Tíminn - 12.02.1958, Blaðsíða 6
6
T í MIN N, raiðvikudaginn 12. febrúar 195&
CJtgefandl: FraiméícnirflckkwiiHt
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarlnn ÞéraztkaBwi tu>
Skrifstofur í Edduhúsinu viO lilndargftte.
Simar: 18300, 18301, 18302, 1830«,
(ritstjórn og biaðamenn/.
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusíml
Prentsmiðjan Edda hX
Níu árum síSar
FYTtlR nær 9 árum var út-
varpaú á íslandi athöfn, sem
frarn fór við stofnun Atlants
hafísíbandala©sins. Þáverandi
utanríkisráðherra íslancLs,
Bjarni Benediktsson, var
kominn vestur til Washing
ton ásamt utanríkisrá'ð'herr-
um annarra aðildarríkja. Þul
ur lýsti því, er íslenzki ráð-
hermnn gekk inn eftir sal-
argólfinu og ritaði nafn sitt
undir Atlantshafssamning-
inn. Síðan heyrðu menn ræðu
ráð'herrans, sem var með
nokkuð öðrum brag en önn-
ur ávörp við þetta tækifæri.
Það er önnnr saga. Aðalat-
riði er, að með þessari undir-
skilft urðu merk timamót í
utanríkisstefnu íslands. Meö
inmgöngu i varnarbandalag
var 'Mutleysistefnunni endan
lega hafnað. Hún liafði að
vísu e'kki verið annað en dauð
ur bökstafur allt síðan fyrri
varnarsaimningurinn við
Bandaríkin var gerður 1941
En með inngöngu í Atlants-
hafsbandalagiö var því lýst,
að ísland tæki sér stöðu með
öðrum Atlantshafsþjóðum,
er vildu tryggja frið í heim-
inum, ekki með hlutleysi
heldur með varnarviðbúnaði
og auknu aiþjóðilegu sam-
starfi. Þessi samningur var
gerður til 20 ára. Hann er því
enn i fuliu gildi. Enginn
mögúleiki er fyrir hendi til áö
breyta undirskriftinni frá
1949 nema rjúfa gefin heit.
Slifct gerir engin menningar
þjóð, allra sízt smáþjóð.
Þegar kommúnistar hafa
lagt til að ísland taki upp
á því að rifta samningnum
frá 1949 hafa lýðræðisflokk-
arnir allir sem einn hafnað
þeirri tillögu. Enda væri slíkt
þau herfilegustu mistök, sem
fyrir gætu komiö í íslenzkri
pólitík. Ekkert væri hættul.
sjálfstæði landsins en ef þau
öfl fengju að ráða, sem vilja
rjúfa gerða samninga. Sí-
•felid brígsl um að pólitískir
andstæðingar hafi í hyggju
að vinna slíkt verk, er líka
þjóðhættulegt ef aðrar þjóð
ir fara aö leggia trúnað á
þaö. Ófrægingarstríð Siálf-
stæðisforingianna á erlend-
um vettvangi er bókstaflega
þjóðsfcemmdarstarfsemi af
þessum ástæðum.
SÉRSTÖK ástæða hefir gef
ist tii áð rifia ur>o bessa sögu
nú. Forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna hefur i bréfi til for-
sætisráðberra fslands boðist
til að trvgaia hiutlevsi ís-
lands með ákveðnum skilvrð
um. Lajnd. sem er í va.rnar-
bandalagi eins og Atlants-
hafsba.ndalaaimi. aetur ekki
gert slíkan samning um hlut
levsi nema sep-ía. sie fvrst úr
bandaiagimi. Fn sa.mningur
inn sem iindirritaðnr va,r í
Washinrr+nn 1Q4Q oilrli'r til 20
ára. Með Ínno'nno-n f«lailds í
Atlanbshafchanrlq;la,o-ið og
þeirri utauríkiss+.efnu, sem
fylgt hefir vm-íð síðan, var
þessu tiihnði rússnaska for
sætisráðherrans bví fyrir-
fram hafnað. Þetta er aug-
ljóst mál og söguleg stað-
reynd. í bréfi forsætisráö-
herra íslands var á þetta
bent. Þar var engin ný
stefna mörkuð. Þar var vísað
til ákvarðana, sem teknar
höfðu verið fyrir löngu og
enn eru í fullu gildi.
