hópi
þátttakenda. Úlfar Skæringsson
var daemdur úr leik, eftir að hafa
náð beztum tíma íslcndinga í
fyrri inuferð. Eysteinn Þórðar-
son hætii í svigkeppninni. í stór
syiginu var Eysteinn 27. eins
og áður hefir verið skýrt frá, en
Jóhann og Úlfar voru báðir
dæmclir úr leik. f bruninu var
Úifar eini þáttlakaudinn af ís-
lancis háifu, en liann liætti í því,
hefir sennilega fallið illa eða
keyrt út úr brautinni.
vorinu
fara fram nýjar kosningar, s'euni-
loga seinni hluta maímánuðar.
Framsóknarvist í
Keflavík annaðkvöld
(Framhald á 2. síðu).
Næstkomandi fimmtudags-
kvöld verður spiluð framsókuar
vist í Ungmsnnafélagslnisimi í
Keflavík. — Vistin hefst kl. 9,
stundvíslega. — Dans á eftii'.
herlbækistöðvar verði lagðar nið-
ur þar. --
f þann mund, er uniræða
hófst í franska þinginu barst til-
kynning frá Túnisstjórn, þar sem
sagt er að fjórum af sjö ræðis-
mannsskrifstofum Frakka í Tún-
is iiafi verið lokað. Þá var til-
kynnt að frönskum herskipum
væri hér cftir óheimilt að fara
inn í frönsku flotastöðina Bis-
erta, sem er mikil flotaliöfn
Frakka. Þau herskíp Frakka, er
nú væru í liöfninni yrðu að hypja
sig brott þegar í stáð. Ef frönsk
lierskip reyndu að bcita valdi til
áð koniast inn í höfnina, myndi
lierinn í Túnis svara með vopna-
valdi. Til þcss að tryggja að
skipun þessarj yrði framfylgt,
hefði Túnisstjórn látið leggja
40 ára afmæli Dags á Akureyri
Kveðja til blaðsins
frá Hermanni Jónasssyni forsætisráðherra
í dag eru 40 ár liðin siðan blaðið DAGUR á Akureyri hóf göngu sína.
Það var stofnað til að vera málsvari samvinnumanna í Norðlendingafjórð-
ungi. Það hefi ralla tíð síðan verið höfuðmálgagn samvinnumanna og Fram-
sóknarflokksins utan Reykjavíkur. Það er í dag langstærsta og útbreidd-
asta blað landsins utan höfuðstaðarins með kaupendur í öllum héruðum
landsins, en áhrifamest og útbreiddast á Norðurlandi. í tilefni afmæiisins
kemur út sérstakt blað af Degi í dag og rita í það fyrrv. og núv. ritstjórar
og ýmsir forustumenn blaðaútgáfunnar á liðnum árum. Hermann Jónasson
forsætisráðherra, form. Framsóknarflokksins, hefir sent Degi eftirfarandi
kveðiu á þessum tímamótum og gerir Tíminn hans orð að sínum orðum:
FYRIR 40 árum lióf. blaðið
Iíagur göngu sína. Til Dags var
stofnað í þeim tilgangi að liann
yrði fyrst og fremst málgagn
samvinnumaiuia norðan lajuls í
sókn og vörn. Fyrsti ritstjóri
blaðsins var Ingimar Eydal, mað-
ur mjög vel ritfær og einlægur
og áhugasamur samvinnu- og
framfaramaður. —
Dagur varð þegar og liefir
verið æ síðan trúr því takmarki,
scm lianu setti sér í upphafi,
cnda hafa staðið að bláðiuu á-
gætir menn og hvcr öðrum rit-
færari. Dagur varð því brátt blað
sem liafði víðtæk áhrif ekki að-
eins í samvinnumálum heldur og'
í landsmálum langt út fyrir tak-
mörk Norðlendingafjórðungs.
