Tíminn - 15.02.1958, Side 9

Tíminn - 15.02.1958, Side 9
TÍMINN, laugardaginn 15. febri'iar 1958. 9 clith lyjnnerótad: S, nóannci Framhaldssaga . % *_____:ra 29 hann aftur og fram um gólfið annarra erinda. Við vorum en spyrji maður, hvað hann góðkunningjar, og Lotta var sé að hugsa, fær inaður ekkert setíð til reiðu, þegar einhvers svar eða þá. Ekkert, sem þurfti með, því að hún tók þú hefur gaman að vita. sér aldrei frí. Stundum förum’við saman í Við höfum oft spjallað boð, og stundum bjóðum við saman meðan hún þó glugga- gestum heim. Einstaka sinn- na mína eða eldhússkápana um kemur það fyrir, að ég fer innan. Ég fékk hana ætíð til með Hinrik í veitingahús á þeirra verka, því að Lotta var kvöldin, en það er sjaldan. hávaxin og handleggjalöng. Ég kenndi í brósti um Þegar Lotta stóð upp á stól Súsönnu. Hún virtist þreytt gat hún hæglega þvegið loft- og döpur. Var ég svo mikil ið í eldhúsinu. geit að ég þyrði ekki að ræða Lottá liafði verið gift, en við Hinrik um þetta í fullri maðurinn yfirgaf hana efíir alvöru? Óttaðist ég, að hann nokkurra ára hjónaband. Hún reiddist, er hann kæmist að hélt að hann væri í Ameríku því, að við Súsanna hefðum en vissi það ekki fyrir víst. talað um hann og hegðun Hún átti eina dóttur, sem nú hans. var orðin ekkja og lá á berkla — Ég hélt, að nú væri allt hælinu í Söderby komin að í himnalagi hjá ykkur, sagði dauða. Og svo átti Lotta ég og reyndi að vera glaðleg. dótturdóttur, sem var yndi — Það var líka þannig. En hennar og eftirlæti. Hún hafði það var heimskulegt af mér telpuna venjulega með sér, að fara burtu í sumar. Sumir þegar hún gekk til þvotta. I menn þola ekki að láta skilja Telpan var orðin leikin í að sig þannig eftir eina. Það þurrka af miðstöðvarofnum j skildi ég ekki fyrr en það var og símatækjum fyrir ömmu of seint. sína. Hún var mjög lík ömmu — Góða mín, það er helzt á sinni. þér að heyra, að þú sért að En nú kom Lotta ein. Hún því komin að gefast upp. Þaö var rjóð í kinnum og dæsti er þó vonandi ekki ætlun þín? hátt þegar hún gekk inn í' — Ég hef ekki ráðið þaö við stofuna. mig enn. Ég er að hugsa málið — Hvað er nú á seyði? Hvar Ég vil ekki fara að neinu óðs-jer Annika í dag? spurði ég. lega. Og meðan ég hugsa mig' — Hún er á barnaheimilinu um, verð ég að mála. Og það 'sagði hún hálfkæfðri röddu. er gaman að mála þrátt fyrir, Ég neyðist til að hafa hana allt. Þú skalt engar áhyggjur Þor á daginn meðan ég geri hafa, Bricken mín.-Mér dettur hreint í Barrmans-verzlun- stundum í hug, hvort ég eigi inni- Ungfrú Barrman hefur að lesa yfir aftur bréfið, sem skipað svo fyrir, að ég komi þú skrifaðir mér í vetur og ekki með hana með mér. fara a.ð ráðum þínum. Ég er Henni fannst krakkinn víst RnmmniniiiimmmmmmmmmmmmmmmœBiBiBim mnnmmiiHMmmm þó í vafa um, að það sé ómak- sins vert. vera fyrir sér. Þó er sagt, að sumar stúlkur séu svo barn — Heyrðu vina mín, sagði elskar, að þær neyðlst til að ég. Ég vona að þú gerir þér eignast barn í lausaleik án Ijóst, að það er alveg undir Þess að feðra það, alveg eins því komið, hvort þér þykir! °S jómfrú María, Hún segir, að vænt um Hinrik eða ekki. Sé 'telpan sé að handleika hinn svo kemur ekki annað til gamla og dýra kristal Ottós og greina, og þá muntu þú ekki geti brotið þessa dýrmætu iðrast þess að berjast harðri muni. baráttu til þess að endur- j Það var auðheyrt, að Lottu heimta hamingjuna. Það var þungt fyrir brjósti. Hana skiptir litlu, hvort mín ráð vantaði tvær tennur í efri eða önmur eru notuð, aðalat- j g'óm að framan,og ég hafði riðið er að aðhafast eitthvað. fyrir löngu lært að standa í Hún hló við, og mér fannst hæfilegri fjarlægð, þegar hlátur hennar láta kynlega í Lotta talar. Ég bauð henni að eyrum. jkoma fram í eldhús, þar sem — Mér þykir þú predika, ég hafði verið að þvo upp, því sagði hún. En ég veit, að þér að mér var