Tíminn - 12.02.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.02.1958, Blaðsíða 11
11MIN N, miðvikudaginn 12. febrúar 1958. 11 Úfvarpi&: i dag: 8.00 -9,10 12.00 12.50 15.00- 18,25 18,30 18,55 19,10 19,40 20.00 20,30 Morgaihútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. —14.00 „Við yinnun!a“: Tónleik- ar . af plötnm. —16,30 Miðd.egisútvarp. V eðurf regiur. . Tal og tónar: Þáttnr fyrir unga hlustendur (IngóLfur Guð brandsson námsstjóri). Eramburðarkennsla í ensku. Þingfréttir. — Tónleikar. Auiglýsingar. Fréfctir. Kvöldvaka: a) Lestur fornriba (Einar Ól. Sveinsson prófessor). b) '' pótakórinn syngur lög eftir Sigurð Helgason, undir stjórn dr. Páls ísólfssonar; Baldur Andrésson kand. theol. flytur formáisorð uim tóns.káldið. c) Haiul&ur Snorrason ritstjóri fi'ytur erindi: Austur-Græn- iand. d) Rímnaþátitur í umsjá Kjart- ans Hjálmarssonax og Valdi- mars Lárussonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22;10 Passíusálmur (9). 22.20 íþróttir (Sigurður Sigurðsson) 22,40 íslenzku dægurlögin: Febrúar- þáttur S.K.T. — Hljóimsveit Aa.ge Lorange leikur. Söngvar- arar: Þurvður Jónsdóttir og Alfreð Clausen. Kynnir: Þórir Sigurbjörnsson. 23.20 Dagskrárloik. tóié.n «f FLUCYfilAftrtAK Loftleiðir h. f. i’ Saga máliilandaifliugvél Loftleiða kom: til Beykjavíkur lol- V.00 i morg uu frá New YoYrk. Fór tiil Stafang urs Kaupmannahafnar ag Hamborgar tol. 8.30. 'Einnig er væntamleg til Rieykjavíik uir Heklá sem kemiur frá London og Glasgovv kl. 18.30. Pe. til Nevv York kl. 20.00. Eim?kipafélag íslands h. f. Debtifoss' fór frá Kaumannahöfn 10. 2 til Reykjavikur. FjalltosS' fór frá Antvverpen 10.2 til Hull og Rey*kja- vjkur. Goðafoss fer frá New York um 21.2 til Reykjavíkiur. Gullfoss fór frá. Reykjawík 7.2 til Hamborgar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg 7.2 til Gautaborgar, Kaupmannabiafnar, og Ventspils og Turku. Reyikjafoss fór fór frá Hambopg 7.2 til Reykjavík- ur. Tröllafoss kom til' Reykjavíkur í morgun 11.2 frá New York. Tungu tóss fer væintanlega frá Hamborg 13.2 til Reykjiavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer i daig frá Kaup- mannahöfn til Stettin. Arnarfell er í Borgarnesi, fer þaðan til New York. Jöfculfell er í London, fer það an til Boulogne og Rotterdam. Dís arfell' fer í daig frá Vestmannaeyj um til Stetitin. Litlafeli er í Rends- burg. Heigafell fór í gær frá Reyða firði áleiðis til Sas vain Ghent. Miðvikudagur 12. febrúar Eulalia. 43. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 7,37. Árdegis- flæði kl. 12.08. Síðdegisflæði kl. 0,34. flysavarSstofa Reykjavlkur ! Heilsuverndarstöðiimi er opin tö s.n sólarhringinn. Lækaavörður L R. (fyrir vitjanir) er á sams ftaJB kl 18—8. — Sími 15030, Næturvörður er í Laugavegisapóteki sími 2 40 46. Hamnafelil fór frá Batum 10. þ. m. á leiðis til Reykjawílku'r SkipaútgerS ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suðurieið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestor um land í hrimgferð. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Húna- flóa á leið til Reykjavíkur. ÞyriE er á Vestfjörðum. SkaftfelLingur fór frá Reykjavík í gær tiil Vestmannaeyja. Baídur fór frá Reykjavik í gær til Sands og Ólafsvíkiur. Meistaramót Islands í körfufcnattleik hefst 21. febrúar næstkomandi og fer fram í Reykja vík. ÞátttakutiLkymningar berist Imga Þorsteinssyni í pósthólf 243 eigi síð- ar en 17. febrúar. Þátttökugjaid er krónur 25 fyrir hvert lið, sem send ist með þátttökutilkynningu. Fnamfcvæœidanefndin. t Úr gerkjallara Egils Skallagrímssonar Uglupistiil. Áræði. Þeir, sem freista einlivers og mis- teksit það, eru sannarlega mikiu meiri en himir, sem einskis freista, en haía þó heppnina með sér. — L. Jones. Hin sanna hagsýni. Skotinn var að leggja af stað 1 vikuiferð í viðskiptaerindum. f gat'ðshliðinu heima hjá sér sneri hann sér við ag kaMaði til f jölskyld unmar, sem stóð á tröppunum. „Verið þið öll blessuð og sæí, og mundu Katrin að láita hann Jóa íibia baka miður gleraug'un þegar hann er ekfci að lwrfa á neitt sér- stakt." Starfsmannafélag vegagerðarmanna. Árshátið félagsins veröur haldin n. k. föstudag, 14. febr. í Tiarnarkaffl kl. 8,30. Mynd þessi er úr gerkjallara ölgerSarinnar Egill Skallagrímsson. Hermann Raspe, bruggmeistari hyggur að (Ljósm. Tíminn), gerjuninni. — Til gamans — Á síSustu stundu. Skýringin. .Drjúgur Englendingur átti tal við Skata. „Þú veizt það kannske, akki,“ satgði Bretinn háðslega, „að í Skotlandi borða karlmennirnir haframjöl, en í Englandi gefum við það hestunum.“ „Ójú, víst veit ég það,“ svaraði Skotinn, „og það með, að ensk hross eru beztu hross í heimi, en skoskir karlmenn hraust astir.“ Leikreglurnar. Á sköskum golfvelii er þessi áug lýsing fest upp á spjaid, með etóru letri: „Meðiimir golflklúbbsins eru áminntir um að taka ekki týndar golfkúlur upp af veRinum fyrr en þær eru stöðvaðar.“ Eins og skýrt hefir veriS frá héir í blaðinu, vann Björn Friðfinnsson, nemandi við Menntaskólann á Akur eyri, verðiaun í ritgerðarsamkeppnl, sem stórblaðið New York Herald Tribune efndi fil í þrjátíu þjólöndusn, Hann sést hér við komuna til USA. Þrír Skotar er sátu í kirkju sunnu- dagsmorgunn einn, er presturinn lauk messugerðinni með mjög strangri áminningu ta safnaðar- manna að látia eitthvað af hendi rakna í safnaðarbaukinn um leið og þeir gengju úr kirkju. Skotarn ir ókyrrðust mjög undir iestrin- um, og lauk svo, að það leið yfir einn þeirra an hinir tveir báxu hann út. Myndasagan Eiríkur P víðförli eftir HANS G. KRESSE og kigfred PETERSEN 22. dagur ELníbUr og menn hans bíða ■graflkyrrir í sikjóli skóg- arranna og hlusta eftir ferð ókunnra fjandmanna. Al’llt í einu sjá þeir hvar hópur stríðsmanna kemur fram í rjóður dg stefnir beuit á *þó. Þaðíer úti um otíkur, huigsar Eirfkur. Þeir hiljóta að sjá ofckur pg fráðast ■ til atlögu. Eh þá detitur honum þjóðráð í hilg. Hann grípur drekahöfuðið og rekiur það upp fyrir runnann, um leið og hann rekur upp ógurlegt ösk- ur sivo að skelfiiegit ér' á að hiýðai Menn lians taka undir og úr þessu verður ægilegt oskur. Stríðsmenn- irnir horfa þrtunu lostnir ,á pfráskj^höfuðið, sem skafar upp fyrir runnan, og*þegar þeh- lieyra hið djöÆuliega ðsfcurj ffleygja þeir vopnúnum óg taka tii fótanna allt hvað a£ tefcur. Eiríkur stekkur nú á fwbur. Verum n úfljótir, seg-1 ir hann. Héðan verðum við að komast án tafar. Fjand mennirnk eru of 'margir. Og ef þeir, koma- afturj dugaf ’þessi :sataá blófcking ekkf'í annáð sinin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.