Á þessum tímamótum vil ég
þakka Degi hinn stóra skerf, sem
liann hefir af mörkum lagl í
baráltu fyrir samvinnu á ís-
landi, fyrir Framsóknarflokkinn,
fyrir mörg stór og góð framfara-
mál í þessu landi.
Og um leið og ég færi fram
svör við því, hvort árásin hefði
verið gerð að skipun eða með vit-
und og samþykki frönsku stjórn-
arinnar. Einnig hvort stjórnha
hefði gert sér grein fyrir hiwuin
pólitisku afieiðingum þessa verfm-
aðar og hvaða stefnu hún hyg'öist
nú íylgja.
Ducloi's foringi konunúnisía veitt
ist hart að stjónimni bæði fypir
þessa fólskulegu árás og alla
stofnu hennar í Aisí'niK'd'iivu. For-
maður u tanríkismálanofndar þings
ins gagnrýndi árásina, en benti
á að Frakkar ættu í inilcMun örð-
ugleikum vegna afstöðu Túnás til
uppreisnarmanna í Aisír. Bn þing-
ið ætti kröfu á, að fá Skýra vit-
neskju um afstöðú stjórnarkmar.
Hótaði Túnis.
Er þingfundi haíði verið frest-
að um eina klukkustimd tók
Gaillard forsætisráðherra fyrst-
ur til máls. Hann kvað flesta þá
sem fórust hafa verið uppreisn-
armenn frá Alsír eða handbendi
þeirra, en því miður liefðu sák-
lausir einnig beðið bana. Sakiet
þorpið hefði verið hrein miðstöð
uppreisnaimanna. Hefðu þeir bú*
ið um sig í námu einni utan við
bæinn og geymt þar birgðir
vopna. Velflestar byggingar g
þorpinu hefðu verið notaðar a£
uppreisnarmönmun. Það væni
takmörk fyrir þvi, hvað franski
herinn gæti látið uppreisnar not-
færa sér þessa aðstððu f þorpi,
sem var aðeins 1500 m innan vfð
landamærin. Hann hefii loks
gripið til sjálfsvarnar. , ,
Gailard kvað frönsku stjómina
lengi háfa beðið Túnisstjór» aíS
breyta afstöðu simm gagnvart npp-
reisnarmönuum í AMr og haMa
uppi hlutlLeysi með sæmlÍBgrl
gæzlu landamæranna. Þau tilmæíi
hefðu alls engan árangur borið,
Franska sitjórnin vildi virSa sjáíf*
stæði' Túnis, en hann kvaðsfc vona,
að stjórnin þar leiddi ebki þjóðiua
út í ævintýri, sem leiddi yfir hana
hörmungar og eyðleggingu.
1
Gæzlulið til Túnis?
Dulles sagði á fundi sinum me®
hamingju með unnin störf — vil blaðamönnum, að atburður þessi
ég færa fi'anx þær óskir honum væri hinn hörmulegasti, en vildi
til handa og þeim áliugamönn- annars ekki að svo stöddu tafea á-
um senx að lionuin standa, að kveðna afstöðu. E,nn vantaði Mut-
lionum megi auðnast um langa lausa skýrslu um málið, m.a. vildxi
framtíð að vera sama beitta og Bandai-íkjastjórn ganga úr skugga
örugga vopnið, sem liingáð til í um hversu margar bandarísfear
baráttunni til söknar og varnar flugvélar, sem sendar hafa veri'ð
góðurn máluin. — til herja Atlantehafsbandalagsms S
Þcssa var mikil þörf þegar Evrópu, voru notaðar í árásinni.
Dagur lióf göngu sína fyrir 40 Hann drap á 'þann möguleika, a'ð
árum, og þörfin er íík enn í settar yrðu upp gæzlusveitir við
dag' þólt margt og miki'ð Iiafi laudamæri' Túnis og Alsír undir
áunnizt. stjórn eða eftirliti fulltrúa S.Þ.
þessar þakkir og óska Degi til