Þá gerist sá atburður á
Alþingi íslendinga, 9 árum
eftir Washingtonfundinn, 11
árum áður en samningurinn
um Atlantshafsbandalagið
fellur úr gildi, og meira en
heilu ári áður en nokkur tök
eru á aö æskja eftir endur-
skoðun hans, að maðurinn
sem hélt ræðuna í Washing
ton kveöur sér hljóðs. —
Hann hefir boðskap
að flytja. Það er álit hans að
fyrir hafi legið nú aö marka
nýja stefnu í utnrikismálum.
„Það er staðreynd", segir
hann, „sem kann að hafa
litla eöa mikla þýðingu, að
eitt af stórveldum heimsins,
þaö sem sennilega í dag er
voldugasta herveldi í heim
inum, og voldugasta her-
veldi, er nokkurn tíman hef
ir verið' til í þessum heimi,
Sovétríkin, hefir sent ís-
lenzku rikisstjórninni tilboö
um þaö, sem kallað er i bréfi
forsæöisráðherra Sovétríkj -
anna, tryggt hlutleysi í(s-
lands.“ í framhaldi af þessu
er það síðan gagnýnt, að til-
boðiö hafi ekki veið athugaö
betur. Ekki er sagt að rétt
hafi verið að hafna því.
Þvert á nnóti gefið í skyn
að slík trygging hlutleysis
sé vel hugsanlegur mögu-
leiki fyrir þjóð, sem er þeg-
ar skuldbundin í varnar-
bandalagi um næstu ár, með
samning'i, er þessi ræðumað-
ur hefir sjálfur undirritað!
ÞESSI forsvarsmaöur
Sjálfstæðisflokksins hefir að
vísu ætið haft mikla til-
hneigingu til að vera með
þ|úm, sem er sterkastu.i'.
Meðan hann hélt að Banda
rikin væru sterkust, yfir-
skyggði sú sannfæring ár-
veknina, sem átti að vaka
yfir íslenzkum hagsmmium
í framkvæmd varnarmála.
Nú eru Rússar aö sögn þessa
hernaöarsérfræöings „vold-
ugasta herveldi í heimin-
um“, og þá er komið annað
loljóð’ í strokkinn. Þá er hægt
aö ljá máls á því að svíkja
gerð’a samninga og' gjör-
breyta utanríkisstefnu lands
ins. En þrátt fyrir þennan
veikleika, er þessi afstaða
samt of lágkúruleg til þess
að málflutning'urinn verði
fullskýrðui’ með þessum
hætti. Veigameiri þáttur í
þessum skrípaleik er sama
siðferðið og kemur frarn í
gulu skeytunum úr landi,
þegar íslenzkum stjórnar-
völdum er bríaslað um svik
semi við málstaö náaranna
landa. í umræðunum um ut
anríkismál á þingi í fvrra-
da.g voru þessir talsmenn
Siálfstæöisflokksins í raun-
inni minnst að hugsa um ut
anríkisstefnu og geröa samn
inga. Ofar í huga þeirra var
Tvísýn kosningabarátta verður
háð í Kanada í næsta mánuði
Þa$ sannaSist {>ar í fyrra, a<5 iöng stjórnarseta
eins flokks leiÖir til ófarnaÖar í þingræöislandi
Hinn 1. febrúar s. I. til-
kynnti John Diefenbaker,
forsætisráðherra Kanada,
sameinuðum þingheimi í
Ottawa, að þing yrði rofið og
nýjar kosningar færu fram
um land allt 31. marz n. k.
Þar með lauk stytzta kjör-
tímabili í sögu Kanada.
Þiugkosningar fóru fram 10. júní
s.l. og þá fengu íhaldsmenn 113
þingsæti af 265, og mynduðu síðan
minnihlutastjórn, en Frjálslyndi
Aðstaðan í dag
’Skipan kanadiska sambands-
þingsins í Ottawa var þessi eftir
kosningarnar s.l. sumar: íhalds-
•menn 113 þingsæti, Frjálslyndir
106, Samveldis- og samvinnufiokk
uririn 25, Sósíalkredi'tfl. 19, Óháð-
ir 2.
Kosningasigur íhaldsimanna s.I.
sumar var mijcill og óvæntur. —
Frjálslyndir höfðu satið lengi á
valdastóli, þóttust öruggir, og voru
ekki nógu árvakrir orðnir um
ýimsa þingræðislega stjórnarhætti.
Þóttu fara sínu fram nokkuð til-
Þeir berjast ura völdin í Kanada
John Diefenbaker
flokkurinn, sem stjórnað hafði
landinu um langt árabil, lenti í
stjórnarandstöðu.