Ijóst, að henni lá gengur aðeins gott til. jfleira á hjarta. — Vertu þá sæl núna, sagði I Lotta greip þegar ég þreytulega og lagði sím- ann frá mér. Ekkert ergir mig eins mikið og að heyra fólk segja, að ég vilji aðeins vel. Með þeim orðum á það raunar við, að ég sé aðeins góðlátleg- ur heimskingi. En það er ég ekki að mér heilli og lifandi. Sama kvöldið fékk ég heim- sókn, sem rak allar aðrar hugsanir brott um sinn. Það var Lotta, sem kom, Lotta hafði starfað lengst allra við Listverzlun Barrmans. Hún liafði verið hreingerninga- kona þar áratugum saman, einnig á dögum Pontusar. Það voru víst ein fjörutíu ár síðan hún hóf starf sitt þar. Ég varð þó ekki sérlega undrandi, þegar ég opnaöi hurðina og sá hver gesturinn var. Lotta hafði oft annazt íbúð mína í fjarveru minni og leit stundum inn til mín diska- þurrku og fór að hjálpa mér. Hún þagði góða stund en and- varpaöi nokkrum sinnum. Ég spurði, hvort ég ætti ekki að hella upp á könnuna, og þá hýrnaði heldur yfir henni. — Segðu mér nú eitt, mundi þú leysa frá skjóðunni og segja öðrum grun þinn, ef þú héldir að eitthvað mis- jafnt ætti sér stað í fyrirtæki því, sem þú vinnur í? spurði Lotta allt í einu. — Ja, það er ekki gott að segja, sagði ég, og bætti einni aukaskeið af kaffi í könnuna. — O, jæja, það fylgir því áhætta eins og öðru, sagði hún og horfði í ljósið. Eg á við það, að nú virðist fólk lítið hugsa um það, þótt maður sé búinn að Vera svona lengi í starfinu, og það gæti verið hættulegt að hlaupa með þvað ur. Og enn er ég ekki búin að leggja nógu mikið til hliöar til þess að þola að missa starf ið. Það er allt svo rándýrt núna. — Það er erfitt að gefa ráð í þessum vanda, þegar maður veit ekki hvað það er, sem fyrir hefir komið. En ég held, að ég eigi hérna svcfítinn tertubita síðan í gær, og hann hefðir þú kannske gaman að bragða. — Eg þakka, en ég held ég taki hann nú he’dur með mér heim til Anniku, ef þér er það ekki á móti skapi, sagði Lotta. — Já, maður hefur nú svo sem tekið eftir einu og öðru síðustu árin. Og væri gamli húsbóndinn enn á lífi mundi ég svo sem ekki vera í vafa um, hvert ég ætti að snúa mér. En bæði Ottó og Hinrik meta hana svo mikiis, að þeir! veita mér varla áheyrn. Hún hikaði og beygði sigj yfir disk, sem hún var að þurrka. — Þú átt líklega ekki við Caro, sagði ég þegar, því að ég viidi komast til botns í þessu, þó að mig grunaði ekki að Lotta ætti við hana. — Já, ég á við hana, sagði Lotta með áherzlu og hækk- aði röddina. — Veizt þú ann- ars, hvað hún gerir, þessi sléttfeita snjáldurmús? Já, ég taldi mig vita eitt cg annað um athafnir henn- ar, en ég var aðeins gömul kerlingarskrugga með illgjarn ar hugsanir, svo að það skipti litlu um mitt álit. Eg þagði og beið framhaldsins af sögu Lottu. — Hún stelur, sagði Lotta og hækkaði enn röddina. — Góða Lotfctaí. sagcji ég skelfd, þér getur ekki verið alvara. — Jú, mér er alvara, sagði Lotta með áherzlu og settist á kollstól og teygði frá sér langa fætur. — Já, það er ein- mitt það, sem hún gerir, frú. Og hefðu húsbséndurnir ekki verið svona óskaplega heimsk ir — fyrirgefðu orðbragðið — en ég verð svo reið þegar ég hugsa um þetta — þá hefðu þeir tekið eftir þessu fyrir löngu. Ég á við það þegar þeir ráku afgreiðslumanninn hann Svenson, þú manst eftir því. i — Drottinn minn dýri sagði ég og mér fannst sem rynni kalt vatn milli skinns og hör- unds. — Áttu við strákinn hann Svenson. sem stal Lotta? i —r Svenson stal ekki, sagði Lotta með áherzlu. — Mundu, að það sannaðist aldrei ann- að en það, að munir höfðú horfið úr verzluninni. Eg I trúði því heldur aldrei, en ég gat ekki fundið neina skýr- ingu á því þá, og því varð ég I að láta svo vera, þegar menn sögðu það. Og það var heldur ! ekki irni annað að gera en i láta hann fara í stað þess að | kæra málið fyrir lögreglunni, : þar sem þeir höfðu engar