í ræðu, sem Diefenbaker, for-
sætisráðherra flutti, er hann
skýrði þingheimi frá ákvörðun
stjórnar sinnar, sagði hann:
„Aðstaða minniiilutastjórnar
er óþolandi og aðstaða þessarar
rkisstjórnar er siík, að okkur
er um megn að halda áfram fram
kvæmd framtíðaráætlana til þess
að efla undirstöður efnahags-
kerfis landsins. Við slíkar aðstæð
ur er engin aðstaða fyrir, styrka
ríkisstjórn.
í framha'ldi af þessu. rifjaði for
sætisráðherrann það upp, að fyrr
verandi foringi stjórnarandstöð-
unnar, St. Laurent, liefði iýst yfir
eftir kosningaúrslitin, að flokk-
ur hans mundi ekki hindra nýjan
stjórnarflokk í að framkvæma
kosningalóforðin. Nú hefðu nokkr
ar óhjákvæmilegar ráðstafanir ver
ið gerðar, en framltíðin væri í ó-
vissu, þar sem hinn nýji stjórnar
andstöðuleiðtogi, Lester Pearson,
hefði sýnt það með framkomu
sinni og sannað-með ræðuni sín-
um, að stjórnin gæti ekki lengur
treyst á stuðning flokks hans við
óhj'ákvæmilegar aðgerðir. Lauk
þessum þingfundi með nokkru há-
reisti, en síðan höfust flokkaleið-
togar handa um að undirbúa kosn
ingarnar. Framboðsfre'stur er frá
3.—17. marz, en kjördagur er 31.
marz.
valdabaráttan líér heima.
Þannig gerist það, að Bjarni
Benediktsson og Ólafur
Thors standa við hlið
Moskvaklíkunnar í Alþýðu-
bandalaginu viö að gagnrýna
svarið til Bulganins. Þetta
er auðvirðilegasti skripa-
leikur, sem þjóðin hefir rnátt
horfa upp á í langan aldur.
Hann er ábyrgðarlaus, sið-
laus og inannskemmandi.
Hann er til vansæmdar,
hvernig, sem á er litið, og
hvað sem líður taflstöðunni
i innlendri flokkabaráttu.
Fyrir þessa frammistöðu
eiga íhaldsforingj amir ekk-
ert skilið nema fyrirlitningu.
Lesfer B. Pearson
litslaust á stundum. Ýmsir töldu
að rctt hefði verið af Diefenbaiker,
leiðtoga íhaldsmanna og flokki
hans, að rjúfa þingið þegar eftir
s.l. sumar og efna ti'l nýrra kosn
inga og biðja um hreinan meiri-
hlula. Þann kostinn valdi hann
ekki. Síðán hafa atburðir gerzt,
sem hafa gert stjórn hans erfiðara
fyrir Og undir nýrri fowísitu, eru
Frjáhlyndir aftur að sækja sig,
cg gerast óþjálir í viðskip'Knnim
við stjórnina.
Efnahagsvandamái
Það, sem heifir einkgm bætt
tafflstöðu Frjáisiyndra o>g auikið
þeim kjark í þessum samistkiptum,
er sú staðreynd ,að allmiklir erfið
leikar í efnahagsmálum 'hafa orð
ið á vegi Íhaidisífflokksins'; Nokkur
samdráttur hefir verið i efnaiiags
lífi Kanada, eins og í Bandarikj-
unum, seint á s.l. ári ög i byrjun
þessa árs. Erfitt. er áð kenria
stjórn Dieíenbakers úm þessa
þróun, en eins cg verða vill í
stjórnarandstöðu, hefir I'i-jáls-
lyndi flokkurinn ekki. staðízt þá
freistingu, að nota atvinniuilieysi og
samdiátt, sem svipu á stjörnin'a.
Diefenbaker hefir nú ekíki' viljað
>úa við nreira af svo góðu, og
heldur kosið að leggja miáilin á
ný fyrir þjöðina, áður cn lénigra
er haldið.
Aðstaða stjórnar hans er þó
engan veginn slæm. Hanm getur
bent á, að sú stjórnaiistefna, sem
hann viil reka, þurfi meiri stuðn-
ing til að ná fram að ganiga. Hann
getur bent á, að hann haifi gert
ákveðna tilraun tiil að fraimikvænia
kosningaioforð, að gera landið ó-
háðara Bandarikjunum en það var
í líð Frjálslyndra, og hann getur
rökstutt nauðsyn þeirrar stefnu
með því að skiris'kota til þegs, hver
áhrif samdráttur í Bandaríkjun-
um hafi nú á efnahagsiffi Kanada.
Diefenbaker hefir og, siðan kosn-
ingarnar vom háðar, mætt á al-
þjóðafundum, og þótt standa sig
þar vel. Lerter Pearson er þvi ekki
lengur eini alþjóðiega þakkti kana
díski stjórnmálamaðurinn.
Fríverzlunarmál
Mjög er deilt um þá ráðstöfun
stjórnarinnar, að reyna að veita
'Framhalö á 8 siðu)
VAVSrorAN
Lis+in a5 koma fyrir sig orði.
PAÐ ER gamall og góður siður
á Landi sér að menn koma saman
á fund og ræða þar þau mál, sem
efst eru á baugi, e'ða vekja máls
á nýmælum. Kappræðufundir
stjórnmálamanna voru hér á ár-
unum áður í senn beztu og fjöl-
sóttus.tu skemmtanir, sem völ var
á. Það var áður en Baldur og
Konni komu til sögunnar. Lík-
lega er það samt ein af þjóðsög
unum, að ræðusnilldin hafi stað
ið á hærra stigi i gamlia daga en
nú í dag; eríitt er samt um að
dæma. Það er svo sjaldan, sem
mönnum hitnar í hamsi í kapp-
ræðum. Útvarpsumræður eru
þarna raunar alls ekki mæli-
kvarði. Þær eru í sérflokki. Þar
eru engir áheyrendur framan við
ræðupúltið lieldur fjarlægur og
óljós manmfjöldi. Persónulegur
ræðustiU verður annar, sú list
að henda á lofti hnútu og senda
til baka fær ekki að þróast. Vel
má vera að við þessar aðslæður
hafi almennri ræðumennsku
lirakað eitthvað, þótt líkl’egna sé,
að listin hafist við í undirdjúp-
unum og komi aðeins sjaldan upp
á yfirborðið vegna breyttra að-
stæðna.
Kórinn á kirkjuloftinu
— frummælandinn í púltinu.
ANNARS er það ljóður á ráði
margra íslendinga og hefir lengi
verið, hversu fáir menn á fjöl-
mennum fundi fást lil að standa
á fætur og segja álit sitt á ein-
hverju mátefni í stuttri ræðu.
Þá kemur fram saana feimnin og
1 kirkjunum þegar helzt engir
fást til að taka undir sönginn.
Kirkjukór á loftinu á að sjá um
sönginn, auglýstur l'rummælandi
á að sjá um ræðumennskuna á
fundinum. Þetta er allt of út-
breiitt viðhorf. Með þessu verður
samlcenndin minni, kirkjuathöfn-
in ópersónulegri, fundurinn fá-
breyttari og ófró'ðLegri en efni
standa til. Eitthvað af þessari
niðurbæltíu þögn okikar er með
fætt, eittihvað er landlægur ósið
ur og æfingarleysi. Skólarnir okk
ar mör.gu og dýru gera t. d. sára
lítið að þvi að venja .ntenn á að
koraa hugsun sinni í búning í
ræðu formi. Væri ekki betra fyr-
ir þjóðféiagið að nemendur
kynnu það svo vel færi heldur
en að verja nnklum tíma til stíl-
gerðar? Nemendur koma ágæt-
lega saman heimspekiiiLegri rit-
ger ðmeð talsverðri skrúðmælgi,
en einföld ræða á fundi kemur
út á þeim svitanum af. eintómri
fyrirkviðan löngu áður en fundur
inn hefst.
Fundur Stúdentafélagsins.
MANNI dettur svorua nofckuð í
hug þegar það kenuu' í ljós, eft-
ir allan gauraganginn út af Roða
steininum, að ekki fást að kal'la
neinir nema „auglýstir frummæl-
endur" til þess að tafea til máls
á fjölmennum fundi í Stúdenta-
félagi Reykjavikur. Einhiver sagði
Eitthvað heíði nú blærinn á þess
um fundi verið öðravisi fyrir
nokkr.um áratugtim. Sjálfsagt
rétt. R-æða frummæLanda gaf
mörg til-efni til að láita gamminn
geisa, en uppskeran varð lítil.
Þeir, sem komu og bjuiggust við
harðri glimu, hressilegtim svipt-
ingum, s-em staðfestu að moJdin
er frjósöm þrátt fyrir allt og
fteiri bióm spretta á akrinum en
pólitískar fjólur. En rnenn urðu
fyrir nokkrum vonbr.iigðum, eink-
um af undirtektunum. En auðvít
að var það ekkert nema óhóíleg
bjartsýni að búast við því að
verið væri að endurvekja gamla
góða daga að þessu Leyti. Þetta
er ár 1953 en ekki 1910 eða
1925.
—Flnnur.