sannanir gegn honum. En það var samt níðingsverk gagn- vart saklausum manni. ! —■ Segðu mér allt af létta, Lotta, sagði ég, — því að nú var mér ekki farið að verða um sel. Og svo fékk ég að heyra alla hina löngu sögu hennar. Hún sagði hana í mörgum áföng- um og með miklum áherzlum [ Eigulegar íslenzkar bækur | | Við viljum gefa fróðleiksfúsum lesendum kost á | | að eignast neðantaldar bækur meðan þær eru enn fá- I | anlegar á gömlu, góðu verði. Afsláttur frá neðangreindu § | verði verður ekki gefinn, en nemi pöntun kr. 400,00 § | eða þar yfir verða bækurnar sendar kaupanda burðar- I | gjaldsfrítt. 1 Jón SigurSsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts | | Ólasonar 1—5. Ób. kr. 100,00. | Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn 334 bls. Ób. | kr. 35,00. | Menn og menntir, e. Pál E. Ólason. 3. og 4. bindi. | Síðustu eint. í örkum. Ath. í 4. bindi er hið merka rit- | höfundatal. | Andvari, tímarit Þjóðvinafélagsins. 1920—1940 | (vantar 1925). Örfá eintök til af sumum árunum. Ób. | kr. 200,00. 1 Almanak Þjóðvinafélagsins, 1920—1940 Ób. kr. I 100,00. | Rímnasafn 1—2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímna- | skáld m. a. Sig. Breiðfjörð. Ób. 592 bls. kr. 40,00. Fernir fornísl. rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. | Kr. 15,00. | Minningar frá Möðruvöllum. Skráðar af 15 gömlum | Möðruvellingum. 296 bls. í stóru broti. Myndir. Ób. | kr. 38,00 | ísienzkar gátur. Jón Árnason safnaði. 180 bls. Ób. | kr. 35,00. § Frá Danmörku e. Matth. Jochumsson. 212 bls. ób. 1 kr. 40,00. I Örnefni í Vestmannaeyjum e. dr. Þorkel Jóhannes- | I son. 164 bls. Ób. kr. 25,00. íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum 1 E teikningum. 140 bls. ób. kr. 35,00. Vestmenn. Landnám ísl. í Vesturheimi e. Þorst. Þ. i | Þorsteinsson. 264 bls. ób. kr. 25,00. §j Skólaræður, e. sr. Magnús Helgason, fyrrv. Kenn- I | araskólastjóra. 228 bls. ób. kr. 40,00. Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af = | Hermanni Jónassyni á Þingeyrum. 218 bls. Ób. kr. § | 20,00. | § Um framfarir íslands. Verðlaunaritgerð Einars Ás- I | mundssonar í Nesi. Útg. 1871. 82 bls. Ób. kr. 25,00. | | í Norðurveg, e. Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð. | | 224 bls. Ób. kr. 20,00. | §} Saga aiþýðufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M. | Magnúss. Fróðleg bók prýdd myndum. 320 bls. Ób. | kr. 25,00. Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur, 230 bls. | Ób. kr. 15,00. Sex þjóðsögur, skráðar af Birni R. Stefánssyni. 132 | bls. Ób. kr. 10,00. Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er viB 1 = = = í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. Nafn ... Heimili lEuiuiiiiiiiiiuiiiinfmiiimiimiiiiimmmiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. jHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirtfmiiiiiiuiiiiiiiiiimmnnnm |iiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiffliniMiiiiiiiiiiiiii!íitntÉ(niiiiffliiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniininiiiiniiiniiii | Gerist áskrifendur | aðTÍMANUM | | Áskriftasími 1-23-23 I fflnmmmminnmniiiiiiiiiiiiiiiiiffliiMiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiittifflffliniuiiiiiiiiimiiiniiiimiimiiiiiiiiHÍ MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Jörð til sölu Galtarlækur í Skilmannahreppi í Borgarfjarðar- §j sýslu, er til sölu. Húsakostur allur nýbyggður úr a § steinsteypu. 10 til 12 kúa tún. Ræktunarskilyröi | § góð. Áhöfn getur fylgt, ef óskað er. — Upplýsingar gefa Leifur Grímsson, sími 22773, | og eigandi jarðarinnar, Hákon Leifsson, Galtar- 1 1 læk, sími um Akranes. = S a 1 ÍIIIIMIIHIIMMMIIMMIIMIIIMIIMIIIMIIIIMIIMMIIMIMIIMIIIIIIIIIMIMIIIIMMMIMIMIIMiMIIIIMMIIIMIlllllllIIIIIMIIIIMIItlHM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.